Tíminn - 17.07.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.07.1969, Blaðsíða 6
6 TIMINN FIMMTUDAGUK 17. júlí 1969. __ * 87 ára gamall íslenzkur Astralíufari segir frn íslendingar á öllum aldri hafa að undanförnu flutzt til Ástralíu. Elzti innflytjandinn mun vera Jónas Björnsson frá Dæli í Vestur-Húnavatnssýslu. Hann fluttist til Ástralíu með dóttur sinni, Heigu og tengda- syni Ágúst Frankel. Jónas hef- ur skrifað Tímanum bréf, dag- sett 27. júní s.l., þar sem hann segir frá ferðinni og fyrstu dög unum í hinu nýja landi. Fer það hér á eftir: Flutniniguir Ágúsits Frankels Jónassonar tdl Ástralíu hófst 11. júní 1969. Með honum flutt ust þamgað kona hans, Helga Jónasdóttir, og börn þeirra, Kriistín Dagbjört 15 ára, Jónas Imgi 14 ára, Unnur Svava 13 ára og Svala 11 ára, og ég uodirritaður, Jómas Björmsson, 87 ára gamall. Perð þessi hófst fró Kefla- vík mefmdan dag M. 8 árdegis, og var fynst flogið tdl Glasgow, og eftir situtta viðdvöl þar, áfiram til London, hvar við dvöilidiumst í rúman sólarhring. Legg ég eíMd í að iýsa London, bæði af því að margir íslend- imgar eru þar kunmugir og af því, að ég hafði mig Utt í framrni, og hætti mér ekki út í þau umsvif, og þá mitolu umferð, sem virðist þar rikja. Þó skai þess aðeins getið, að ég fúrðaði 'mig mikið á loft- brúm, sem vagnar gemgu eftir 3JA ÁRA ÁBYRGÐ Hvab er í sjónvarpinu i kvöld ? Ætli það sé Lassí, eða Hrói Höttur, eða ^tundin okkar, eða, heyrðu, er Dýrlingnrinn ekki í kvöld? — Dýrlingurinn, ekki mundum við fá að horfa á hann. Óg hvað þýðir annars fyrir okkur að vera að tala um þetta, þú veizt, að við eigum ekkert sjónvarpstæki! — Heyrðu, eru ekki til einhver KUBA sjónvarpstæki, sem eru ofboðsléga góð og þarf að borga lítinn pening fyrir? — Lítinn pening? Veiztu ekki að sjónvarpstæki kosta marga þúsundkalla? — Já, en manstu ekki, að mamma var áð tala við þabba um þessi KUBA sjónvarpstæki um daginn, og hún sagði, að ekki þyrfti.að borga nema víst 20 prósent út og að það væri 3ja ára ábyrgð á þeim og allt mögulegt.;—Tölum við mömíhu og pabba í hvelli um KUBA sjónvarpstækin! EINKAUMBOÐ FYRIR KUBA SJÓNVARPS- OG ÚTVARPSTÆKI Laugaveg 10 - Siml 19192 - Reykfavik UMBOÐSMENN 1 RVÍK: TRÉSM. VlÐIR OG VERZL. RAFORKA. UMBOÐSMENN ÚTI A LANDI: VERZL. ÞÓRSHAMAR, STYKK- ISHÓLMI; MAGNÚS GlSLASON, STAÐARSKÁLA; GUÐJON JÓNSSON, ÞINGEYRI; ODDUR FRIÐRIKSSON, ISAFIRÐI; PÁLMI JÖNSSON, SAUÐÁRKRÓKI; HARALDUR GUÐMUNDS- SON, DALVIK; ALFREÐ KONRÁÐSSON, HRlSEY; SJÓNVARPS- HÚSIÐ HF., AKUREYRI; SIGURÐUR ÞÓRISSON, HLÉSKÓGUM HÖFÐAHV.; ÞORST. AÐALSTEINSSON, STRÖND v/MÝVATN. I af efri hæðum hótels og út á akbrautir. Vegna aldurs féJck ég ekki að ferðast fcii Astiralíu sem imn- flytjandi, heldur sem ferðamað ur. Af því leiddi, að ég fékk ekki far með himum eiginlegu innflytjiendafliugvélum, sem fflytja innflytjendur gjaldfrítt að mestu. En því var hagað þa'nniig tii, að önnur flugvél fór um sama leyti tii Astralíu, sem ég gat farið með, þar sem ég kunni ekkert í málinu, fór Franfcei með mér, en fékk jafn framt vilyrði fyrir endur- greiðslu á farinu, minnsta kosti að eimhverju leyti, enda kost- aði það far 64 tii 65 þúsund krónur. Skyidust því þarna leiðir. Flugvél sú, er við Frankel fórum með, fór um Hoiland, Beirut, Bankok og Simgapore, og tók ferðin ca. 30 Mukku- stundir. EkM hafði ég mikið af landsýn að segja, því oftast ffluigum við ofan skýja, sem eru mjög merMlega breytileg, oft sem stórfeldar ísborgir. Af framamgreindum ástæðum var landsýn rnjög takmörkuð. Þeg- ar við hófum flug frá London var tiikomumikið að sjá yfir borgina. Þótti mér ednikenni- legt, að gróðurland sýndist allt sMpt niður í misstóra og mis- liita reiti, og þá yfMeitt frem ur simáa með glöggum merkj- um. Þetta sama fyrirkomuilag sýndist mér um gróðurilemdi í Hol'landi. Fluigvél sú, er við Frankel fórum með, fór um M. 6 síð- degis frá London, en ástrailska fflugvélin, sem innflytjendurnir fóru með, fór M. 9 eða þremur Mukkustundum síðar af stað. Kom hún þó aðeins fjórðung stundar siðar á flugvölinn í Astralíu, og hittumst við þar aftur á svo tál sama ttrna. Þarna á fkngvellinum í Astra Mu var margt fólk, nýlega fflutt þangað, sem tók á móti okkur. Þar á meðal voru 4 eða 5 hjón, sem gerðu sitt bezta til að hjálpa okkur til að garnga frá því, sem gera þurfti, enda sumt af þessu fólM orðið gott í mál inu, og því tl ómetanlegs gagns við að ganga frá nauð- synlegum skjölum. Að því loknu fflutti það okk- ur öll, ásamt farangri, fyrst til Valentínusar Guðmundsson- ar, sem við gistum öll hjá fyrstu nóttina, og næsta dag flutti það okkur í íbúð, sem okkur hafði verið útveguð til að búa í, þar til leigt eða keypt væri íbúð til frambúðar. Gekk áðurnefndur Valentínus bezt fram í þessu öllu, og hef- ur hann reynzt okkur sérstök hjálparhella í hvívetna, síðan vdð komum hingað. Ibúð sú, sem við fengum til bráðabirgða, er í þriggja hæða húsi með 18 íbúðum, sem nof- að er fyrir innflytjendur. mefj- an þeir eru að koma sér fyrir og eignast eða leisia sér hús- næði, enda leigr. til takmarit- aðs tíma. Leigan er 21 dollar á viku. Þar er allrúmigóð stofa og 2 svefnherbergi. Eru fjórar kojur í öðru svefnherberginu,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.