Vísir - 29.05.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 29.05.1978, Blaðsíða 19
23 VÍSIR Mánudagur 29. mai 1978 Sjónvarp í kvöld kl. 21. Teikningarnar tsraelsk herflugvél KFIR C2 — endurbætt úrgáfa af hinum frönsku Mirage-flugvélum. í kvöld verður sýnd bresk sjön- varpskvikmynd er nefnist „Mirage-málið”. Mynd þessi er byggð á sönnum atburðum, sem áttu sér stað á árunum milli 1967 og 1969. t sex daga striði Israelsmanna og Araba misstu þeir fyrrnefndu 1/3 af flugflota sinum og annar þriðji partur var i lamasessi vegna meiri eða minni háttar bil unar. Flugvélar israelska flug- hersins voru flestar af Mirage-gerð. ísraelsmenn vildu að sjálf- sögðu endurnýja flugflota sinn sem skjótast en þá kom babb i , bátina.De Gaulle Frakklandsfor- seti bannaði sölu á nýjum flugvél- um svo og varahlutum i eldri flugvélar. Þegar þannig var komið mál- um sáu ísraelsmenn sér ekki ann að fært en að afla teikninga að flugvélunum sjálfir, þannig að þeir gætu smiðað þær og vara- hlutina i Israel. Á þessum árum var verið að setja upp Mirage-flugvélaverk- smiðju i Sviss. tsraelsmenn fengu augastað á þessari verksmiðju og þó einkum einum af verkfræðing- um verksmiðjunnar. Aðalhlutverkið i þessari mynd leikur Ian Holm. Hann er þekktur breskur leikari, hefur leikið i m.a. myndinni um Mariu Skotadrottn- ingu og í myndunum „Ungi Winston” og „Heimkoman". Leikstjóri er Gordon Fleming, en hann hefur einkum fengist við gerð sjónvarpsmynda, þó hefur hann einnig leikstýrt 6 biómynd- um. Handritið hafa þeirBrian Clark og Jim Hawkins samið. tslenskan texta gerði Jón O. Edwald. jeG UM DAGINN OG VEGINN KL. 19.40: ( Rödd hrópandans ,,Ég reikna nú ekki með þvi að fólk eigi von á neinum sérstökum boðskap frá mér,” sagði Garðar Viborg en hann sér um ,,Daginn og veginn” i kvöld. „Þetta er bara rödd hrópandans og hún stendur utan við stjórn- kerfið. Það sem eiginlega hrjáir fólk er þessi þrotlausa áþján af rikisvaldsins hálfu gagnvart einstaklingunum. Það er mark- visst unnið að þvi að gera ein- staklinginn að hjóli I stórri vél. t upphafi máls mins i þættin- um i kvöld, mun ég ræða um úr- slit sveitastjórnarkosninganna. Nú ég hef hugsað mér að tala litillega um eínahagsmálin og þetta stjórnkerfi sem tröllríður öllu i dag. Ég mun einnig ræða um félagsmál, aðallega fólk- iðsemvið erum stundum að hnýta i i sambandi við t.d. Hall- ærisplanið. Ég er hvergi i framboði og það er sennilega þess vegna sem ég er beðinn um að flytja þennan þátt. Það eru svo margir af framámönnum þjóð- arinnar bundnir við kosningar — þá er pláss fyrir litlu karl- ana, sagði Garðar aö lokum. —JEG. Garðar Viborg fulltrúi hjá Verðlagsstjóra. Mánudagur 29. mai 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson 21.00 Mirage-málið(L) Leikin, bresk sjónvarpskvikmynd, byggð á sönnum viðburðum. Handrit Brian Clark og Jim Hawkins. Leikstjóri Gordon Flemyng. Aðalhlutverk Ian Holm, Alfred Marks og Barrie Houghton. Þegar sex daga striðinu lauk,árið 1967, urðu Israelsmenn að endur- nýja herflugvélaflota sinn. Þeir höfðu einkum hug á að fá Mirage-þotur I stað þeirra, sem höfðu eyðilagst i styrjöldinni. Frakkar, sem framleiddu þoturnar, neit- uðu að selja þær tsraels- mönnum, svo að þeir þóttust ekki eiga annars úrkosti 21.50 1 fótspor Sigrid Undset (L) Norsk heimildamynd um skáldkonuna Sigrid Undset (1882-1949). Rakinn er æviferili hennar og m.a. rætt við son hennar og annað fólk. sem þekkti hana. Einnig er fjall N um ritstörf skáldkonunn. ,em hlaut Nóbelsverðlaun árið 1928. