Tíminn - 22.07.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.07.1969, Blaðsíða 6
ö TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 32. jtJLÍ 1969. Bing Crosby reyndist ekki slakari veiðimaður en aðrir norður í Laxá í Þingeyjarsýslu. Honum tókst svo sannarlega að krækja í einn stóran, og er hann hér með laxinn, en með homun er á myndinni Axel Gíslason frá Akureyri, sem var meðal aðstoðarma nna hans við veiðina. (Ljósmynd — Pétur) MIKIÐ TJÓN í ELDSVOÐA OÓ-Reykjavik, mónudag. | brann stór braggi sean í var bila- Miiíkið tíón vatrð í eldsvoða á verkstæði Norðurleiða og einnig Grimsstaðahoiliti s.1. laugardag. Þar I átti fyrirtaekið ísarn miifeið magn Bjarni kom að innsigluðum dyrum Sjálfstæðishússins — Fógeti lokaði vegna vangoldinna skatta til Magnúsar GS-ísafirði, mánudag. Bjarni Benediktsson var hér á fierðinni um helgina. Æíilaði hann m.a. að halda fund með sínum mönnum hér í gær, en kom þá að lokuðum og inn- sigluðum dyrum Sjáiifst.húss- ios á Isafirði. Var húsinu lokað og það innsLglað af fógieta á miðvikudag í síðustu villcu vegna vangoldinna skatta tii ríkiis- sjóðs! AMt úitílit er fyrir að hús.ið verði ekki opnað aftur í bráð. Gerir það Sjálfstæðds- flokknuim kannskd ekki ýkja mikdið tl vegna þess að þeir eru hættir að haida hérna hér aðsmót á ísafirði vegna þess bve fásóttar þær eru. af varahlutum í bíla í húsnæðimu. Eyðilagðist mdkið af varahlhitum bæði Norðurleiða og ísarns í brun anum og einnig urðu Landieiðir h.f. fyrir talsverðu tjóni, en það fyrirtæki á saimbyggðan bragga við þann sem brann. Braggi Norðurleiða og Isarns bnann tii grunna og lögðu slökfcvi liðsmenn áherzlu á að verja hitt verfcstæðið. Tilkynnt var um brun- ann M. 18.06. Þegar slökkviiiðs- menn komu á staðinn voru starfis- menn verkstæðisins búnir að bjariga tveim bílum út úr húsmæð- inu. Þegar brunaliðið kom að var eldurinn svo magmaður að ekki var við hann róðið. Tvær miklar sprengimgar urðu í eidhafinu þeg- ar gaskútar sem geymdir voru í verkstæðinu, sprungu. Ekki urðu siys á mönnum við sprengingarn- ar. I gærkvöldi kviknaði í verk- stæði Magnúsar Pálssonar, leik- tjaidaimálara, myndhöggvara og listmiálara, að Hvaríi, skammt firá Reykjum í Mosfellssveit. Var verk stæði alelda þegar slökkvliðið kom og tók um klukkusttmd að slökkva eldinn og var þá verk- stæðið og þau verk sem þar voru mikið brennd. HÚS TIL SÖLU Ólafsvík - Djúpavík 150 þúsund krónum stolið Oð-Reykjaivík, mánudag. Mikið var um innbrot í Holt unum í Reykjavik um heiigina. Á ednum stað var stolið 150 þús. krónum og víðar var farið inn í hús í leit að verðmœtum. 150 þúsumd krónunum var stoiið úr fbúð, en sá sem þar bjó, og átti peningana, brá sér úr bonginmi yfir heigima. Þegar hann toom heim til sín í gær- fcvöldi, varð hann var við að búið var að stela fyrrgredndri fjárhæð. Voru 100 þúsund kr. í pemimgum og 50 þúsund kr. í fra'mseldum ávísunum. Ekki hefur enn hafizt upp á inmbrots þjófnum. Hins vegar handitók lögregila í gærtovöidi ungan mann, sem brauzt inn í, að mdnnsta kosti, þrjér íbúðir í Holtumum aðfara nótt sunnudag. Hafði piMurinn sama hátt á aMs staðar, og storeið inn um kjaMaraglugga, þaðan fór ihainn upp í íbúS inmar í hiúsuinum otg lædid- ist um, en íbúar