Vísir - 15.06.1978, Blaðsíða 21
vism Fimmtudagur 15. júnl 1978
21
lonabíó
ÍS* 3-11-82
Sjöjietjur
Nú höfum viö fengið
nýtt eintak af þessari
sigildu kúrekamynd.
Sjö hetjur er myndin
sem gerði þá Steve
McQueen, Charles
Bronson, James Co-
burn, og Eli Wallach
heimsfræga.
Leikstjóri: John Stur-
ges
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7,30
og 10.
Kvartanir á
’ Reykjavíkursvœði''
í síma 86611
Virka daga til kl. 19.30
laugard. kl. 10—14.
Ef einhver misbrestur er Á
þvi aö áskrifendur fái blaöiö
meö skilum ætti aö hafa
samband viö umboösmanninn,
svo aö máliö leysist.
3* 1-89-36
Serpico
íslenskur texti.
Hin heimsfræga ame-
riska stórmynd um
lögreglumanninn
Serpico.
Aðalhlutverk: A1
Pacino.
Endursýnd vegna
fjölda áskorana.
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 12 ára.
Við erum ósigr-
andi
Síðustu sýningar.
Sýnd kl. 5 og 7
Þ.Jónsson&Co.
SKEIFUNNI 17 RE YKJAVIK
SIMAR 8451S 84516
3*1-1 5-44
Þegar þolinmæð-
ina þrýtur
Hörkuspennandi ný
bandarisk sakamála-
mynd sem lýsir þvi að
friðsamur maður get-
ur orðið hættulegri en
nokkur bófi, þegar
þolinmæðina þrýtur.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iBÆJARBíP
7-í' 1 Sími.50184
Hettumorðinginn
Hörkuspennandi ný
bandarisk kvikmynd.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
3*2-21-40
The Dcmino Prin-
ciple
Harðsoðin mynd og
ágætlega leikin skv.
handriti eftir Adam
Kennedy, sem byggð
er á samnefndri sögu
hans.
íslenskur texti.
Aðalhlutverk: Gene
Hackman, Candice
Bergen
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 12 ara.
Slðasta sinn
3*1-13-84
Islenskur texti
Killer Force
Hörkuspennandi og
mjög viðburðarik
ensk-bandarisk saka-
málamynd i litum.
Aðalhlutverkið leikur
hinn frægi Telly
. „Kojak” Savalas,
ásamt Peter Fonda
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Stimplagerö
Félagsprentsmiöjunnar hf.
Spítalastíg 10 — Sími 11640
Hvað kom fyrir
Roo frænku
Afar spennandi og
hrollvek jandi ný
bandarisk litmynd.
með Shelley Winters,
Mark Lester
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
Gervibærinn
Islenskur texti.Bönnuð
innan 16 ára
Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05-
9.05-11,05
Sweeney
Hörkuspennandi lög-
regíumynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10,
5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.'
------salur ID-------
Sjö dásamlegar
dauðasyndir
Bráðskemmtileg grin-
mynd i litum
Endursýnd kl. 3,15,..~
5,15-7,15-9,15-11,15
Þeir sérvitringar sem leggja sig niöur við að lesa
þennan kvikmyndadálk hafa verið plataðir litillega
siðustu daga. Með ýmiskonar lymskubrögðum höf-
um við sem dálkinn skrifum leynt þeirri staöreynd
að hvorugur okkar hefur verið á landinu frá þvifyrir
siðustu helgi. Þetta er náttúrulega illa gert, en ekki
varð hjá þvi komist.
Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson
ÁÞ er meira að segja
ennþá í Ameriku,
væntanlega að kynna sér
nýja strauma i þarlendri
kvikmyndagerð (ha, ha).
Ég (GA) var hinsvegar
Dublin á Irlandi.
Dublin er ágætis borg
fyrir kvikmyndaáhuga-
fólk, þó enskar og
ameriskar myndir séu
þar i miklum meirihluta
eins og viö er að búast.
Bió eru mörg i borginni,
að sögn flest nýleg og vel
búin.
