Vísir - 01.06.1978, Blaðsíða 24
VISIR
,d
mmtudagur 31. mai
Sýfrnudfómur
yfírSÍS
sfaðfesfur
Hæstiré'ttur Pennsylvaniurikis i
Bandarikjunum hefur nú staðfest
úrskurð héraðsdóms um að Sambandið
og Iceland Products Inc. skuli vera sýkn
af kröfum bandariska fyrirtækisins Mrs.
Paul's Kitchen.
Fyrirtækið lagði fram
stefnu árið 1970 og krafðist
bóta sem námu i islenskum
krónum liðlega fjórum
milljörðum.
Bandariska fyrirtækið
taldi að bæði Sambandið og
Iceland Products Inc.
hefðu ekki staðið við samn-
inga um afhendingu á
þorskblokkum. Einnig
höfðaði það mál á hendur
Sambandinu og Iceland
Products fyrir alrikisdómi
vegna meintra brota á
löggjöf gegn hringamynd-
un. Bótakröfur I báðum
málunum námu 15,9
milljönum dollara.
Mál þetta vakti mikla
athygli á sinum tlma en
sýknudómur héraðsdóms
var uppkveðinn 1974.
-^SG.
Bandaríkiii í
augunt Errós
United States eða
Bandarlkin heitir þessi
mynd listamannsins Guö-
mundar Guðmundssonar,
Errós. Hún er meðal
mynda sem birtar eru I
listaverkabók um Erró
sem út kom hjá útgáfu-
fy'rirtækinu Iceland
Review i gær.
Myndin er frá árinu'
1975, er 97 sinnum 130
sentimetrar að stærð og
er I eigu Israel Museum I
Jerúsalem.
Frá útkomu bókarinnar
er nánar sagt á blaðslðu 2
og 3 I Visi I dag og þar
rætt við listamanninn
ERRó.
Leyni-
skjal?
Niðurstöður
könnunar skrif-
stofu borgar-
stjóra á þvi
hvort unnt sé að
greiða starfs-
mönnum
Reykjavikur-
borgar fullar
visitölubseíur á
laun, liggja nú
fyrir.
Könnunin var gerð
að ósk Sigurjóns
Péturssonar. Vildi
Sigurjón ekki upplýsa
neitt um niðurstöður
og taldi ekki nægar
upplýsingar fyrir
hendi til að byggja.
ákvörðun á. Enn
fremur sagði sigurjón,
að hér væri ekki um
neitt leyniskjal að
ræða, en engu að slður
yrði það ekki birt,
a.m.k. ekki að svo
stöddu.
—Ó.M.
Verkafólk við Bœjarútgerð Hafnarfjarðar
Hallgrlmur Pétursson
formaður Hlifar ræðir
við trúnaðarmenn
verkafólks hjá Bæjarút-
gerö Hafnarfjarðar.
Visismynd: JA.
sagði að húsið hefði logað
I illdeilum frá því I haust
en þá hefðu verið ráðnir
nýir verkstjórar en þeir
gömlu látnir fara.
Hallgrimur sagði aö
„Mohnœfum fftrekuðvm
##
geðfróffouppsögnum
Á annað hundrað manns lögðu niður vinnu hjá Bæjarút-
gerð Hafnarf jarðar eftir hádegi i gær til að mótmæla þvi,
að sögn, að konu sem starfað hafði mörg ár hjá fyrirtækinu
var sagt fyrirvaralaust upp.
Er Visir ræddi viö
verkamenn I frystihúsinu
sögðust þeir jafnframt
vera að mótmæla itrek-
uðum geðþóttauppsögn-
um og myndu þeir halda
þessum mótmælum til
streitu þar til konan yrði
ráðin aftur.
Hallgrimur Pétursson
formaöur Verkamanna-
félagsins Hllfar i Hafnar-
firði sagði I samtali við
Vísi að verkalýðsfélagiö
styddi þessar aðgerðir og
hann fagnaði þeim. Hann
strax um morgunin er
fréttist um uppsögnina
hefði veriöhaldinn fundur
með framkvæmdastjóra
BÚH og formanni útgerð-
arráðs en ekki hef ði tekist
að ná samkomulgi.
—KS.
„sm LIT A
ÞETTA SEM
MftUN"
w
— segir Einar Agústsson
Frá Eliasi Snæland Jónssyni fréttamanni Vísis I
Washington I morgun:
,,Ég lit á það sem
hrun að fylgi
Framsðknarflokksins I
Reykjavík er komið
niður I sömu tölu at-
kvæða og þegar ég bauð
mig fyrst fram, árið
1959", sagði Einar
Agústsson utanrikisráð-
herra í samtali við
blaðamann VIsis I
Washington. En Einar
skipar sem kunnugt er
fyrsta sæti á framboðs-
lista Framsóknar-
flokksins I Reykjavik
við þingkosningarnar I
sumar. Við fyrri kosn-
ingar hefur hann skipað
annað sætið en hann
vann fyrsta sætið af
Þórarni Þórarinssyni I
prófkjöri fyrr & árinu.
„Ég er auðvitað ákaf-
lega óhress yfir úrslit-
unum í Reykjavík en á
erfitt með að gera mér
nákvæma grein fyrir
ástæðunum fyrr en ég
hef komið heim og rætt
við stuöningsmenn
mína og vini. Ég var
ekki bjartsýnn þegar ég
fór að heiman, en ég
bjóst ekki við hruni",
sagði Einar ennfremur.
Utanrikisráðherra
sagði ekki ósennilegt að
ein af ástæðunum fyrir
þessum úrslitum væri
sú kjaraskerðing sem
fólk teldi sig hafa orðið
fyrir — þótt hann teldi
að kjaraskerðing hefði
oft orðið meiri en nú án
þess að mönnum hefði
verið refsað svo ræki-
lega.
„Ég er núna á heim-
leið og ákveðinn að
bretta upp ermarnar og
reyna að rétta þetta af
eftir þvl sem ég get",
sagði Einar.
—ÉSJ/—KS.
vlsiWSMÁAUGLÝSINGÁI
Opið virka daga til kl. 22
Laugardaga kl. 10-15.
Sunnudaga kl. 18-22
>Simi 866)1
<Simi 86611
• Simi 86611
VISIR