Vísir - 29.05.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 29.05.1978, Blaðsíða 8
8 Mánudagur 29. mai 1978 Auglýsing Bifreiðaeftirlit rikisins sendir yður aug- lýsingu um aðalskoðun bifreiða i lögsagn- arumdæmi Reykjavikur i júnimánuði. Fimmtudagur 1. júni R-26401 til R-26600 Föstudagur 2. júnl R-26601 til R-26800 Alánudagur 5. júní R-26801 til R-27000 Þriðjudagur 6. júni R-27861 til R-27200 Miðvikudagur 7. júni R-27201 til R-27400 Fimmtudagur 8. júni R-27401 til R-27600 Föstudagur 9. júni R-27601 til R-27800 Mánudagur 12. júni R-27801 til R-28000 Þriðjudagur 13. júni R-28001 til R-28200 Miðvikudagur 14. júni R-28201 til R-28400 Fimmtudagur 15. júni R-28401 til R-28600 Föstudagur 16. júni R-28601 til R-28800 Mánudagur 19. júni R-28801 til R-29000 Þriðjudagur 20. iúni R-29001 til R-29200 Miðvikudagur 21. júni R-29101 til R-29400 Fimmtudagur 22. júni K-29401 til R-29600 Föstudagur 23. júni R-29601 til R-29800 Mánudagur 26. júni R-29801 til R-30000 Þriðjudagur 27. júni R-30001 til R-30200 Miðvikudagur 28. júni R-30201 til R-30400 Fimmtudagur 29. júni R-30401 til R-30600 Föstudagur 30. júni R-30601 til R-30800 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Bilds- höfða 8 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00-16:00. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavík 25. mai 1978. Sigurjón Sigurðsson. -f •f -f •f •f 'Y’ ♦ + ♦ 4 Starfsmaður óskast Laghentur maður óskast strax til verksmiðjustarfa. Upplýsingar á staðnum. (ekki i sima). Álímingar sf Ármúía 22 -f ■f t •f •f ♦ X X ■f ■f ■f -f ■f HNETUSTENGUR f«!?TST«ÍSR 5TST*ENtit'| . UNETUSTENGUR ERU HOLLT SÆLGÆT( OG BRAGÐGOTT! ' Góð feeilsa éi» gæfa bvers maRRS Fordinn tekur hér flugið upp úr einni sprænunni á Esjuleiðinni í Næturralli BIKR i fyrra. Komsf alla leið öllum á óvart Nú hefur göngu sína á vegum Vfeis og BtKR kynning á helstu Rallökumönnum sem keppt hafa i þessari grein hér á landi að undanförnu. Sá fyrsti i röð- inni er sigurvegarinn úr Skeifu- rallinu, sem haldið var i mars siðastliðnum, en það er Halldór Úlfarsson. Hann er 26ára Reyk- vikingur, úrsmiður að mennt, en starfar nú sem leigubifreiða- stjóri. Halldór hefur keppt i þremur af þeim fimm Rally- keppnum sem haldnarhafa ver- ið hér til þessa. I fyrsta rallinu 1975, sem FIB hélt ók hann opn- um Buick árgerð ’55, sem eng- inn spáði að næði lengra en til Hafnarfjarðar. öllum að óvör- um lauk hann keppniog það i 12. sæti af þeim 50 bilum sem hófu hana. Aðstoðarökumaður, og allt mögulegt með Halldóri var Hlynur Tómasson, sem jafn- framt var eigandi bílsins. Hlyn- ur er 24 ára bifvélavirki, og hann var einnig aðstoðaröku- maður i næstu keppni sem þeir félagar lögðu i, en það var Næturrally BlKR,haldið siðast- liðið haust. Þeir voru fyrst i vandræðum með að fá bil, þang- að til góðhjartaður maður lán- aði þeim hvor.ki meira né minna en Ford Galaxie 8cyl. árgerð 1969. Þeir lögðu nótt við dag 1 hálfan mánuð fyrir keppnina, til að gera bilinn kláran, og úr þessu varð hin margfræga Galaxy ferð þeirra félaga, sem lengi verður i minnum höfð. Af þeim 17 bílum sem lögðu upp, luku þeir keppni i 11. sæti, og þykir það mikið afrek. 1 næstu keppni, það er Skeifurallinu sem BIKR hélt i mars siðast liðnum, ók Halldór Vauxhall Chevette 1300 árgerð ’77 fyrir Véladeild Sambandsins. Að- stoðarökumaður að þessu sinni var þjónustustjóri Sambands- ins, Jóhannes Jóhannesson, þri- tugur að aldri. Þessa keppni sigruðu þeir með 0,12 minútur i refsistig, en næsti keppandi var með 0.44 minútur en refsistigin náðu allt að 45,33 minútum. Smávægilegar breytingar voru gerðar á bilnum fyrir keppnina, og má þar helst nefna háþrýst hedd, stærri blöndunga, og transistor kveikju. Einnig voru settir tvivirkir demparar undir bílinn að aftan til að gera hann stifari. Halldor tók einnig þátt i Is- aksturskeppni klúbbsins i vetur, og varð i þriðja sæti á Mercedes Benz diesel. Halldór kveðsthafa haft áhuga á bilum og þvi sem þeim viðkemur frá fæðingu, en önnur áhugamál hans eru fót- bolti. „Ég er hissa á þvi, hvers- vegna miklu fleiri hafa ekki svalað bílaáhuga sinum i keppnum af þessu tagi,” sagði Halldór, „þvi að þetta er hættu- litil og þroskandi iþrótt fyrir ökumenn, og ætti að bæta um ferðarmenningu og aksturs hæfni þeirra sem þetta stunda e eitthvað væri”. Halldór Úlfarsson og Hlynur Tómasson á Ford Gal axie bilnum eftir frækilega för síðastliðið haust. Sigurvegararnir úr Skeifurallinu, Halldór Úlfarssor og Jóhannes Jóhannesson á Vauxhall Chevette é Flóttamannaleiðinni í nágrenni Vífilsstaða. ý

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.