Tíminn - 17.07.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.07.1969, Blaðsíða 8
8 t TIMINN FIMMTUDAGUR 17. júlí 1969. Á VETTVANGI DAGSINS Ottar Brox: Norður-Noregur I Vandamál og möguleikar Það getiuir varLa verið auð'- veltt a'ð myndia sér sfcoðlun á Norður-Norogi af þvi sem eir skrifað í blöð eða er útvarp- að og saigt í Stárþinigkuu. Alls staðar eru fréttir am vand- ræðaástond. É,g hitti miann að sumran sem spurði mig gæti- liega bvort ég héldi efcki að bann gerði rétt að sendia not- uð £öt niorður til ættingjia sem banin bafði variia haft samibamd við áður. Á saroa tima sjáium við glæsjlegar tölur utn afla og tiekjiur, til að mynda að 20.000 króirouir (240.000 íslenzikiar br.) var algiengur blrutur á ti'ilLum þrjá fyrstu miámiuði ársins í sumum héruðuim. Fólfci fjölgar í öllutm þrcimur uyrztu fyllkjium lanidsins, en því fæfckar í Norð- ur-Svíþjéð, og þó er þar engim kreppa í sjávarútvegi. Þa'ð liiggrjr í auigium uppi að margt flólik í Norður-Noiúfeigi er í vanda statt. Bn áður en vjð skoðum vandiamáL þess nánar verðum við að sLá því föstu að margt fólk er í mikLum vamdia hvar seni er í þessu landi. Mér virðist þeir vera veru’lega ifllia settir málmhræðsluverfca- miennia'r.ir vestanfjialLs sem erf- iiða ári'ð um kring í eitruðum reyfc og ryfci og bafa 19.000 (228.00 isl. br.) á ári. Eða fólk með litlar tefcáur í Osló sem verður aið borgia 550 kr. (6.600 íslenzkiar) á miánuði í húsia- leigu, ef það fær inni á annað borð. Ég hyigg að það geti verið þtarflt að iíta svo á vandamáJ almienninigs í Nor!ður-Noregi séu efcki meiri en anmars stað- ar í landinu, heldur ötmur. Og vandlamiálin eru efcki hin sömu aLLs staðar í landisMutonum. Það er fyrst og fremst á lands- byggðinni að ástamdið er erfitt, einlkum fyrir það hvenmig saLa fisfcafurða og fisifcvinmsla er skipuilögð. í bæjunuim er vi@ að etja vamdia sem af þessu leiðir mefniiiega flóttfcsstrauimuir- imn og húsmæðisslkiorturinn. Það ríðnr á mifclu að gera sér það ljióst að mögu|eikarnir tii að fcom’a á jöfmum oig góð- am efnahag fyrir alllan aLm,en,n ing eru mifclu meiiri víða í Norður-Noregi en tiL að myndia í Osló og í öðruim bæjum fyrir sumnan. Það sjáuim við gleggst af því að aiis staðar þar sem sölutoerfi og fiskivinnsLiufcerfi gera mömnum kíieift að nýta miðin heflur fóOik gjiarna tekjur sem vemjulegit vinnandi fóttfc í Suðiur-Noregi á erfitt rmeð að aifla sér. Um leið sjáurn við að apt fólk á landsbyggðinni í Norðuir-Noaegi með nokifcurn veginnn tefcjur á eimbýlishús, suimit góð hús, én slifc bús eiign- ast vinnandi fóik í Osló aldrei. Þetta er í fyrsta Lagi að þafckia himuim geysiLegU auðœf- uim í Norðuir-Noregi. Vór skiLj- um vei hivLlílk auðæfi hér eru ef vór berum saman afl'avon- ina við strönd vora við það sem flóik við stremdur anniara'a iatr.dla aiflar. Á nýtízkuLegum sfculttogurum í Miðjai'ðarhafi rmeð LO mamna áhöffn þyfcir gött að flá 800 fcg. á diag. Þetta er noltófcuim vegimm það sem einin