Vísir - 12.06.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 12.06.1978, Blaðsíða 23
VISIR Mánudagur 12. jánl 1978 27 FYRSTA í kvöld mun sjónvarp- ið sýna kanadiska sjón- varpskvikmynd er nefnist „Skirnin”. Er hún byggð á sögu eftir Alice Munro en leikstýrt af Allan King. Með aðal- ÁSTIN fara Jenny ir frá unglingsstúlku M i c h a e 1 einni og fyrstu kynnum og Robert hennar af ástinni. Þýðandi myndarinnar er Ellert Sigurbjörns- son. —JEG hlutverkin M u n r o , McVarish Martyn. Sagan „Skirnin” ger- ist i Ontario-fylki i Kanada árið 1951 og seg- Popphorn ídag kl. 76.20: Lög af vin- um víða um heim í dag er Popphornsþáttur Þorgeirs Ástvaldssonar á dag- skrá útvarpsins. í samtali viö Visi sagðist Þor- geir verða með i þættinum samansafn af lögum sem eru nú á vinsældalistum viða um heim m.a. nokkur lög af breska list- anum. ,,t þættinum mun ég leika lög af nýju Kings-plötunni” sagði Þorgeir. „Titillagið er úr kvik- myndinni ,’Grease,” en það er nú i fyrsta sæti i Bandarikjun- um og mjög ofarlega á vin- sældalistum i öðrum löndum.” Þorgeir Astvaldsson umsjónar maður Popphornsins i dag. Þá verður einnig brugðið á fóninn plötu með hinni vinsælu söngkonu Bonnie Taylee. Hér fyrr á árinu tröllriðu lög frá Baccara nánast öllum vin- sældalistum. Nú hafa þær stöll- ur sent frá sér nýtt lag og verður það spilað i Popphorni i dag. Þá ætlar Þorgeir að spila minningarlag Danny Mirrors um konung rokksins Elvis Pres- ley. Þess skal og getið að hann mun spila topplagið i Færeyjum um þessar mundir, en það er flutt af Sunny. —JEG Mánudagur 12. júni 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir (L) Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.00 Skirnin (L) Kanadisk sjónvarpskvikmynd, byggð á sögu eftir Alice Munro. Leikstjóri Allan King. 21.50 Þar reis menningin hæst (L) Bresk heimildamynd um ri'ki Inka i Suð- ur-Ameriku, upphaf þess, blómaskeið og endalok. Þýðandi og þulur Þórhallur Guttormsson. 22.40 Fjöldamorðin i Kolwezi (L) Ný, bresk fréttamynd frá blóðsúthellingunum i Shaba-héraði á dögunum, þegar uppreisnarmenn felldu 1200-1600 Evrópubúa. Belgiskar og franskar vlk- ingasveitir brugðu við skjótt og tókst að bjarga 2000 manns ur bráðum háska. Þýðandi og þulur Krist- mann Eiðsson. 22.55 Dagskrárlok (Smáauglýsingar — sími 86611 ) iSg-Tgr Barnagæsla Stálpuð barngóð stúlka, helst úr Breiðholti I óskast til að gæta 2 1/2 árs stúlku 1-2 kvöld i viku. Skriflegar umsóknir sendist augld. Visis fyrir 15. júni merkt „Pössun 13317”. Get tekið 2 börn i gæslu i sumar er i Laug- arneshverfi. Uppl. i sima 81301 á morgnana og á kvöldin. Fundist hefur armband. Uppl. i sima 11229. Kvengullúr tapaðist i sl. viku. Finnandi vinsamlega hafi samband á Neshaga 5 eða i sima 11165. Fundarlaun. i?" Fasteignir 1 II 2ja herbergja 65 ferm. ibuð við Dúfnahóla til sölu. Mjög fallegt útsýni. Góð ibúð. Uppl. i sima 57484. Til bygging Mótatimbur til sölu 1x6 og 2x4”. Upplýsingar i sima 33776. Sumarbústaóir Sumarbústaðir Hef enn n'okkra sumarbústaði til sölu i Grimsnesi. Uppl. i sima 14670 föstudag og laugardag milli kl. 19-22. Kennsla Kenni klassiskan gitarleik. Arnaldur Arnarsson s. 25241. r________ifcDig- Dýrahald_____________ 3 6-7 vetra hestar.litið tamdir, til sölu. Upp- lýsingar i sima 32854 milli kl. 2-4 i dag. Einkamál Ég er á fertugsaldrinum sæmilega efnaður i góðri stöðu. ■ Ekki ómyndarlegur, hófsmaður, 175 cm 70 kg, i eyðilögðu hjðna- bandi. Vil losna, en vantar stuðn- ing, andlega og likamlega hress- ingu með konu (t.d. 25-35 ára), með gagnkvæma ánægju í huga. Timabundið eða til framtiðar eftir atvikum. Ert þú eða vin- kona þin i svipaðri aðstöðu, ein, gifteða fráskilin? Sendið þá lokuð boð til blaðsins. Tilboð merkt: ,,S- 38”. Þjónusta