Vísir - 12.06.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 12.06.1978, Blaðsíða 22
26 Mánudagur 12. jánl 1978 Vti í kvöld mun sjónvarp- ið sýna nýja, breska fréttamynd um blóðsút- hellingarnar i Shaba- héraði i Zaire. Þa6 var fösturdaginn 19. mai s.l. sem franskir fallhlifaher- menn héldu til Shaba-héraðs i þeim tilgangi aö frelsa Evrópu- menn sem þar bjuggu og höföu veriöíklóm skæruliöa I vikutima. Belgiskir hermenn fylgdu og i kjölfariö. Frönsku og belgisku hermönn- unum tókst aö bjarga 2000 manns I þessum leiðangri sinum, flestir voru þeir starfsmenn viö kopar- námurnar i Kolwesi. Taiiö er aö skæruliöar hafi fellt 1200 til 1600 hvita menn áöur en herliöið kom. Skæruliöarnir komu frá Angóla og telja margir aö þeir hafi verið þjálfaöir af kúbönskum hermönn- um, en þaö hefur þó enn ekki verið sannaö. Evrópubúarnir, sem sluppu lif- andi frá þessum hildarleik, kunnu aö segja frá hroöaiegri meöferö, sem sum fórnarlömb skæruliö- anna höföu sætt. Lýstu frásagn- irnar hinum villimannlegustu að- ferðum. Einn maöur horföi á skæruliða rista upp kviö barns- hafandi konu, sem komin var átta mánuöi á leiö. Ein kona horföi á þegar skæruliöar tóku af lifi fimm úr fjölskyldu hennar. —JEG Áttu til Ijóð eða lag? Sfðastliöið föstudagskvöld ýtti Sigmar B. Hauksson „Kvöldvakt” útvarpsins úr vör. Þá fengu hlustendur i fyrsta skipti að heyra efni, sem framleitter af „fólki úti i bæ”. Næstkomandi föstudag á Asta R. Jóhannesdóttir vakt- ina, og hefur hún beðiö okkur aö koma þeim tilmælum áleiö- is til hlustenda aö þeir sendi þættinum efni. Ef fólk hefur ekki upptökutæki en efni sem þaö vil koma á framfæri, þá getur það bara skrifaö nafn, heimilisfang og helst sima- númer og sent til Kvöldvakt- arinnar c/o Asta R. Jóhannes- dóttir, Útvarpinu Skúlagötu 4, 101 Reykjavik. —JEG Mánudagur 12. júni 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: ,,Ange- li'na” eftir Vicki Baum Málmfriður Sigurðardóttir byrjar iestur þýðingar sinn- ar. 15.30 Miðdegistónleikar: Is- lensk tónlisl 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ást- valdsson kynnir 17.20 Sagan: „Trygg ertu Toppa” eftir Mary O’Hara 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.30 Kynning á stjórnmála- flokkum og framboðslistum við Alþingiskosningarnar 25 þ.m.: — fyrsti hluti. Stjórn- málaflokkurinn fær 10 minútur til umráöa (sami timi kemur i hlut tiu ann- arra flokka og framboðs- lista er fram koma fjögur næstu kvöld). 19.40 Um daginn og veginn Ólafur H. Kristjánsson skólastjóri á Reykjum i Hrútafiröi talar. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson kynnir. 21.00 Bréf frá Lundúnum Sendandi: Stefán J. Haf- stein. 