Tíminn - 17.07.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.07.1969, Blaðsíða 7
FEViaiTUÐAGm n. j«*í I969. TIMINN en í hámi 2 rúim, ant>að stórt. I dagstof un ni er bek'kur og borð og 2 stólar, og atik þess 6 sfcólar, sem notaðir eru bæði í stofu og eldhúsi. I svefnher bergju num báðmm eru fafcaskáp ur og borð moð skúffum. og í eldhúsÍTi er al'lstórt borð og skáipur þar á meðat ísskápur, svo og teirtau og hnífapor fyiir 6—8 manns. Eru þetta ómefcan lieg þægindi fyrir þá, sem seot haf a inrtbú sitt með skipi, sem biða þarf effcir í einn til fcvo mánuði, en ella hefði þurft að kaupa þefcta til bráðabirgða, og sparar því þefcba þvi aiBlmik iwn peniög. Ég hef heyrt, að hægt sé að fá braggaiíbúðir fyrir Mtið eða ekk-ert, en hver-ni'g þær eru útfíts veit ég ekki, Borgin Pertfch, sem við búu'm C er míög srtór, útbreidd, og sktpfci'st f möirg sérsvæðí. Sfcaf ar það af miiklu leyti af því, hn'að ummáll he-nnar er mikið, að hér er svo að segja aíJt einbýldshús, og eru þau ekki samibyggð. Taisverðatr lóðir fylgja hverju húsi og vfcð hverí hús er trjágarðuir oig hvert fcré mðursett með nokkru miMibiíá. Inni í aðalborginni er alQt ann að byg'g'ingarfyrirkomut'ag. Er þar miklu meira um samfoyg'gð sfcm-hýsi, þó ekki mjög há, eki eiustók hús eru mjöig skraut- lega byggð. Skólar eru yfirieitt ein hæð, eifcbhvað kannski tvær hæðir, en bygigð í löngum röð- um. Fjarlægðir eru hér mdklar og er þri vart buigsaolegt, að stunda hér afcvinnu eða reka nokkurt erindi nema hafa b®. Bilar ei'u nokkuð dýrir, en eins og hvað annað fást þeir með afborgunum og hafa suxrt fyrirtæki flleiri útsölumenn. I>að sama á rið rnn húsasöiur og fleira. Það þarf fyi'lilega að gæta sín hvað viðkemur þess- um sölumönnum, sérstaldegia fyi-ir þá, sem ekki hafa milkál pendngaráð. Váilja sölumennirn ir ná sem mesfcum úfcborgun- inn og þeir geta, en sl'aka á í mörgum tilfelium, ef leitað er fcii annars, þri þessi sölu- fj'rirtæki eru mörig. Vei| ég af einu tilfeffi, að lækkuð var um 100 þúsund fyrsta útborigun af þessum ásfcæðum í eimu húsi, en það var nokkuð dýrt. Sarna rirtist eiga sér sfcað um bifka- kaup, þó í smærri stfil væri. Edifct er það, sem virðist at- hyglisvert hér, en sagt er að aðeios séu 11 lögregluimenn hér á vakt yfir nófctina, þiáfct fyrir það fl'æmi, sem horgin nær yfir. Hafa kunnugir sagt, að hér komd varla fyrir, að þjófn aðar verði vart. Hef ég séð, að þvotfcur er hafður hér úfi urn nætur og sýnir það, að fólk er ekki vant giri'pdeildum, og ekki heyrist talað um ÍTinbrot. Sagt er, að ástæðan muni vera sú, að mjög er hart tekið á afbrofcum, sem nokkuð er um giargnvart ölvun. Auk háii-a sekta eru hiirt nöf n og heimiMs fang og jafnvel fleira varðandi hinn seka og ef uim stærri af- brot er að ræða, er víst ekki blílfzt vdð að setja menn inn fyrir lengri tíma og fcaka al- gjönlega af þeim ökuleyfi. A'Mmiikið er hér um ívei-u- hús tri'l sölu, og hef óg orðið var við, að söluverð er ca. 11 til 17 hundruð þúsund efltir stærð. Er eios og fyrr gefcur, lánaður mikiM hluti kaupverðs ins, og eir það n-okkuð biiviilj- unakennt, að hvaða kjörum menn komast. S.l. suanudag tóku sig saman þeiir íslenzkir V-Ástraliíubúar, sem hér eru nú. og efndu til minninigar 25 ára afmælis sjólf sbæðis Islands. Mættir voru 71 Islendingur (fyrrverandi), og nikti þanna mdfciilll fögnuður yfir að hilfctast og kynnast- Var þarna ágæfcur