Vísir


Vísir - 15.06.1978, Qupperneq 23

Vísir - 15.06.1978, Qupperneq 23
vism Fimmtudagur 15. júnl 1978 23 (Þorsteinn Gunnarsson) er óprúttinn og svifst einskis til að komast yfir fé. Hann kúgar fé út úr Axel og hótár ella að koma upp um litils háttar afbrot föður þeirra. Axel reynir i fyrstu að malda í móinn. En Birgir heldur fast við sitt og þar sem Axel óttast hneyksli verður hann að beygja sig. En þá kemur pósturinn með bréf frá Ástraliu.... Auk þeirra Helga og Þorsteins fara Helga Bachmann, Þórhallur „Laddi” Sigurðsson og Margrét ólafsdóttir með hlutverk í leikrit- inu. Leikstjóri er Hrafn Gunnlaugs- son en þýðinguna gerði Sigrún Björnsdóttir. —JEG I kvöld verður út- varpað hljómleikum Birgit Nilsson i Laugar- dalshöll. Þar mun þessi fræga óperusöngkona Svia syngja og Sinfóniu- hljómsveit Islands leika, undir stjórn Gabriel Chmura. Birgit Nilsson er fædd i Karup 17. mai 1918. f æsku söng hún mik- ið. Hún stundaði nám við Konung- legu akademiuna i Stokkhólmi og frumraun sina á óperusviðinu þreytti hún i hlutverki Agötu i ..Töfraskyttunum”. Það var á sviði Konunglegu óperunnar. Söngur Birgit Nilsson i þessu hlutverki vakti óskipta athygli og ruddi henni brautina. Hún er talin ein helsta Wagner-söngkona sam- timans. Hún hefur getið sér gott orð við Vinaróperuna og einnig i flestum stærstu óperuhúsum Ita- liu. A siðustu 20 árum hefur hún komiö fram i flestum þekktustu Birgit Niisson, ein af fremstu óperusöngkonum heims. óperum heims. A efnisskránni i kvöld verða „Rómeó og Júlia” forleikur eftir Pjotr Tchaikovský — þá verður flutt arian „Ma dall’arido” eftir Verdi. Birgit Nilsson mun einnig syngja „Fingalshelli”, forleik eftir Mendelsson og að lokum syngur hún „Ma prima in grazia” eftir Verdi. —JEG Þessa mynd tók Gunnar af Gabriel Chmura á æfingu meö Sinfóniuhljóm- sveitinni á dögunum. BEINT ÚTVARP FRÁ LISTAHÁTÍÐ KL. 20.30: Óperusöngur í Höllinni (Smáauglýsingar — simi 86611 J _______ ll Sumarbústaóir I Sumarbústaður til sölu. Þarf að flytjast. Uppl. i sima 15612. _______________________ c ^ Hreingerningar J Ávallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn með háþrystitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úrteppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath; veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Dýrahald_______________J 2 páfagaukar og búr tilsölu. Uppl. i sima 22854 eftir kl. 5. Mjög fallegur húsvaninn hundur 6 mán. gamall af skosku fjárhunda og labrador- kyni vantar gott heimili. Fæst gefins. Upplýsingar i síma 40037. Þjónusta áS Klæöi með áli, stáli og járni. Geri við þök og ann- ast almennar húsaviðgerðir. Simi 13847. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram,hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Ferðafólk athugið Gisting (svefnpokapláss) Góð eldunar- og hreinlætisaðstaða. Bær, Reykhólasveit, simstöð Króksfjarðarnes. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð- ar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. Smáauglý^ingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Safnarinn islensk frimerki og erlend ný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. 1 Atvinnaiboði Starfskraftur óskast. Starfskraftur óskast hálfan dag- inn til skrifstofustarfa. Umsókn er greini allar almennar upplýsingar, ásamt reynslu og fyrri störfum sendist augld. Visis fyrir 15/6 merkt „starfskraftur”. Atvinna óskast Dugleg og regiusöm 22 ára stúlka óskar eftir vinnu, helsttil lengritima. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 21874 og 73243. (Húsnæóiíboði 3 herbergja ibúð og bilskúrtil leigu frá 1. júli. Upp- lýsingar i sima 92-3429. íbúð — Kaupmannahöfn. 2 herbergja ibúð i Kaupmanna- höfn til leigu i skiptum fyrir ibúð i Reykjavik frá byrjun ágúst. Til- boð sendist Visi merkt „Kaup- mannahöfn” fyrir 7. júii. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsaskjól — Iiúsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur,spar- ið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Hðsaskjól Hverfisgötu 82, simar 12850 og 189 50. Opiðalla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Leigumiölunin Aöstoð. Höfum opnað leigumiðlun aö Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp- kostum fljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samningum á skrif- stofunni og i heimahúsum. Látið skrá eignina strax i dag. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiðlunin Aðstoö, Njálsgötu 86.Reykjavik. Simi 29440. Húsnæói óskast Sjómaöur óskar eftir herbergi strax. Upplýsingar i sima 13215. Fyrir- framgreiðsla möguleg. 2ja herbergja ibúð óskast. Ungt reglusamt par óskar eftir aö taka á leigu góða 2ja herbergja ibúð helst sem fyrst. Uppl. i kvöld og næstu kvöld i sima 33342 eftir kl. 18. Herbergi eða litil ibúð óskast til leigu við Kleppsveg eða nágrenni. Uppl. i sima 42346. Ung reglusöm hjón óska eftir að taka á leigu litla ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar i sima 17055. Ung hjón með 1 barn óska eftir ibúð strax. Góðri um- gengni heitið. Möguleiki á fyrir- framgreiðslu. Upplýsingar i sima 86591 og 82348. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir. sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsíorm, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi Ökukennsla _______ ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30 841 og 14449. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota árg '78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli, próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. ökukennsia Kennslubifreið Mazda 121 árg. '78. ökuskóli ogprófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsia, æfingartimar, endurhæfing. Nýr bill. Ekki of stór og ekki of litill. Datsun 180 B. Umferöarfræðsla og öll prófgögn i góðum ökuskóla. ef þess er ósk- að. Jón Jónsson. ökukennari s. 33481. ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323 '78. Kenni alla daga allan daginn. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Engir skyldutimar, ökuskóli. Gunnar Jónsson. Simi 40694. Ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 737 60 og 83825. ökukennsla — /Éfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi '78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta by rjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukcnnsla — Æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreið Ford Fairmont árg. '78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimár ogaðstoð við endur- nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat- sun l20.Pantið tima. Allar uppl. i sima 17735. Birkir Skarphéðins- son. ökukennari. Bílavidskipti Trabant árg. ’77 til söiu Ertil sýnis og sölu að Reykjavöll- um. Mosfellssveit. Simi 36195. Öska eftir að kaupa diesel Massev-Ferguson dráttar- vél 35 eða 35x. Aðalatriði að mótorinn sé i lagi. Tilboð sendist auglýsingadeild Visis merkt Traktor. Cortina árg. '70 til sölu. þarftiast smáviðgeröar. ýmsir fylgihlutir. Góð dekk. Transistor- kveikja. Uppl. i sima 98-1232 eftir kl. 19. *

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.