Vísir - 15.06.1978, Page 25
25
I dag er fimmtudagur 15. júraí 1978 166. dagur ársins. Árdegisf lóö er
kl. 00.55, siðdegisflóð kl. 13.37.
)
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna
9.-15. júni verður i Garðs
Apóteki og Lyfjabúðinni
Iðunni, en vikuna 16.-22.
júní i Lyfjabðð Breiðholts
og Apóteki Austurbæjar.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
NEYÐARÞJÓNUSTA
Reykjaviklögreglan.simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill si'mi 11100.
' Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkviliö og
sjúkrabill 11100.
' Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
'simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Höfn i Hornafirðil.ög-
reglan 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið, 8222.
Höfn i Hornafirðilög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,.
1223, sjúkrabi'll 1400,
slckkvilið 1222.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskif jörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
.6222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Dalvik. Lögregla 61222.'
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
VEL MÆLT
Réttilega útskýrð er
heimspekin ekkert
annað en ást á sann-
ieikanum.
—Cicero
SKÁK
Hvítur leikur og vinn-
ur.
X X Jt« #1 1 11 1
1 h £ £ #
1
t s ®
Hvitur: Smyrnov
Svartur: Rostein
Sovétrikin 1976.
1. Rb6! Rxb6
2. Hc7! Dcx7
3. Dxe6-(- Kg7
4. Bb2+ Kh6
5. Dh3 + Kxg5
6. f4 mát.
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
isafjörður, Iögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250,1367, 1221.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
jsjúkrabill 22222.;
Akranes lögregla -og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
HEILSUGÆSLA
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00'
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Sly savarðstofan: simi-
81200.
ORÐID
Jafnvel þótt ég fari
um dimman dal, ótt-
ast ég ekkert ilt, þvi að
þú ert hjá mér, sproti
þinn og stafur hugga
mig.
Sálmur 23,
ÝMISLEGT
Fimmtud. 15/6 kl. 20
Slunkariki-Lónakot lítt
kvöldganga. Verð 1000 kr.
Frittf. börn m. fullorðn-
um. Farið fra BSI,
bensinsölu.
Otivist
IFöstud. 16/6
Landmannalaugar,
gönguferðir við allra
hæfi. Fararstj. Jón I.
Bjarnason. Farseðlar á
skrifstofu Lækjarg. 6a
simi 14606.
Drangeyjarferð 23.-25.
júni, flogið báðar leiöir.
Norðurpólsflug 14. júli,
takmarkaður sætafjöldi,
einstakt tækifæri. Lent á
Svalbarða. 9 tima ferð.
ÍJtivist
Föstudagur 16. júni kl. 20
1. Þórsmörk. Farnar
gönguferðir um Mörkina.
Gist i sæluhúsinu. Farar-
stjóri: Guðrún Þórðar-
dóttir.
2. Hekla-Þjórsárdalur.
Gengið á Heklu (1491m).
Gengið að Háafossi.
Fariðum Gjána og viðar.
Gist i húsi. Fararstjori:
Tryggvi Halldórsson.
Nánari upplýsingar og
farmiðasala á skrifstof-
unni.
Ferðafélag tslands.
MINNGARSPJÖLD
Minningarkort Styrktar-
félags vangefinna fást i
Bókabúð Braga, Versl-
anahöllinni, Bókaverslun
Snæbjarnar, Hafnar-
stræti, Blómabúðinni
Lilju, Laugarásvegi og i
skrifstofu félagsins.
Skrifstofan tekur á móti
samúðarkveðjum i sima
15941 og getur þá inn-
heimt upphæðina i giró.
Minningarkort Kvenfé-
lags Háteigssóknar eru
afgreidd hjá Guðrunu
Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32, simi 22501, Gróu
Guðjónsdóttur, Háaleitis-
braut 47 simi 31339, Sig-
riði Benónýsdóttur Sitga-
hlið 49 simi 82959 og
BÖkabúðinni Bókin
Miklubraut simi 22700.
Minningarkort Barnáspi-'
tala Hringsins eru seld á
eftirtöldum stöðum:
Bókaverslun ísafoldar,
Þorsteinsbúö, Vesturbæj-
ar Apóteki, Garðsapóteki,
Háaleitisapóteki Kópa-
vogs Apóteki.
Minningarspjold
M e nningar- og
'mÍBningai’sjðfts kvenna'
eru til.sölu I Bókabúft'
Braga, Laugavegi 26,
Reykjavlk, Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka
4-6 og á skrifstofu sjóðsjns
að Hallveigárstöðum við
Túngötu., Skrifstofa
Menningar- o'g'
minningarsjóðs kvenna
Minningarspjöld Óháða
safnaðarins fást á eftir-
töldum stöðum: Versl.
Kirkjustræti simi 15030,
Rannveigu Einarsdóttur,
Suðurlandsbraut 95 E,
simi 33798 Guðbjörgu
Pálsdóttur Sogavegi 176,
Kalt kartöflusalat
með steinselju
(persille)
3/4 kg soðnar kartöflur
2 msk edik
2 msk. vatn
3 msk. salatolia
1 msk.sykur
1/2 tesk.salt
1/4 tesk. pipar
1/2 laukur
1/2 búntsteinselja.
Afhýðið kartöflurn-
ar, skerið i sneiðar og
setjið i skál.
Hrærið eða hristið
saman edik, vatn,
saiatoliu sykur, salt og
pipar. Smásaxið lauk
og steinselju og setjið
saman við. Hellið ieg-
inum yfir kartöflurn-
ar. Látið biða i kæli-
skáp i u.þb. 1 klst fyrir
framreiðslu.
