Tíminn - 17.07.1969, Qupperneq 2

Tíminn - 17.07.1969, Qupperneq 2
> Jónatan Þórmundsson, fulltrúi, flytur framsöguræðu á fundi stúdcn ta í Norræna húsinu. (Tímamynd GE). Mensitamálaráðherra dró í hálít ann- að ár að svara bréfum læknadeildar SJ-Reykjavík, miðvikudag. f gærkvöldi, þriðjudagskvöld, gengust Stúdetnafélag Háskólans og Hagsmunasamtök skólafólks fyrir fundi í Norræna húsinu, um efnið: Eru dyr Háskólans að lokast? Þar lýsti Guðjón Magnús son, formaður Félags læknanema, menntamálaráðherra, æðsta yfir- mann menntamála í landinu einan ábyrgan fyrir því öngþveiti, sem skapazt hefur í málefnum Háskól- ans. Einnig tók Jónas Haralz, for- maður háskólanefndar til máls. Ræða hans bar þess merki að hann vildi þvo hendur sínar vegna þess dráttar, sem orðið hefur á að háskólancfndin lyki störfum sín- um. En vissulega mæltist honum vel og hafði hann ýmislegt athygl isvert fram að færa. Háskólanefnd inni var ætlað að skila áliti um framtíðarskipulag Háskólans og skýrði Jónas Haralz frá því, að hún myndi skila áliti í næsta mán- uði. Fundarsalurinn var þéttsetinn, er fundurinn hófst, og stóðu all- margir í anddyri og sýningarsal. Fruimimælendur voru Jónatan Þór mundsson, lögfræðdmgur, Þórir Einarsson, viðskiptafræðinigur og Geir Vi'lhjálmsson, læknanemi. En auk þeirra tóku þáitt í umræð- unum Margrét Guðnadóttir pró- fessor, Guðjón Magnússon, Jómas Haralz, Helgi Krietbjarnarson, læknanemd, Guðmundur Eggerts- son, Mffræðingur, Helgi Skúli Kjartansson, læknanemi og Högni Óskarsson, læknanemi. Umræðurnar snerust um nýjar OÓ—Reýkjaivík, þriðjudiaig. Veri® er að byiggja hús yfir diæSusöð fyrir Vatnsveitu Vest- mannaeyja á Bakkafjöru á Land- eyjiasandi. Smíði hússins fer senn að ljúlka eftir er að koma dæi- umguim -fyrir og er búizt vi® að þær komist í gagmið seint í haust. Sjálf bygginigin er rúmilega 13x 13 ni að utanmáli. Það hefur lömgum þóltrt giid kenning að ekki ærtrti að byggja hús á S'andi, en ekki var hjá því komist í þessu tilfeili. Káivarður SigurðBson, sem stjórniar byggingarframkivæmidum sagði Tímanum, að ekki væri vit- að hve djúpur sandurinin er á Báldkafjiöiru. Framikvaemdi'rniar hóf ust í fyrrasumiar og vora þó reikn ir niður 42 stremgjasteypustauirar 7,20 merra í sanddinm. Á stólpana voru l'agðir þykkir bitar og hvílir húsið á þeim. f húsinu verða tvær dætar og stendur uppsetning á þeim yfir námsieiðir, sem vænlegustu lausn ina á vandamálum Háskólans, og urn þær alvamliegu afleiðin;|ar, sem lokun einnar af þeism fáu háskóila- deildum, er hér starfa, getur haft fyrir framtíð Háskólans. Á fúoddnum komu fram huig- myndir um að koma þyrfti af stað sbammitámianámi við Háskól- ann, þ. e. 2—3 ára hagnýtu námi í tengslum við atvinnulífið, sam- hliða lengra háskólanámi. Skýrði Jónatan Þónmundisson m. a. frá tillögum kenniaranefndar H.í. um þessi mál. Einniig komu fram kröfur um að háskólamenn þyrftu að fá jafnari laun og hærri, en másræmi milkið er hér á því sviði miðað við það som tíðkast í öðrum löndum. Þá myndu auiknar styrkveitimgar til námis erliendis stuðla að lausn vandamála Háskólans, en einnig þyrftum við að eflla Hásbólann þannig að við gætum einrndg tekið við erlendum stúdentum, en þyrftum ekki fyrst og fremst að veria þyggjendur á því sviði. Einnia athygl isverðustu atriði umræðanna komu fram í ræð-u Guðjóns Magnússonar, form. Fé- lags læknanema, er hann lýsti að- draganda að lokun læknadeildar- inimar nú í sumar og fóliuist eink- um í eftirfarandi atriðum: 1. 1967 um vorið sendir lækna- deiild til mienntamáiaráðuneytisins b'eiðni um auknar fjáirveitinigar svo að bæta megi kennsluaðstöðu læknadeildar. 2. 