Klæði með áli, stáli og járni. Geri við þök og ann- ast almennar húsaviðgerðir. Simi 13847. Mold — Mold. Heimkeyrð eða mokuð á bila. Hagstætt verð. Simi 40349. Hljóðgeisii sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- i ur og innanhúss-talkerfi. Við- I gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 4440 4. Smáaugiýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð- ar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. Ráðgefandi teiknistofa Teiknum hitakerfi, vatns- og skólplagnir. Hönnum og breytum skipum og bátum af öllum gerð- um. Einnig eftirlit með fram- kvæmdum. Teiknistofa Þ.Þ. dag-, kvöld- og helgarsimi 53214. Húsa- og lóðaeigendur athugið. Tek að mér að slá og snyrta fjöl- býlis- og einbýlishúsalóðir. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmunduri simi 37047. Geymið auglýsinguna. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Ferðafólk athugið Gisting (svefnpokapláss) Góð eldunar- og hreinlætisaðstaða. Bær, Reykhólasveit, simstöð Króksfjarðarnes. Úrvals gróðurmold mokað á bila milli kl. 20-22 næstu daga við hornið á Eiðsgranda og Flyðrugranda. V Saffnarinn Jón Sig, gull 1961 i original öskju til sölu. Upplýsingar i sfma 17538 milli kl. 18 og 19. -4slensk frimerki og erlend ný og notuð . AÍlt keypt á hæsta verði. Richard RyeT, Háa- leitisbraut 37. ~ Húsfélag i Hólahverfi, Breiðholti, óskar að ráða starfskraft til ræst- inga á stigahúsi, hálfsdags starf. Nánari uppl. i sima 73825". Ötull starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa o.fl. Uppl. kl. 5-6 i dag og á morgun. Bursta fel 1, bygginga vöruverslun, Réttarholtsvegi 3. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 98- 1219 milli kl. 19-20. Húsnæði iboði ) Herbergi til leigu. Kjallaraherbergi með sérinn- gangi og snyrtingu, i Holtunum, til leigu fyrir reglusaman karl- mann. Tilboð sendist á augld. Visis, rnerkt „26”—fyrir 15 þ.m. Starfskraftur óskast. Starfskraftur óskast hálfan dag- inn til skrifstofustarfa. Umsókn er greini allar almennar upplýsingar, ásamt reynslu og fyrri störfum sendist augld. Visis fyrir 15/6 merkt „starfskraftur”. Atvinna óskast 19 ára stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 98-1219 milli kl. 3 og 4 á daginn og 7 og 8 á k'völdin. 24 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir vel launaðri atvinnu. Hefur bilpróf, þungavinnuvélapróf og 30 tonna skipstjóraréttindi. Allt kemur til greina. Upplýsingar i sima 33924 milli kl. 20 og 22 i kvöld. Reglusöm kona um þrítugt. Vön afgreiðslustörf- um óskar eftir vinnu strax. Helst til lengri tima, einnig óskar karl- maður um þritugt eftir einhverri vinnu af léttra taginu. Upplýsing- ar I sima 13776 eftir kl. 19. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnteðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Leigumiðlunin Aðstoð. Höfum opnað leigumiðlun að Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp- kostumfljóta ogörugga þjónustu. Göngum frá samningum á skrif- stofunni og i heimahúsum. Látiö skrá eignina strax i dag. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiðlunin Aðstoð, Njálsgötu 86,Reykjavik. Simi 29440. Húsnæði óskast Einhleyp kona óskar að leigja 2ja herbergja ibúð, helst i Vesturbænum Uppl. i sima 25893 og 43002. Maður óskar eftir að taka sér múrverk.Uppl. i sima 99-3334 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Ungur maður óskar eftir að aka leigubil i sumaraf- leysingum. Tilboð merkt „Leigu- bill” sendist augld. Visis. 3ja-5 herbcrgja ibúð. Óskum eftir að taka á leigu 3ja-5 herbergja ibúð i Hafnarfirði eða Garðabæ. Tryggar mánaðar- greiðslur. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 53637 og 36309.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.