Vísir - 12.06.1978, Blaðsíða 26

Vísir - 12.06.1978, Blaðsíða 26
Mánudagur 12. júnl 1978 vism 30 Smurbrauðstofan BJÖRNÍIMN Njálsgötu 49 — Simi 15105 2. vinningur: Texas Instruments tölvuúr frá ÞÓR hf. aö verömæti kr. 8.000 3.-8. vinningar: Texas Instruments tölvur frá ÞÓR hf„ hvcr að verðmæti kr. 6.000 VISIR nDnnHnDaaDnooannoBDOBDDoaBDnaDnannnDDonnnnonD D D D D □ D D D n D D D D D D D D D O D D O D Vogar - Vatnsleysuströnd TIL LEIGU Góð þriggja herbergja íbúð við Tjörnina i Vogum er ti! ieigu nú þegar. Til greina kemur að leigja ibúðina til lengri eða skemmri tima, eftir samkomulagi. Upplýsingar í sima 35617 um helgar og kl. 18-22 ú kvöldin ÞYNGRI SEKTIR VIÐ FÁLKATÖKU Hárgreióslu- og snyrtiþjónusta % Háaleitisbraut 58-60 ^ Miðbær «Jir SÍMI 83090 V Permanent-klipping o.fl. o.fl. Unnið úr heimsfrægu snyrtivörunum frá Helena Rubinstein t sambandi viö hingaðkomu fálkafangarans Konrads Chicielskis kom i ljós aö viöur- lög viö ólöglegum fuglaveiðum eru mjög væg. Við fálkaveiði og/eða töku fálkaeggja liggur til dæmis ekki nema fimmtán þús- und k'róna sekt. 1 nýju frumvarpi til laga um fuglaveiðar og fuglafriðun er gert ráð fyrir að sektir verði þyngdar allverulega og sérstak- lega er fálkinn þar verndaður. t refsiákvæðum laganna er gert ráð fyrir að sektir vegna ólöglegra fuglaveiða skuli nema frá tlu þúsund upp i þrjú hundr- uð þúsund krónur. Virða skal til þyngdar refsingar ef fágætar fuglategundir eru veiddar, svo- sem snæugla, fálki eða haftyrðill og skal lágmarkssekt þá vera hundrað þúsund krónur. Um eggjatöku segir að sektir skuli vera frá fimm þúsund upp I tvöhundruð þúsund krónur og tvöfaldast ’ þær upphæðir við itrekuð brot. Lágmarkssekt við töku eggja fyrrnefndra sjald- gæfra fuglategunda skal vera fimmtíu þúsund krónur. t 39. grein segir svo: ,,t sér- stökum tilvikum, svosem þegar um er að ræða töku fálka.eggja þeirra eða unga i ábataskyni eða aðiid að verslun með fálka dráp arnar, stórfelldar ólögleg- ar fuglaveiðar eða spjöll i varp- löndum skal lágmarkssekt þó vera þrjú hundruð þúsund krón- ur.” —ÓT INNTÖKUREGLUR í FRAMHALDSSKÓLA NÆSTA VETUR t frumvarpinu er það gert mönnum dýrara.ef þeir verða uppvisir að þvl að ræna hreiöur. Visismynd —JA. DREGIÐ VERÐUR í HAPPDRÆTTINU 1. júli n.k. HflLLO CRflKKflR! Þau frávik eru þó leyfð að nemandi má fá einkunnina D i tveimur samræmdum greinum. ef enginn skólaeinkunn er undir 4. Og einnig undir D I einni sam- ræmdri grein og aö ein skóla- einkunn sé undir 4. Þriðja frá- vikið er það, ef engin samræmd einkunn er lægri en C. mega nemendur hafa tvær skólaeink- unnir undir 4. Nemandi sem lokiö hefur gagnfræðaprófi hefur rétt til að hefja náfh i framhaldsskóla ef hann hefur hlotið einkunnina 4 eða hærri i samræmdum grein- um og skólaprófsgreinum. Nemendur komast þó I fram- haldsskóla, þótt þeir hafi fengiö einkunnina 3 i tveimur sam- SÖLU- OG BLAÐBURÐARHAPPDRÆTTI VÍSISI Þótttökurétt i happdrœttinu hafa sölu- og blaðburðorbörn Vísis um allt land. 1. vinningur: Danskt SCO-reiðhjól frá Reiðhjólaversluninni ÖRNINN að verðmæti um kr. 75.000 einni samræmdri grein þegar ein skólaeinkunn er lægri en 4. Þá mega tvær skólaeinkunnir vera lægri en 4, ef enginn eink- unn i samræmdri grein er lægri en 4. —BA. OBREYTTAR Menntamálaráöuneytið hefur ákveðið að reglur um inntöku nemenda i frmhaldsskóla skóia- áriö 1978-79 verði óbreyttar frá þvi sem var skólaáriö 1977-78. Þeir sem hafa lokiö námi grunnskóla meö einkunnunum A, B eða C I samræmdum grein- um og einkunnina 4 eða hærri i skólaprófsgreinum hafa rétt til að hefja nám i framhaldsskóia. ræmdum greinum, ef engin skólaeinkunn er lægri en 4. Og cinnig ef þeir fá einkunnina 3 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.