1967 um haustið leit út fyrir að grípa þyrfti til takmörkumar nújnia. Þar tiil dælurmar komast í @ang er motaðuir hæðarþrýstingur til að boma vatninu til Byja. Þeg ar dælurnar ktamast í gagnið verð ur þrýstingurimm frá þeim mun meiri en að þeim. Rörin sem lögð eru á landi þola ekki eins mik- inn þrýstinig og þau sem l'ögð eru í sjió. Er því efeki hægt að notia alan þann hiæðarþrýstimg, sem fyrir er til að komia vatninu til Vestm annaeyja. Eins og er hefur um 70% húsa í Vestmannaeyjum vatn frá vatns- veitunni en eftir er að leggja í þau hús sém enn eru elklki í vaitnis- vei'tulberfinu og er reyndar unnið að því niúna. Tvær dælur verða í húsinu, en í bráð er ekk' þörf fyrir nema aðra í einu og verður hin til vara. Verðnr dælukerfið fjarstýrt, þann ig að ef önnur dælan bijar vorðuir hægt að setja hina í gang frá Vestoannaeyjum. (numerus dausus) að lœfcnadeild vegna synjunar ráðuneytisins frá því um vorið. Menntamáliaráðherra sitöðvaði það. 3. 1968 í árstoyrjun óskar lœkna deild efltir breytingu á reglugerð hásfeólans um inntöfeuskilyrði í læfenadeiild (Iágmarfesein.kunn). Þessi breyting var samþyktot í há- sfcólaráði og 10. júlí 1968 er rruenntamiálaráðherra tilkynnt um beiðni læknad'eildar bréflLega. Frá hendi háskólaráðs var áskilinn að minnsta kosti árs frestur frá því að tilkynnt yrði um takmörkunima og þar ti'l hún tæki gildi. 4. Ekfcert bréfliegt svar kom frá menntamálaráðehrra fyrr en nú fyrir þremur vifcum, þráitt fyrir að beiðnin væri ítrekuð þrisvar bréfliegia og tvöfalt oftar munn- lega. Samkvæmt þessu vildi lækna- deild taka við öllum, sem óskuðu inmgönigu, og tatemarika síðan með prófi ákveðna tölu þeirra, sem héldu áfram (numerus dausus). Menntamiálaráðherra féllst ebki á það vegna þess að sú ledð væri ólýðræðisileg, en sá sami maður bannaði flutning útvarpsþáittar, sem fjallaðd um lokun læknadeild- ar og vandamál háskólans á grund velli hlutlieysis útvarpsins. í ræðu Guðj óns og fHeiri fured armianna fcom eimniiig l'jóst firam iað það var memmitam.ráðh. oig rífcissitjórnin, sem hröfctu læfcma dcildina tffl að grípa í sumiar svo úkynidiOlega tffl þeiinna aðgerða að tafcmarka inmgöngu í læfcmadeild iinla við áfcveðna llálglmiarfciseinlk- unn. Ekki þarf annað en að lesa blöðin ti) að sjá, að það eru ekki j háskólamenntaðir menn, scm skrifa þar. Forvitnilegit var að heyra mál Jónasar Harailz, en haun rar eini maðurinn úr hópi valdiamanna í mienratacnáluim landsims, sem tal- áði á íundimum. og enginm aif for ráðaimönnum iaeknadieffldar tal-aði þar heldur. Hann skýrði frá því að sú fijöig- urn sem hér hefði orðið í 20 áma aldursftokk'nuim frá þrf 1955 ætti sér hivergii hliðstæðu í öðrum Löndum og þar með ekfcd heldur fjöllgun stú'denta. Á áruinum 1955 -—60 hafðu að jafnaði v’erið 2400 eimstaiklángar í 20 ára aldurs- Frainsóknannenii í Vestfjarða- kjördæmi halda kjördæmaþing að Vogalandi, Kvóksfjarðaniesi 25. —26. júlí. Hefst þingið kl. 3 föstu iffliolklkinum, þar af 200 stúdemtar. Núrna væri í 20 ára alldumsflioklkn um 3700 marans og þar af 500 etú'dlentar Og enn héldi þessi þró um áfram á árunum 1975—1980 yrðu seaniSega 4500 einistnklkugar í 20 ára alidurflokfcnum og 900 stúdentir Þetta væri áð .máfclu Ileyti slfcýr iingin á vamdamiáOiuim H^sfcólams, sem hetSi ekbi umdao áð sinma þessu fólki. Em það vaeri saimia saigan hér og annars staðar, að ekiki væaú rauniverulega farið að glímia við lausn vandamála fyrr en fcomið væri kreppuásibanid. Enda htfði þjóðóin verið önmum kafim við að deffla gréðanum frá árumum 1962—66. Um starf Hásfcóliamefndiar sagði Jónas þaði, að miefmidlairmienn heffðu ekki haiflt táma tffl að snúa sér fyrir aOrvöru að verfcefni símu flyrr en nú í vor (eo mefndim var sQdpuð fyrir u.