Vísir - 01.06.1978, Blaðsíða 12
t
Fimmtudagur 1. jrini 1978 V ISIxV
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson
*r
HM I KNATTSPYRNU 1978
BOLTINN A FULLA
FERÐ f ARGENTÍNU
Heimsmeistarar V-Þjóðverja og Pólverjar leika fyrsta leikinn í HM-78
í Buenos Aires í dag
:
Það verða heims-
meistarar V-Þjóðverja
og pólsku leikmennirnir
sem „opna" úrslita-
keppni heimsmeistara
keppninnar í knatt-
spyrnu i Argentinu i
dag.
Knötturinn byrjar að rúlla kl. 18
aö Islenskum tlraa, og nær dag-
lega fram til 25. júni munu leik-
menn þeirra 16 þjóöa sem unnu
sér þátttökurétt I úrslitakeppni,
elta knöttinn á knattspyrnuvöll-
um I Argentinu I keppni um titil-
inn „Besta knattspyrnulið heims
1978."
„Við erum tilbúnir til þess að
leggja heimsmeistarana aö velli i
fyrsta leiknum", sagöi Jacek
Gmoch, framkvæmdastjóri
pólska liðsins viö blaöamenn 1
Buenos Aires i gær, en knatt-
spyrnuáhugamenn vlfta um heim
verða ao blöa til kvöldsins til að
sjá hvort leikmenn hans standa
við þessi orð.
i úrslitakeppninni 1974 I V-
Þýskalandi mættust þessi lið I
undanúrslitunum, og þá sigraöi
V-Þýskaland 1:0. „Þeir munu
ekki Ieika þann leik eftir hér I
Argentlnu", sagði pólski fram-
kvæmdastjórinn.
Báðir framkvæmdastjórarnir
hafa tiikynnt lið sin fyrir leikinn I
kvöld, og kom það mjög á óvart
að Helmut Schön stillir upp miklu
sóknarliði. En liö hans veröur
þannig skipað:
Sepp Mairer, Manfred Kalts,
Berti Vogts, Kolf Russmann,
Herbert Zimmermann, Rainer
Bonhof, Erich Beer, Heinz Flohe,
Hansi Muller, Rudiger
Abramczik, Klaus Fischer.
Pólska liðið verður skipað
þessum leikmönnum: Jan
T o m a s s z e w s k i, Anton
Azymanowski, Wladyslaw
Zmuda, Jezy Gordon, Henryk
Maculewice, Wajciech Rudy,
Henryk Kasperczak, Kaziminerz
Deyna, Zbigniew Boniek, Adam
Navalka, Grezzgorz . Lato,
Wlodzimierz Lubanskiog Andrzej
Szarmach.
—GK
Heimsraeistararnir I knattspyrnu, Vestur-Þjóftverjar eiga fyrsta leik IHM-keppninni sem hefst I dag. Þá mæta þeir Pdlverjum. Þessi mynd
var tekin af þýska liftinu fyrir nokkru er það var á ferftalagi um Suður- Ameriku, en þar var þaft aft undirbúa sig fyrir átökin sem hefjast I
dag.
BRASILIA VERÐUR
HEIMSMEISTARI!
Hreinn Halldórssonrsýndi þaft á Laugardalsvel
I sitt gamla og gófta form.
MIKIÐ VI
SAMBANDI
Svo segja leikmenn og þjálfari ítalska landsliðsins á
HM i knattspyrnu
Leikmennirriir 22sem eru I HM-
liði ttallu I Argentinu, eru nokkuð
vissir um hvaða lið það verður
sem hlýtur heimsmeistaratitiil-
inn i knattspyrnu I ár.
Það er ekki ttalia að þeirra áliti
— heldur Brasilia!!! Allir nema
tveir spáöu Brasiliu sigri I HM-
keppninni, og það gerði einnig
þjálfari liðsins, Enzo Bearzot, i
skoðunakönnun sem gerð var á
meðal þeirra.
Einn veöjaði á Vestur-Þýska-
land en sá siðasti neitaði aö svara
spurningunni. Hann gaf aftur á
móti upp þrjú lið sem hann
sagðist vera viss um að yrðu i
þrem efstu sætunum. Þegar að
var gáð kom i ljós að þar var
Brasiliu að finna.
Leikmennirnir og þjálfarinn
voru einnig svo til sammála um
hvaða lið yrðu I þrem næstu sæt-
um þar á eftir- en röðin var þó
„Sjáið þið pólsku
njósnarana piltar
ii
Helmut Schön, einvaldur v-þýsku
heimmeistaranna I knattspyrnu
er alvörugefinn maöur, en gefur
sér þó tlma við og við til að segja
brandara.
t gær þegar v-þýska liðið var á
lokaæfingu og leikmenn liðsins
voru I hörkuæfingum gerðist það
að stór fuglahópur flaug yfir æf-
ingasvæðið, og Schön stöðvaði æf-
inguna samstundis og kallaði:
„Nei! sjáið þið pólsku njósnar-
ana!"
—GK
misjöfn hjá þeim. Þau, sem fengu
atkvæði, voru Vestur-Þýskaland,
Argentina og Holland.
Þjálfarinn Enzo Bearzot sagði
að hann hefði séð öll landsliðin,
sem einhverju máli skipti I HM-
keppninni leika nii undanfarnar
vikur, og bæru Brasiliumennirnir
af öllum liðunum.
„Þaö eina sem getur komiö I
veg fyrir sigur þeirra I keppn-
inni" sagði hann- „er að veðrið
verði vont og vellirnir blautir?
Þjálfarinn og argir leik-
mennirnir sögðu að eina liöið sem
gæti komið upp á milli Brasillu,
Argentfnu, Vestur-Þýskalands og
Hollands, væri skoska liðið. Það
væri til alls liklegt I keppninni.
Um árangur sinn I keppninni
vildu þeir litið segja. Sögðust þó
stefna að þvl að komast i undan-
úrslitin, en róðurinn yröi erfiður .
Þeir væru t.d.- með heimaliðinu
Argentínu I riðli, og það eitt væri
hátt fjall að kllfa.
Veftbankar og veðmangarar um lieini all-
an — eða þar sem opinber veðmál eru leyfð
— hamast þessa dagana við aft taka vift
veftmálum I sambandi vift heimsmeistara-
keppnina i knattspyrnu.
Að sjálfsögðu er þar veðjað á allt og alla,
en samkvæmt skoðanakönnun sem gerð
hefur verið af hlutlausum aðilum og i hlut-
lausum löndum, eru Brasilia, Argentina og
Vestur-Þýskaland talin sigurstranglegust
þessa stundina.
ÆTLUM
JAFNT
— segir Tohmas Sjöberg, \
mannanna sem leika gegn I
Þetta er gripurinn, sem barist er
um á HM og Vestur-Þjóðverjar
hefja vörn á i dag með leik við
bronsliðið frá siðustu
IIM— keppni, Pólland.
„Við munum reyna að halda Brasiliu-
mönnum frá marki okkar, og stefnum aft
þvl aft gera við þá jafntefli 0:0" sagfti
sænski leikmafturinn Thomas Sjöberg vift
fréttamenn I Argentlnu I gær.
„Jafntefli gegn Brasiliu i fyrsta leik okk-
ar á sunnudaginn myndi verða mikill
móralskur" sigur fyrir okkar liö, og auka
vonir okkar á þvi að komast I 8-liða úislit-
in".
— Sjöberg sagði, að ef Ralf Edström gæti
ekki leikið með sænska liðinu, þá yrði stillt
upp varnaraðferðinni 4-4-2 og með þeirri
leikaðferð ætluðu þeir sér að koma I veg