Tíminn - 17.07.1969, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.07.1969, Blaðsíða 16
Túnasláttur er að hefjast fyrír norðan og austan SB—Reykjavík, miðvikud. Túnasláttur er nú al- nennt að hefjast fyrir norð an og austan, en þó hefur veðurfar ekki alls staðar verið heppilegt fyrir gras- sprettu undanfarið. Víða er mikið um arfa í túnum ,þar sem gamalt kal hefur gró ið upp, en lítið er um nýtt kat. Ekki munu bændur ætla að verka meira vothey en undanfarin ár, nema á enu fáir ba&ndur byr,iiáðir að s'l'á, enda hafa þatr verið st)öð- ugiar rignirtgiar undainfairið. — Þenr. seir, bó htafa slegið, hafa ekki náð því upp. EMcerf út- lit var í daig fyrdr að upp stytoi * bráð. Atlfrestir bændur í nágirenni Húsavíkur hafa hafið slátt og í Kinr. eru nokkrir búniir að hirða tatevert af heyjuim sín- um. \ Sléttu hefur sprettutíð verið ága&T. en þó hefði mátt vena þunrtara í veðri. Þar eru mok’irir þændur að bjrja slátt, en litiitið er eklki of gott, og kyiggjast mienn verka meira vot Pramihald á bls. 14. Melrakkasléttunni. Tíminn hafði í dag samiband við nokkrs af fréttamönnum sínum um Norður- og Ausitur- landið og innti þá ettfir hey- skapartíðindum. Fiestir höfðu sömu sögu að segja: 'Sæmi- lega er sprottið. töluvK t um kalsK-ePttr í túnum, en j>ó ekki nýtt kail GamiLa kalið er að nokkru leyti gróið arfa“. en all- ir töldu þeir þó hey®kaparút- viðunandi. f Vatnsdalnum Undirskriftir fyrir Gunnar! TK-Reykjavík, miðvikudag. Blað bankamálaráðherrans, Alþýðublaðið, skýrir frá þvi í gær. að undirskriftasöfnun sé nú hafinn meðal Sjálfstæðis- manna í Reykjavík, þar sem skorað sé á ráðamenn flokks- ins að ráða Gunnar Thorodd- sen, ambassador, bankastjóra Landsbanka tslands í sæti Pét- urs heitins Benediktssonar. Fjölmargir aðrir hafa verið nefndir, sen hugsanlegir eftir menn Péturs í stöðu banka- stjóra við Landsba-nkann. MAGNÚS TIL WASHINGTON KJ—Reykjaví'k, miðvikudag. Það mun nú afráðið, að Magnús V. Magnússon ambassa- dor íslamds í Bornn í V-Þýzka- landi talki við embætti amibassa diors íslamds i Washimgton DC, í staó Péturs Thorsteinssonar, sem mum fcaka viS störfum í utanriikisráðumeytinu hér heimia Áður hefur verið skýrt frá þvi í Tímamum, að töluverðar breytingar séu í aðsigi varðandi ambassadora íslands. em þá var ekki vifcað með vissu hver myndd fari ti'l Washington. Magnús V. Magnússoin hefur áð ur stiarfað í íslenzka sendiráð- imu í Waishimgtom. því hann var þar 1. sendiráðsritari frá 21. sept. 1944 og síðar ræðismaður. Magnús V Maignússon varð sendiherra í Svíþjóð í janúar 1956. og síðai skipaður þar ambassador. Hann varð am- bassador í V-Þýzkalandi í júní 1962 og hefur verið þar síðan. Koma hans er Anna Guðrún Sveimsdóttir frá Akureyri. Geimferðasérfræðingar Utvarpsins, bera saman bækur sínar. Við borðið sitja þeir Hjálmar Svetns- son, verkfræðingur (t.v.) og Páll Theódórsson, eðlisfræðingur. Yfir þeim stendur hinn góðkomti Jón Múli. (Tímamynd — GE). Hjálmar Sveinsson, sem lýsir ferð Apollo 11. í úlvarpiiw. Segist vera með „geimferðadellu" SB-Reykjavík, miðvikudag. Flestir