Vísir - 29.05.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 29.05.1978, Blaðsíða 9
Mánudagur 29. mai 1978 9 „ Úrslitin komu okkur gleði- lega á óvart" — sagði Rannveig Guðmundsdóttir A-lista Kópavogi „Við erum afskaplega ánægð með þessi úrslit, sérstaklega þegar það er athugað að við fengum 11. bæjarfulitrúann sið- ast en fáum tvo fulltrúa að þessu sinni", sagði Rannveig Guðmundsdóttir, sem skipaði 2. sæti 1-listans i Kópavogi. Rannveig sagði að óvissan hefði verið gifurlega mikil i Kópavogi og enginn hefði treyst sér til að spá um úrslit kosning- anna. Alþýðuflokksmenn hefðu reyndar verið bjartsýnir þar sem svo virtist sem flokkurinn væri i sókn, en hins vegar hefði liklega enginn reiknað með svona glæsilegum úrslitum. Skýringarinnar væri liklega að leita i þvi að Alþýðuflokkurinn bæri i sókn um allt land og þar að auki hefði verið unnið mjög vel fyrir þessar kosningar. BA— „MEGUM SÆMI- LEGA VEL VIÐ ■ | | A|| — sagði Magnús U N #4 Bjarnf reðsson, Kópavogi „Við getum sæmi- lega unað við þessi úr- slit miðað við það sem hefur gerst i nágranna- byggðunum” sagði Magnús Bjarnfreðsson, sem var i baráttu-sæti Framsóknarflokksins i Kópavogi, þriðja sæt- inu, en þar fengu Fram- sóknarmenn tvo menn kjörna. „Eg fór i þetta sæti viöbúinn að taka þvi sem að höndum bæri. Þeir sem fara i baráttu- sæti verða að vera við þvi búnir að baráttan fari á hvorn veginn sem er”. Magnús sagöi að Alþýðuflokk- urinn væri fyrst og fremst sig- urvegarinn i bæjarstjórnar- kosningunum i Kópavogi, en vildi hins vegar lftið segja um það hvaða áhrif ailur sá fjöldi framboðslista sem að þessu sinni var i kjöri hefði haft á fylgi Framsóknarf lokksins. BA— Teg: 8045-7« Svart Verð kr: 12960 Teg: 381 Hvitt og blátt Verð kr: 9860 Teg: 442 Svart Verð kr: 10670 Teg: 8042 Svart m/lakktá Verð kr: 13140 Teg: 1050 Dökkbrúnt Verð kr: 10670 Teg: 8025 Svart Verð kr: 12840 Teg: 337 Ljós og brúnn Verö kr: 9860 Teg: 979 Ljóst og blátt. Verð kr.: 9860 Teg: 343 Drapplitaö Verð kr: 9860 Teg: 8022 Ljós drapp Verð kr: 12735 Danskir og ítalskir kvenskór nýkomnir Allir úr vönduðu skinni. — Flestar gerðir með leðursólum Einnig nýkomið úrval af: Póstsendum um allt land „Espadrillum", mjög liprum f \ TTX úr góðu skinni U/ 1 og með mjúkum sólum — UoW^age J Verð fró kr. 3.710 til 5.100 Domus Medica^^^*™*^ KkíIsköIu 3 (margir litir) Simi 18519.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.