Tíminn - 22.07.1969, Blaðsíða 16
Forseti íslands sendi í dag Richard M- Nixoif., forseta Bandaríkjanna, svofellt heilla-
skeyti:
„MeS djúpri aSdáun hefur íslenzka hjóSin fylgzt meS velheppnaSri lendingu banda-
rískra geimfara á tunglinu. Ég sendi ySur, herra forseti, beztu hamingjuóskir í tilefni
þessa sögulega viSburSar.
KRISTJÁN ELDJÁRN
forseti íslands.'1
Skutu rómantíkina
niður af himninum
SGÞ-FB-SB, Reykjavík, mánudag.
f raun og veru þarf ekki að
spyrja að því. Öllum finnst að af
rek Bandaríkjamanna sé aðdáun-
arvert. Unninvíðátturnar hafa opn
azt manninum á örskömmum tíma,
og sú staðreynd að mönnum er
fært að ferðast til tunglsins, eigin
lega í byrjun geimaldar, vekur
nndrun og fögnuð, en um leið
ýmsar spurningar um notagildi
slíkrar hnattkönnunar. í dag sneri
Tíminn sér til fjögurra manna,
þeirra Péturs Thorsteinssonar,
ambassadors Washington, sem
horfir á þjóð fagna ótrúlegum
sigri, öjórns Guðmundssonar, borg
ardómara, sem hefur sérþekkingu
i geim.’étti, Jóns Þorsteinssonar,
firverkiræðings sjónvarps og
Örnólfs Thorlacius, menntaskóla-
kennara, sem hefur fjallað mikið
um vísindaleg efni undanfarið.
Vestur í Bandaríkjunum þótti
merkilegt, þegar ungur Júgóslavi
iýsti þvi yfir að nú væri búið
<ð eyðiieggja rómantíkina við
t unglið. Já, það má með sanni
segja að ungir elskendur eigi
•kkj tunglið einir lengur, heldur
allt marifflíyn, samanber þau orð
Björns Guðmundsssonar, að laga
?ega séð sé tunglið einskis manns
3and, hvað svo sem ölluin fána-
reisingum líður
Það eru nu tæpar tvær aldir
liðnar síðan að fyrst var „flogið"
á jörðiimi. Þttta gerðist í sept-
í-mber árið 1783 í Versölum. Þá
föru á loi't önd, hrútur og hani í
loftbelý Síðan hefur á ýmsu geng
ið í loftferðamálum. þótt enginn
viðburður skyggi á hið einstæða
ifrek, itíin nú hefur verið unnið,
þegar !atnvel rómantíkin hefur
verið skotin niður af himninum.
Þjóð í hátíðaskapi
Pétur Thorsteinisson, ambassa-
rlor:
— Maður hefur Iffcið orðið var
við eða heyrt s'koðianir fóllkis hér
um silóðir á tungliferðiiiíEÍ, nema
]iá í gegn um sjónvarpið, sagði
Pstur Tnorsteiosson ambassador
í Washingiton, er við hringdum til
Pétur Thorsteinsson,
ambassador.
haims í dag. — Við hérna á heim-
iliniu vöktum fcil kl. 2 í nótt eftir
Waishinglentíma, en þá voru þeir
komnir iran í tunglferjuna affcur,
Oig búið var að gkýra frá því, að
elkki myndi sjást, þagiar þeir
fasru upn af tumglimu. Anmað slaig
ið voru viðtöi vdð fólk á göbumni
og fólk, sem blaðameinn hittu.
Fóillkið bafði lítið uim þetta að
segtja, nema öllum þóttj þettia dá-
samlleigt og furðuilegt. Lítið ammað
heyrðist. Eirna umsögnin, sem var
óvenjuleg kom frá ungium Jú'gó
slava. Hann saigðd: „Nú eru Amer
íikainar búnir að eyðiteggja róman-
títoimia við tuoiglið. Nú er etokert
gaman að tungliinu lemgur.
— Það er frí hér í öilum stjórn
arskriifstofum, baeði sambands- og
fýlfcisstjórmariniiiar. Bamfcar eru
himis vegai opndr, og umnið er í
byggiagar og verkamanmiavinnu.
