Vísir - 01.06.1978, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 1. júni 1978 VTSIB
Jón Gestur Viggósson, kerfis-.
fræöingur: Ég hef nú litið hugsaö :
um það. Ætli ég segi ekki
Vestur-Þjóðverjar.
Sigurður Jónsson, tannlæknir:
Það veit ég ekki. Vestur-Þjóð-\.;
verjar eru liklegir til þess aðl
halda titiinum.
I
Jón Stefánsson, orgelleikari: ftg
hef ekki fylgst svo mikið meðí
þessu að ég geti svarað þessarig
spurningu.
Siguröur Helgason, kennari: Það
er erf itt að segja til um það. Þaði
verða sennilega annaðhvortj
Brasiliumenn eða Vestur-Þjóð-
verjar.
Páll Steinþór Bjarnason: Ég hef ¦
nú ekki verið að velta þvi' fyrir I
mér. Næstu heimsmeistarar ¦
koma sennilega frá ¦
Suður-Ameriku og liklega verða I
þaö Brasjliumenn,. J
Listamaðurinn Erró situr hér milli tveggja góöra vina sinna, Matthlasar Johannessen og Braga Asgeirssonar sem rituöu inngangstexta.
(Vlsism. GVA)'
CINSTÆÐ BÓK UM
„Þetta er besta bókin minar. Hönnun bókarinnar skemmtilegur, pappírinn fundi með fréttamönnum í
sem gefin hefur veriö út er góð, texti Braga og góður og prentunin ágæt" gær.
um mig og myndirnar Matthiasar er léttur og sagði listamaðurinn Erró á Það er iceiand Review sem
Þorkell Valdimarsson er ný-
verið orðinn stóreigandi i fast-
eignum. Flestar þeirra eru I
svonefndu Grjótaþorpi og kosta
offjár árlega i fasteignagjöld-
um, en tekjur af misgóðum hús-
kumböldum, eins og Fjalakett-
inum, eru nánast engar til að
mæta útgjöldum. A einum stað
á þessu eignasvæði hagar svo
til, að nokkrar tekjur mátti hafa
af bflastæði, til að mæta opin-
berum gjöldum, ef eitt kofa-
hrófið yrði rifið og siðan sléttað
yfir. Eftir stóran kosningasigur
kommúnista i borgarstjórn tók
Þorkell Valdimarsson sig til og
fékk sér jarðýtu til að búa til
bflastæði. Þegar búið var að rifa
liáll'an kofann þyrptust að konur
og karlar og siðan varð þetta
alveg eins og i útlöndum, að
einn maðurinn settist með
kornabarn fyrir framan jarð-
ýtutönnina og sagði á frönsku:
Keyrið þið nú.
Þorkell Valdimarsson er
sjálfsagt alinn upp við það, eiris
og aðrir landsmenn, að eigna-
rétturinn sé sá réttur, sem seint
gangi að taka af mönnum. Samt
komst hann að raun um það I
fyrradag, að i Grjótaþorpi, og
liklegast viðast hvar annars
staðar i borginni um þessar
mundir, er hann næsta litils
virði. Meðan Þorkell
Valdimarsson var að melta
þessi nýju sannindi með sér, vék
sér að lionuni blaðamaður frá
blaði allra landsmanna. Og Þor-
kell svaraði: ,,Ég segi ekkert
við Morgunblaðið — ég er ekki
til viðtals fyrir Morgunblaðið".
Frú Tryggingastofnun rfkis-
ins kom ekki á vettvang i þessu
máli heldur Adda Bára Sigfús-
dóttir. En henni fannst að þarna
yrði einhver að vera, sem kall-
ast gæti forsvarsmaður núver-
andi borgarstjórnar. Að vlsu
liggur ekkert á ljósu um það,
hver sé núverandi borgarstjórn,
en þarna voru eflaust miklir
stuðningsmenn frú öddu og frú
Tryggingastofnunar rfkisins á
ferð, og þess vegna hefur þótt
GJALLARHORNIBOÐI
Þorkell Valdimarsson og sá franski með kornabarnið á
vettvangi niðurrifsmanna i Grjótaþorpi.
rétt eftir atvikum að gæta
hjarðarinnar gegn kapitalistan-
um Þorkatli Valdimarssyni,
sem neitar aö tala við blað allra
landsmanna.
Að visu viðurkenndu þeir viti-
bornari á staðnum, að ekkert
gæti bannað eiganda að fram-
kvæma það sem hann vill á
eigin lóð. Samt kom fram, og
var áréttað margsinnis, að eig-
andinn hefði engu að slður eng-
an rétt til að gera það sem hann
ætlaði sér meö lóðina. Hin nýja
stefna „núverandi borgar-
stjórnar" virðist þvi vera, að
eigandinn eigi allan rétt sam-
kvæmt lögum, en engan rétt I
framkvæmdinni. Það heitir
engan siðferðilegan rétt á máli
fólksins, og verður sjálfsagt
hægt að færa það ákvæði yfir
alla byggð borgarinnar á
skömmum tlma.
Eftir nokkurt orðaskak bauðst
þrælvön andófskona til að lána
fólkinu gjallarhorn, ef það
mætti verða til þess að kveðja
saman fleira fólk til andmæla
undir kjörorðinu: Hér er maður
að misþyrma lóð sinni. Umræð-
ur um það, hvort taka bæri boð-
inu um gjallarhornið stóou enn
þegar siðast fréttist.
En það er fleira sem herjar á
Grjótaþorpið þessa dagana. Jó-
hanna hringdi i blað og lét hafa
eftir sér að ekki væri svefnsamt
I hverfinu, vegna þess að ,,vlg-
djarfir ökuþórar þenja farar-
tæki sin við undirleik hávaða-
samra þeytilúðra, lfkt og þús-
und djöflar væru á hælum
þeirra". Og ennfremur segir Jó-
hanna: „Stundar margur það
(næturfólkið), allt eftir efnum
og ástæðum, að gera þarfir sln-
ar illþefjandi við húsveggi i
Grjótaþorpi".
Sem sagt: Þorkell vildi fækka
veggjum á eignarlóð sinni, en
það er bannað af siðferðilegum
ástæðum. Og þótt nýr borgar-
stjórnarmeirihluti sé þegar tek-
inn til starfa I Grjótaþorpi, virð-
ist litið ráðast um ástand og
horfur I hverfinu. Lagt er til að
tekið verði boðinu um gjallar-
hornið. Enda verður eignarétt-
imiin og borgarmálum eflaust
best stjórnað með gjallarhorn-
um næsta kastið.
Svarthöfði.
P.S.
Með kveðju til Magnúsar
Kjartanssonar og þökk fyrir
limru:
Þótt banamein læknist og batni
og bræðrum tveim þrautirnar
sjatni
sprakk annao með hvin '
I Covent Garden
en hinn sprakk á Laugarvatni.
Sami.