Vísir - 12.06.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 12.06.1978, Blaðsíða 2
*VISIR1 c y.... _ v I Reykjavík ) Hjólar þú? 1 Halldór Jónsson, sjómaöur: Nei, ég geri þaö ekki nú en aö sjálf- sögöu hjólaöi ég hér áöur fyrr. Nei, ég er ekkert aö hugsa um aö taka upp á þvi aftur. Sigurður Guöjónsson, verkstjóri: Nei, en ég hjólaöi mikiö þegar ég var ungur. Þaö gæti alveg fariö svo aö ég settist á hjóliö aftur einn góðan veöurdag. Stefán Ragnarsson, 11 ára: Já, og ég á meira aö segja tvö hjól. Ég er alltaf á hjóli, þaö er svo gaman aö hjóla. Ilelga Baldursdóttir, gulismlöa- nemi: Nei, en ég hef gert heiöar- lega tilraun til þess en ekki tekist hingaö til. Ég hef þvi lagt hjóliö á hilluna aö sinni. Jón Valgarbsson. vélvirkjanemi: Ég hjóla annaö slagiö þegar ég kemst yfir reiöhjól. Þaö er gaman aö þessu og svo er þetta mjög heilsusamlegt. Mánudagur 12. júni 1978 VÍSIB Ef Útivist þiggur ekki húsið verður það rifið örlög þessa húss ráöast á næstu dögum, hvort þaö veröur rifiö eöa flyst um set. Loksins áœtlun um varanlega vegi Hér I eina tlö voru Fram- sóknarmenn miklir vega- geröarmenn. Sú kynsióö dugn- aöarmanna, sem þeir byggöu hvaö mest á, virtist aftur á móti állta, aö þá væri vegagerb aö mestu lokiö, þegar búiö væri aö koma á sæmilegri malar- og moldartröö um velflesta stabi á landinu. Vlst mátti segja, aö á kreppuárunum þætti slikt mikili árangur. Og svo aö hinu leytinu aö koma brúm yfir sem flest vatnsföll. En slöan hefur bók- staflega engin byiting veriö gerö I vegamálum, ef undan er skilin Ingóifsbrautin austur yfir fjall og Keflavikurvegurinn. Aftur á móti tókst aö koma borgarsvip á Reykjavlk undir stjórn Geirs Hallgrimssonar meö þvi aö malbika götur borg- arinnar. Nú viröist manni aö tsiand sé ekki þaö stórt eöa flókiö þjóö- félag, aö heilu þingvertiöirnar þurfi aö fara undir pex um efna- hagsmál. Þó hefur þannig skip- astvinnukrafturþingmanna, aö þeir hafa um litt annaö rætt slö- ustu áratugina meö þeim ár- angri, aö helstu atvinnuvegirnir eru einskonar rikisstyrkt einka- framtak, sem m.a. sýnir sig I þvl aö ekki eru svo launasamn- ingar geröir aö rikisstjórnir þurfi ekki aö hafa afskipti af þeim. Og veröbólgan hefur hvorki látib undan pennastrik- um eöa öörum strikum. t þess- um skoilaleik hefur hinn eigin- legi framfarahugur glatast — sá hugur sem byggir upp og bætir landiö, þar sem viö iifum, og gerir þaö byggilegra á ýmsa grein. Undan ,er þó skiiin raf- væöingin, sem meö samteng- ingum er nú aö komast á frum- stig vitsmuna, þótt Kröfluævin- týriö sýni aö ekki sé nú hátt ris- Lukkustrákar ýmsir hafa rokiöaf staö meö illa grundaöar hugmyndir vegna þrýstings frá prófaliöinu, sem veröur aö sjálfsögöu aö nota, og upp hafa risiö fyrirtæki,- sem þurfa til sln hundraö eöa tvö hundruö miiij- ónir á ári af opinberu fé um ófyrirsjáanlega framtiö. Og ekki stendur á skóbótapóiitlk- inni aö leggja mönnum til svo sem eins og eitt brúbkaupsskip á Hvalfjaröarleiö, af þvi þarna þurfti skip I árdaga. Skiptir engu þótt almenningur þurfi aö borga hundraö milljónir á ári meö farartækinu. Ekkert af þessu heyrir undir framfara- hug. i mesta lagi geta þaö kali- ast atkvæöaveiöar á smáan mælikvaröa. Nú hefur veriö jarmaöum þaö undanfariö, bæöi hér og viöa annars staöar, ab eitt af mestu hlunnindum okkar væru góöir og varanlegir vegir. Þessu hefur raunar ekki veriö ansaö, enda hafa þörungar og kröflur og brúökaupsskip átt allan hug ráöamanna, þegar þeir hafa ekki verib sokknir i alkóhólisma efnahagsmála. En allt í einu er von. Fyrrverandi borgarstjóri, sem lét malbika borgina, og er nú forsætisráðherra, hefur látiö flokk sinn gera athugun á þvl, hvernig hægt væri aö malbika þjóövegi landsins. Og loksins er þab komiö inn I stefnuskrá Sjálfstæöisfiokksins aö hér skuli geröir varanlegir vegir I hvelii, þ.e. á næstu fimm árum, en full- gera vegakerfiö á næstu fimm- tán árum. Þetta er röskleg póii- tisk ákvöröun og vei fram- kvæmanleg. Hún gjörbreytir á skömmum tima öllu ástandi innanlands hvaö snertir flutn- inga og feröalög og þéttir byggöina I þessu strjálbýla iandi aö mun. öll útgerö bíla verður mun auöveldari og skipt- ir þaö ekki litlu máli hjá þessari bilaþjóö. Er þá ekki eftir annaö en taka jafn-skarplega á lána- málum Ibúöabyggjenda, þannig aö þcir veröi ekki á hnjánum fram yfir fimmtugt út af skuld- um og skammtimalánum meö óbærilegum vöxtum. En auövit- aö geta kjósendur hindraö aö átakiö i gerö varaniegra vega nái fram aö ganga. Þeir geta ákveöiö aö halda áfram aö aka vegi, sem geröir eru úr möl og mold meö þvi ab veita ekki Sjálfstæöisflokknum brautar- gengi. Aörir flokkar hafa ekki uppi neinar tillögur um gerö varanlegra vega og viija mikiö heldur þvarga enn um stund um efnahagsmál, verkalýösbaráttu og annaö streö, sem sýrir mannsævina og skiptir þjóö- félaginu I stéttir og jafnvel haturshópa. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.