21.25 Pianósónötur eftir Beet- hoven 22.05 Kvöldsagan: „Dauði m aðurinn ” eftir Hans Scherfig Ottar Einarsson byrjar lestur þýöingar sinn- ar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Christian Sinding 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sa>s» (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Hvað þarftu að selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Norskur stálarinn, hentugur fyrir sumarbústaði, til sölu. Uppl. i sima 51240. Bandariskur Stcurv tialdvagn. Tii sölu ameriskur Steury-tjald- vagn, svefnpláss fyrir 7 manns, góður hitunarofn og falleg inn- rétting. Uppl. i síma 40887 eftir kl. 2. e.h. Hjólbarðar til sölu 5 nýir hjólbarðar stærð H 78x15. Verð kr. 14 þús. kr. pr. stk. Uppl. i sima 11977. Til sölu vegna flutnings borðstofuskenkur úr tekki, danskur, simaborð með 2sætum, 2 divanar, litiðskrifborð úr tekki, plötuspilari og 2 hátalar- ar. Raleigh girahjól og nokkrar gerðir af loftljósum. Upplýsingar i sima 25762. Til sölu barnakerra kr. 15 þús, Plötuspil- ari og útvarp, einnig barnarimla- rúm með dýnu verö 2 þús. Upp- lýsingar i sima 30103. Crvals gróðurmold mokað á bila milli kl. 20-22 næstu daga við horniö á Eiðsgranda og Flyðrugranda. Sumarhús —Veiðihús Tilbúin til innréttingar. Ný- smiöaður 44 ferm. sumarbú- staður til sölu og flutnings, verö 1,7 millj. Teiknivangur,simi 73272 á kvöldin og um helgar. Sumarhús I smfðum, tilbúið til flutnings til sölu. Gott verö. Uppl. i sima 99-4319. Til sölu 2 rennihuröir á brautum og skil- rúmsveggir, tilvaliö til aö skiija sundur barnaherbergi sumarbú- staöi, ofl. Ennfremur eldhússkáp- ar. Uppl. i sima 16636. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. i sima 14638. Óskast keypt Viljum kaupa notaðan fsskáp. Uppl. i sima 20984 eftir kl. 6 i dag. Vantar ódýrt teppica.30 ferm. og isskáp. Einn- ig vantar stúlku til að gæta tæp- lega 3ja ára drengs frá kl. 9-5. Uppl. i sima 35478 eftir kl. 5. Tjaldvagn óskast til kaups. Gott verð fyrir góðan vagn. Uppl. i sima 73816. Vil kaupa setubaðker, gjarnan dr plasti. Uppl. i sima 86408. [Húsgögn Patent svefnsófi til sölu á hálfvirði. Uppl. i sima 81905. Sófasett til sölu, 4ra sæta sófi og 2 stólar. Uppl. i sima 24697. Svef nherbcrgishúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, hjóna- rúm. Kynnið yöur verð og gæði. Sendum i pðstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Nú borgar sig að láta ger.a upp og klæöa bólstruöu húsgögnin. Falleg áklæöi. Muniö gott verö og greiösluskilmála. Ás- húsgögn, Helluhrauni 10fHafnar- firði,simi 50564. (Sjónvörp Til sölu 18” Nordmende ferðasjónarp, svarthvitt, 2 ára Verðkr. 70þús. Selst vegna brott- flutnings. Uppl. í sima 81690 eftir kl. 20. Hjól- vagnar Honda 350 XL árg. ’75 ' til sölu, ekið 9 þús km. Uppl. i sima 41158 eftir kl. 20. Yamaha Rt 1 360 cc torfæruhjól, til sýnis og sölu að Hverfisgötu 55 Hafnarf. Bein salaeðaskiptiá Volkswagen ’71-’72. Upplýsingar i sima 54348. Hjólhýsi óskast til leigu i 1/2-1 mánuð. Upplýsingar i sima 22680. Góður tjaldvagn til sölu. Uppl. I sima 12701 e. kl. 13. Óska eftir aö kaupa Hondu ss 50 árg. ’75 Uppl. i sima 92-7126. Verslun Fatnaöur. Flauelsbuxur, gallabuxur stærðir 2—21, smekkbuxur, drengjaskyrt- ur fyrir 17. júni. Ódýrar barna- beysur, nærföt, náttföt, barnabol- ir, veldrbolir og rúllukragapeys- ur herra. Anorakkar barna og fullorðinna. Sængurg jafir. Smávara, sokkar á alla fjölskyld- una. Póstsendum. S.