mafcur og gos- drykkir og öl, en efcki sterkari rin. Veður var hið bezta, sól- sk-in og 10 gr. Fólfc skemmfci sér aðallagia við að ve'lta kúl- um á mil'li sín. Nokfcuð var sungdð og spiilað á Mjóðfæri og lditíla stund dansað, þri fólkið sýndi meiri áihuga á að rabha saman og kynnast. í lok in fann fólfcið upp á þri að setja 3ja mónaða dnengihnokka á hné mér tid að mynda saman elafca og yngsfca íslendinginin. sem þarna voi-u. En þefcta var ekki þar með húið, því dagdnn eftir kom móðir litia drengs- iins, með ljósmyndara og blaða mann frá dagblaðinu Daily News, heim til min þess erind is að taka mynd af okkur sam an fyriir blaðið.. Varð ég við þeim tilmælum eins og með- send mynd sýnir, en það sem blaðið hefur eítir mér, hefur brenglazt mjög, t.d. hvað hiit- ann snertir og fl. Enn sem komið er, hefur mér þófct hit- inn aðeins |)ægiilegur á dag- irm, en á kvöldin og um nætw er fremur svalt og það svo, að við fengum okkur rafmagns ofn till upphitunar. Hér via-ðast ailiir hafa at- vinnu, sem vd'lja, en þebta er þó lakasti bíminn fyritr byrjenduir, hvað kaupið snertir. Held ég að lágmarkskaup fyrir byrjend ur sé 16 þúsiund fyrdr dagvinnu. 40 tíma, en ekihver eftirvinna er í möngum fcilfelilum. En margir í fastri a/briniiu hafa alilt að 25 þúsund, og þar yfir, fyi-ir eftirvinnu. Þefcfca miðast við mánuð. En fáist menm til að fara í vinnu langt út á lauds bj'gigðdna er hægt að fá óbrú- lega miíkiLu hærra kawp og fríð fiTidd, þair mieð niðuinfleMingu skatta, ef menn vinma þar 6 mánuði á áui. I gærdag fórum við að höfn inni- Er þangað ailMöng keyi-silia, ca. 45 mín. Fórum við fram hjó aðalhöfninrri, þar sem eng in skip voi-u sjáanleg, nema nússneskt olíusbip, sem verið var að losa. I bátahöfninni var alilmikið af bátum, en áber andi meina af smábáfcum og litt um skekktum, en vegna þess að laugardagur var, var þarna enga vinnu að sjá, enma örfáa karla, sem vowi þarna með sbangiir. I bakaleiðinni fórum við tailsverðan spofcta meðfram sjónum. Sáum við þar nokfcra menn, á sjósfcíðum, þó var bára það mákil, að hún félil nofckuð frá landi. Var furða, hvað þeir stóðu lengi, en i flLestum tái- fell'Uim féllu þeir, ef um brot var að ræða. Leifca þefcfca varia aðrir en þeir, sem fceljast flug- syndir. 1 austri sáust liæðir álíka og háir hálsar á Islandi. Fóruih við í gærdag þangað og ætluð um þaðan að sjá yfir borgina, en það bar ekki tilætlaðan ár- angur, því vegurinn, sem rið fórum efitir lá í gegn um skarð, sem allþakið er skógd og því taikmiarkað úfcsýni. Fórum við alllengi inn þetta skarð, en ó- brej'tbur sfcógur var svo langt sem við sáum. Annars virðist skólendi hvert sem litið er hér. Vegurinn þarna um skarð- ið var alveg eins og í borg- inni. Húngað hafa komið íliesfca daga eitfchvað af þri fiólki, sem tók á móti ofckur á fiugvei’l inum, og höfium við farið nokkr álelbourne í Ástraliu, Jónas, 87 ára gantall, ásamt yngsta íslendingnum í Ástralíu, sem er aðeins 3ja mánaða. um sinnum fcil þess. Fer óg nii að hætta þessari upptalninigu því þefckingin er enn mjög tak mörk'tið, þar som ég kann ekk- ert í máldnu og get þri ekki litið' í blöðin eða skiMÖ sjón- varpið, og engar fréttir fepgið að heiman, enda sbuttur timinn síðan við komium hiugað. Líðan hjá okkur öllum er ágæt, enda er fcíðin sem bezta sumartið heima, og heiilsa í hezta Lagi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.