Þau eiga þó i harðvit-
ugri samkeppni við fyrir-
Tæknibrellurnar I Close Encounters eru maka-
lausar. Hér er móðurskip geimbúanna að koma inn
til lendingar yfir fjailinu.
bæri sem hér þekkist ekki
nema af afspurn — pöbb-
ana. Og það verðurað
segjast eins og er, að það
þarf stórátak til að rifa
sig frá þvi fyrirbæri og
fara i bió.
En hvað um það. Ég sá
þartværaf mestu aðsókn-
armyndum þessa árs,
hina nýju mynd Stephen
Spielbergs, „Close En-
counters of the Third
Kind”, og „Saturday
Night Fever”, sem er að
setja Ameriku á annan
endann.
Fátt er um þessar
myndir að segja nema
gott. Mynd Spielbergs,
„Close Encounters” olli
mér þó örlitlum von-
brigðum, eftir aö hafa
hvarvetna lesið um hana
hástemmd lýsingarorð.
Hún fjallar um raf-
magnseftirlitsmann
(Richard Dreyfuss) sem
kallaður er út þegar borg-
in hans verður rafmagns-
laus. Á leið hans i myrkr-
inu verður hann óþægi-
lega var við gesti frá öðr-
um heimi og siöan ganga
hlutirnir útá leit hans að
skýringum á þessu. Ung
kona, litill sonur hennar
og visindamenn koma
einnig við söguna.
John Travolta og Karen Lynn Gorney eyða mikl-
um tima á dansgólfinu I Saturday Night Fever.
Það sem öðru fremur
gerir myndina góða er al-
veg einstaklega frábærar
tæknibrellur — sem bók-
staflega fá mann til að
gripa andann á lofti.
Um hina myndina
„Saturday Night Fever”
gildir annað en um hina
— hún reyndist langtum
betri en ég bjóst við.
Þetta er tónlistarmynd,
eins og varla hefur getað
farið framhjá fólki, og
vinsældarlistar hvar sem
er i heiminum hafa sýnt
að tónlistin gengur i ung-
viðið.
Það sem þó kom mér
mest á óvart var afburða-
góður leikur John Tra-
volta, sem ég hef ein-
hvernveginn haft á til-
finningunni að væri ótta-
leg blaðra sem ætti eftir
að springa innan tiðar.
öðru nær. Hann leikur
einfaldan lágstéttarstrák
i New York, sem á litla
framtið fyrir sér, en er
kóngurinn i Diskótekinu.
Hann dansar best af öll-
um. Svo er haldin dans-
keppni og hann verður
skotinn i stelpunni sem
hann dansar meö o.s.frv.
Sagan er þvi ekki beys-
ín, en annað bætir það
upp og gott betur.
—GA
Dökk stjarna
(Dark Star)
Mjög vel gerð banda-
risk mynd um geim-
ferðir seinni tima.
Mynd þessi hefur
hvarvetna fengið góða
aðsókn og dóma.
Aðalhlutverk: Brian
Narelle, Dre Panich.
Leikstjóri: John Carp-
enter.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Allra siðasta sinn
hafnarbíó
3*16-444
Hörkuspennandi og
fjörug ný bandarisk
litmynd.
Islenskur texti
Bönnuö börnum
Sýndkl, 3, 5, 7, 9 og 11.
€*þjóðleikhúsid
3*11-200
LISTAHATIÐ
SONUR SKÓARANS
OG DÓTTIR BAKAR-
ANS
2. og siðari forsýning i
kvöld kl. 20. Uppselt.
LAUGARDAGUR
SUNNUDAGUR
MANUDAGUR
fimmtudag kl. 20
Siðasta sinn.
KATA EKKJAN
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
miðvikudag kl. 20
Tvær sýningar eftir
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200
11 Klti i
'M) 3*
15. júni 1913
ÚR BÆNUM
Hljómleika halda þeir
bræður Eggert og
Þórarinn Guðmunds-
synir (Jakobssonar) i
Bárubáð i kveld kl. 8.
Má vænta þar góðrar
skemtunar þvi al-
kurina er, að þeir
bræður leika mætavel
á hljóðfæri.