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok (Smáauglýsingar — síml 86611 J Ilöfum opna fatamarkaö ágamla loftinu að Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góðu verði. Meðal annars jakkaföt, stakir jakkar, skyrtur. peysur, buxur og fleira og fleira. Gerið góð kaup, litið við á gamla loftinu um leið og þið eigið leið um Laugaveginn. Opið frá kl. 1—6 virka daga. Faco Laugavegi 37. Til sölu kvenleðurjakki númer 36. Uppl. i sima 85478. llalló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Terelyn pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Serstakt tæki- færisverð. Ennfremursið og hálf- siðpli'seruð pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Uppl. i sima 23662! \ erksmiöjusala. Ódýrar peysur á alla-fjölskylduna Bútar og lopaupprak. Ódelon garn 2/48., hagstætt verð. Opið frá kl. 1—6 Les-prjón Skeifunni 6. (Fyrir ungböfrT Til söiu / vel með farið barnahurðarrúm á hjólgrind og sem ny leikgrind. Uppl. i sima 28807 eftir kl. 5. Barnarun larúm til sölu. Uppl. i sima 11037 eftir kl. Til sölu Swallow kerrmagn. svalavagn og leikgrind. Uppl. á milli 5 og 7 i sima 37925. K (Tapaó - furidió ] Tapast hefur brún budda við Digranesveg 18, Kóp. Finn- andi vinsamlega hafi samband i sima 51505 Fundarlaun. Tapast hefur gulbröndóttur og hvitur kettlingur (læða) með rautt hálsband. Gegnir nafninu Snúlla. Finnandi vin<amlegast hringið i sima 26133 Ljósblár páfaguukur hefurtapast frá Aratúni . bæ. Sími 42971. Garða- Fundist hefur siifurmen (hjarta) mt ' <í letrun i Glæsibæ 2175. sl. Uppi i sima 75869. Grænn páfagaukur hefur tapast frá iio gamel. Fundarlaun i boði. Uppl i sima 23251. f , ’ • [Ljósmyndun Sumarbústaðu r til sölu. Er að smið: 40 ferm. sumarbústað. L'ppl. a . .nustað i Orfirisey við Siófang: i i sima 13723 á kvöldin. lbúö — Orlofshús. Ibúð á Hellu tii leigu - i orlofs- hus i sumar. Leigutimi i rá föstu- degi til föstudags. Upp! a kvöldin i sima 99-5975. Ljósmyndun Til sölu ný mjög ljósnæn, Nikkor linsa i Nikkon-Nikkormai 55 mm F/1,2, (ekki AIi einnig soiskyggni sem nýtt 1 yrir Nikkor 50 mm F/2 (55 skruiaangur). Uppl. i sima 26453 milli kl. 19—20. Til sölu Fujiea ZXM 8 mm kvikmyndatöKu el. Með hljóðupptöku. Vélinermeð 11—26 mm Zoom linsu. Henni fylgir einnig þrifótur, stór og mjög næmur mikrafónn, heyrnartó^ fyrir hljóðupptökur og fleira. Uppl. i sima 30462 e. kl. 7. Sumardvöl 12—14 ára drengur óskast i sveit. Uppl. á Hólum, simstöðin Króksfjarðarnes. f v Sumarbústaóir 24 fernt. suinarbústaöur til sölu Panel-klæddur að innan og vatnskla önir.g að utan. Til flutnings Uppl. i sima 11877 e. kl. 7.30 á kv.