Tíminn - 17.07.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.07.1969, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 16. júlí 1969. TÍMINN HÆND- DNGAR til sölu að Engi í Mosfells- sveit. Uppl. í síma um Brúarland. Aðalfundur prestkvenna- félagsins. Aðalfundur Prestakvennafélags ístands var haldinn í safnaðarheim ili Ássóknar 25. júní. Fundinn sóttu fólagar víðs vegar að af l'andinu. Anna Bjarnadóttir í Reyk holti, formiaður félagsins stjórn- aði fundinum. Sagði hún m. a. frá fundi norrænna prestkvenna, sem hún sótti á s.L hausti, en hann var haidinn í Danmörku að þessu sinni. Konur úr Vestfjarðaprófasts- dæmi sáu um dagskrá fundarins. Fundurinn samþykkti að senda fjárhæð í söfnun fyrir kvensjúk- dómsdeild Dandspítalans. Þá var Steinunn Magnúsdóttir biskupsfrú gerð að heiðursfélaga félagsins. Þær Auna Bjarnadóttir, Reyk- holti og Da-gný Auðuins, Reykja- vík o-g Steinun-n Magnúsdóttir, bi-skupsfní gáf-u ekki kost á sér aftur í stjórn félagsins, en þær hafa setið í stjórn frá stofnun. Nú verandi stjórn skipa þessar kon- ur: Guðrún S. Jónsdóttir, As- prestakalli, fonmaður, Hanna Karlsdóttir, Höfn, gjal'dkeri, Anna Maignúsdóttir, Skáiholti, ritari, As laug Björnsdóttir Hruna, Rósa Björk Þorbjörnsdóttir, Söðuls- holti, Sólveig Asgeirsdóbtir, Akur eyri og Ebba Si'gurðardóttir, Bú- staðasókn. „GEIMDILLA" Framhald af bls. 16 ar, til að missa ekki af neirnu? — Líklega ekki fýnr en um hellgina, þegar ferðim verður mest „spennandi“. Ég reyni þó að hiusta sem miest og grípa ali- ar þær íréttir .sem berast. Þetta er tiltölulega au-ðvelt, m-eðan allt er í la-gi því miaður veit, hvað á að gerast og er því um-diiirbúimm, en ef eitthvað fer úrskeiðis, þá er bara að spidia etftir eyramu. og reyna að missa akkert úr. Þetta hefur ailt gengið vel til þesisa. fjiamskiotaskilyrði eru mjög góð þarna úti í geimnum. Það eina, sem gæti tafið. eru aiUar þessar tölur, sem þari að umreifcna í hvellí. Nú má Hjálmar ekki vera að bessu rjbbi lengur, fréttaauki uim Ápoflto 11 bíður eftii- honum. PANTA PAR Framhald af bls. 1. um meima, fyrir hrinigferð um tunglið, þagar til3.it er tekið til þess að fluigferð frá fslandi til Kiaupmammialh'afmar og til baika fcostar upp undir tuttugu þúsumd krónur mteð ötlu. fslem-dinigar sem parntað hafa far till tungiisims munu verða í krimg um tíu þúsund og fimm humdruð í röðinmi, en alls mumu um 20 þúsund mamns hafa pamtað far himigað til, og má búaist við mifclum kipp í pantanir ef jumigMeindinig Arm’stronig og félaga fer að óskum. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. Ininritum fer fram á Ármamns veilinum, alia daga frá 5—7. Nám-sfceiðið stiendmr í þrj&r vi'kuir og námskeiðsgjald er kr. 50. greiðdst við immritun. Kenmarar á ruámskeiðimu verða Vadbjönn Þorlálkssom og Þórarimm Ragmarssom. ROCKEFELLER Framhald af bls. 9 landanna samma, að þær séu þes’s uimlkommar að þiggjia hj'álp BandarífcjBmiamma og að- stoð við að fylgja fram heil- brigðari þróunarstefnu, og meti það meira en sitt póli- tíska sfcinm? Fram-am af ferðimni var svo að heyra sem Rockefeller fylk- isstjóri haltaðist á sveif með þeim, sem