Við hér í semdiiráðinu höfðum
opið fram að hádegd. Það voru
tiflmaeli íorsetams, að daiguri-nm í
dag yrði aiLm-ennur fríd-aigur, en
eins og é? sagði, þ-á f-óru ékfci alílir
efitlir þ-vi enda var það hverjum
frjáltet.
— Hér bíða a-llir mieð mikili
-eifltlitnviaenitiinigiu efltdr því, hvemig
-genigur að fcamaist upp, oig það v-ifca
memm ná-ttúrle-ga eildki fyrnr en í
ikvöiid, en það verður efclkii sjón-
v-airpað aitur fyrr em ammað kvöld.
Það va-r furðutogt að sjá, hve
sjómvarpið sást vel í gser. Það
var mijög sikýrt. og igamam var að
sjá, þá Ammsirotnig oig Aidrin
þarna á tumiglinu. Þeir voru svo
lé-ttir. Hoppuðu upp oig fram og
afifcur og svo svífa-ndi léttir, eims
og óg sag-ði.
Tunglið er
einskis manns land
Ein-n Is'lendingur, Bjömn Þ. Guð
miunidsson, fuillibrúii hijá bomgiar-
dómara hefur iaigt stumd á geim
rétt, og sKriflað um hain-n. Björm
ky-nmiti sér geimrétt á hásikól-aár
i-nu 1965 tiil 66 í alþjióða-réttair-
st'O'finiu-n :ag-a-dfeildarinnar við há
s-kiólann í Miinchien. í tímaritimiU
Úlifllijóti haiustið 1968 sikrifaðd
ha-nn svo um - geiimirétt Ítair-J ega rit
gier-ð.
B.jöirn sagðr ’ v-iðfcaili við blaðið
í d-aig, að ei-gájnöiega hefði lö-gfræð
in verið á um-a-am tæfcmdnmd bæði
Bjöm Guðmundsson
borgardómari.
Við spurðum teiknara blaðsins álits og hann rétti okkur myndina þá arna yfir borðið.
(h'vað við kom flugrétti oig geim-
rétti, því -löng'U áður em metin
voru far-n-ir að h-uigjsa um að 'smíða
flugvél, voru menm fiaimir að velta
fyrir sér ýmsum réttairfiarstegum
vamdamaium. Sömuteiðis voru
lögtfiræðiin-garnir atftiur toommir af
stað lön-gu áður en fyrsta genfi-
tumgllið var sernt upp. T. d. er
fiyinsf viitað um, geimréttarsfcrif
'hijá tókkneskum vásindamiammi, V.
Mamdl, árið 1932. Em fyrsta dok-t-
omsritgerðin um geimirétt var
slkrifuð árið 1953, og gerði það
þýzku-r vísind-smaður. Primz von
Ha-ninover Hét ritgerð hams Luft
rdcht und Weltraum. Með henni
má eigirtega segija, að gk.r^t-
urimn haifi raumrverudega * jað
Síðam hatfa marigir komið „ eftir.
— Ég var að fá í hendurmar nú
nýlega timarit. þar s-em tetoið er
9aman, hvað mi-kið ei búið að
skriitfa um geimrétt frá þessum
tírna og frarn til ársins 1965, og
eru það urn 6400 titl-ar. 90% af
þesisu ö-lilu fjailQar um spumihg-
una um réttarstöðu geimsims og
/eða. mörki-n milllii hams og lotfit
rúimsims, pví segijia má, að brým-
ust najuðsyn sé á, að _ úa' þessum
aitriðuim verði sfcorið. Ég h-atfði aft
tur á móti meiri áhuiga á hinum
10%, b. e. öðrum þeirn vamda-
má'lum, sem varða geiminn. Má
þar niefna áretetra geimifara, tjón,
Eramhctid á bls. 15
Ekki sjónvarps-
stöð á tunglinu
Jón Þorsteinsscn, verkfræðingur
sjónvarpsins:
— Nú, mér vi-rðist þetta haf'a
tekizt mjög vel. É-g hef aldre-i
efazt um að þetta væri hæigt, en
um peninigamáldn í þessu sam-
bandi vi! óg einumgis segja, að
maðurinin eyði- allta-f m-eira o-g
mimm-a af þeiim, til könnun'ar á
umihv-erfi sínu Það má sjáiltfsagt
deilia um bað hvort ekki æbti að
líta sér nær os athuigia edtthvað
a-niniað en andiiega aðrair plánetur
— Vairðandi geimferðir og sjón
varp, pá get ég etoki séð, að þessi
tumigMférS breyt-i nofcltoru, að
miimmsfca kosti ekki fyrdr ofcftour hér
á fsQiamdi. Við höfðuim eraga mögu
leitoa á að fcaika beint á mófcí send
ingiuim. Við verðum aMtaf að
leita til criendra aðiia uim upp-
töku. Dan-ir eru tiil daemis að tatoa
upp fyrir ofcfcur ferð Apollo 11.