þ.h. þremiur árum og áittí að sfcila álilti sl.. haust). Saigði hann að sá diráttur, sem orð ið hefði á að nefindin sfcilaði áliti væri ekfci. svo með öllu ffllur. Memo væru nú betur undtr það búmár að tafca við þessu áliti eo verið hefði i bausrt, þar sem aitlhygli alþgóðar hefði nú verið valkio á vandamáOum Hásfcól'ans. Nú myndi HásfcóHaraefndin stoilia álilti í næsta mániuði. Það yrði efldkd heildaráætlu'n tii Larnigs tíma sem segði fyrir um náfcvæmfliega tillhögun mála og sfldpulegði þau í smáatriðum. Alitið yrði um girumidivallaratriði fjármöginumar sfbóOams og hvernig megimstefmur hans sfcyldu vera. Þá drap Jónas Haraflz á að notlk um háskólamenntaðra manna hefðd verið tiltöluliega lit.il hér á lamdi tffl þessa. Lítil fyrirtæki hefðu taflið þá dýram vinmiufcraift og ekfci haft efni á að halla slítoa memin. Hann tafldi að mikffl breyt inig yrði í þessu efni á næstu ár- uim og væri hún raunar hafin. Biankarrjir væri i.d. farnir að hafa háskólamenmt'aða starfsmenn í simrai þjónustu eo slíkt hafði Lenigi verið óþcfckt hér. Fleiri fyr iirtæki og stofmiamir kæmu til með að fylgja í fótspor þeirra, þar á meðal dagb'löðin, en ekki þyrfti annað en að lesa þau í dag tiil þess að sjá að það væru ekflri háisfcólam'enn. sem s'fcrifuðu þau. daginn 25. júlí. Laugardagskvöldið verður svo haldað héraðsmót á sama stað, og verður nánar sagt frá því síðar. I FIMMTUDAGUR 17. júlí 1969. Sumardvalir fyrir aldrað fólk Sumardvalir fyrdr börn og ungl- inga eru v’íða í Landinu og hefur birkjan og ýmis féiagssamtök unnið þar þarft og ágætt starf. Sumardvaiir fyrir aLdraða fóik- ið er enn óvíða, en að sjálfsögðu verður hér breyting á, enda er skilningur fólks farinn að aukast nokkuð á velferðarmáLunum í all inni. í samvinnu við ÆskuOýðssam- band kirkjunnar í Hólastiffti verð- ur efnt til sumardvalar fyrir aldr að fóLk frá 18. til 25. júlí í sum- arbúðunum við Vestmannsvatn í Aðald'al, S.-Þing. Hefur æsikulýðs- sambandið komið þar upp mynd arlegum byggdogum og starfræikt sumarbúðdr fyrir börn á aldrinum 7—14 undanffarin ár og er þar nú rúm fyrir 59 börn og aðsókn mik- ffl. Sumardvöl aldraða fólksins verð ur í þetlba sfcipti þannig hagað að norðanmenn verða 10, en að sunn- an feoma 15 frá Grund og verða því sumarigestir 25 taflsiins. Dvalar kostnaður er 1500 krónur fyrir manninn. Heffur jFlugifélag Islands sýnt frábæran sfcilning og velvffld og verður þvi hægt að fara flug- Ledðds tffl Húsavíkur og sðan frá Akureyri heim einmiig flugleiðis. Tii þess að affla fjár fyrir þessa starfe'emi bafa verið gefin út tvö Sólarmerrki, 25.00 kr. og 50.00 kr., sem eru tál sölu hjá prestum norðaniands og á Grund Reykja- vk. Þeir, sem vildu ljá þessu máli Lið, með þvi að selja mierjkin, geta fengið þau á skriffstofunnd á Grund. Sólamueridn teiknaði Haukur HaOldórsson en Kassagerð Reykja váOcur annaðist prentun og var hvoru tveggja okkur að kostnaðar lausu. Þá skail þess og gebið, að á Dvalarheimiiinu að Felilsenda í Dalasýslu eru nokkur pláss, sem notuð verða fyrir sumargesti og fara þangað no'kkrir vi'Sitm'enn frá Grund til vi'ku dvalar. Séra Siigurð ur Guðnnu'nidsson prófastur á Grenjaðastað hefur yfirumsjón með þessu starfi. — Fararstjóri frá Grund verður séra Lárus Hall dórsson. Öllum þeim, sem á einn eða annan hátt hafa lagt hér hönd á plóginn, er innilega þakkað enn á ný. Væri ósbandi að kvenfélög og önnur félög tækju þetta mál — sumardvalir fyrir aldrað fólk — til úrlausnar. Þá væri vel farið. Gísli Sigurbjömsson- Fjórðungsmót hestamanna á Einarsstöðum ÞJ-Húsavík, miðvikudag. Fjórðungsmót norðlenzbra hesta manna verður haldið að Einars- stöðum í Reykjadal dagana 19. og 20. júlí. Sýnd verða um 100 kyn- bótahross, stóðhestar og gæðing- ar. 40 filjótustu hestar Norðlend- inga munu þarna kpma saman til keppni. Veðbanki síarfar mótsdag ana. DÆLUHÚS BYGGT Á SANDI Kjördæmabing og héraðsmót í Króks- fjarðarnesi 25.-26. júlí

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.