Vísir - 15.06.1978, Page 2
Hvernig leggst rigningin
i þig?
Soffta Magnúsdóttir, húsmóOir:
Regniö er ágætt annaö slagiö —
en þaö er ósköp lelöínlegt svona
dag eftir dag.
Katrln Guömundsdóttir, húsmóö-
ir: Ég vona aö þaö fari aö batna.
Þaö er erfitt að spá um sumarið
en ég gæti vel trúaö þvi aö þaö
yröi svipað og siöastliöin sumur.
Sigriður Hannesdóttir, húsmóöir:
Það leggst sæmilega i mig, en ég
vona að þaö fari að koma sólskin
hérna sunnanlands.
FERÐAGETRAUN VÍSIS
JÚNÍ-SEÐILL
Hvar er
myndin
tekin?
j Yfir JÖkuisárgljúfur f Þingeyjar-
sýslu.
I Nálægt Hraunþúfuklaustri á Hofs-
afréttl.
Viö veginn um Almannagjá á Þing-
--- völlum.
Hvar er
maðurinn
á ferð?
Upp viö Grátmúrinn fræga f
“— Jerúsalem.
Hjá einum pýramfdanna i Egypta-
— landi.
] Viö Washingtonminnismerkiö f
Washington.
Settu kross í reitinn framan viö það svar, sem þú telur vera rétt, — undir hvorri myndinni um sig. Svo þarftu
að skrifa hér fyrir neðan nafn þess á heimilinu, sem skráður er fyrir áskriftinni, eða ætlar að gerast
áskrifandi. Auk þess seturðu kross i viðeigandi áskriftarreit. -Svarseðilinn er rétt að senda okkur
sem allra fyrst. Utanáskriftin er: Visir, Áskriféndagetraun, Siðumúla 14, Reykjavík.
íNDURHÆFINC í EILIDAÁM
Hallfríður Konráösdóttir, hús-
móðir: Rigningin leggst illa i
mig. Ég er bjartsýn meö veðriö i
sumar og vona aö þaö veröi gott.
Steinnunn Siguröardóttir, hús-
móölr: Alveg eins og hin sumrin.
Ég lifi f voninni um aö viö fáum
sólskin 1 sumar — aö minnsta-
kosti t einn dag, kannski einn og
hálfan!
A þeim timum, þegar endur-
hæfing Tryggingarstofnunar
rikisins gengur með þeim ágæt-
um, að nú veit enginn lengur
livað forstjóri stofnunarinnar
heitir, hvað þá minni menn, að-
eins aðþar er kona, sem heitir
Guðrún Helgadóttir, sætir engri
furðu þótt endurhæfing starfs-
liðs Reykjavikurborgar sé þeg-
ar byrjuð. Fyrrgreind Guðrún
lýsti þvi skiimerkilega yfir fyrir
borgarstjórnarkosningarnar, að
næði Alþýðubandalagiö völdum
i Reykjavik myndu starfsmenn
borgarinnar þurfa nokkurrar
aölily nningar við. Um það atriði
fór frúin svofelidum orðum:
,,Við ætlun nefnilega að endur-
hæfa duttlungafuila embættis-
menn eða reka þá aila”.
Nú hafa duttlungar embættis-
manna borgarinnar m.a. komiö
fr^m i þvi aðþiggja boð stjórnar
Stangaveiðifélags Reykjavikur
um að opna Elliöaárnar á þessu
vori. Fyrstan skai telja vara-
borgarstjórann i Reykjavfk,
Gunniaug Pétursson, en borgar-
stjórnarmeirihlutinn hefur ekki
enn komið sér saman um hver
eigi að veröa hinn ópólitfski
laumukommi I borgarstjóra-
stööu áöur en þeir auglýsa
starfiö laust til umsóknar. Þá
skal talinn Jón G. Tómasson,
skrifstofusljóri borgarinnar,
scm hiýtur enn aö teljast full-
gildur starfsmaöur borgarinn-
ar og sföast en ekki sfst skal
talinn Aöalsteinn Guöjohnsen,
rafveitustjóri, en heföl ekki
Steingrimur Jónsson, fyrrver-
andi rafveitustjóri, og þá um
leiö rafveitan, staðið dyggan
vörð um laxaeldið f Elliöaánum
á meöan lið Guörúnar Heiga-
dóttur var að endurhæfa sjálft
sig annars staðar, væri aö lik-
indum enginn lax til f Elliðaán-
um.
Eftir aö þeir þremenningar
þáöu boö Stangaveiöifélagsins,
sem hefur Elliðaárnar á leigu,
og ræöur þvi væntanlega hverj-
um þaö býöur til veiöa, mátti
heyra I málpipum Alþýöu-
bandalagsins, aö hér heföi orðiö
stór siöferöisbrestur, enda heföi
veriöbúiö aö samþykkja i borg-
arstjórnarmeirihlutanum, aö
einungis Sigurjón Pétursson
hefði rétt til þess aö koma fram
fyrir hönd borgarinnar á opin-
berum vettvangi. Nú er ekki vit-
að hvað bakkar Elliðaánna er
mikill opinber vettvangur, þar
sem árnar hafa verið leigðar og
veiðileyfi eru ekki seld af borg-
inni. Engu aö siður telja Al-
þýöubandalagsmenn þaö grófa
móögun aö bjóöa ekki Sigur-
jóni. Nú hefur komiö á daginn,
aö stundirnar, sem duttlunga-
fullir opinberirstarfsmenn þáöu
boö Stangaveiðifélagsins, undi
Sigurjón sér viö aö þramma
noröur Keflavikurveg, en eins
og kunnugt er mátti sú ganga
engan mann missa sökum fá-
mennis.
Auðséð er á fyrrgreindum
viðbrögðum, að erfiðlega geng-
ur þeim Alþýðubandalags-
mönnum að sætta sig við kosn-
ingasigurinn. Þeir s já móðganir
í hverju horni, og hafa hátt um
einkaákvarðanir félaga á borð
við Stangaveiðifélag Reykja-
víkur. Væntanlega verður búið
að endurhæfa félagið áður en
laxveiðin byrjar að vori.
Framkoma þeirra borgar-
starfsmanna, sem opnuöu
Elliðaárnar að þessu sinni, var
lýtalaus i alla staði, og þeir voru
vegna stöðu sinnar réttboðnir til
veiðinnar. Endurhæfing
Guörúnar Helgadóttur, sem hún
hefur beitt með svo miklum
ágætuminnan Tryggingarstofn-
unar rikisins.að syfjaðir kratar
hafa aiveg horfið I móverkið,
mun væntanlega hefjast strax
og liðið hefur komið sér upp
borgarstjóra. En i skugga
endurhæfingarinnar geta þeir
borgarstarfsmenn, sem óafvit-
andibrutu gegn nýjum herrum f
borginni, farið með ágæta visu
Steingrims I Nesi:
Fiskur er ég á færi I
lifsins hyl
fyrr en varir kraftar mfnir
dvina.
Dáörik sóknin dugir ekki
tu,
dauöinn missir aldrei fiska
sina.
Svarthöföi.