Tíminn - 22.07.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.07.1969, Blaðsíða 2
2 TIMINN Jules Veme: Allt sem hægt er að upphugsa munu menn framkvæma ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚLÍ 1969. Á heimleið eftir nær 3ja tíma útiveru á tunglinu APOLL011 USIS, EKH, Reykjavík, mánudag. Ekki er liðinn nema rúmum mannsaldur frá því að stór hluti heimsbyggðarinnar, eins og Afríka, lá í kyrrðum ókannaður, og dró af nafn sitt og kaUaðist „Myrka meginlandið". En maðuriim lauk á skömmum tíma við að kanna þennan hluta hnattar síns. Og þótt engan grunaði þá, að enn meiri og ótrúlegri könnun hiði manns- ins, þá er það nú orðin staðreynd, að menn hafa stigið fótum á mán- ann. Svo ótrúlega hröð hefur þró- unin verið á síðasta mannsaldri. Og í staðinn fyrir óljósar fregnir af könnuðum síðustu álfu hnattar- ins, horfðu nú 600 milljónir manna yfir axlir tunglfaranna, er þeir voru að störfum í Höfn kyrrðar- innar. Það er um þriðjungur mann kyns. — Og þessi þróun verður á aðeins rúmum mannsaldri. Menn spyrja því: Hvað hefur tekizt að gera eftir áttatíu ár? Svör við sumu af því fást ef til vill, þegar tunglfararnir snúa aftur til jarðar iiinar með feng simn, nokkrar hnefafyllar af grjóti og sandi. Og spumingarnar verða: Úr hverju er tunglið? Hver er uppruni þess? Er það komið frá sól eða jörð? Hver er aldur tunglsins og hvemig stendur á gígum þess? Þetta eru spurningar vísindamanna. En mað- urinn heldur áfram að spyrja til hvers og hvert. Hann getur til- einkað sér þau orð Armstrongs að skref hvers og eins er stutt, en stökk mannkynsins stórt, þeg- ar slíkum áfanga er náð sem þessum. Armstrong og Aklrin lentu m'ánafcrjunni, sem bennd er við Örninn £ skjaidlarmiarlki Bandai- rfkjanna, bl. 20,18 að íisl. tima, í suðvestuT horninu í Hafi byrrð arinnar á tungilinu. Lendingin tókst frábæriiega val, en geimfararnlr stjórnuðu ferjunni eins og þyrilu síðasta spölinn niður að yfirborði tungllsins, vegna þess að sjáiltfviriku tjórntækin bcindu ferjunni beint í gíg, sem var á stærð við fót- bolltavöll, þakinn MetJtum og ó- jöfnum. Hefði tumglferjan ient í gígn- um er ekkert líklegna en hún hefði eyðilagzt. Armistrong tók við stjórn ferjunnar er geimfar- arndr sáu að hverju stefndi og Miðraði hienni til um 4 kílómctra og lenti á tiltölulega sléttu svæði. „Örninn er l'enitur", tdll'kynnti Armstrong M. 20,18 á sunnudags- kvöldiið og bætti við „við verðurn uppteknir andartak". Stjórnstöðin í Houstan svaraðd: „Það eru nokkrir hérma niðri, sem eru orðnir bfliádr i fraiman a£ því að halda niðri í sér andanum, nú er þeim óhaett að fara að anda af!tur“. Miehaei Colllns fyígdást með öllu um borð í móðurskipinu með am á hinni eiginliegu lendingu stóð, en hún varði í 12 mín, og sedg Örninn á þeim tíma úr 15 bm. hæð niður á yfdrborðið. Þegar geimfararnir fóru að lit- asit um á tungtlinu úr ferjunni, saigði Anmstrong: „Yfirhorð tung(ls ins virðist ekki hafa meinn heildar- lilt, og Mettarndr hérnna £ nlá- grenninu sýnast mjög miargbreyiti legir og áhugaverðdr á Mtinn“. Við liendimguma varð mikdll fögn uður um heim allan og nokkrum andart'öfcum efltir að Örninn lenti fjórum fótum á tungilinu, kalllaði Houston til geimfaranna: „Hér er aiilt fuUt af brosandi andMtum. Hér í þessurn sal og um alan heim“. „Hérna uppi eru Mka tvö þros- andi,“ svaraði Arm'strong að braigði og CoiMns skaut iinn í frá móðurskipinu £ 112 km. fjarlægð: „Ög gleymdð ekki því sem er i stjórnfarinu". Gígur við gíg. Fyrsta lýsiog geiimfarana á tunglinu bendir til þess að yfir- borð þess sé jafnivel enn rneir markað gígum og Mettum en áður var álitið. 