Vísir - 01.06.1978, Blaðsíða 23
m
VTSXR, Miðvikudagur 31. maí 1978
Eru „siáend-
ur" sterk-
asta vopn
Sovétmanna?
Frá Elíasi Snæland Jónssyni
fréttamanni Visis i Washing-
ton:
Það virðist vera skoðun
blaðakonu nokkurrar hér i
Washington. Á blaðamanna-
fundi með Josep Luns fram-
kvæmdastjóra NATO spurði
hún framkvæmdastjórann
hversu margir „sjáendur"
væru nú i þjónustu NATO eða
NATO-rikja.
Framkvæmdastjórinn
svaraði þvi til að hann vissi
ekki um neina slika I þjónustu
NATO enda myndi hann
væntanlega reka þá sem færu
að flytja sér skýrslur byggðar
á upplýsingum slikra „sjá-
enda".
Blaðamaður Visis ræddi
nánar við þessa konu i mót-
töku sem Luns hélt fyrir
fréttamenn. Kom þá i "ljtís að
hún starfar fyrir stofnun sem
nefnist Liberty Press og er
staðsett hér i Washington.
Skrifar hún fastan dálk sem
birtur er að hennar sögn i
mörgum tugum bandariskra
blaða. Hiln sagði að Sovét-
menn kynnu mun betur að
nota „sjáendur" ýmiskonar
heldur en vesturveldin, enda
væri það svo að Sovétmenn
þyrftu ekki að hafa mikið fyrir
þvi að afla sér uppiysinga um
bvað væri að gerast i
Washington eða annars staðar
i hinum vestræna heimi —
„sjáendurnir" þeirra segðu
þeim allt um það.
Blaðakonan taldi sjálfa sig i
htípi „sjáenda" og kvaðst til
dæmis hafa séð fyrir sigur
Carters i siðustu forseta-
kosningum vestra.—ESJ/—KS
23
Að sögn starfsfólks Listahátíðar er það fölk á öllum aldri sem ætlar sér að njóta
efnishátíðarinnarogerstöðugur straumur í miðasöluna íGimli. Vísismynd: GVA.
& I wSr%$ 13F; i##$i-#i « ILftal I §Abb§A I fír
• FÓLK Á ÖLLUM ALDRI KAUPIR MIÐANA ~NÚ
• EKKI UPPSELT Á NEINN LIÐANNA ENNÞÁ
„Það er ekki uppselt hjá okkur
ennþá á neina dagski áiiiði, en
miðasalan hefur gengiö mjög
vel", sagði Guðríður Þórhalls-
dóttir er Visir náði tali af henni i
gær. „Flestir miðar hafa selst á
stóru tónleikana i Laugardals-
höllinni og liður að þvi að uppselt
verði á þá. Rúmlega 30 atriði eru
á Listahátfð i ár og eru þau al-
mennt vel sótt en stærsti straum-
urinn virðist liggja á fyrsta atriði
hátfðarinnar, hljómleika Oscar
Peterson".
Greinilegt er, að áhugi á Lista-
hátið verður stöðugt almennari
og að hátiðin skipar fastan sess i
menningarlifi landsmanna. Sagði
Guöriður, að hún hefði unnið við
miðasöluna frá upphafi og aldrei
hefði hún orðið vör við eins jafna
aldursdreifingu meðal þeirra er
sæktu Listahátið og nú. Sérstak-
lega væri ánægjuleg sú þróun aö
yngri og eldri virtust hafa iafnan
áhuga á hvort heldur háklassik
eða léttara efni. —ÞJH
Laus staða
Frestur til að sækja um áður auglýsta
stöðu rikissáttasemjara framlengist til 15.
júni 1978.
FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 31. MAÍ
1978.
g Vélritari óskast f
° d
a °
a Vanan vélritara vantar nú þegar fram til °
a 15. september. a
a Uppl. á staðnum, ekki i sima. > ?
