Tíminn - 22.07.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.07.1969, Blaðsíða 13
ÞMBJUBAGUR 22. JÚLÍ 1969. IÞROTTIR TÍMINN 13 íslenzka liðið óheppið að ná ekki jafntefli gegn Noregi Noregur sigraði 2:1 í landsleiknum í gærkvöldi. — Norðmenn höfðu yfir í hálfleik 2:0. — Ellert skor- aði mark íslands í síðari hálfleik. — Stöðug sókn íslands undir lokin Erá Steinf Guðnmndssyni f Þi’árnilieuni í gærkvöldi: fsienzka landsliðið var óheppið að má ekM a. m. k. jafntefli í landsleiknmu við Noreg, en leikn Tim iank 2:1 Norðmönnum í vil. Hurð skall oft næm hælum við norska markið á síðustu mínútum leiksins. þeg|ar íslenzka liðið „pressaði'* án afláts. Og þrcmur mínútum fyrir leikslok, björguðu Norðmeun á línu eftir markskot Þorsteins Friðþjófssonar. Þarna vom Norðmenn heppnir og 11 þúsund norskir áhorfendur vörp- uðu öndíoni léttara. Þiiálfit fjnrir ’þennan ósiigur, sem giait eikiki minni verið, stóð ís- lenzlkia iiðið sig tmijög vel að nnin um dómi, oig eina mark liðsims, sem Eillert Schnaim skoraði í sfið airá hálfleilk, viair giulKallegt og diæmíilgert fyrir EdQiert, sem slkal aði inn efltdir fyrirgjöf Þórólfs Betík. ísl. Iiðið iengi í gang. íslieinzka liðið ,-vair- molkikiuð lengi í igaing, en það sama verður ekiki saigt um Norðmiennina, sem byrj u@u ieálklmin kxöftugJjegia. Fram ffinia þedrm, með Odid Ivansen sem bezta mainn. sfcapaðj sér mofck ur tæíbifæri, en felenzka vörnin var vel á verði, niema á 6. mín- útu, þegar hún iék of fraimarliega oig miilssti Norðm'ennkia imn tfcnrir sig. Harry Hestak, diuglegasti mað ur mors'ka liðsdns, sik'aut á miark, oia Silgiuirður Dagsson hiállfvarði stootið, en Ivacrsem fjyigdi fast eft ir og akoraði. Ódýrt marfc. Brotið á Sigurði Dagssyni. Mér fannst síðana miarfc Norð manma eimnig beMlur ódýrt. Það fcom eftir hornspymu á 37. mín- úitiu. Sigurður Daigsson lenti í ná- vBgi vdð einm nors'ka sókniarmamm- inm. Markvörður á að vera frið- hieligur í lofitinu, en í þessu til- feli var brotiið á Siigurði, ám þass, að sæmiSki dúmiarimm saei ástæðu til að dæma. Kmöttiurinn hirökk fydr fœtur Olav Ni'eteen, sem slkoraði 2:0. íslenzka 'liðið sótti mum meira í síðari háStfleik . Eims og tfiyrr seg ir, var ístemztoa Jiðið nolktouð lemgi í gamig, í fiyrri háilílleiilk, en tók brátft að ógma niansfca marfcimu. Oig í síðari háltfleifc var felenzfca liðið jatfmwel eran st'erk'aira og sótti mum rneira em það norska. Knöitturimm gefcfc hmaitt á. miilii leiikmianmamna, sem bótostiafiliega tættu norsfcu vörmdma í sumdiur. En sá gaitfi var á gjöif Njarðar, að okikar menm voru efctoi á steot sfcónium, t d. faomst Hermamin Gunmiarsson ofitar en eimu simni í góð marfctækifæri, en mistúkst að skorn. Gullfallegt mark Ellerts. Það var etoki fiyrr em á 37. mímútu síðari háMiedfcs, að ísiemztoa iliðimu tófcist að stoora, og hetfði miartoið mátt fcoma mMu fyrr. Það var EMiert