Vísir


Vísir - 15.06.1978, Qupperneq 9

Vísir - 15.06.1978, Qupperneq 9
9 AÐALFUNDI DAGSBRUNAR FRESTAÐ Ólýðrœðisleg vinnubrogð Björn Egilsson skrifar: Heldur þótti mér það broslegt þegar ég las það i Alþýðublað- inu að einhverjir kommúnistar hefðu verið að kæra Dagsbrún fyrir ASl vegna þess að nú i júni er Dagsbrún ekki enn farin að halda aðalfund sem samkvæmt lögum á þó að vera i febrúar. Og hver eru svo viðbrögð ASI? Jú, þeir senda Verka- mannasambandinu kæruna. Þar er rúsinan i pysluendanum, þvi að formaður þess, Gvendur Jaki, er varaformaður Dags- brúnar. Finnst fólki þetta nú hægt? Hvað gera þessir menn ef þeim tekst að fifla verkafólk til að kjósa sig á þing? Maður á kannski von á þvi þá að þeir fresti konsingum von úr viti þegar á þing kemur? Maður á kannski von á svona ólýðræðis- legum vinnubrögðum þegar þessir menn eru þangað komn- ir? aijom Dagsbrúnar kærð fyrir að halda ekki aðalfun Eðvarð og Guðmundur J.: „EÐLILEGUR DRÁTTUR — Guðmundur lítt hrifinn af Alþýðublaðinu 1T Tvrir fölagar í Vorka- maniiafólaginu Dags- brún. Sigurftur .lón Ólafsson og Benedikt Kristjánsson. hafa sent ASi kæru vegna þess aft stjórn Dagsbrunar heíur ekki haldift ahalfund í félaginu. þrátt fvrir þaft aft i lögum skuli hann haldinn ..eigi sfftaren 15. febrúar". Segir I tilskri/i tvlmenninganna til ASI. aft allar tilraunir td að fa | aðalfuna I félaginu hafi reynzt arangurslausar ,.l»að er engum bloðum um það að flelta, að félagssljórn Dagsbrunar undir ystu Kðvarðii Sigurðssonar þverlirvtur Ing félagsins Slikt er ekki hagt að þolo svona ar eftir ár og v iljum v ið þess \ egna heið ast af yður stilað til Bjorns Jons aonar. forseta ASI . sem a'ðsta yfirmanns Alþy ðu'samhandsins. að þ*»r rannsaktð tnalið með það .ið m.irkmiði að.i.Vilfundur vrrði haldnui (iott \a-n að þér \ onduð allt af \ oti a þ\ i að íyrsta anð yrði erfitt i framkva-md og að upp gjorið yrði meðsemni skipunum Huis \egar hefur þetta dregizt ollu meua en ætlað \ar t»ar að auki hafa forystumenn Dagsbrunar átt annrlkt .egna kjaramalanna að undanfornu t»á sagði Kðvarð að dráttur .1 aðalfixndi \æn ekkert einsdæmi. þrátt fynr að samkvæmt logum skuli hann haldinn fyrir 15 febru ar Oft hafi ekki náðst að halda hann fyrren I marz og 1974 hafi hann ekki verið haldinn fyrr cn I junl llann v ildi ekkert segja um það hvenær fundurinn yrði haldinn (iuðmundur J Guömundsson. varaformaður Dagsbrunar og formaður Verkamannasam handsins, sagði krruna hafa bor izt stjórn sambandsuis Kkkert hafi veriö fjallað um hana ennþá. en hann taldi engan óeðlilegan drátt hafa orðið á þ\i að halda aðalfund Dagshrunar og raunar Verkakvennafélagsins Fram sóknar Mka Astrðurnar Laldi hann þ*r scmu og Kðvarð, og sagði að aðalf undurinr \ orugglega haidinn þegar ti \æri og timi gæfist til t«a ; félagsinonnum skyrt frá ast*Á 1 þess að dr.Htur ( arð á f und.it i un Hann sagði enntreniu- al ..þcssir Jgætu félagar g*tu ekl f indið sér annað til dundu • sifeUdau róg uin forystumeJ \erkalyðshre% lingarumar raunir til að gera þá to-tryL lega. að þá byggi þar eitthvl meira að haki en lyðr*ð» tH‘tta er hr*sm og ég hef anl styggð á henm t»a lagði farmaöur Verkamannll sambandsins orstutt og gremail gott mat á \erkaly ðaskrtf AlþýöuJ blaðsms Sérslaklegafráaagnii blaðsins af atburöun sem u frystihUsinu á Kirk^usandi nokkrum vikum ..Kangtulkad ir". ..lygar' . ..