Vísir - 12.06.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 12.06.1978, Blaðsíða 20
Mánudagur 12. júnl 1978 VISIH KREBS" málningasprautur mcð afkastagetu 12-28.8 kg á klst. þrýstingur við spiss 70kg fersm. >að er auðvelt aö margfalda afköstin á ódýr- an máta, við málun og ryövörn á smáum og stórum óslétt- um flötum I bllum, húsum og skipum. Stimpildrifin sprautun gefur besta nýtingu á efni og minnsta loftmengun. SVEINN EGILSSON HF FORD HUSINU SKEIFUNNI 1 7 SIMI 85100 Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstœðisflokksins er í Valhöll, Háaleitisbraut 1 - Símar: 84302 og 84037 Sjálfstæðisfólk! Yinsamlega látið skrif- stofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaða- kosning fer fram i Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. ISLAND LA EFTIR I START- HOLUNUM í ÖLLUM FLOKKUM Islensku sveitunum i Norræna Bridgemótinu gekk heldur illa um helgina og skipa þær allar neðstu sætin i sinum flokki. Að fjórum umferðum loknum er staöan þessi I hvorum flokki fyrir sig: Öpinn flokkur: 1. Danmörk 52 2. Noregur 50 3. Sviþjóð 49 4. Finnland 27 5. tsland 25 Kvennaflokkur: 1. Svlþjóð 46 2 Danmörk 32 3. Finnland 24 4. tsland 18 Unglingaflokkur: 1. Noregur 51 2. Svíþjóð 48 3. island 29 Úrslit einstakra leikja eru þessi: 1. umferð: Opinn flokkur: Island 3 Finnland 17 Danmörk 3 Noregur 17 Kvennaflokkur: tsland 6 Finnland 14 Danmörk 2 Sviþjóð 18 Mittisjakkar Mikið úrval af nýjum vörum Póstsendum um land allt Strandgötu 34 Sími 52070 Alltof Stakir jakkar DÖMUPILS OG BLUSSUR TELPNAPILS OG BLÚSSUR mmE Noröur Austur pass pass pass pass pass pass CStefán Guðjohnseni skrifar um bridge: /_ ---- ,MV * Unglingaflokkur: Noregur 20 tsland 0 2. umferð: Opinn flokkur: Finnland 3 Danmörk 17 Sviþjóö 10 tsland 10 Unglingaflokkur: Sviþjóð 4 Noregur 16 Kvennaflokkur átti fri. 3. Umferð Opinn flokkur: Danmörk 12 Sviþjóð 8 Noregur 20 Finnland 5 Kvennaflokkur: Danmörk 14 Island 6 Sviþjóð 14 Finnland 6 Unglingaflokkur: Island 0 Sviþjóð 20 4. umferð: Opinn flokkur: Sviþjóö 19 Noregur 1 Danmörk 20 ísland 0 Kvennaflokkur: Island 6 Sviþjóð 14 Finnland 4 Danmörk 16 Unglingaflokkur: tsland 17 Noregur 3 Gestasveit .spilaði einn leik i unglingaflokki við sveit Svlþjóð- ar. Endaði sá leikur 20—0 fyrir Sviana. t dag er fimmta umferð mótsins og var byrjað að spila kl. 10 i morgun. Seinni partinn verður siðan farið með kepp- endur til Þingvalla, eins og siður var i gamla daga, þegar illa gekk. Leikur tslands og Sviþjóðar i annarri umferð Norræna bridgemótsins var sýndur á sýningartjaldi fyrir fullu húsi áhorfenda. Hann var nokkuð jafn allan timann — staöan í hálfleik var 35—29 fyrir Svia, en endaöi 59—59. Þrjú slemmusving voru i leiknum, tvö á móti og eitt til tslands. An þess að vera mjög hjá- trúarfullur, þá hef ég tekið eftir þvi á langri leiö, að þegar spil 13 kemur á boröið, er vissara að vera varkár. Sviþjóð heföi fleiri vinningsstig i dag, ef Gullberg hefði farið eftir þvi. Allir á hættu og norður gefur. 1 lokaða salnum sátu n-s, Guðlaugur og Orn, en a-v Hallén og Stenberg. Þar gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur pass 1H pass 4S pass 6H pass Góð og árangursrik sagnserfa hjá Sviunum. Þaö þarf kjark til þess að spila út laufafimmi frá I norðurhendinni og það gerði jGuðlaugur. örn hefur áreiðan- Uega orðið fyrir vonbrigðum ’þegar sagnhafi trompaði laufa- 'ásinn. Siðan var tigull tromp- aður, spaða spilað, á ás og siðan á kónginn. Þetta var frekar lukkulega spilað hjá sagnhafa, en honum tókst samt að gefa einn slag - 1430 til Sviþjóðar. Á sýningartjaldinu var meira um að vera. Þar sátu n—s Gullberg og Pyk, en a—v Guðmundur og Karl. Norður pass 4L pass dobl pass Austur pass 4H 5S redobl Suður 3L Ppass PASS pass Vestur 3T 5L 6H pass Suður spilaði hlýðinn út tigul- áttu og sagnhafi trompaði kóng norðurs. Þá var lauf trompað, tiguldrottning, kóngur tromp- aður og lauf trompað. Enn var tígull trompaður og staðan var þessi: 1076 3 10 6 4 6 A G 9 A K 8 107 K 8 5 4 D G D 10 Jakkar og buxur D 2 G AG763 Guðmundur tók sér langa um- hugsun I þessari stööu og I áhorfendasalnum voru menn ekki á eitt sáttir, hvert væri réttasta framhaldiö. Flestir vildu taka hjartadrottningu til þess að athuga skiptingu suðurs og taka síðan ákvörðun I spaöa- litnum. Aðrir vildu spila spaöa og svina gosanum, en það myndi vera banvænt ef suður heföi byrjaö með skiptinguna 1- 1-4-7. Guðmundur spilaði hins vegar öllum á óvart spaðakóng og meiri spaða. Þar meö haföi hann unniö slemmuna með yfir- slag og það geröi 2420 til tslands sem græddi 14 impa á spilinu. Ef gert er ráð fyrir þvi að suður hafi átt sjö lauf og fjóra tigla I upphafi, þá er rétt að leggja niður hjartadrottningu I stöðunni. Séu báðir með, þá stendur spilið 100 prósent. Hitt er svo annað mál, aö það er töluvert auðveldara aö spila, þegar maður sér öll spilin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.