fiyririLiði, sem var á ferðinuí, og skoraði guKaljegt marfc með sfcala eftir fiyrirgjiöí Þóróllfis, sem framtovæmdi aufca- spyrmiu. Það var aiideilis útiilofcað fyrir Kasper í norska markinu að verjiau Stöðug sókn á lokamímitunum. Etfltir þet+a mank, var ekfci horft tffl batoa. Scöðug sókn á dagsfcrá Ellert Schram, fyrirliði, skor- aði mark fslands. síðiuistu mínútur llieíitasims. Norsfca liðið lék hredman varnarleik síð- ustu mínúturmiar — og yfdrleiltt áitti norstoa liðið ekfci hætituiieg tælkifæiri í síðari háltfileifc, ef umd anislkfflið er miartosikiot, sem Þor- stedmm Fri'ðþj'ófsson bj argaði á liínu. Em sjálfur átti Þorstieimn effltir að hiatfa MiutvertoaStoipti. Aðeims þremiur mínútum fiyrdr lleitosliofc átti þessi sófcmdljarfflasiti babvörð ur ofcfcar stoot atf þrdjggija metra fiæri á norsfea miarfcið, em Norð- miönnum tótost að bjainga á Mmu. Þar með namn bezta taetoilfæri ofcfc ar tdl að jafina út í sanidiinm. ” Góð frammistaða. Góð stenamiínig rítoti í búnimigis toletfa islemztoa liiðsimis efitftr liedfc- imm, þótt m'ömnum fiymdist súrt að hafia ekfci náð jJafintefflli. Ailbert Guðmiundsson var ánægður með Þróttur úr leik tolip-Beyfcjavífc. B-iið KR. sem líéfk til úrslita í bitoailkeppni KSÍ í fyima, hióf fceppnina í ár með því að sigra A-lið Þróttar 5-2 í igærfcveldi. Jórn Sigurðsson sfcoraði 3 af mötfcum KR „hat-tricfc“ og Jó- toairun Reynisson og Sigmiumdur Sig urðsson eitt maifc hvor. Fyrir Þrótt sfcoruðu Haukur ÞorvaiMsrom úr víti, og HaMdór Bnagiason. Þróttur er þaæ mieð úr beppmi, og á liðið nú aðeims efitir að iieitoa einn ieik, en það er lefik uirnm um fatMð í 3. deiM. tMðið os þafcfeaði pilltuinium fýrir 'góðan leife. Mér finmst erfitt að gera upp á rnili edmistaitora lei'tomanma, þiví að í h'eiid léfc liðið prýðfevel. E. t. v. mætti nefflnja Elemt, Þórólllf, Eyleif og Halldór, seon börðust aíir mjög vel. Eimi gaili liðsims er, íhve ila því gengur að stoora. Þetta atriði verður vomamidi toom, ið í iaig fynir leifcinm í Pinmlan'di á fimantuidaigiiim. Hermanni líkar vel Íþróttasíðan hefur aflað sér upplýsinga um það, að Her- manni Gunnarssyni lífci vel hjá hinu nýja félagi sínu í Austur ríki, Eisenstadt. Hefur hann leitoið nokkra æfingaleiki með liðinu og staðið sig ágætlega. Strax eftir landsleikinn við Finna á fimmtudaginn heldur Hermann aftur til Austurríkis og þaðan til Ungverjalands í æfingabúðir í nokkra daga. Odd Ivarsen skoraði fyrra mark Noregs. Naumur sig- ur Dana Síðari 'umiglingaiiand&leiltour ís- lamids og Danmerfcur íót fram á ounnudagátovölc1 í íþróttahúsínu á Setfitjamarmesi og laufc með eims stojgis sdigri Dana, 67:66, eftir æsi spennandi leiki sem var nofckuð söigjulegur v Nánar um leikinn á miongiun. Norska fréttastofan NTB um landsleik Noregs og íslands.