íuröuskrtf ..fáránleg frettamennska \ m a orð srm hann notaði frásagnir btaðsins Aður en f maðurinn þakkaði fyrir sam’i og skeUti á. sagðut hann ' \era á þ\i aó fynrspurn undir. aðs um aöalfundinn I Dagsbrta | \*ri sprottin af somu hvotum o 1 —ARH AÐ FÁ AÐ VCRA EINSTAKLINGUR Kona á Framnesveginum hringdi: Ég lenti i þvi að verða veik og þurfti þvi að leita á náðir Tryggingastofnunarinnar. Þar sagði mér læknir að af því að ég er gift þá nyti ég ekki sömu rétt- inda og ógift kona. Þarna finnst mér gengið á einstaklingsrétt minn. Hann sagði við mig að ef ég væri ógift yrði ég metin 75% öryrki en af þvi að ég er gift þá er ég metin 65%. Þetta er ekki peningalegt, heldur finnst mér þarna gengið á rétt einstakl- ingsins. Ég vill fá skýr svör um þetta frá Tryggingastofnunn- inni. Fólk á rétt á þvi að fá að vita hvernig þessum málum er háttað. Ég spurði þennan lækni hvernig þetta liti út ef ég hefði nú verið giftur karlmaður. 75% sagði hann. Ég vil vera metin sem ein- staklingur, en ekki sem við- hengja á neinum og ég tel þetta vera brot á mannréttindalög- gjöfinni. Ég hafði samband við Jafn- réttisráð en þar fékk ég nú heldur litið af svörum. Þar var bara sagt að þetta væri ekki eftir þeim punkti sem við vinn- um eftir, það er mismunur kynjanna. Þær virðast ekkert gera annað en skoða auglýsing- ar — hvort þar er auglýst eftir karli eða konu — og framleiða ljóttorð sem heitir „starfskraft- ur”. 17.JUNI 1978 Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur óskar eftir sölufólki til að selja merki þjóðhátíðardagsins 17. júní. Sölufólk komi að Fríkirkjuvegi 11 á 17. júní kl. 10. Góð sölulaun. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur. ♦ -f -f -f -f -f -f -f -f X -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f i -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f FASTEIGNAVAL Hafnarstræfi 15, 2. hæð símar 22911 og 19255 Jón Arason lögmaður. málflutnings og fasteignasala Solustj Kristinn Karlsson múraram. Seljendur — kaupendur fasteigna Höfum á skrá hjá okkur fjölda kaupenda að öllum stærðum og gerðum fasteigna, m.a. 2-6 herbergja íbúðum einbýlishúsum, raðhúsum, iðnaðar- og verslunarhúsnæði, einnig eignum i smiðum. (Jtborgun 3-36 millj. Nokkrir mjög fjársterkir aðilar, jafnvel með staðgreiðslu. Ath. að þeir sem iáta skrá sig á kaupendaskrá eru að jafn- aði látnir ganga fyrir eignum. Áratuga reynsla okkar i fasteignaviðskiptum tryggir öryggi yðar. Jón Arason, lögmaður Sölumaður Kristinn Karlsson múraram. Heimasími 33243 -f -f 4- -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f ;JCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJCJC^^ GOÐ VERSLUN TIL SÖLU Á Stór-Reykjavikursvæðinu er til sölu kjörbúð i fullum rekstri. Góð mánaðar- velta — gott verslunarumhverfi. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn, simanúmer og a heimilisfang inn á afgreiðslu Visis fyrir S22. júni n.k. Merkt: Matvöruverslun — .••Jcjcjcjcjcjcacjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcj^: U Smurbrauðstofan BJDRNINN Njólsgötu 49 — Simi 15105 HM - það besta í fótboltanum G.G. Reykjavík skrifar: „Þetta var nú meiri sjónvarps helgin, hvorki meira né minna en 3 fótboltaleikir.” Svona byrj- ar Sigurður á Akureyri bréf sitt i Visi i gær, þriðjudag. Það er alveg eins og maðurinn haldi að það hafi bara verið fótbolti i sjónvarpinu um alla helgina. Hann gleymir einum veiga- miklum punkti: Þetta er heims- meistarakeppnin i knattspyrnu — þarna er boðið upp á það besta sem þekkist i fótboltanum og þvi megum við hér upp á Islandi ekki njóta þess eins og knattspyrnuáhugamenn i öðrum löndum? Sigurði til fróðleiks og hugar- léttis skal þess getið að þessi keppni fer aðeins fram á fjögra ára fresti. Hann bætti svo gráu ofan á svart og bað um Serpico i staö- inn fyrir HM-leikina. Hefur maöurinn ekki séð þættina um Serpico? Þessi mynd er úr leik Svia og Austurríkis- manna, en þeim leik töp- uðu Svíar með eins marks mun. PASSAMYNDIR ^ teknar i litum tilbúnar strax I barna x. flölskyldu LJ AUS O SMYNDI R TURSTRÆTI 6 S.12644 19092 SÍMAR 19168 Höfuni til kaups og sölu allar gerðir og tegundir bíla Opið alla daga til kl. 7 nema sunnudaga. Opið i hádeginu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.