legigja vilja megim- áherzlu á efmahagsþróumima. Upp á síðtoastið hefur hamn þó{t gefa á ýmsan hátt til kynma, að ekbi væri lolfcu fyr- ir það sifcotið, a@ hamm gasti sikipt iiim sfcoðum, enda þótt eð efcfci væri úr þvi orðið. SUMT þykir bemdia til, að Rockefelier kumni að hneigj- ast til hyggilegra aðfama, sem efcki géu efitir höfði fylgis- manna stefnannia tveggjia, sem miest hefur verið deilt um til þessa. Sá grumur er ernn á kreifci, að bamm muni elkki for- diæme hermaðareinræði alveg umisvifalaust. Hims vegar þykir ma-rgt benda til, a@ hamm h-afmi þeiirri gamailkuininu kemmimigu í- balidsmamna, a-ð andlkomjmúmis- mimm eimn sé næg ástæða til a@ styðja heri Suður-Ameríku- rfkjanma, og Bamd'arífcjamemm eigi að kippa að sér hendimni urn alia aðstoð við það ríki, sem takj upp þjóðiega og rót- tæka umibótastefmu, secn fari í bága við viðsfciptahagsmumi Biandarikjiamma. Einnig þytoja nokkrar horfur á, að RftkefeMer sýni þeirn kröfum Suður-Amerdlkjumanna samúð, að Bendairíkjumum beri að veita þeim notkfcumn for- gamigsrétt í verzlum og leggja minni hömlur á notlkum banda- rískrar efmaihagsaðstoðar e-n gert hefur verið. Báðum þess- ucn hugmymdum hefur verið fá 'ega tekið í Wathimigton fram til þessa. SAMKEPPNI Framhalrt af bls. 8 heljargreipum gömlu (og nýju) nýlenduveldanna. Það er þetta, sem kallaður er endurborin ný- lendustefna (neó-kólónía'lismi). Samkepp'nin og sú endurnýjung vöruframboðs, sem hún hefur í för með sér. er neytendanum hag stæð að ýmsu leyti. Þó væri það alra-mgt að tala um, að hagkerfi einkaframtafcsiníS hefði það að tak , maifcið a? fiuiíilinægja þörfum og óskum r.eyœndanma. Þvert á móti eru neytendurnir búrkistan, sem vinnuveitendur óta úr. Það kerfi, sem við höfum vanið okkur við er að flestu leyti framl'eiðandanum í hag, mieðan sá hagnaður, sem feliur neytend- anum í sfcaut er afspren-gi fcil- viijumarimnar. Við tökum litið eftir þessu vegna þess að kerfið fulinægir þeirri hiið ,sem snýr að tefcjum ofckar (þ.e. sfciptigildi vörunmar er mibið) en vanrækir okkur sem neytendur (notagildi vörunnar er takmarkað). Öli áherzla er lögð á að selja vörur, hvað sem það kostar. Kostn aður vegna útlitsbreytinga á bílum og auglýsinga, n-emur í dag ná- lægt 40% heildarkostmaðar bíls- ins, enda hefur vöruverð etkibi lækkað á sam-a tíma og sjátfvirkni og tækni hef-ur ffeygt fram. Aug- lýsinga- og sölutæknin miðar að miklu lieyti að því að búa stöðuigt til nýjar þa-rfir, og klófiesta þann ig sérhvern eyri, sem villist ofaní buddu neytendans- Kerfið getu-r efcki m-elt þá fram leiðni, sem tækniibyltin-g tuttug- ustu aldarinnar hefur haft í för með sér. Offramieiðsla og einfca gróðasjónarmið faila ekki saman. Neytandinn, þ.e. hinm afai'enni ei'gnalitli borgari verður að borga brúsann. Það er vilji kerfisins, hvað sem tautar og raular. VANDAMÁL Framhald af bls. 8 aulka í þokkabót erfiðleifca fólíks í sj'ái'^arbygigðumum. Ég mun í nitíklkrum greimum h-ér í blaðfau ræða afiurlítjð nánar þau vamdiamál sem fólk á lamdsbyggðinmi ; Norður-Nor- egi á við að etja, hvaða mymd þessi vaindacniái taika, einkum sem fólksfækkum og fólksflutn