~ Hópferðamiðstöðin a
S Umferðamiðstöðinni v/Hringbraut. °
5 D
a a
a -
aaaaaaaunuaaaaauaaaaanaaaaaaaaaaanuuanaaaaaaa
LAUS STÖRF
BSRB
B.S.R.B. vantar tvo starfsmenn:
l.Frœðslufulltrúa
2. Starfsmann við simavörslu,
vélritun o.fl.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri
störf sendist B.S.R.B., Grettisgötu 89, fyr-
ir 15. júni 1978.
BANDALAG STARFSMANNA RÍKIS OG
BÆJA
KENNARAR
Kennara vantar að barnaskólanum á Sel-
fossi n.k. haust.
Upplýsingar veitir skólastjóri i sima 99-
1498.
SKÓLANEFND
AÐALFUNDUR
Handprjónafélags íslands
verður haldinn i Glæsibæ laugardaginn 3.
júni kl. 2 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Mætið stundvislega og sýnið félagsskir-
teini við innganginn
STJÓRNIN.
SENDING KOMIN
SKRAUTFISKAR
Gullfiskabúðin
Grjótaþorpi
Fischersundi — simi 11757
Gullfiskabúðin
Skólavörðustig 7
w.w.v:
ES5SSSSSS
GBIAÐW
Sjálfstædisflokkun
hcldur meirihlutanu
:¦.¦
¦
¦
:'
¦
¦
:¦
¦
ofcfcur vinnur tvoþingmenn— fe^
h*"~-.u».- í
¦
¦
¦
¦
¦
¦
HAGRÆÐING
¦ -
Það er nokkuð almenn og>.
eðlileg árátta hjá monnum a6f
vilja hafa rétt fyrir sér. Það er^
þvi kannski ekkert við því að
segja þótt málsatvikum sé:
hagrætt dálítið til að lítkoman
verði rétt.
Dagblaðið segir i leiðara a?
þriðjudaginn um kosningaiír-
slitin: ..Fæstir munu hafa hu-
ist við svo miklum breyting*
um. Þó hafði skoðanakönnun^
Dagblaðsins sýnt það sem fáaa
grunaði að meirihluti Sjálfg
stæðisflokksins var i hættu. 'jg
Það er dálitið erfitt að fá
þetta til að stemma við fimm*?
dálka fyrirsögn Dagblaðsin%,
um þessa skoðanakönuuu,
mánudaginn 22. mai.
D-nnnn-Qa--DnunnDn-nDnnnnnDnnnnnnDarjnn-nncinn-
n d
D D
Eitt af skemmtilegri eft^
ir-kosninga-viðtölunum vaqg
spjall Alþýðublaðsins \ ið
Sjöfn Sigurbjörnsdóttur, ný*
bakaðan borgarfulltrúa Al-J
þýðuflokksins.
„Ert þú ekki grútsyfjuð t3
dag?"
„É:g sofnaði nú mjög^j
snemma i gærkvöldi en vakn-
aði niilli lialí þrjú og þrjú 01;
varð mjög ánægð þegar égj
heyrði úrslitin. Ég var hérg
heima með fjolskyldu niiiuii
ogtók virkan þátt i að hlusta áj?
útvarpið og horfa á sjóuvarpið
eftir að ég vaknaði."
B
Li
ORÐ OG YERK
i blaðinu Vinaminni, sem
fjallar einkum um verndun
gamalla hiisa eru birtar
myndir af húsuui sem eru i
fallhættu vegna þess annað-
hvort að búið er að teikna eða
verið að teikna ný hús sem
eiga að risa á ldðum þeirra.
Nokkur hús eru lika i hættu
vegna götubreikkana eða að
þau eru á svokölluðu fram-
kvæmdasvæði. Birtar eru
myndir af sextán luisuin,
lli'sliuu fallegum og nokkuð
merkilegum.
Fyrrverandi andstöðuflokk-
ar i borgarstjórn hafa sýnt
hiisverndunarmálum mikinn
áhuga ekki sist Alþýðubanda-
lagið. Vonandi verður áhuginn
svndur i verki nií þegar að-
stæður eru til sliks.
—ÓT
L!