Tíminn - 22.07.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.07.1969, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 22. JULÍ 1%9. TiMINNJ Álit pólsku frétta- stofunnar INTERPRESS á sam- skiptum íslendinga og Póiverja í tilefni af 25 ára afmæli stofnunar alþýðulýðveldis í Póllandi. Bohdan Wodiczko, pólski, hliómsveitarstjórinn, sem íslendingum er að góð'u kunnur. SAMSKIPTI ÍSLEND- INGA OG PÓLVERJA Hugmyndin, sem ílestir Pól- indaimönaum kænkomið rann- verjar gera sér um Island, er sú, að þa3 sé á viissan Mtt fram andi land, en mjög fagurt. Þeir þekkja sagnár af viiking unum fornu, hafa heyrt getið um Heklu og goshveri landsins- Þeir vita um fiskveiðar og fisk útflutning landsmanna, og þeim er kunnugt um, að Islendingar eru mesta fiskveiðiþjóð heims, sé höfðatala lögð til grund- valiar. AUmargir Pólverjar kunna einnig nokkur skl á forn um bókmenntaafirekum Islend- dnga, þekkja Halldór Laxness, en verk hans hafa verið þýdd á pólsku. Þessi kynni þeirra af íslenzkum bókmenntum Ihafa varpað ljósi á fegurð iandsins, ög hina fornu, sér- stæðu menningu Islendinga. Það gefur auga leið, að sam- iskipti íslands og Póliands standa ekki á gömtum merg, svo sem samskipti Póllands og hinna Norðurlandanna. Því veld ur fjarlægðin miiltti landanna tveggja, og þrátt fyrir öra þró un á sviði flugimátta, skortir mjög á, að samgöngur miilti ís- Jands og Póllands séu greiðar. Það var ekki fyrr en í stríðs lok, að Íslendingar endur- heimtu að futtttu sjáifstæði sitt, og á þessari öld öðluðust Pól- verjar einnig fullveldi á ný eftir erlenda áþján um 150 ára skeið. Þótrt 0016181 þjóðanna tveggja hafi leiirt af sér gagn- kvæman skiilning sökum frelsis þrár beggja, kom það að sama skapi í veg fyrir samskipti þeirra á sviði viðskipta- og menningarmála, hvað þá stjórn máia. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður fyrr á timum hafa forn-islenzk ar bókmenutir ætíð hrifið Pól- veria. Þær hafa viða verið lesnar, ræddar og reifaðar. Hin víðfrægu íslenzku handrit, sem varðveitt eru í Kaupmannahöfn hafa alltaf verið pólskum vís- sóknarefni. A þessu ári halda Pólverjai- hátíðlegt 25 ára afmæli stofn- unar alþýðulýðveldis í Póllandi á sama háitt og íslendingar minnast þess, að aldarfjórðung ur er liðinn frá endurreisn hins íslenzka lýðvettdis. A þessum 25 árum hefur verið leitazt við að efla og auka samskipti þjóð anna, sem fyrrum voru næsta lítdl, og fáirt er vitað um. Hef- ur þetta borið ágætan árangur, og lofar hann góðu um fram- tíðina. Með hveriu árinu sem líður teljum við bilið mdili þjóða okkar mjókka, og von- um. að þið hafið sömu sögu að segja. Eitt ákveðið atriði ætrti sérstakttiega að geta stuðlað að nánari tengslum þjóðanna, en það er sú staðreynd, að á und- anförnum árum hafa Pólverjar tekið miklum framförum á sviði fiskveiða, einkum veiða á djúpmiðum. Á þessu sviði er góður grundvöUur fyrir nánara samstarfi varðandi tækni og vís indi, auk þess, sem stuðla mætti að auknum samskiptum pólskra og íslenzkra sjómanna. Vöruskipti mdlli landanna hafa þróazt á heillavænlegan hátt, og eru snar þáttur í sam skiptum þeirra. Þau grundvall- ast á þriggja ára viðskiptasamn ingi, sem gerður var 1966. Ar- lega er svo undirritaður samn- ingur á grundvelli þessa ramma samnings. A árunum 1967—’68 nam viðskiptaveltan 5 milijón- um Bandaríkjadollara, og var það nokkuð minna en ráð hafði verið fyrir gert, sökum efna- hagsörðugleika ísliendinga, er orsökuðust af breytingum á fiskigöngum og talisverðum afla bresti. Helztu innflutningsvör- ux frá Islándi eru fiskimjöl, gærur og síld, en til íslands flytjum við- einkum út skipa- smíðastöðvar, landbúnaðarvöru- ur, timbur og iðnaðar-neyzl'u- vörur. Fjallað var um nýjan við- sldptasamning landanna í Varsjá í september s.l. Var þar undir- ritaður samningur fyrir árið 1969. Komu fulltrúar beggja aðila séx saman um, að við- skipti þjóðanna í náinni fram- tíð skyldu einkum byggjast á aðstoð Pólverja varðandi stækk un og” cod'Uirmýjaíc íslemzka fisk- veiðiflotans, og yrði samið um verk við pólskar skipasmíða- stöðvar. Skipasmíðar í Póllandi eru ört vaxandi iðngrein, og eink- um höfum við getið okkur góð an orðstír í smíði fiskiskipa. Erum við færir um að fram- leiða fyrix aðrar þjóðir nýtízku fiskveiðiútbúnað við hagstæð- um skilmálum. A