maður á tir'iMu fææ á haad færi við Fimmmörik á vorin. Aenað mái er að þessi niáttúru auðæffi eru liaimgt frá nýtt eins og gkyldi. í fyrra gat eraginn fi'skiimiaður í heimiabyggð minni grætt túskiLding, þó að afliavom in væri mifciL, því að afllinn seldiist eltóki. En hinir mikLu möguieikar í Norður-Noregi eru efclki aðein,s að þaikfca ríkum máttúiugæð- uim. Enn meira sfciptir að þessi auðæfi má hagnýta sér með ein földuim tæfcjum og einföldu slkipulagi á vertkum. Þetta get- ur að miikilu leyti toomizt af án vinmuiveitenda, þaninig að mieist af arðinum, aö minnsta fcogti aLlt aiflaverðmætið, felLur í hJuit þeirra sem vinna verkin. Þetta, að fólfc geti náð góðum lífsfcjöruim mieð því að vera sjálfls sín, án þess að deil'a arð- inum með vimnuveitenduim, er . sM'digæfft hér í heimi nú á dög um, og er mikiil kostur við ..Norðm'-IíorGg. En vér vittum öll að vér liöfum iangt frá not- að alia þá möguLeitoa sem lamd ið býður upp á til að flóLlk geti verið sjálfs sín mieð góðuim árangri. Auik þess hefur verið barið samian með opiniberri að- s'toð skriifstjómnarliegum fyrir- irtætojum að n'ottdkru leyti und- ir stjórrn útlendimga, fyTÍrtæk.j- um seim eru í fyrsta iagi aiveg öþörfl ti'l að nýta auðæffiin og F-amlia)é » rvis ift Ottar Brox. Tíminn hefur nú birtingu á greinaflokki eftir norska mannfélagsfræðinginn Ott- ar Brox. Greinarflofckur þessi birtist um þessar mundir í blaðinu Lofotpost- en sem er útbreiddasta blað 'í Norður-Noregi. Ottar Brox er ungur maður, fæddur ár- ið 1932. Hann hefur sfund- að rannsóknir á byggðar- lögum í Norður-Noregi þennan áratug sem nú er að líða. Hann hefur einnig haft vetursetu á Nýfundnalandi óg stundað þar kennslu við háskólann í St. John’s og rannsakað sjávarbyggðú' þar í landi. f maí í vor hafði Ottar Brox þriggja vikna dvö| hér á landi og kynnti sér atvinnumál ís- lenzkra sjávarbyggða. Einnig hélt hann erindi í Norræna húsinu á vegum Stúdenfafélags Háskóla fs- lands og hússins um skipu- lagningu atvjnnumála í Norður-Noregi. Ottar Brox hefur tekið mikinn þátt í umræðum um atviimu- og skipulagsmál landsbyggðarinnar í Noregi og hefur flutt fjölda erinda um þau mál í Noregi, Sví- þjóð, á Bretlandseyjum og á Nýfundna|andi. Eftjr hann hefur birzf sægur blaða- og tímaritsgreina og þrjú stærri verk. Þau eru Hva skjer i Nord-Norge? (Hvað er að gerast í Norð- ur-Noregi?) sem kom út ár. ið 1966 í Osló, ádeilu- og umræðubók, Avfolking og lokalsamfunnsutvirkling í Nord-Norge (Fólksfækkun og þróun byggðarlaga í Norður-Noregi), sem kom út í fyrra, og í ár kom út á Nýfundnalandi Maintonance of Economic Dualism in Newfoundland (Hvernig haldið er við tvenms konar hagkerfi á Nýfundnalandj). Síðarnefndu ritin eru skýrsl ur um rannsóknir. Erindi Otfars Brox hing- að til lands var að safna gögnum tU að bera stutt- lega saman atvinnumál og skipulagsmál í sjávarbyggð- um á Nýfundnalandi, á Hjaltlandi, í Norður-Noregi og á íslandi og er ætlun hans að birta