Vísir - 29.05.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 29.05.1978, Blaðsíða 7
w visra Mánudagur 29. mai 1978 C ( Umsjón: Katrin Pálsdóttir S j Innrásin í Shabahérað: Tveir fangar, sem teknir voru úr hópi innrásarmanna i Shaba- héraði i Zaire, skýrðu frá þvi i viðtali við vikublaðið Newsweek að i hópi þeirra hafi verið kú- banskir ráðgjafar þeim til að- stoðar. 1 frétt Newsweek um þetta mál segja fangarnir, aö þegar þeirhafi farið frá Angola þann 2. hafi verið með þeim i feröinni tveir kúbanskir ráðgjafar og sex portúgalskir marxistar. sem hefðu orðið eftir i Angola, þegar landið fékk sjálfstæði og starfað þar siðan. Fangarnir segja að þeir hafi ekki séð Kúbumennina, þegar KUBANSKIR RAÐ- GJAFAR AÐSTODUÐU — segja fangar úr liði innrásarmanna þeir hafi verið komnir til Kolwesien þeirhafi aftur á móti séð Portúgalina þar á götu. Fangarnir sögðu einnig að i liði þeirra hafi verið sérþjálfaðir menn, sem hafi fengið þjálfun sina á Kúbu eða i Austur-Þýska- landi. Þeir greindu einnig frá þvi, að þjálfunin undir árásina á Kolwezi hafi tekið um það bil sex mánuði og það hafi verið Kúbumenn sem hafi þjálfað þá i sérstökum búðum i Angola. Sér- þjálfaöir menn til að taka þátt i innrásinni i Shaba—hérað voru um þrjú þúsund og fimm- hundruð að sögn fanganna. Þeir sögöu að sú aðferð hafi ver- ið notuö aö senda nokkur hundr- uð menn löngu áður en innrás- in var gerð, til héraösins, en þar hefðu þeir svo fengið sér vinnu og horfið inn i fjöldann. Siðan hefðu þeir beöiö eftir kalli._ Huang Hua/ utanríkisráðherra Kína. Hua mun ráð- ast harkalega á risaveldin — segir í fréttum frá fundi S.Þ. unarmál þegar hann ávarpaði allsherjarþingið á föstudaginn. Þar bar hann fram tillögur um afvopnun og m.a. um takmörk- un á framleiðslu á kjarnorku- vopnum. Kinverski utanrikisráðherr- ann' mun að likindúm einnig ræða um afskipta Sovétmanna og Kúbu af málefnum Afriku. Mun utanrikisráðherrann hafa fengið upplýsingar um viðræður Sovétmanna og Bandarikja- manna um afvopnunarmál, þegar Brzezinski, sérlegur ráð- gjafi Bandarikjaforseta, var á ferð i Kina nýlega. Vaxandi afskipti Sovétríkjanna af málefnum Utanrikisráðherrar fjögurra landa, Bret- lands, Þýskalands, Frakklands og Bandarikjanna ræðast nú við i Washington i sambandi við tveggja daga fund NATO. Gert er ráð fyrir að ut- anrikisráðherrarnir ræði um vaxandi áhrif Sovétrikjanna og Kúbu i Afriku. A NATO fundinum i Washing- ton mun Carter forseti Banda- rikjanna og fulltrúar fjórtán annarra rikja fara yfir langtima áætlun um hvað varðar eflingu varna Atlantshafsbandalagsins. Afríku Vance utanrikisráðherra mun væntanlega skýra kollegum sin- um frá viðræöum þeirra Carters forseta og Andrei Gromyko, utanrikisráöherra Sovétrikj- anna. Á fundi þeirra ræddu þeir um afskipti Sovétmanna i Afriku, en sovéski utanrikisráð- herrann sagði, að Bandarikja- menn hefðu fengið rangar upp- lýsingar um afskipti Sovét- manna i Afriku og þvi stæðust ekki fullyrðingar Bandarikj- anna um þetta mál. Á fundi utanrikisráðherranna munu þeir einnig ræða málefni Berlinar og framtiðarþróun þar. Vance, utanrikisráöherra Bandarikjanna.mun greina frá viðræðum sinum við forseta Kýpur, Spyros Kyprianou og leiðtoga tyrkneska hluta eyjar- innar, Denktash, en þeir hittust nýlega i New York til að ræða Kýpurdeiluna. Utanrikisráðherra Kina, Huang Hua, mun verða á mælendaskrá á fundi Samein- uðu þjóðanna i dag og ávarpa allsher jarþingið. Talið er að Hua muni ráðast harkalcga á risaveldin tvö, , Sovétrikin og Bandarikin. Fundur allsherjar- þingsms að þessu sinni fjaliar um afvopnunarstefnuna en Kin- verjar hafa alltaf verið mjög tortrvggnir i garö Sovétmanna, þegar afvopnun hefur verið rædd. Utanrikisráðherra Sovétrikjanna, Andréi Gromyko, ræddim.a. afvopn- AUGLÝSTI EFTIR KONUM TIL AÐ GANGA MEÐ BÖRN Bandariskur lögfræðingur auglýsti nýlega i blaði i Michigan eftir konum, sem vildu ganga með börn fyrir fólk, sem ekki gæti átt börn sjálft. Koma átti fyrir frjóvguöu eggi i leg konunnar og hún siðan að ganga með barnið. Um tvö hundruð konur svöruöu auglýs- ingu lögfræðingsins, segir i frétt ivikublaðinu Time. En þærkon- ur sem svöruðu auglýsingunni vildu allar þiggja fé fyrir þenn- an greiða allt frá tvöhundruð dölum upp i tiu þúsund daii. Ef konurnar tækju fé fyrir aö ganga meö börnin, þá flokkaðist það undir þann þátt laganna sem fjallar um að bannaðsé að selja börn i Bandarikjunum. LsSío 521 í BLÁU DENIM OG FLAUELI LEVIfS EOA EKKERT Varist eftirlíkingar Laugovegi 37 Laugavegi 89 Hafnarstrceti 17 Glœsibœ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.