Vísir - 15.06.1978, Side 5
VÍSIR
Fimmtudagur 15. júni 1978
fornar sagnir um laug þar, en sú á
er miöja vegu milli Egilsstaöa og
Eskifjaröar og Reyöarfjaröar.
Svæöiö er allt bundiö viö sömu
jarölagasyrpurnar og bendir þaö
til aö orsakirnar kunni aö vera
heitavatnsrennsli djúpt niöri i
jöröinni.
Fyrsta stigiö til aö kanna þetta
nánar er aö bora djúpa holu i
gegnum þessar jarölagasyrpur
eins og gert veröur i sumar aö
Areyri.
Þaö er hins vegar ekki búist viö
þvi að nýtanlegt magn fáist úr
þeirri rannsóknarholu sem boruö
verður þar. Hún er ákaflega
þröng en þar fást upplýsingar um
þaö, hvort þetta er aöeins þurr
hiti eða hvort þarna er vatns aö
vænta.
Marcos Zentilii frá Dalhouse-
háskóla sést hér hjá bornum
góöa. Marcos kennir viö háskól-
ann i Haiifax en fiuttist til
Kanada fyrir 10 árum. Hann er
fæddur og uppalinn i Chile.
um þaö aö nýtanlegur jarðhiti
kynni að vera undir einhverju
svæðinu. Svæðiö milli Egilsstaöa,
Reyðarfjaröar og Eskifjarðar er
um 300ferkilómetrar. Ekkier enn
vitaö hverjar útlinur framan-
greinds svæðis eru né heldur
hverjar orsakir þessa háa hita-
stigs eru. Þaö er hins vegar staö-
reynd aö heitt vatn kemur upp á
yfirborðið I Urriöavatni við Egils-
staði, þar sem athuganir fara
fram á þvi hvort unnt sé aö miðla
Egilsstaöabúum langþráöu heitu
vatni. Heitt vatn kemur liklega
einnig upp við Eyvindará. Til eru
Markmið rannsóknarinnar
Ingvar sagði aö markmiöið
meö borun holunnar aö Areyri
væri einkum tvenns konar.
Útlendingarnir heföu fyrst og
fremst áhuga á að kanna hvort
breytingar veröi á jarðskorpunni
með dýpi. Er þetta gert til
samanburðar viö hvers kyns
rannsóknir sem gerðar eru úti á
hafsbotninum. Þær niðurstööur
sem fást af þessari ahugun verða
væntanlega kynntar i erlendum ,
timaritum og ættu þvi aö stuöla
aö aukinni þekkingu á jarö-
skorpunni um allan heim. Ingvar
sagöi hins vegar aö rannsóknir á
kjörnum væru mjög timafrekar
og það gæti þvi tekið nokkur ár aö
fá niöurstöður úr öllum þeim
prófunum sem fara fram.
Islendingar hafa fyrst og fremst
áhuga á þvi hvort nægilega heitt
vatn sé að fá til að unnt sé aö veita
þvi i hús á Austfjöröum. Taldi
Ingvar aö niöurstööur úr þeim
þætti rannsóknarinnar mundu
fást um næstu áramót.
Ástæður fyrir vali Reyðar-
fjarðar
Ingvar Friðleifsson taldi aö
margar ástæöur heföu ráöið þvi
aö ákveðið var að bora aö Areyri,
en ekki viö Eskifjörð eöa annars
staðar. I fyrsta lagi væri búið aö
kortleggja vel svæöiö i kringum
Reyðarfjörð. Þá hefði vegur legiö
út að Áreyri og þvi ekki þurft að
kosta neinu til þess vegna.
Erlendu visindamennirnir höföu
einnig mikinn áhuga á þvi aö
safna sýnum úr fjöllunum viö
Áreyri. Þaö var samdóma álit
þeirra Kanadamanna sem rætt
var við, aö fjöllin viö Reyöarfjörö
væru Paradis fyrir alla þá sem
hefðu áhuga á jarðfræði.
—BA.
Matur er mannsins megin og þaö á ekki siöur viö um jarövlsinda-
menn en aöra.
5
ffnkk.
Nýjar vörur
fyrir 17. júní
Kjólar
Blússur I
og Pils m
Póstsendum um allt land. Ell Barnagallabuxur / Bolir og skyrtur Wk Mikið úrval
Strandgötu 31 Simi 53534 Hafnarfirði Við þjónum Stór- ^ 1() Reykjavikursvæðinu. Föstudag !<».(».