núna, sem við sendiur út í fcvöid.
Að sjáiffsöigðu kemur að þessu
ölu samam héima hjá okkur. E vr
ópuibandauag ut-va-rpsstöðva hefur
uppi áætianir um að setja upp
gerviihnött til dreifinigar á efni.
Hniöbtur pessi verður sfcaðsefcfcur
yfiir miðbauigi þamndg að hanm
getur þ.ión-að Ev-rópu og Afrífcu.
Gert er ráð fyrir, að direiffihnött
urinrn ve-rði kcminn í gaignið uim
1975. Tilkoma hans hefur þau
áhrif hja okkUT á íslan-di, að við
gietum «éð bei-nar sendin-gar, þó
ékki nema a-ð h-afa móttitöfcustöð
fyrir hnö'timn hér, en slík stöð er
tilitöludega ódýr toostar nú um
45 miMjonir oe ég fcel það ekki
óviðráð-anlegt verkefni Stöðin
þyrfti a? ve-ra hér í nágremni
Reykjav.ikui' uppj á hæð eða
fja-lM 02 mund-i hú-n endurvarpa
frá hnetunun. imin á það kerfi
Jón Þorsteinsson,
yfirverkfræðingur.
sem við þeg-air höfiuim. Þan-nig
öðluimst við möguilieitoa tiQ að
horfia á hiuitina jafmóðum og þeir
^p^nist, jatfmviel framtavæmidir jiarð
arbúa á öðrum tonöttum. Þegar
að þess-u kemui', hér á landi, verð
ur litasjónvarpið sennitega eimm
ig tomi'ð hing-a@, en galinn er
bara sá, að iofcsinis þegar við eig
uim kos-t á a-llr-i dýrðimmi í ein-u,
verðiu-r það prðin-n svo hversd'a-gs-
legur tolu-tur, að me-nm spíigspori
um buinigllið, að ofcfc-ur fim-nst þe-tta
ekiki stóii'too-stlieigt ierngur.
250 stiga hitamunur
á milli skins og skugga
Ömólfur Thorlacíus, menntaskóla
kcnnari:
— Min persómiuteg-a stooðum á
tumiglifierðLiminá. Já, éig tek auðvitað
'imidiir það sem ails staðar er swgt,
að þetta sé mikdð vísimdalegt af-
refc. Hins vegar h-efði MkMega mátt
ná meiri áirangrj með samia fjár-
miaigni, ef íardð hefði verið inn á
þá brant, að auiglýsa þetta eikiki
svona *nik-ið upp, en ég vil ektoi
sebjia það fraim. sem mitt á'lit, óg
baf þetía upp úr biöðum. Hvað
sem segjia má um gildi svo-na
ferðalags, þá er fulQjvíst. að
f'eilkn'amargir hiutir munu koma
fram í daigsiljósdð, sem ge-ta o-rðið
mörgum tiQ gagn-s í framtíðimni.
— Varðand: l'íf og iítfissikilyrði
á tuiniglinu hefur margt verið rit
að og rætt, en fluQflivíst mun, að
þar getur ektoi þrifizt n-eitt líf í
liikinigu við það. s-em hér er. Sög-
-ur -h-afa sv-o sem fiar-ið atf tungl-
Framihaid á bls. 14.
Örnólfur Thorlacius,
menntaskólakennarl.