1 fyrri ferðum í nánd tumglsins, Apollo 8. og Apolllo 10., bar lýsingum geimfar- anna ekki samam. í annairi ferð- immi töldlu þeir aðialitiinn á tontgi- inu vera gráan en í himni brúnan. Anmstrong og Collins segja hins- vegar að „öskugrárkakóbrúnn" Mt ur sé ráðandi, svo áhafnir Apolo 8 og ApoMo 10 hafa báðar haft dáltið tii síns máls. Armstrong lýsti þvi sem í sjón máii var úr tunglferjunni: „Það eru ekM neinar stjörnur að sjá úti í svörtu tóminu, en beint yfir 'höflðum okkar geituim við séð jörðina — stóra, bjarta og fal- lega.“ „Við erum á tilltöluiega sléttu svæði með mörgum gi'gum, sem eru 1.5 m. ti'l 15 rnetrar að um- rnáli. Við komum auga á nokkr- ar sprungur og það eru bókstaf- lega þúsundir af liltlum, eins og tveggja feta gíg.um. Framundan okkur eru nokkrdr Mettar með oddihvössum brúnum og í 2—3 km. fjariœigð sjáum við diálitla hæð“. Nixon Bandardkjaforiseti fyiigdist með lendingu Arnarins í sjón- varpi í Hvflta húsdnu, en við Mið hans var Frank Boriman .stjórn- andi Apoilo 8. geimferðarinnar, en hann hefur verið série'gur fulltrúi Nixoins í sambandi við för Apolilo 11. Nixon sagði eftir lendinguna, að tungiiförin myndi hafa heiiia- vænteg áhrif fyrir alla heims- byggðina og væri enn eitt stórt skref í aliri sögu mannsins. Úr tun'gHflerjrainni barst kveðjia fró Aldrin þar sem hann bað um að fóflk gæfi sér þagnar- og þakk arstund á þessu augnabliki: „Þetta er stjórnandi tungl£lerju.nnar“ sagði Aldrin, „ég vil nota þetta tækifœri tii þess a-ð biðja hvern þann, sem hlustar, hvar sem hann er, að staldra við andartak og hugsa um abburði síðustu klukku tíma og færa þakkir fyrir þá, hver á þann hátt, sem honum er eiiginlegur.“ Útivistinni flýtt. Gedmfararnir í tunglferjunni báðlu, skömimu eftir lendiinigumia, urn leyfi til þess að mega stflga fyrr út úr ferjunni en áætlað var. 'Samkvæmt áætlun átti það að verða kl. 6,17 á mánudagsmorgun iinn, en Aiimstro'ng steig vinstra fæti sínum á yfirborð tunglsins kl. 2,56 um nóttina. Eftir að útivistartflminn hafði verið færður fram var við því búizt að hún myndi hefjast um eitt leytið, en gedmfararnir voru lengur að yfirfara öll tæki og komast í hina viðamiMu og flóknu geim'búmiaga sina, en ráð hafði verið gert fyrir. Þær 600 miMjónir manna, eða þriðjungur alls mannkyns, sem fyilgdist með tunglvistinni í sjón- varpinu, gerðust iangeygar eftir hinu sögulega augnabMki, þegar það drágst fram yfir kl. 2, að Arm strong opnaði hierann á tunglferj- unni. Það jók á spenningi að fréttamenn stóru sjónvarps- og útvarpsstöðvanna voru sífellt að flyta þessum atburði og lýsa því yfir að nú væri Ar'mstrong að klifra út, en þurftu jafnharðan að taha það aftur, þiangað tii kl. 2.46 en þá aðstoðaði Aldrin félaga sinn Framihald á bls. 14. Söguleg stund, þegar tunglfararnir rcisa bandaríska fánanin í Ilöfn kyrrðarinnar á tungiinu. Mánaferian er til vinstri, og síðan Arai- strong og Aldrin með fánann á milli sín. (Símsend ____ UPI).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.