Vísir - 15.06.1978, Side 1

Vísir - 15.06.1978, Side 1
££ Afstaða Verkamanng- sambandsins er óábyrg" — sagði Karvel Pálmason á fundi á Súgandafirði í gœrkvöldi „Afstaöa Verkamannasambands islands er óábyrg og runnin undan rifjum pólitískra afla innan verkalýðshreyfingarinnar#" sagöi Karvel Pálmason á framboðsfundi á Suðureyri við Súg- andafjörð í gærkvöldi. Karvel gagnrýndi harö- bandsins. Hinsvegar legum grunni og þar villti lega abgeröir i launabar- rómaöi hann mjög bar- pólitikin mönnum ekki áttu eins og t.d. ólögleg áttuaðferöir Alþýðusam- sýn. verkföll og útflutnings- bands Vestfjaröa sem —KS, Suðureyri/ÞJH bann Verkamannasam- hann taldi standa á fag- Vesturland I kosningasió Vísis: Fer Eiður inn á kostnað Sjálf- stœðisflokksins ? Fellir Eiður annan mann á lista Sjálfstæðis- flokksins? Það er spurningin sem ber hæst á Vestur- landi i alþingis- kosningunum, en miðað við úrslit sveitarstjórnar- kosninganna i siðasta mánuði bendir margt til að þannig fari,segir i kosningasjá Visis i dag. Hugsanlegt er einnig aö annar maöur á lista Eiöur Guönason Framsóknarflokksins sé i hættu og bent er á fylgis- hruniö á Akranesi þvi til staðfestingar. Forskot hans i sveitunum ætti þó aö tryggja tvo menn á þing, segir i kosninga- sjánni sem birt er á blað- siöu 16 og 17 i blaöinu I dag. 1 kosningasjánni eru birt viötöl viö efstu menn allra fimm framboöslist- anna i kjördæminu og fjallaö er um hugsanleg úrslit með tilliti til þeirr- ar niöurstööu sem fékkst f sveitarstjórnarkosning- unum. —Gsal Visismenn á ferð í Reyðarfirðs: Marcos Zentilli, einn visindamannanna, sem eru aö störfum viö Reyöarfjörö svarar spurningum Berglindar Asgeirsdóttur, blaöamanns Visis. Vfsismynd: JA. Austfírðir heitari en talið hefur verið? Austfirðir hafa löngum verið taldir „kalt" landsvæði og að engin von væri þar um hita i jörðu. Hitastigulsmælingar Orkustofnunar hafa leitt i Ijós að hiti er í jörðu á svæðinu frá Egilsstöðum til Eskifjarðar, mun hærri en fyrir norðan og austan. I sumar er ætlunin að bora niður á tveggja kílómetra dýpi að Areyri við Reyðarf jörð og ættu þá að fást upplýsingar um hvort þetta er ein- ungis þurr hiti eða heitt vatn. T Ferðagetraun Vísis ■ Ferðagetraun Vísis - Ferðagetraun Vísis - Ferðagetraun Visis G£dl Nú byrjum við Fyrsti getraunaseðillinn í FERÐAGETRAUN VÍSIS er birtur i blaðinu í dag og einnig ítar- legar upplýsingar um fyrirkomulag þessa áskrifendaleiks okkar og þá glæsilegu vinn- inga sem í boði eru. Sjá bls. 2 og 27

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.