Vísir - 15.06.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 15.06.1978, Blaðsíða 16
Alþingiskosningar 1978 - Alþingiskosningar 1978 - Alþingiskosningar 1978 ■ Alþingiskosningar 1978 - Alþingiskosningar 1978 - Alþingisk u Fimmtudagur 15. júni 1978 visra Alþingiskosningar 1978 - Alþingiskosningar 1978 - Alþingiskosningar 1978 Alþingiskosningar Um hvað er kosið á Vesturlandi? FELLIR EIDUR l»að var vift þingkosningarnar 1971 aft fyrst urftu breytingar á skiptingu þingsæta milli flokka i Ves tu rlandskjördæm i. A111 fram aft þeim tima, frá þvi er núgildandi kosningalög töku gildi 1959 hafði Alþýöuflokkur- inn einn kjördæmakjörinn mann, Framsök narflo kk urinn tvoogSjálfstæftisflokkurinn tvo. En þá varft sú brey ting á hefö- bundinni skiptingu milli flokka aft Alþýðubandalagið meö Jónas Arnason i fararbroddi vann þingsætið af Alþýftuflokknum. Jónas hefur átt sæti sem kjör- dæmakjörinn alþingism aftur síftanen Alþýðuflokkurinn hefur orðið aö láta sér nægja upp- bótarsæti. í þvi hefur setift Benedikt Gröndal formaftur Al- þýðuflokksins en hann hefur nú flutt sig i öruggari sjó fyrir sunnan og Eiftur Guönason kominn i hans staft. Alþýftuflokksmcnn telja aft sóknin i siftustu sveitastjórnar- kosningum muni leifta af sér endurheimt þingsætisins. Sé litift til þátttöku I prófkjöri Alþýftuflokksins i vetur og úr- slitanna i sveitarst jórnar- kosningunum má ætla aft þessar vonir Alþýðuflokksmanna um kjördæmakosið þingsæti hafi vift nokkur rök aft styftjast. En á kostnað hvers? l>að virftist vera erfitt aft spá um aft minnsta kosti sé litift til úrslita kosninganna 1974. Þá var stafta bæfti Framsóknar- flokksins og Sjálfstæftisflokks- ins nokkuft trygg. Framsóknarmenn voru meft 35.6% fylgi og Sjálfstæöismenn 33.5%. Aiþýftuflokkurinn var meft 10.8%. Aft baki þriftja manni Fram- sóknar voru töluvert fleiri en allir kjóscndur Alþýöuflokksins i kjördæminu og litlu munafti á atkvæðamagni þriöja manns Sjálfstæðisflokksins og at- kvæftum AIþýðuflokksins. En mikiö vatn hefur runnið til „Við mun- um berjast eins og Ijón" — segir Halldór E. Sigurðsson „Við berjumst fyrst og fremst fyrir stefnuskrá Framsóknarf lokksins, sem samþykkt var á f lokksþinginu i Reykjavík í vetur". Þannig komst Halldór E. Sigurðsson, landbúnaðar- og sam- göngumálaráðherra, að orði í samtali við Vísi um kosningamálin i hans kjör- dæmi fyrir þingkosning- arnar 25. júní. „Af málefnum kjördæmisins má nefna” hélt Halldór áfram: „aft vift viljum halda áfram upp- byggingu á svifti atvinnumála. Vift höfum stutt togarakaup s.s. á Akranesi, i Ólafsvik, og Grundar- firfti og sama má segja um frysti- húsin. Þá hefur verift unnift aft uppbyggingu landbúnaftarins og I þvi sambandi má benda á endur- nýjun sláturhúsanna og mjólkur- stöftvanna I Borgarnesi og Búftar- dal. Halidór E. Sigurftsson I iönaftarmálum viljum vift færa iftnaftinn út I sveitirnar. Má nefna til dæmis hugsanlega perlusteinsvinnslu i Hestahnjúk meft aftstöftu frammi i Borgar- fjarftarhérafti. l>á má geta þess aft hafnar- framkvæmdir hafa veríft veruleg- ar og áfram verftur unnift, þaft sama má raunar segja um sam- göngukerfift. Vift munum halda áfram aft bæta okkur i þeim efn- um. Þetta eru góft landbúnaftarhér- uft og vift viljum áfram efla land- búnaöinn. í skólamálum má geta þess aft Bændaskólinn á Hvanneyri er nú kominn á háskólastig og þrotlaust er unnift aft uppbyggingu i þessum málaflokki”. En hvernig haga Framsóknar- menn á Vesturlandi baráttu sinni? „Flokkarnir eru meft niu sam- eiginlega fundi i kjördæminu. Út- varpaft verftur frá fjórum þeirra. Þaft er fundunum i Búftardal, Hellissandi, Borgarnesi og Akra- nesi. Viö munum berjast eins og ljón, þvi viö vitum aft vift munum gera hérafti okkar og þjóft mikiö gagn meft þvi aft halda okkar sessi. Þvi betur sem vift stöndum okkur, þeim mun meira gagn gerum vift. Vift reiknum þó ekki meft aft bæta vift okkur þingsætum”, sagfti Halldór aft lokum, „en von- umst til aft halda okkar sætum. Einu veröa menn þó aft gera sér grein fyrir og þaft er aft vift höfum engin umframatkvæfti”. —H.L. „Verðbólgan og dýrtíðin viðfangsefni númer eitt" — segir Friðjón Þórðarson „Frá mínum sjónar- hóli séð eru verðbólgan og dýrtiðin baráttumál númer eitt”, sagði Frið- jón Þórðarson sem er i fyrsta sæti á lista Sjálf- stæðisflokksins. „Þegar