Ó. búöin Laugalæk. Simi 32388. Handprjónaður fatnaöur. Kaupum handprjónaöan fatnaö, aöallega peysur. Fatasalan Tryggvagötu 10. Höfum opnað fatamarkað á gamla loftinu aö Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góöu veröi. Meöal annar flauelsbuxur, Canvas buxur, denim buxur, hvít- ar buxur, skyrtur blússur, jakk- ar, bolir ogfleira og fleira. Geriö góð kaup. Litiö viö á gamla loft- inu um leið og þið eigið leiö um Laugaveginn. Opiö frá kl. 1-6 virka daga. Faco, Laugavegi 37. Pocketbækur, enskar og danskar. Landsins fjöl- breyttasta úrval. Bókaverslun Njálsgötu 23. Simi 21334. Reyrhúsgögn, körfustólar, taukörfur, barna- körfur, brúðukörfur, hjólhesta- körfur, bréfakörfur og blaðakörf- ur. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, Blindraiðn. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu' 15, Reykjavik, hefir ekki afgreiðslu- tima siðdegis sumarmánuðina frá 1. júni, en svarað i sima 18768 kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar, verð og kjör, og fengið viðtals% tima á afgreiöslunni er þeim hentar, en forstööumaöur útgáf- unnar veröur til viðtals á fyrr- nefndum tima nema sumarleyfi hamli. Flestar bækur útgáfunnar fást hjá BSE og Æskunni og flest- ,um bóksölum úti á landi. — Góöar bækur, gott verö og kjör. — Sim- inn er 18768 9-11.30 árdegis Björk — Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenskt keramik, islenskt prjónagarn, hespulopi, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Sæng- urgjafir, snyrtivorur, leikföng, gjafavörur I úrvali. Verslunin Björk, Alfhólsvegi 57. simi 40439. Versl. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer Price leikföng i miklu úrvali m.a. bensinstöövar, búgaröur, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsiö, Laugavegi 1. simi 14744. Prjónagarn Pattons, Saba, Angorina Lux, Fleur, Neveda combo-set, Sirene Tripla, Scheepjes superwash, Formula 5, Smash, Hjertegarn, Peder Most, Cedracril, Vicke Wire. Orval prjónauppskrifta og prjóna. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. Hannyrðavörur Ateiknaðir kaffidúkar, mismun- andi stærðir, mörg munstur. Punthandklæöi úttalin og áteikn- uð „Munstrin hennar ömmu” ásamt tilheyrandi hillum. Ódýr strammi með garni og ramma, fjölbreytt munstur fyrir börn og fullorðna. Heklugarn D.M.C., CB, Lagum, Merce, Lenacryl, Bi- anca, Mayflower og hið vinsæla Giant, Heklumunstur i úrvali. Hannyrðaverslunin Erla, Snorra- braut. Kr. 1000 — Kr. 2000 Buxur margar gerðir þ.á.m. galla og smekkbuxur kr. 1000, flauels- jakkar og gallajakkar (skyrtu- snið) kr. 2000. Skyndisala mánu- dag ogþriðjudag aðeins. Fatasal- an Tryggvagötu 10. Dilkakjöt á gamla verðinu. Markaðssalan (áður Reykhúsið) Skipholti 37, Bolholtsmegin . Simi 38567. Fatnaóur ' Halló dömur. Stórglæsileg nýtfskupils til sölu. Sérstakt tækifærisverð. Enn- fremur sið og hálfsið pils i miklu litaúrvali i öllum stæðrum. Upþl. i sima 23262. Verksmiðjusala. Ódýrar peysur á alla fjölskyld- una. Bútar og lopaupprak, odelon garn 2/48, hagstætt verð. Opiö frá kl. 1-6. Les-prjón, Skeifunni 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.