Vísir - 29.05.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 29.05.1978, Blaðsíða 13
17 Ódýrir strigaskór á alla fjölskylduna. Gönguskór, æfinga- skóro. fl. Vörumarkaðurinnlf. ] Ármúla la Simi 86117 VÍSIR Mánudagur 29. mal 1978 Kosningastemming á Höfn I Hornafiröi I gær. Vísismynd: AE. Eyrarbakki: Sjólfkjörið A Eyrarbakka var sjálfkjörið og þar sitja eftirtaldir I hrepps- nefnd: Kjartan Guöjónsson, Bjarn- finnur Ragnar Jónsson, Þór Ilagalin. Guörún Thorarensen, Kristján Gislason, Magnús Karei Hannesson og Valdimar Sigur- jónsson. —SG Óbreytt á • #• Engar breytingar uröu á fjölda fulltrúa milli flokka á Eskifiröi frá siöustu kosningum. Hins veg- ar bættu Alþýöuflokkur og Al- þýöubandalag viö sig atkvæöum. A-listi Alþýðuflokks hlaut 92 at- kvæði og einn mann, B-listi Framsóknarflokks 119 og tvo menn, D-listi Sjálfstæðisflokks 143 atkvæði og tvo menn og G-listi Alþýðubandalags 'æði og tvo menn._ 1 hreppsnefnd s,.„ A- lista Vöggur Jónssoi .ista Aðalsteinn Valdim n og Július Ingvarsson, lista Hrafnkell A. Jónsson og Guðni Óskarsson. A kjörskrá voru 610, atkvæði greiddu 539 eða liðlega 88%. -SG Fáskrúðsfjörður: Óbreytt úrslit A Fáskrúðsfiröi voru úrslit ó- breytt frá þvi sem var viö siöustu sveitastjórnarkosningar, sömu flokkar buöu fram og fengu sama fulltrúafjölda. Þrír listar komu fram. B-listi fékk 114 atkvæði og tvo menn kjörna, Egil Guðlaugsson og Sig- riði Jónsdóttur. D-listi fékk 94 at- kvæði og tvo menn kjörna, Albert Kemp og Stefán Jónsson. G-listi fékk 166 og þrjá menn kjörna, Baldur Björnsson, Þorstein Bjarnason og Ingólf Arnason. Á kjörskrá voru 434 en 395 greiddu atkvæði eða 88,7% Flateyri: Sjálfstœðið hélt sínu A Flateyri voru þrlr listar I kjöri að þessu sinni. C-listi Al- þýðuflokks, Framsóknarflokks og óháöra fékk 62 atkvæöi og einn tnann. D-listi Sjálfstæöisflokks hlaut 88 atkvæöi og tvo menn og E listi Framfarafélags Flateyrar hlaut 71 atkvæöi og tvo menn. A kjörskrá voru 268, atkvæði greiddu 229 eða 80% og auð og ó- gild voru átta. 1 kosningunum 1974 fékk Sjálfstæðisflokkurinn einnig tvo menn og þá fékk listi Framsóknar og vinstri manna tvo og listi Frjálslyndra og vinstri manna einn. 1 hreppsnefnd nú er Steinar Guðmundsson af C-lista, Einar 0. Kristjánsson af D-lista og af E- lista þeir Hendrik Tausen og Guð- varður Kjartansson. Garðabœr: Krotar og Framsókn fengu nýju fulltrúana Fjölgaö var Ibæjarstjórn Garða bæjar um tvo fulltrúa, úr fimm 1974 i sjö nú. Sjálfstæðisflokkur- inn heldur sinni fulltrúatölu, en Alþýöuflokkur og Framsóknar- menn skipta meö sér nýju fulltrú- unum tveimur. Úrslitin urðu annars þau að A- listi Alþýðuflokks fékk 292 at- kvæði og einn mann, örn Eiðsson fulltrúa. B-listinn fékk 318 at- kvæði og einn mann kjörinn, Ein- ar Geir Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóra. D-listi Sjálf- stæðisflokksins fékk 93 atkvæði og fjóra menn, Garðar Sigurgeirs- son, bæjarstjóra, Jón Sveinsson, forstjóra, Markús Sveinsson, framkvæmdastjóra, og Sigurð Sigurjónsson. lögfræðing. G-listi Alþýðubandalagsins fékk 423 atkvæði og einn mann kjörinn, Hilmar Ingólfsson, kenn- ara. -h.L. Þetta eru bustaöirnir sem falla inn í islenska náttúru. Húsin eru byggð i gömlum norskum stíl. Allur frágangur mjög vandaöur. Hagstætt verö. Sesam h.f. Trönuhrauni 6. Hafnarfirði Simi 52128 „Sunnfjord sumarbústaðir" umtfjorb-fjptta NÝTT NÝTT SKÓDEILD KENWOOD heimilistæki spara fé og fyrirhöfn strauvélin léttir heimilisstörfin.gerir þau ánaegjulegri og svo verður þvotturinn jafnvel enn fallegri en nokkru sinni áöur. þurrkarinn er ómissandi á hverju heimili og öll meðferö á þvotti er auðveld-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.