sváfu. Stal irmbrotsþj ófurinn eimhverju af peningum, en ekki ber saman upphæðum sem íbúarnir segj- ast sakna og þjófurinn segist hafa. Auk peniniganna stal strókur mat úr ísskápum og át hann á staðnum. I þriðju íbúð- inni sem vitað er um að þjóf- urinn var á feríi í, vaknaði fólk mieðan hann var inni og kamnr aðist við kauða. Var lögregi- unni tilkynnt hver hann væri og rnáöist hann nokkru síðar. Sjónvarpið sýndi tungl myndir þrátt fyrir allt IGÞ-Reykjavík, mónudaig. Um helgina var ákveðið að sjón varpa tuniglmyndinini í íslenztoa sjónivarpinu. Hafði Pétur Guðfinns son gefið út yfiríýsinigUi, þar sem skýrt var frá þvi að af þessari semdimgu gæti ekki orðið, og birt ist hún í sunnudagisblöðunum. Við nánard athugun kom í ljós, að hægt yrði að flá tungdimyndina frá Kaupmannahöfn í tovöld. Ennfrem ur kom í ljós ,að þrótt fyrir sum- arfríin var nóg af starfsfólki sjón- varpsins heima, svo að m-annaleysd hindraði efcki útsendingu. Utvarps stjóri mun hafa verið staddur norðanlands. Er Tímanum ekki fcunnugt um, hvort náðist í hann, þegar þessar upplýsdngar lágu fyr ir, en í morgun áíkvað Pétur Guð- finnsson að höfðu samráði við nián ustti samstarfsmiemn sína að sjón- varpa tunglmyndinni í tovöld. Við urðum því etoki nema tæpum sól- arhrimg á eftir þeim 500 mdilfljón um manna, sem horfðu á tungl- gönguna í sjónvarpi. Tveir 14 ara drengir letust af slysförum OÓ-Reykjavík, miánudag. Tveir 14 ára gamlir drengár lét- ust af sflysfarum fyrir síðustu helgL Á föstudagskvöld varð drengur undir dráttarvél vestur í Tálknafirði. Var hann á liedð frá Láitrum að Hnjóti á dráttarvéldnni. Valt hún út af vegimum og fannst dremguinmn undir henni og var þá iáitinn. Etoki er vitað nánar um að- draganda slyssdns. A laugardag druknaði 14 ára gamalll drengur í sundlauginni að Varnnó í Mosfellssveit Drengur- inn var á bamabeimillimi í Tjalda nesi og fór, ásamt fleiri börnum að Vairmó til að synda þar í laug- inni. Þar mun piltimum hafa fat- azt sundiö en hann fannst drulkikn- aður í botni laugarinnar. Um hádiegisbil á laugardag slas aðist Sigursveinn D. Kristinson, skólastjóri og eiginlkiona hans, alvar iega á MMubrauit Hvolfdi litlum þriggja hjóla bíl sem þau voru í, og hLutu þau bæði mikil mieiðsl. Hvorugt hjónanna er talið í lífs- hættu. I dag, mánudag, varð míu ára gömul telpa fyrir bíl á Laugavegi á móts við húsið mr. 178. Var telpan á lieið norður yfir götuna þegar bíiinn bar að og lenti stúlk- an fynir framenda bilsins. Var hún fllutt á Slysavarðstiofuna og efltir firumrannsókn var álitið að hún værd eflcki mifldð imeidd. Innkaupastofnun ríkisins, f.h. Póst- og símamála- stjómarinnar, leitar kauptilboða í póst- og síma- hús a) í Ólafsvík, Snæfellsnesi, b) í Djúpavík Strandasýslu. Lágmarkssöluverð póst- og símahússins í Ólafsvík er, skv. 9. grein laga nr. 27/1968, ákveðið af selj- anda kr. 1.500 000,00. Tilboð í a-lið verða opnuð á skrifstofu vorri fimmtudaginn 14. ágúst 1969 kl. 11 f.h., en tilboð í b-lið verða opnuð á sama stað föstudaginn 15. ágúst 1969 M. 11 f.h. Tilboðseyðublöð eru afhent á skrifstofu vorri. ÍÍsi "" • • -■/ ' Myndina tók GE er verið var að bjarga bíl út úr brennandi húsinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.