Berið salatiö fram
t.d. með pylsum, bjúg-
um, sild eða steiktum
fiski.
Sjúkrabifreið: Reykjavik'
og Kópavogur si'mi 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
Á laugardögum og helgí-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Vatnsveitubilanir simi’
85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 -- Rafmagnsveita
Reykjavikur.
Fimmtudagur 15.6—18.6.
kl. 12.00.
Vestmannaeyjar.
Eyjarnar skoðaðar af
landi og sjó. Fararstjóri:
Þórunn Þórðardóttir.
16.-19. júni.
Drangey — Málm-
ey—Skagafjarðardalir.
Fararstjóri: Arni Björns-
son. Farið verður út i
Eyjarnar ef veður leyfir,
og um inndali Skaga-
f jarðar.
Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Ferðafélag íslands
Kvenfélags Kópavogs fer
i sina árlegu sumarferð
24. júni kl. 12. Konur til-
kynni þátttöku sina fyrir
20. júni i sfmum 40554 —
40488 og 41782.
Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs, Digranesvegi 10,
Versluninni Hlif,
Hliðarvegi 29,
Versluninni Björk,
Alfhólsvegi 57,
Bóka og ritfangaverslun-
inni Veta, Hamraborg 5,
Pósthúsinu i Kópavogi,
Digranesvegi 9,
’ Miuningarkort Styrktar-'
félags vangefinna.
Hringja má á skrifstofu
félagsins, Laugavegi 11.
Minningarkort Félags
einstæðra foreldra fást á
eftirtöldum. stöðum: A’
skrifstofunni i Traftar-
kotssundi 6.' Bókabúð
Blöndals Vesturv.eri,
Bókabúð Olivers Hafnar-
firði, Bókabúö Keflavlk-
ur, hjá stjórnarmönnum
FEF Jóhönnu s.‘ 14017,
Þóru s. 17052, Agli s.
5223^,
TIL HAMINGJU
4.3 1978 voru gefin saman
i hjónaband af sr. Ólafi
Skúlasyni i Bústaðar-
kirkju Kristin Gunnars-
dóttir og Óskar Bjart-
marz. (Ljósm.st. Gunn-
ars Ingimars. Suðurveri
— simi 34852).
18.3 ’78 voru gefin saman i
hjónaband af sr. Lárusi
Halldórssyni i BUstaðar-
kirkju Erla Guðrún Ein-
arsdóttir óg Jón Ingi
Pálsson,heimili þeirra er
að Höfn Hornafirði.
(Ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars. Suðurveri — simi
34852.)
Gefin hafa verið saman í
hjónaband i Grundar-
fjarðarkirkju af séra Jóni
Þorsteinssyni
Jóna Björg Ragnarsdóttir
og Smári Guðmundsson.
Heimili þeirra er að
Grundargötu 18. Grund-
arfirði (Studio Guðmund-
ar Einholti 2.).
BELLA
I Ég varð öskureið þegar
Jesper bauð mér að
koma og skoða
frimerkjasafnið sitt.
Hann ER i raun og veru
að safna frimerkjum.
Hrúturinn
21. mars—20. april
Byrgðu inni allt ósam-
komulag og reyndu að
stuðla að sameiningu
vina þinna. Samskipti
þin við ættingja eiga
eftir að reynast lær-
dómsrik.
N autiö
21. april-21. mai
Umhyggja þin fyrir
almenningsheill á
eftir að reynast þér til
mikils góðs. Heilsa þin
byggist á mikilli
hreyfingu.
Tv iburarnir
22. mai—21. júni
Vertu varkár i þvi að
bera út sögur um ná-
granna og mundu að
enginn kann allan
sannleikann. Þú ættir
aö fara á listsýningu.
Krabhinn
21. júní—23. júli
Ráðgerðu ferðalag en
í-arastu alla streitu og
erfiði. Bjóddu til þin
gestum ogsýndu þeim
hluti sem þú ert stolt-
ur af.
Ljónift
24. júli—23. ágúst
Þú verður frekar nei-
kvæður fyrri hluta
dags, og ættir þvi að
hafa hægt um þig.
Skipulegðu mánudag-
inn vandlega.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Ýmsar skyldur við
þina nánustu kunna að
ónáða þig framan af.
Smá ferðalag ætti að
nægja til að eyða
áhyggjum.
Vogin
24. sept. —23. okl
Það er ekki góð hug-
myndaðfara langtfrá
heimilinu i' dag. Haltu
þig heima við, og
hafðu húmorinn i lagi.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
Sinntu f jölskyldu þinni
i dag og vandamálum
hennar. Nýtt áhuga-
mál tekur hug þinn
allan. Leggðu drög að
ferðalagi sem þig
hefur lengi langað til
að fara.
Bogmafturir.n
23. nóv.—21. Jes.
Haltu þig innan þeirra
veggja sem aðstæður
setja þér. Sérstaklega
góður dagur til að
kynnast nýju fólki.
Steingeitin
22. des.—20. jan.
Einhver nauðsynja-
mál krefjast skjótrar
úrlausnaridag. Farðu
i heilsubótargöngu
seinni partinn og taktu
snemma á þig náðir.
Yatnsberinn
21.-19. febr.
Þér verður hrósað fyr-
ir góða forystuhæfi-
leika. Gleymdu ekki
skyldum þinum við
heimili þitt. Erilsam-
ur dagur fer i hönd.
Fiskarnir
20. febr.—20. T&jws'
Þú hefur staðið í
ströngu og átt við
erfiðleika að etja.-
Deilur risa milli þin og
félaga þinna. Vertu
sáttfús og láttu undan.