Tíminn - 17.07.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.07.1969, Blaðsíða 1
Bréffrá Ástralíufara Sjá bls. 6 - 7 Vandamál og möguleikar Sjá bls. 8 i i j.'uiiníl Nokkrír Islendingar hafa pantai far til tungkins R,1—Reykjavík, miðvikudag. Fiórir eða finim íslendingar hafa pantað fai til tunglsins hjá Pan American World Air- ways flugfélaginu, og verða þerr teknir i sérstakan klúbb: „First moon flights Club.“ Út um ali’am hjeim hefar fódk að umdanfönnu snúið sér ti.1 sfcrifstofa Pan Ajmericam fluig féla'gsims, og pamtað far til tjumglsims á ámunium 1980—90. Á dögumown mátti lesa í biöðum uim hvað slík f©rð mandi kosta og umreifcnað í íslenzlcar krón- ur reyndist bað vera 840 þús- und fyrir að lemda á tumglimu og 170 þúsumd ef aðeims var flairið i hriugferð uim tuniglið, þv? í dag mue ffluigfarið frá ís landi tii Ástralía fcosta í kirirng- uim átbatíu þúsumd. Sé reikmað með eimthiverjum afslœtti þegar miði er fceyptur fraim og til baka, er vel hugsamlegit, að og fimmtíu þúsand, og nver flu'gfarseðill íslamd — Ástralía vill efckí borga tuttugu þusumd — ísland fcosti um hundrað Framhald á bls. 15 bas bccom& a u&riíiibá memher oí Par. A/n'n ' “FIRST MOON FLIGHTS” CLUB N-jmfcof 7ic» Pmiaénf. Sum Meðlimaskírteinið í „First moon flights" club- BiNCCROSB YKEM URÍLAXÍDAG KJ—Reykjavík, miðvikudag. Bandaríski söngvarinn og leikarinn heimsfrægi, Bing Crosby, er væntanlegur hing- að til lands snemma í fyrra- málið, eftir fregnum frá New York að dæma. Lengi hefur staðið til, að Crosby kæmi hingað, og nú loks virðist verða at því i raunveruleik- anum. Hirtgað miirm Crosby fcomia með PanAm þotu frá New York, og dvðlja hér í vitou á veigium Loft- lieáða og ABC sjónvarpsstöðvar- immatr bamd'arísfcu. HöfluðHigam'gur ferðalagsins mum vema að tatoa fcvitomiyndir af hioeum viið l'ax- veiðiár iiér þá eimtoum í himiu faigra amhvemfj Laxár í Suður- Þimjgey íamsýsfliu. Mumu tovilfamiymid irmar siðam verða sýndiar í sijón- varpsscóðvum vestna, oig verða iandlkyaning fyrir fslamd. Bdng Crosby fcemur éklfci hímg að með fiölstoyldiu simmi, en þatð stóð tii. þeigar hamm átiti að komia hingað á sjóstangaveiðimót. Crosby er nú 65 ána gamall, og býr í Los Angel'es í Eallifomníu. Verða Sovétmenn fyrstir tii að ná tunglefnum til jarðar? Reykjavík, miðvikudag. Sá orðrómur komst á kredk í dag að sovézfca turnglfllaugdn Luna 15 hafi lent á yfirborði tunglsins skömmu eftir að Apollo var skot- ið á loflt. Þessar fréttir fengust efcki slaðfestar í Sovétrfkjumum, en þar eru menn þögidr um flerðir Lumu 15 og tilganig tumiglskotsins. Á Vesturlöndum komu fróttirn ar á óvart þair sem sérfræðingar Framihald á bls. 14. Bing Crosby, söngvarinn og leik- arinn heimsfrægi, er hér á flug- vellinum í Kaupmannahöfn, og var myndin tekin fyrir tveim ár- um. Hann er nú 65 ára þegar haim kemur til íslands. Apollo-geimfar fer að braut um jörðu. 1100 MILLJÖNIR MANNA HORFÐU A SNURÐULAUST GEIMSKOT í SJÖNVARPI Kennedyliöfði, miðvikudag. Saturnuseldflaugin, sem flutti geimfarið sem þeir Armstrong, Collins og Aldrin eru í á leið til tunglsins, hófst á loft frá Kenne- dyhöfða á nákvæmlega fyrirfram ákveðnum tíma, kl. 13.32 að ís- lenzkum tíma, 11 mínútum og 42 sekúndum síðar var geimfarið komið á braut umhverfis jörðu. Síðan fór geimskipið hálfan annan hring umhverfis jörðu á rúmum tveim klukkustundum. Er geim- skipið var statt um 100 km. suður af Nýju Guenu á Kyrrahafi voru hreyflar þriðja þreps eldflaugar- innar ræstir og hraðinn aukinn og stefna tekin frá jörðinni og geimskipið komið á farbraut til tunglsis. Um ein milljón manna horfðu á geimskotið frá Kennedyhöfða og nágrenni og reiknað er með að 1100 milljónir manna í öllum heimsálfum hafi horflt á þemian sögulega atburð í sjónvarpi. Allar áætlanir í sambandi við tiuniglsfcotið stóðust flulkomilega fyrirfram gerðar áætil'anir. Var hiinini risastóru Saturnuseldfll'auig sfcotið á loflt á svo nákvæmum tímia að efcki munaðd nema broti úr sekúndu fró því sem áætlað var. Sama er að segja um þegar hinum þrem þrepum eidiffau'gar- innar var sleppt og að síðustu að geimskotið tók stefrni á farbraut til tunglsdns. Svífur nú geimskip- ið með geimfarana þrjá iinnan- borðs og tunglferjuua fremst í stafni í átt til mánans. Teikur ferð in til tungisiins 72 klukkustundir og verður geimekipið sett á tungl braut á lauigardagskvöld. A sunnud'ag munu þeir Arm- strong og Aldrin stíga um borð í tumglferjuna og kl. 20.19 á sunnu- dagskvöld lienda þeir á yfirborði mánans á stáð siem gefið heflur verið nafnið Haf kynrðariimniar. Enginn asi verður á þeim að fara út úr ferjunni og stí'ga á tuuiglið. Það verður etoki fyrr en kL 06.11 að Armstrong toliflnar niður stig- ann, sem l'iggur úr ferjunni niður á yfirborð tunigilsius. Stoömmu sið- ar stígur Aldrin á tunglið og munu FramihaM á bls. 1A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.