Vísir - 15.06.1978, Side 28
VÍSIR
TILBODI
OLÍUMALAR
STUNGW
UNDIR STÓL?
//Viö geröum tilboð í april siöastliönum, þar
sem við buðumst til að leggja um 70 km af
varanlegu slitlagi/ þar sem meðalverð yrði um
10 milljónir á hvern kílómetra/" sagði Björn
Einarsson framkvæmdastjóri Olíumalar h/f
er rætt var við hann
undirtektir þetta hefði
t tilboðinu var gert ráB
fyrir lagningu 23 km vegar
frá brengslum að borláks-
höfn 17 km vegi frá
bjórsárbrú að Hellu og loks
30 km vegarlagningu i
Hvalfiröi.
„Slík tilboð getur hvaða
aðili sem er sent okkur, en
það er frekar litið um að
við fáum bréf sem þetta frá
Oliumöl. Slikt er ekki
undarlegt þegar haft er i
huga að þetta er hvergi á
vegaáætlun”, sagöi Snæ-
björ Jónasson vegamála-
stjóri.
Snæbjörn kvaöst hafa
til að kanna hverjar
fengið.
sent þetta bréf til Sam-
gönguráðuneytisins en
hvort ætlunin væri að svara
þvi vissi hann ekki.
Hann taldi að tilboðið
væri varla pappirsins virði,
sem það væri ritað á meðan
fjármagn væri ekki áætlað
til þessara framkvæmda.
Er hann var inntur eftir þvi
hvort veröið væri ekki
fremur hagstætt, kvaöst
hann ekkert hafa við þaö aö
athuga. Vegagerðin hefði
nýlega opnað útboð og þaö
væri hægt að bera verðiö
saman viö þau tilboð,
—BA—
Vantar fimmtán
þúsund manns
i stórveislu!
býskir kvikmyndagerðarmenn hyggjast halda stór-
veislu fyrir 15 þúsund manns í þrjá sólarhringa á
bingvöllum næsta sumar.
Veislan er liður i kvik-
mynd sem þýski leik-
stjórinn Peter Stein er aö
undirbúa hér á landi um
þessar mundir. Kvik-
myndin veröur gerð eftir
sögu Per Olof Sundman,
„Berettelsen om Sam”,
en hún er að nokkru
byggö á Hrafnkels sögu
Freysgoða.
Stein leikstjóri er hér
ásamt aðstoðarfólki I leit
að heppilegum tökustöö-
um fyrir myndina og mun
Fljótdalshéraö einna
helst vera til athugunar.
Ekkert hefur verið
ákveðiö með leikara i
myndina, en ljóst er að i
veislunni gefst um 15 þús-
und fslendingumkostur á
aö leika i bió. bað er ekki
á hverjum degi sem slikt
tækifæri býöst.
—GA.
Mcatfhias Bjarnason á fframboðsfundi I Súgandaffirði i gœr
Gróðapúkar Sjálf-
stœðisflokksins
kusu flokka Kjart-
ans og Sighvats
„Þaö voru gróðabraskararnir í Sjálf- I
stæöisf lokknum, sem kusu Alþýðuf lokkinn I
og Alþýðubandalagið i borgarstjórnarkosn- I
ingunum," sagði Matthías Bjarnason sjáv |
Beindi hann oröum sin-
um sérstaklega til Kjart-
ans ólafssonar ritstjóra
bjóöviljans, og sagði að
þetta væri hið eina sem
hann gæti gumað af i
þessari kosningabaráttu.
„baö er allstór hópur
manna i Reykjavík, sem
hefur nóg fé handa á milli
og telur Sjálfstæðisflokk-
inn ekki hafa gert nógu
vel viösig. beir telja að of
mikið hafi verið gert fyrir
almenning i landinu.
bessir gróöapúkar (þetta
arútvegsmálaráðherra um úrslitin í
Reykjavíká framboðsfundi á Suðureyri við
Súgandafjörð í gærkvöldi.
er orð sem hann siendur-
tók) hlupu yfir i flokk
Kjartans ólafssonar og
Sighvats Björgvinssonar
og þar mega þeir vera”,
sagði Matthias.
Fundurinn var vel sótt-
ur um og yfir hundrað
manns og umræöur lifleg-
ar og gafst áheyrendum
kostur á að koma meö
fyrirspurnir til frambjöð-
enda.
—KS, Suöureyri/ÞJH.
Elisabeth Söderströmt
Brást ekki áheyrendum
„Núna get ég byrjaö aö
skoöa mig um”, sagöi
Elisabeth SÖderström er
viö náöum tali af henni I
morgunsáriö. Hún lék viö
hvern sinn fingur og var
engin þreytumerki aö sjá á
henni, enda þótt hún hefbi
sungiöá erfiöum tónleikum
I gærkvöldi. „Ég veit ekki,
þiö veröiö aö spyrja áheyr-
endur”, sagöi hún hlæjandi
er viö inntum hana eftir þvi
hvernig henni heföi gengiö
á tónleikunum i gærkveldi.
Eins og kunnugt er.var svo
mikill áhugi á tónlcikum
hennar aö bæta þurfti viö
sætum á sviöi Háskóiabiós.
Og ekki brást Söderström
áheyrendum sínum þvihún
hlaut geysigóöar viötökur.
Hún sagöist fara héban
n.k. mánudag og þangaö til
vildi hún skoöa sig um
ásamt syni sinum sem er
meö henni i feröinni. Sund-
laugarnar eru fyrstar á
dagskrá, en siöan ætlar hún
að ieigja sér bíl og komast
eitthvaö út fyrir bæinn, til
bingvalla og fleiri staöa.
Sv síðasta
Siðustu tvær Phantom C-
orrustuþoturnar héldu frá
Keflavik til Bandarikj-
anna i gærkvöidi og er
Fimmtugasta og sjöunda
orrustuflugsveitin nú ein-
göngu búin hinum nýrri
Phantom E-þotum.
Siöan I janúar hefur
varnarliöiö sextlu sinnum
sent orrustuþotur til móts
viö rússneskar sprengju-
flugvélar, siöast i gær-
kvöldi.
—ÓT, Visismynd Bald-
ur Sveinsson.
VÍSIRSMÁAUGLÝSINGAR
Opiö virka daga til kl. 22
Laugardaga kl. 10-15.
Sunnudaga kl. 18-22
VISlK'
simi 86611
VISIK
VISIR
Simi 86611
VISIR
VISIR
simi 86611
VISIR