tak næst á þeim vanda þarf aft snúaséraft ýmsum öftrum þjóftþrifamálum. Innan hérafts eru þaft fyrst og fremst samgöngurnar. Vega- kerfift er mjög langt, til dæmis á Snæfellsnesi, og vegir ógreiftfær- ir. Einnig þarf aft efla samgöngur i sjó og i lofti. I orkumálunum er mikil vinna fyrir höndum. Nýting jarövarm- ans er aftkallandi verkefni en sem dæmi um þaö sem vel hefur verift gert á þvi svifti má nefna sam- vinnu nokkurra sveitarfélaga um Hitaveitu Borgarfjarftar. Þaft þarfaft skapa meira öryggi i rafmagnsmálunum þvi bilanir og vandræfti hverskyns eru alltof algengar eins og til dæmis á Snæ- fellsnesi. í þessum málaflokki þarf aft stefna aö auknu forræfti heima- manna en á þaö er bent I áliti Raf- orkunefndar Vesturlands sem skilaöi áliti á siöustu dögum þingsins. Þá eru atvinnumálin mikift og stööugt viöfangsefni” — Hvernig hagift þift baráttunni i Vesturlandskjördæmi? „Vift höfum reynt aft samstilla kraftana, Sjálfstæöism enn, þannig aft allir þeir sem eru i tiu efstu sætunum vinni saman. Meiningin var aft halda opin- bera fundi á vegum D-listans en timi gafst ekki til þess vegna þessara sameiginlegu frambofts- funda.” Friöjón Þórftarson — Hvernig standift þift aft vigi i kjördæminu? „Vesturland kom bærilega út miftaft vift aftra landshluta i sveitastjórnarkosningunum. I Stykkishólmi bættum viö vift okk- ur manni. Ég vona þvi aft viö höldum sæt- um okkar, en vift höfum iftulega staftift nærri þvi aft fá uppbótar- mann og höfum haft tvo þing- menn siöan 1959”. —H.L. Guftrún L. Asgeirsdóttlr „Þingrœðinu ekki beitt rétt" — segir Guðrún L. Ásgeirsdóttir „Landsmálin ber miklu hærra i þessari kosningabaráttu en kjördæmismálin. Um- ræður hafa að mestu leyti snúist um kjara- Samanburður á fylgi flokka við þingkosningarnar 1971 og 1974 Breyting frá 1971 1974 1971-1974 Listi Atkv. % Þ Atkv. s % Þ Atkv. B% BÞ A 723 10,8 0 771 10,8 0 + 48 0,0 0 B 2.483 37,3 2 2.526 35,6 2 + 43 -r 1,7 0 D 1.930 28,9 2 2.377 33,5 2 +447 +4,6 0 F 602 9,0 0 246 3,5 0 -r356 -5-5,5 0 G 932 14,0 1 1.179 16,6 1 +247 +2,6 0 Gild atkv. 6.670 7.099 429 (0,0) (A kjörskrá) (7.334) (7.835) (501) Þátttaka í % 90,9 Alþingiskosningqr 1978 - Alþingiskosningar 1978 * Alþingiskosningar 1978 - skerðinguna”, sagði Guðrún L. Ásgeirsdóttir efsti maður á lista Sam- taka frjálslyndra og vinstri manna. „Þaft hefur vakift athygli aö á sumum framboftsfundunum höf- um vift verift þrjár konur i for- svari fyrir einn flokk. Þaft mark- ar tlmamót og vift erum sex efta átta konur sem tölum fyrir Sam- tökin á þessum fundum. Ég hef gagnrýntþaftaö þingræftinu hefur ekki verift beitt rétt. Þaft þarf aft koma til þjóöaratkvæfti til þess aft fólkiö geti varift sig gegn kjara- skerftingarlögum eins og þeim sem rikisstjórnin setti. Þingræftift getur orftift hættulegt þegar þaft er svona mikift eins og þaft var slöasta kjörtimabil. Þaft verftur aft reyna aft hlúa aft lýöræftinu. Viö höfum lagt áherslu á aft herinn hverfi af landinu en Al- þýftuflokksmenn hafa sagt ástandift viftunandi og Fram- sóknarmenn eru tvistigandi. Vift höfum gagnrýnt hvaft vegir eru slæmir á Vesturlandi og er þó nokkur munur á þeim og I öftrum landshlutum. Okkur finnst aft Borgarfjarftarbrúin ætti aft vera mál alls landsins en ekki bara kjördæmisins. Langdýrasta rafmagn á land- inu er úti á Snæfellsnesi. Samtök- in eru á móti þvi aft vift séum aft gefa meft rafmagninu til erlendra aufthringa á Grundartanga meftan málum er svo háttaft og jafhvel þegar orkuskortur er sums staftar I kjördæminu.” Guftrún sagfti er hún var spurft um afstöftu tilstjórnarmyndunar, aft þau töluftu náttúrulega alltaf um vinstri stjórn. Þó aft alls ekki væri hægt aft kalla Framsóknar- flokkinn vinstri flokk, — hann kalli sig sjálfur miftflokk þegar þannig startdi á, — þá yröu menn aft gera sér grein fyrir þvi aft án hans yröi engin vinstri stjórn. Vinstri stjórn kæmist alls ekki á nema Samtökin væru meft þvi' aft Alþýftuflokkurinn væri svo ákaf- lega hægri sinnaftur aft þaö væri mikil hætta á þvi aö viftreisnin yrfti lifguft vift ef hann ynni mikift á. —KS „Við erum svona hóflega bjartsýnir" — segir Eiður Guðnason „Helstu baráttumálin hér eins og annarstaðar eru náttúrulega efna- hagsmálin”, sagði Eiður Guðnason, efsti maður á Alþingiskosningar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.