Vísir - 06.05.1978, Qupperneq 28

Vísir - 06.05.1978, Qupperneq 28
VÍSIR Rauðinúpur: Stálviðgerð lýk- ur á 35 dögum • um 22 tonn af stóii fara i togarann „Ég geri ráð fyrir því að stálviðgerð Ijúki á 35 dögum/ en búast má við að einhverjar breytingar verði að gera á skrokk skipsins/ ef fella þa’rf nýtt undir vélina"/ sagði Gunnar H. Bjarnason framkvæmdastjóri Stálsmiðjunn- ar, en það fyrirtæki ásamt Hamri og Héðni sjá um viðgerð á togaranum Rauðanúp. Viðgerö er sú hafin við skipiö, en nú sru þrjár vik- ur siöan þaö strandaöi. „Þaö er byrjaö á aö hreinsa skipiö og fjarlægja alla ollu úr tönkum þess. Unniö er á tiu tima vöktum viö skipið, en gert er ráö fyriraö fimmtán til tuttugu manns vinni viö skipiö aö staöaldri”, sagöi Gunnar. Ekki er fullkannaö hvort þurfi aö gera viö stýri og stýrisás skipsins. Mikiö magn af stáli fara i þessa viögerð og gert er ráö fyrir aö þaö veröi um 22 tonn. Tilboðsverö Stálsmiöj- unnar, Hamars og Héðins var um 52 milljónir króna. Liklegt er aö viðgeröar- kostnaöur veröi nálægt þvi. — KP. Tvisvar tekinn sömu nóttina Eftir talsverðan eltingarleik í fyrrinótt, tókst lögreglunni að stöðva ökumann, sem fyrr þá sömu nótt hafði verið tekinn á bíl grunaður um ölvun við akstur. Lögreglan haföi i fyrra skiptiö stöövaö manninn á þriöja timanum i fyrri- nótt. Keyröi hann þá sinn eigin bil og vaí> grunaður um ölvun viö akstur. Manninum var siöan sleppt og bilnum haldiö eftir, en siöar um nóttina, eöa um klukkan fimm, korau lögreglu- menn aftur auga á mann- inn þar sem hann var kominn á annan bil. Þá var hann ekki á "þvi aö láta stööva sig og barst eltingarleikurinn um flugvallarveg, upp öskju- hllð út á Hafnarfjaröar- veg og endaði á gamla Laufásveginum. Þar tókst lögreglumönnum aö stööva manninn, en þrir lögreglubilar tóku þátt i eltingarleiknum. öku- maðurinn lenti reyndar utan I einum þeirra áöur en tókst aö stööva hann. — EA HARKALEG GAGNRÝNI Á KRÖFLUSKÝRSLUNA Gagnrýni Sighvats Björgvinssonar alþingis- manns á skýrslu iðnaðar- ráðherra um Kröfluvirkj- un var mjög hörö á fundi sameinaðs þings i gær- kvöidi og nótt. Taldi þing- maðurinn að þar væri mjög hallað réttu máli i garð Orkustofnunar til að varpa sök á hana. Sagði Sighvatur að Orkustofnun hefði sent iðnaðarráðu- neytinu langt bréf vegna þessarar skýrslu i gær þar sem framsetning skýrslunnar er mjög gagnrýnd, en Sighvatur fékk ekki aö sjá þetta bréf eöa afrit af þvi. Þaö var mjög liöið á kvöldið þegar Kröflu- skýrslan komst loks á dagskrú- Fundur hófst á Alþingi klukkan 21 eftir matarhlé og um skeið leit út fyrir aö umræður um zetuna myndu standa til morguns en það mál var þá tekiö af dagskrá og Krafla kom inn i staðinn. Gunnar Thoroddsen iðnaðarráöherra fylgdi skýrslunni úr hlaði og fór um hana nokkrum oröum en að öðru leyti ræddi hann einkum um Sighvat sem hann sagöi aö heföi ráðist aö sér fjarstöddum á þingifyrirskömmu meö brigslyröum. Kvaö ráö- herra þaö af og frá aö, hann hef ði ætlað að stinga af frá skýrslunni óræddri. Noregsferöin hefði verið ákveðin fyrir löngu. Sighvatur hóf ræöusina klukkan 23 og þegar þetta er skrifaö klukkan langt gengin tvö efgir miðnætti var hann enn að tala. Ræðan var harkaleg gagnrýni á framkvæmdir við Kröflu og skýrslu ráö- herra. Tók Sighvatur mörg dæmi um breyting- ar og beinlinis falsanir sem gerðar hefðu veriö á mörgum atriðum I þess- ari skýrslu. Starfsfólk Orkustofnun- ar fyllti áheyrendapalla en fáir þingmenn voru i salnum. í Visi á mánudaginn verður greint frá nokkr- um atriðum þessarar um- rasðu. Þinglausnir fara fram siödegis i dag. —SG Þingmenn hlýöa á iönaöarráöherra fylgja hinni umdeiidu skýrslu ur hlaöi. (Vfsism BP) Söíuskottssvikin Verulegum ijárhteð- um stungið undan Skattrannsóknardeild vinnur áfram aö athugun á sölirvka ttsskilum fjöl- margra fyrirtækja sem sérstaklega voru tekin til athugunar. Garöar Valdi- marsson skattrannsóknar- stjóri sagöi i samtali viö Vfsi aö verulegar fjárhæöir vantaöi á aö full skil heföu átt sér staö. Garöar vildi ekki nefna neinar upphæöir en neitaöi þvi aö vanskilin næmu samtals um 100 milljónum króna. Sagöi Garöar aö heildarupphæöin i þessari könnun væri ekki svo há. Sum þeirra fyrirtækja sem nú eru til rannsóknar hafa áöur orðiö uppvis aö lögbrotum varðandi sölu- skatt en mál af þessu tagi eru svotil alltaf afgreidd án tilstilli dómstóla og njóta leyndar skattalaganna. — SG Bauð lögreglumönnum að kaupa þýfí Bjartsýnismaöur gæti veriö rétta oröiö yfir manninn sem vék sér aö tveimur einkenniskiædd- um lögreglumönnum á Laugaveginum i gær, og bauö aö selja þeim nokkra hluti sem hann var meö i poka. 1 pokanum geymdi hann hljómplötu, nokkur pör af nælonsokkum og samlagningarvél. Lög- reglumennirnir töldu sig kannast viö sölumanninn og fengu hann meö sér á stööina. Kom þá fljótlega i ljós að þarna var um þýfi aö ræöa. Ekki var vitaö hvaðan nælon- sokkarnir komu, en sam- lagningarvélina haföi maöurinn gripið á skrif- stofu og plötuna i hljóm- plötuverslun. — EA ITT LITSJÓnUBRPSTŒKI BRÆÐR ABORGARSTIG1 SÍMI20080 h

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.