im-gar, og hivaða breytingar þarf til, einkumi á stjórn atvinnu- mála, til að 1-eysa vandamáilim. Ég byggi eikki aðerns á lausleg uim áhrffum og blaðalestri, heldiur ei-nmig á kerfisbumdn- umi raminsóknum sem ég og fieiri höfrjm umnið við. En þær stjiórnmiáiafeigu ályktanir og til lögiur um aðgerðir sem ég kann að leggjia fram hljóta að sjiálfsögðu að bema svip af við- hiorfi mínu tii þjóðfélagsmála, en það byggir fyrs-t og fremst á þeirri ósk að þjóðféliagið starfj s®m bezt í þágu vinnamdi fóltos, hrvort sem það er sjálfs sín eða Laumiþegar. „Sandokan". Hörfcuspermandi og mjög við- burðarík ný ítölsk stórmynd í liturn og Cinem'aScope. Steve Reeves Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó Fjársjóður heilags Gennaro (Theasure of San Gennaro) Bráðskemmtilleg, ný, ítöls-k- amerísk gamanmynd í litum. Myndi-n er með isl. texta. Sýnd kl. 5 og 9 Aðvörunarskotið (Waming shot) Hörkuspenmandi Leynilög- regfamynd í Technicolorlit- um frá Paramount. — íslenzkur textL — Aðalhlutverk: David Janssen (sjónvarps stjarnam í þættinum A fiótta). Ed Begley Keenan Wynn Bönnuð inman 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stm) 1154« Herrar mínir og frúr (Signore & Signori) — Islenzkur texti — Bráðsnjöli) og meinfyndfa ftölsk-frönsk stórmynd un veikleika holdsins, gerð af ítalska meistaramum Pietro Germi — Myndfa hlaul hin frægm guHpálmaverðlaun I Cammes fyrir frábært skemmt anagildi Virna Llsl Gastone Moschfa og fL Bönmuð börnum yngri en 12 ára Ný aukamynd: Með ApoUo 10 umhverfis tunglið í maí s.l. Fullkomnasta geimferðamynd sem gerð hefur verið til þessa. Sýnd kl. 5 og 9 „Þegar strákar hitta stelpur." Fjöruig og sfcemmtiieg, ný amerísk sömgva- og gaman- mynd í litum og Panavision, með Connie Framcis Harve Presneil Herman’s Hermits o. fl. Isl'enzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. The Trip (Hvað er LSD?) — Islenzkur texti. — Einstæð og athyglisverð ný, amerisk stórmynd í litum FurðulegTi tækm ) Ijósum. litum og tónum er beitt til að gefa áhorfendum nokkra mynd af hugarástandi og ofsjónum L S D oeytenda. Bönnuð fanan 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9 Auglýsið í íímanum 15 Fíf laskipið (Ship of Fools) Afiar sikemimtifeg ný amerfslk stónmynd gerð efrtár hfanii frægu skáldsögu eftár Kather fae Aume Porter. með úrvais teitouiruin'um Viiviiain Leigh, I>ee Marvfa, Jose Ferrer, Oskar Wemier, Sfaione Signoret o. fl. Sýnd kl. 9 „Harðskeytti ofurstinn." íslenzkrir texti. Hörkuspennandi am-erísk stór- mynd í Panavision og litum með Anitlhony Quien Endursýnd ld. 5. Bönnuð börnum innan 14 ára. JÆJÁRBiíP Sl"- 50184 Orustan um Alsír Víðfræg og snilldarvel gerð ítölsk stórmynd. Tvöföld verð lauoamynd. Sýnd kL 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. LAUQARA8 Slmsr 37075 op 3815C Rebecca Ogleymanleg amerísk stór- mynd Alfred Hitschcock’s með Laurence Oliver Joan Fauntafae. — .slenzkui texti. — Sýnd kL 5 og 9 dæmda afbrotamenn, sem þjátf- aðir voru til skemmdarverka 03 sendir á bak viö vigUnu Þjó5- vaija i síðasta stríði. Sýntf kt S og 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.