óldin. Sumarbii'-laöur til sölu Er að smiða 40 ferm. sumarbústaö. Uppl. á vinnustað i örfirisey \ iö Sjófang og i sima 13723 á "k v iitd iii. C-V ÍIN Hreingerningar Avallt 1' i 'tir Hreinsutr. teppi og húsgögn með háþrýsti’ ni og sogkrafti. Þessi nyja aðterð nær jafnvel ryði, tj’öru. Uk ' s.frv. úrteppum. Nú eins og aMt.it áður tryggjum við i'ljóta ng .andaða vinnu. Ath. veitum afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 208 88‘._______________ Dýrahald j 2 hestar lil solu á Koistöðuii: i Miðdölum annar 5 vetra hinn 2ja vetra graðfoli i sér- flokki. Uppi. i sima 2422 Kefiavik. ,----------------------s Tilkynningar Smáauglysingar \ isis. Þær bera arangur. Þess vegna auglýstim við i Visi i smáauglýs- ingunum. Þarft þú ekki að aug- lýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Þjónusta Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi i smáaug- lvsingunum. Þarft þú ekki að áuglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. llúsa- og lóðaeigendur athugiö. Tek að mér að slá og snyrta fjöl- býlis- og einbýlishúsalóðir Geri ti’lboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur, simi 37047. Geymið auglýsinguna. Gróöurmold. Úrvals gróðurmold til s’ölu. Mok- um einnig á bila á kvöldin og um helgar. Pantanir i sima 44174 eftir ki. 19. Nú borgar sig að láta okkur gera upp og kiæða bólstruðu húsgögnin. Faiieg áklæði Munið gott verö og greiösluskilmála. Ashusgögn. Helluhrauni 10 Hafnarfiröi simi 50564. Smíðum húsgögnag innréttingar. Seljum og sögum niður efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Kópa- vogi simi 40017. (í rim ub ú ningal ei gan er opin milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Simi 72606. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima dyrabjöli- ur og innanhúss-talkerfi Við- gerða- og varahlutaþjonusta. Simi 4440 4. Tek eftir gömluni mvnrium, stækka og lita Opið 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð- ar Guðmundssonar. Birkigrur.d 40. Kópavogi Simi 44192. (iaröeigendur ath.: Tökum aö okkur öli venjuleg garöyrkjustörf, svo sem klipping- ar, plægingar á beðum og kál- görðum. Útvegum mold og áburð. Uppl. i sima 53998 á kvöldin. Húsa- og lóöaeigendur. Tek að mér að hreinsa og lag,i lóðir. Einnig að fullgera nýjar Geri við girðingar og set upp ny ar. Útvega hellur og þökur, einr.tg mold og husdýraáburð. Uppl sima 30126, Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáaugiys- ingu i Visi? Smáauglysingar \ i- bera ótrulega oft árangur. Taki.t skilmerktlega fram, hvað þu - ■ ur. menntun og annað, sem ti.aó skiptir. Og ekki er vist, að h ■■'' dugi alitaf að auglýsa einu sv’ Sérstakur afsláttur fvrir t.n- birtingar \'isir. auglýsingade i” Siðumúla 8. simi 86611. Garðeigendur atlmgið. Tek mér flest garðyrkju- og sun . störf. s\o sem málun á girðit um. trjáklippingar, snyrtingi: ,i trjábeðum og slátt á lóðum. S * gjarnt \ erö. Guðmundur - 37047. Groðurmtiló. t rvals grof uimold til sölú. lu kevrt Garð.iprýði.' Simi 7l3t>. Mold — Mold. Heimkeyrð eða mokuð á b Hagstæt’t verð. Simi 40 349. Sx Safnarinn íslensk frimerki og erlend ny og notuð. Allt keyp- hæsta verði Richard Ryel, H ieitisbraut 37 Atvinna í boói Vana læramenn vantar a iiandfærabát. M svein , styrimann og hásct. Uppl. i sima 92-8234.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.