síðar skýrslu um þann samanburð. Munu því íslenzkir lesendur vaent anlega fá síðar að sjá hug- myndir hans um íslenzkt at- vinnulíf, þó að þær verði ekki grundvallaðar á eins umfangsmiklum rannsókn- um og greinaflokkur sá sem nú birtist um Norður- Noreg. Tíminn telur það mikinn feng að fá að birta greina- flokk Ottars Brox. Hann er nú styrkþegí almenna norska rannsóknarráðsins og starfar við mannfélags- fræðidejld háskólans í Björgvin. Þröstur Olafsson, hagfræðingur: Um hagfræði VII Samkeppni, markaðsform og neyzla Nýlega birti eiitt dagblaðið í höfuðlsitaðnum þá forsíðufrétit, að í haust væri von á lagasmiði, þar sem starfsemi auðhriniga og samsteypna skyldi fá aðhald og verða að lúta einhvers konar op- nberu eftiriiti. Hinum venjuiega horgara brá í brún. Hvenær hafði honuim ver iö sagt að tffl væru auðhringar (eða þvfumlítot) á Islandi? Hvern i'g myndast þeir, og af hverju eru menn að fýia grön við þeim? i Spurningar sem þessar hljóta að vakna í huga fóltosins, einkum mieðatt okkar íslendinga, sern kosið höfum yfir O'kkur hagkerfi, ám hess að hafa huigmynd um starf- semi þess, eig'iiilei'ka og þróunar- möguieika. Sú nakta staðreynd að fl'est þau lönd, sem mæra siig af kapitalisku hagkerfi, hafa orðið að grípa til liagabókstafsins til að reyna að hindra, að innri and- staí&ur kerfisins holi það iinnan frá og gangi af því dauðu. En þessar vanmáittuigu tiiraunir hafa aills srtaðar runnið út í sand- inn, bæði vegna þess, að þeir menn, sem setja áittu lögin voru sjálfir að medra eða mdnna leyti fulltrúar auðhrimganna, og eins vegna hins, o^g fyrir því hafa verdð færð haidgóð rök, að þessi sam- runaþróun sé óhják\'æmileg. — Kerflistryggum hagtfræðingum greinir á í afsföðunmi gagn.vart auðhrÍTiigamyndun. Annar hópur- inn álítur hringamyndun og (efna hagsiliegan) samruna fyrirtækja fordjörfun satans, en hinn þafctoar forsjóninni og áiítur fyrmefnda þróun algjört sáLuhjáttparatriði fyrir framtíð kapiitaLismans. Samtoeppni og einotoun eru tvö hegðuniarfyrirbriigði imartoaðshiut- aðeigenda og eru í sinni hrein- ustu fræðilegu mynd í senn and stæður og öfgar. Sam'kvæmt kreddunni tiyggir samtoeppni mfflli framLedðenda, að auðlindirnar séu nýttar á hag- kvæmastan máta fyrir þjóðfélagdð tiL að fuLLnægja mannlegum þörf- um. í samræmi við þetta eru sérhverjur efnahagsil'egar athafnir ríkisdns sLæmar þ,e. þær trufla velgengni hinna sjálfvirk-u mark aðsafla. Það sama gffldir um ein okun. Tffl að gera langa sögu stutta, þá fufflyrðum vdð, að aðaleinkenni samkeppmnnar séu þau, að fram- bjóðandi einnar vöru hafi enga möguleiika tffl að hafa áhrif á m-arkaðsverð vörunnar, en geti á- kveðið hversu mifcið magn hann selji við ákveðnu verði. Sá sem er í einobuinanaðstöðu getur hins vegar átoveðið hvort tveggja, sölu magn og verð. Einokairi hefur að jaffnaði mun hærra verð á sínum vörum held- ur en sá sem er í sambeppnd við aðra. Grundvölliur verðútreikn- inga hans er annar og öffl aðstaða