Vísir - 15.06.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 15.06.1978, Blaðsíða 3
vism Fimmtudagur 15. júni 1978 3 AÐALFUNDUR KEA: Rekstrarafgang- ur rúmar 35 milljónir króna Til ráðstöfunar á aðalfundi Kaupfélags Eyfirðinga, sem hald- inn var fyrir nokkru, var rekstrarafgangur að upphæð 35,6 milljón- ir króna, en fjármuna- myndun ársins var um það bil 180 milljónir krona. Valur Arnþórsson kaupfé- lagsstjóri gerði grein fyrir reikningum félagsins og rekstri þess á árinu. Þar kom fram, að heildarvelta félagsins og fyrir- tækja þess jókst um 43,2% frá fyrra ári eða úr 11,8 milljörðum i tæplega 16,9 milljarða. Heild- arlaunagreiðslur félagsins og fyrirtækja þess nam röskum 1,9 Bragi Hannesson skipaður stjórn- arformaður Iðn- tœknistofnunar Bragi Hannesson bankastjóri hefur verið skipaður formaður stjórnar Iðntæknistofnunar ts- lands til tveggja næstu ára. A alþingi var á s.l. vori samþykkt lög um Iðntæknistofnunina, en hún mun taka við starfsemi og eignum, réttindum og skyidum, Rannsóknarstofnunar iðnaðar- ins og Iðnþróunarstofnunar ts- lands, eins og áður hefur verið frá greint. milljarði kr. en fastir starfs- menn voru i árslok 788. Stofn- kostnaður félagsins á árinu var alls 561 milljón króna. Aðalfundurinn samþykkti að úthluta og leggja i stofnsjóð fé- lagsmanna 3% af ágóðaskyldri úttekt þeirra 1977 og að leggja skyldi 4 milljónir af rekstraraf- gangi i Menningarsjóð KEA að- töldum tekjuafgangi frá Efna- gerðinni Flóru. Ennfremur samþykkti fundurinn að úthluta og greiða út 4% arð af úttekt fé- lagsmanna i Stjörnuapoteki. Rétt til fundarsetu höfðu 228 fulltrúar frá 25 félagsdeildum en mættir voru 220 frá 22 deild- um. Tillaga um sameiningu Kaup- félags ólfsfjarðar og Kaupfé- lags Eyfirðinga var samþykkt samhljðða,enslika tillögu þurfa tveir félagsfundir i röð að sam- þykkja og var þetta sá siðari. Hlutverk stofnunarinnar verður samkvæmt lögum að vinna að tækniþróun og aukinni framleiðn.i i' islenskum iðnaði með þvi að veita iðnaðinum sem heild, einstökum greinum hans og iðnfyrirtækjum sérhæfða þjónustu á sviði tækni- og stjórnunarmála og stuðla að Bragi Hannesson. hagkvæmri nýtingu islenskra auðlinda til iðnaðar. Auk Braga Hannéssonar voru skipaðir i stjórnina þeir Guðjón Jónssn, Guðjón Sv. Sigurðsson, Sigurður Kristinssón og Sveinn Valfells.. —Gsal. Verðkönnun í Borgomesi Borgarfjarðardeild Neyt- Borgarfjarðardeildin gerði 31. endásamtakanna sem stofnuð mai s.l. á rúmlega þrjátiu vör- var fyrr á þessu ári, hefur gefið um i fjórúm verslunum. Fram úttvö dreifibréf, sem send eru i kemur i könnuninni, að verðlag ölÍ.hAs á vershmarsvæði Borg- er nokkuð mismunahdi i versl- arness. Er ætlunin að dreifi- unúm, en almennt þó lægst hjá bréfin komi dt mánaðarlega. vörumarkaði Kaupfélags Borg- I siðastá dreifibréfi er m.a. firðinga og almennt hæst hjá greint frá verðkönnun sem kjörbúð kaupfélagsins. —Gasl. Aðalfundur Landssambands veiðifélaga: Regnhlifar hafa verið mjög á lofti i höfuðborginni i rigningunni að undan- förnu. Á meðan sleikja þeir fyrir norðan-sólina og þessi unga stúika er greinilega ekki búin að missa vonina um betra veður i Reykjavik og brosir þvi undan regnhlifinni. (Visism. GVA) LYSIR FURÐU SINNI OG ANDSTÖÐU VIÐ DÓM UNDIR- RÉTTARÍ MÝVATNSMÁLINU Aðalfundur Landssambands veiðifélaga Iýsti furðu sinni og andstöðu við dóm undirréttar I máli þvi, er risið hefur um eign- arrétt að botni Mývatns, utan netlagna, einstakra jarða. I dómi undirréttar var vatnsbotn- inn talinn eign rikisins. Fundurinn leitsvo á aö veiði- réttareigendur hafi i aldaraðir numið og nýtt botna veiðivatna með netalögnum, og að slikri nýtingu hljðti að fýlgja hefð- bundinn eignarréttur. Eirinig taldi fundurinn dóminn ganga þvertá þann almenna skilning á eignarrétti, sem rikjandi hafi verið I landinu til þessa. Á aðalfundinum var tuttugu ára afmælis sambandsins minnst en Landssamband veiði- félaga var stofnað 21. júni 1958. Mörg mál voru rædd sém varða veiðiréttareigendur og samtök þeirra. Meðal annars var landbúnaöarráðherra þakk- að skipun nefndar til að gera til- lögur um úrbætur á eftirliti með lax- og silungsveiðí sem og harðari meðferð mála þar aö lútandi. Nefndinrii var og þakk- að störf ög þvi fagnað, að veiöi- eftirlit yrði stórum virkara i sumar en áður hefur verið. Af öörum málum má nefna, að fúndúrinn lýsti andstöðu sinni yið þingsályktunartillögu um aðskilnað veiði- og fiski- ræktarmála. Fundinn sátu um fimmtiu manns úr öllum landsfjórðung- um. Gsal. „Reyklausir bekkir" heiðraðir af Krabbameinsfélagi R.víkur „Áttatiu og sex bekkjardeildir i6. bekk og ofar i grunnskólum landsins hafa á nýliðnu skólaári hlötið viður- kenningu frá Krabba- meinsfélagi Reykja- vikur sem „reyklausir bekkir” að fenginni staðfestri yfirlýsingu nemendanna um að enginn i bekknum reykti. Er þetta fyrsta skólaárið sem reyk- lausir bekkir fá slika viðurkenningu en næsta vetur verður sami háttur hafður á. Þetta kemur m.a. fram i áttunda blaði af Takmarki sem krabbameinsfélögin gefa út með styrk frá Samstarfsnefnd um reykingavarnir, en blaðinu er dreift til nemenda i 5. 6. 7. og 8.bekk grunnskóla um land allt. Takmark hefur frá upphafi verið helgað baráttunni gegn reykingum. 1 blaðinu er viðtal við Vil- hjálm Hjálmarsson mennta- málaráðherra sem hefur sýnt mikinn áhuga á reykingar- varnarstarfinu og veitt þvi stuðning. Ennfremur er viðtal við Jón Sigurðsson fyrirliða landsliðsins i körfuknattleik af þvi tilefni að liðið tók þátt i Norðurlandamótinu i vor undir kjörorðinu „Við reykjum ekki”, — auk margvislegs annars efnis. —Gsal Fl i S£yJ//sfi[J[ JH P m Nokkrir drengir úr 1. bekk Hagaskóla tóku þátt í kröfugöngunni 1. maí i þeim til- gangi aðbenda fólki á reykingarvandamálið. Báru þeir spjöld með vígorðum gegn reykingum; eins og sjá má á myndinni. L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.