Vísir - 12.06.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 12.06.1978, Blaðsíða 4
Mánudagur 12. júni 1978 visra /Víst förum við stundum í sundlaugarnar að horfa á fólkið". OHEFT NATTÚRULÍF EÐA AFTURHVARF í SVAÐIÐ Lækurinn i Nauthólsvik er nú enn einu sinni á dagskrá. Telja margir lækinn aðalsmerki islensks skemmtanalifs.sem ekki megi á nokkurn hátt hrófla við. Hefúr það nokkuð tiðkast, að farið sé með erlenda gesti i lækinn að næturlagi i stað þess að fara með þá á næturklúbba. Ilefur jafnvel kveðið svo rammt að þessu, að varla má maður heyrast mæla á erlenda tungu, að ekki sé hann dreginn i lækinn. En ekki eru allir jafn-hrifnir af fyrirbrigöinu. Erekki laust við að yrhsum þyki það litt eftirsóknar- vert að hoppa um berfættir á glerbrotum og steinnibbum eða sitja i makindum i' volgum lækn- um og eiga von á að einhver drukkinn ofurhuginn stingi sér til sund yfir hópinn. Dæmi eru þess aö menn hafi orðiö aö dúsa lang- timum saman niðri i læknum vegna þess að föt þeirra hafa horfiö á dularfullan hátt. Spurn- ingin er: á að loka læknum? Lokað um nætur „Þetta ástand erorðið óþolandi og brýn nauðsyn að loka læknum að nóttu til, að minnsta kosti eftir að dansleikjahaldi lýkur”, sagöi Emil Guðmundsson, aðstoðar- hótelstjóri á Hótel Loftleiðum. „Fólk flykkist hingað á morgn- ana, þegar við opnum, mismun- andi illa til reika og oft með stór- yröi og yfirgang. Viö höf- um þvi neyðst til að ráöa hér sér- stakan dyravörö til að bægja þvi fólki frá, sem bersýnilega á enga samleið með gestum hótelsins” sagði Emil. Hins vegar taldi Emil enga ástæðu til að loka aö degi til, enda þá allt miklu rólegra og sjaldan nokkur ölvun. Úr Veldi tilfinninganna? L.,.' mm „ Er ekki sama verö þótt maður sé f fötunum?' ólympfuleikarnir til forna. Bréf tJtideildar til félagsmálaráðs. Starfsfólk Otideildar hefur sent Félagsmálaráöi Reykjavikur br- éf, þar sem nokkuð kveöur við sama tón og hjá Emil Guðmunds- syni.Er þarog bent á þær hættur, sem eru samfara læknum. Hrein- lætisaöstaða er þar engin, svæöiö þakið glerbrotum og mikil slysa- hætta vegna ofurölvunar. Töidu þau Stefania Sörheller og Siguröur Ragnarsson hjá Úti- deild, að ástandið væri ekki mjög slæmt fram yfir miðnætti, en eftir lok dansleikja væri hreint ófremdarástand og oft horfði til stórvandræöa við lækinn. Starfs- fólk Útideildar er á vakt aðfara- nætur laugardaga og sunnudaga og sagði Stefania, að fariö væri a.m.k. tvisyar til þrisvar sinnum áhverrivakt út i Nauthólfsvik og heföu þau þvi fylgst gjörla með þróun mála siðustu mánuöi. Akstursleið hinna ást- föngnu. „Vissulega væri framkvæman- legt að loka veginum út i Naut- hólsvik að næturlagi”, sagöi Páll Eiriksson. varöstjóri hjá lögregl- unni,” en þar með væri komið i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.