- Bhsms héfck á nttnúturaar í firéttastoeýiu firá morstou fréltttastofiunmii NTB seigir meðal anm'ars u-m landsleikinn milli ísl'ands og Noregis, að efitir fijör iagan og vel leiifcimm fyrri háif leifc hatfi noi'ska Mðið fallið samian í síðani hállfileik í lands leifcnum við íslamd á Lerfcen- daj lejfavanigiinum í Þrámdheimi. Það hatfi verið rétit svo, að morsKa liðið héiidi sigrinum. frammi fyrir 11 þúsuind áhorf endiun. sem sáu sínia menm toomast ytfir 2-0 í fiyrri há'lfflleik, en þeir hefðu hæglegia getað Sfcorað tfleiri mörk eftir tæki færum og leifcmum að dæma. Liðið hefði einmiig byrjað vel í síðari hálfileifc, em eftir Skammia stund létu þeir leifcimm úr höi'dum sínium tl gestamna, og _ öað hatfi verið sa'nmgjarnt er íslendingum tókst að mimmifca bi'lið með martoi á 37 mín síðari^iálflei'tos, og á síðuistu miímútúm leifcsims hélkfc sigur moraka Mðsins á bláþræði. NTB segir, að bezi leifamað ur norstoa liðsiins hafi verið Harry Hestad, sem hefði unnið mijög vel aliian leifcinn, en orð ið að yíirigefa leitovainigimn þeg ar 15 min. voru tdd leikislofca vegna torampa. Þá segir og að „gulfclufcku miennirmir“ Arild Maithiisen og Nils Aine Eggeen, en þeir létou nú sinn 2ö. landsleifc, hafi báð ir verið slakir, og leikið umdir getu, og það sama megi segja um liííið alt. Síðarn fcemuir lömg gagnrým á norska iiðið, oig fiá sóknar- mennirnir öllu betri dóma en vönnln. Þó er Nils Arrne Eg'g en afsatoaðiii með því. að hamn liafi hatft tvo hættuilegustu leifc menn ísilenzka liðsims á móti sér, þá Þórólf Beck og Her- miann Gunn.arssom. NTB segdr einrnig, að eimi „Ijósi punikturimn“ hjá momsfca liðinu í síðari hálileifc, hafi verið „þrumusikot" atf 25 m. færi, en ísienzki rmartovörður imn, Dagson hefiði í það skipt ið varið ein„ og emgiM. Um-miariK íslenztoa Mðsins seg ir, að mai'kvörðurinn Kasper, hefði akki haft miögiuleika á að verja í það simn. Becfc hefði sent s?óða sfcnidinigu fyrir mark ið bar sem fyrirliðimn LANGI ELLEKT nefði skallað fram hjá Öasper óverjam'di í mark- hornið. Allt hetfð' verið til sitaðar til þess að þetta hefði getað orð ið góóur landsleifcur. og hefði gott veður verið rammánm i torimigum íeikinn, em norsku iieiilkmfc'n'nirnij hetfðu ektoi stað ið fýrir sínu. Um íslenzka Mðið segir m. a. að hættuleigustu menn fram Mniunnar hafd verið Hermamm Gunmarssou og Þórólfur Beok, en Ellert Schram í vörmimni, og heíði hamm stjórnað þar öMju. Þá hefði Guðni Kjartams son verið góður í síðari háltf- leik, og ráðið mesitu á miðj- uinni, sem hetfði gert það að vejrifcum að íslendimgarnir heifðu náð cetri töfcum á spffimiu og leiifcnum. Halldór Bjönnssom hetfði veirið virkilegur „puðari“ og leifcið mjög vei. ísland hefði S'toipt út tve'im leitemönmum, Reyni Jónssyni í háMeik, og hefði Hreimm Eliðasom fcomið í staðinn. Þá hefði Þóróifiur Becfc yfirgefið leitovölinn 10 mín. fyrir leikslofc, og imm komið Björn Lárusson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.