hans sterkard og betri- Þeir markaðir, þar sem vörur og þjónusta baupast og seljast, geta hafft margs konar form og myndanir. Annars vegar eru frjáLs ir (eða fuLlkomnir) markaðir, en hins vegar eru bumdnir eða óbundn ir miarkaðir. Frjáls er sá markað- ur kallaður, sem stendur öfflum opinn og þar sem söluaðiijar eru margir. Á sl'ílkum mörkuðum er jafnan góð samkeppni a.m.k. sölumegim, en þó geta kaupendur verið fáir eða jafnvett bara einn. Nú á dögum er varla hægt að nefna nema eitt framledðsLusvið, þar sem frjálsir markaðir eru fyrir hendi, en það er sú fram- ledðsLa, sem myndar grundvöll að hráeffna- og matvælaneyzlu hinna þróuðu iðnaðiairlandia. Eftirspurnin i er háð breytingum í smekk og i vinnsiu afurðanna svo og almennu verzluinarárferði. Framboðið er hins vegar háð, náttúruöfllum, veðráttu, tækni- j legri þróun í nýtingu og stækk- j un hráefnaau'ðfflndanna, og jafn vel pólitísku ástandi viðkoman-di ; lands. Miklar og heifltúðuigar sveiflur eimkenna því sfflka m-arkaði. Þeir | sem kaupa á slíkum mörkuðum geta jafnvel sjálfir hafft áhrif á i verð m-eð því að reyna að spá í i framtíðina. Reynslan virðist benda j á að slík spákaupmennska auki I frekar á hagsveiflurnar heidur en j jafna þær út. Þar sem framleiðsla fyrrnefndra vörufflokba er bundin við viss land fræðffleg svæði, eru heilar þjóðir háffar bessum mörkuðum þar sem þær selja kannski eir.a effa tvær vörutegundir (t.d. Islendingar og fiskurinn). Samkeppnin sjálf or- sakar þvi mikiar sveiflur í tekj um þeirra. sem vúnna við fram- leiffslu hráefna- og matvæla (stundum nefnt fyrsti framleiðslu- geiirinn). I þróuffu löndunum eru þessir framLeiffendur vai'ðir og styrktir á ýmsan máta, þ.e. þeir eru óháðir duittLungum niarkaðs- ins. Allur þungi þessa miarkaðs- fyrirkomulags feliur á þróunar- löndin (þar á meðaL IsLand), Því heflur þessum löndum reynst erfitt aff gera áætlanir fram í tímann, að tittvi'.'unin ræffur hér flestu. Fa-stir og öru-ggir markaffir eru því ómetanLegur styrkur sérhverri þjóð ekki sízt þróunarlöndunum. Iðnaðarvörur eru afftur á móti seldar á annaii hátt en hráefnis- vörur. í stað þess að kasta fram á marfcaðinn þegar framleiddu magni af vöru og selja við því verðd, sem hann ákveffur sjálfur nákvæmlega það magn, sem mark aðurinn getur torgað (ófuifflkomnir markaðir). Vandamálið er hér seljanlegt vörumagn á verði, sem fruimbjóffandinn ákveður sjálfur. Það er sýnilegt af framanskráðu að staða þróunarþjóða og þjóða, sem búa við eiinhæfa atvinn-uhætti, er fráleit í slíku hagberfi. í fyrsta lagi bera þeir afflao þunga hins frjálsa markaðsfyrirkomu- iags. ðooar beii selja afurðir sín- ar, en þurfa að kaupa iðnaðar- o-g neyzluvörur á ófullkomnum iniörkuðum þ.e á hækfcuðu verð'. Óhagræðið í því er tvöfalt. Það er þetta m-arkaðsfyrirkomuiag sem heldur (ásamt eignahlutföllum í innlendum atvinnutækjum) hinum nýfrjálsu nýlenduþjóðum enn í Framhald a bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.