hafa eflaust’ heyrt í út- varpinu í dag hina lifandi og ná- kvæmu lýsingu á þvi. er Apollo 11 var skotið á loft, en ekki munu allir gern 5,ér grein fyrir. hve mik- ið starf liggur að baki svona út- sendingar. Tíminn leit inn í út- varpið i gær og náði tali af Hjálmari Sveinssyni, verkfræð ingi, maiminum, sem segja má, að be.ri bar hitann og þumgann af tunglferð þcirra Armstrongs, Aldrin og Collins. lljálmar var rétt koirjinn új upptöku á þætt- inum Tækni og vísindi, sem fjallar um tunglferðina. — É j er nú er -r einn við þetta, Páll Theódórsson, eðldsfræð inigur. hiálpar mér. Við byrjuðum á þessu ' útvarpinu um jélin, þeg ar Apoiio 8. var sfkotið upp. Þá báðu lU'ierpsmemin okkur að lýsa ferðinm og síðan höfuim við verið tfasttr í þessu — Hrað stanfair þú amnars, Hjálmar9 — Ég hef umnið hjá raunvís- indastottnin Hásikólans umdanfar- ið ,eða siðam ég kom frá Bret- lamdi. bu- sem ég var við nám í rafma.'csverkfræði. í haust fer ég svo ti'l Banaaríkjanma. þar sem ég ve"ð við nám í kerfisverk- tfræði i verkfi æðihásfcóla í Ala- bama, en það er skiannmi; frá einni af stöðvum NASA. Þaðain voniasf ég tl a'ð geta fengið svolítámn NASA þof, segir Hjáiimar og hi'aer. — Hvernig sfcóð á því, að þú fórsit aö tefa þiig að goimferða- málum? — Ég nef alifcaf baift geysilegan áhuiga á fluigi og öllu þess háttar og lesið aillt sero ég hef rráð í um tfluig og síðar geimferðdr. Ég hef oig náð mér , öll visindadtt um geimfei.'ð'r og fyiigat m-eð þesisu öllu af áhuga. Það má segljia, a@ þefcba sé orðim „deiMa“. SJ—Reyikjajvik, miðivifcudag. í dag höfðu 410 nýstúdentar inn ritazt i Háskóia íslands, og eru það no.rkiru fleiri en innrifcazt höfðu á sarna tíma i fyrra, en þá var taia þeirra 375. Enn munu þó — Hafið þið elkiki þuirfit a@ umd- irbúa vkkuir milkið umdir að út. ■vairpia Apolo 11 ferðaiagimu? — Jú, en mieisit af þessu kemuir þó jafinóðum. Við höflum þó skrif að áður nofcikira þættá, sem við sfcjótum inn í lýsimgiuma .Anmars sát ég bara með Musttmairtæikii og iýsi jafnóðum því, sem ég heyri og reyni þá að Mflga ttpp á lýs- imguna með að baeta inn í ýmstn sem ég hetf lesið eða séð, — Býztu við að vafca á oætuífe, FramJiald á bis. 15 eflfcir að benast einJwrerjlar úmrit unarbeiðnir úr pósti. Þessi ta'la skiptist þanmig á deildir háskól'ains: 9 hafa irunritazt í guðfræðideld, 20 í læfcnisfræði, 11 1 fcann'lætonimgair, 10 í lyfjaflræði FnamihaM á Ms. 14. Mikil aösókn að náttúru- fræðideild, sem engan veg- inn er undir það bnin 'Síðari hluta árs T966 var rutt upp undirbyggingu i veg á <atlanum frá Sandskeiði og upp að vegamótum ofan við Lir'u — kaffistofuna i Svína- hrauni. bíðan hefur vinna við veginn 'egið niðri, þar til nú að ieng|a á þennan nýja kafla núverandi vegi ofan við Sand- skeið og setja á hann slitlag. Hefur verið unnið að þessu að undanförnu, og á mynd- inni má sjá ýtur, sem ýta upp tengiveginum á milli nýja og garnla /egarins, til hægri á mvndinní í fjarlægð má sjá nýja veginn. (Tímamynd K.J.) -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.