hinn bóginn geta íslendingar selt fiskafurð- ir sínar í Póllandi, en þær sæta aukinni eftirspurn. enda þótt fiskneyzla i Póllandd sé snögigi um minni alimiemint held- ur en á Norðurlöndum. Pólskir verkfræðdngar hafa aðstöðu og menntun til að að- stoða íslendinga við smíði fiski skipa og framleiðslu fiskveiði- tækja. Afrek Pólverja í smíði skipasmiðja og dráttarbrauta eru víðkunn- En aukin samskipti tslendinga og Pólverja á þess- um grundvelli krefjast nýrra leiða og aðferða í samvinnu á sviði tækni og vísinda ^ Aðui en langt um líður er biftzt við að undirritaður verði samninp- ur milli ísiands og Póllands um samvinnu i tækni- og vísinda- legum efnum. svo og menning- armálum. A árinu 1968 voru samskipti Pólverja og Islendinga í hví- vetna með mesta móti. 1.--12. júli það ár. þáði Gvlfi Þ. Gisla- son mennta- og viðskiptamála- ráðherra boð pólska lista- og menntamálaráðherrans. Lucjan Motyka og W. Trampczynsky, viðskiptamiálaráðherra, og skömmu síðax eða 18.—22. ág. dvaldi Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegs- og félagmálaráð- herra í Póllandi í boði við- skiptamálaráðherra Póllands. Ferðuðust ísienzku ráðherrarn ir um Pólland og kynntu sér helztu framleiðs 1 uhætti þjóðax ininar, og þá einikium þá þætiti hennar er lúta að skipasmiða- iðnaði. Þeir ræddu við ráða- menn um viðskipta- og fjármál og einnig við Piotr Jaroszewicz vaa-aforsætisráðherra. Reyndust báðir aðilar hafa svipaðar skoð anir varðandi aukin viðskipti. Hafa m'enntamálaráðherra, Luc jan Motyka og viðiskiptamála- ráðherra fengið boð um að end urgjalda heimsóknir hinna ís- lenzku ráðherra, Frá stríðslokium hefur einnig gætt aukiinina samskipta íslands og Póllaind'S á sviði vísinda og men'ningarm'ália, enda þórtt ekki hafi veráð gerður neiinn samn- ingur, er marki framtíðarsam- skipti þjóðanna tveggjia á þess um verttvaogi. Vinaxfélög, sem starfrækt eru í báðum löndun- um eiga drýgstan þáitt í þessu starfi. Póisk — íslenzkia vin- áttusambandið var stofiiað fyr- ir 10 á.rj m og forserti þess frá stofnur. er Margaret Schlauch, prófessor, sérfræðingur í is- lenzkimm bólkmienintum og tnenn ingarimiálum. Varaforseti er Stan's’aw Helsztynski, próf- essso- og höfundur hinnar ný- útkomnu bókax „Eyja víking- annd“ Félagið hefur húsnæði fyrir star'fsemi síima í Varsjá, Senatorska 11, en þar er satfn bóka um íslenzk nnáliefni, og bar ern haidnir fyrirlestrar um Ísíand og vmsir fmndir. Með- iimir félagsins eru um 200 tals ins, einkuim stúcentar í húman istiskum fræðum. Félagið hef- ur gepgiizt fyrir námskieiðum í tslenzku . of sóttu það 6 nem- endur. Á íslandi starfar ísL — pólskrt vináittuf'élag, sem hefur það að mankmiði að kynnia pólska menningu á íslandi. For maðmr þess Or H. Heigason, sem kiom til Pólands árið 1966 í boði póilsk — Lslenzka vináttmsamtoandsius. Fyrir stríð stuiadiuðu nokkrir íslenzkir stúdiwnitar nám , Pól- landi, einfcum í sagnfræði, list- um og tungu'málum. Veitrtu rík isstjíórnir beggja l'andanna nokkunn fjárhagslegan stuðn- ing til þessa nárns. Noiklkrir póiskix rithöfmndar hafa gist fsland, til að mynda Bohdan Czeszko, og Marganet Sohlaudh, sem ritað hefur margt um íslanid. Einniig má nefnia Lucjan Woliomowski, sem gerði íslandi greinargóð skil í bók sinni Skandiinavía. Fyrir niokkrum árum kiom Halldtór Laxness til Pólands. ísttenzk dagblöð hafa greinrt frá helztu atbmrðúm á sviði pólskra meniningarmiálla, og birt ferðaþætiti frá fslendinig- um, sem drvaiið hiafa í Póllandi í einfca- eða viðskiptaerindum. Pólsk tónlist nýtur vaxandi vin sælda á fslandi. Kunnur, pólsk ur hlljióimsveitarstjióri Bohdan Wodiczkio var um þriigigtja ára sfceið aðalstjiómandli Sinfóniu- Mjómsveitar fslands, og iagði fram drjúigan skertf til kynnimg ar á pólstori tónilist á fslandi. fslenzkjir tónilistarunnenidur máitu sitörf hanis mitoils, og í júní 1968 var hann ssemdur rid'darakrossi hinnar íslenztou fálbaorðu af fonseta fslands. f þessu samibandi er vent að gerta þess, að Margai'et Scihlarach hietf ur eiinnig verið sæmd felenzku h'eiðursmerki fynir störtf sxn í þágu aukimma mennimgarsam- skipta ísland's og Póllands. Gagnkvæmar heimsóknir blaða marma hafa miMu hluitverid að gegna í samskiptum þjóða. Aðalritstjióri Tímans, Þórarimn Þórarinsson kom til Póllands ásamt fconu sdninl árið 1968 í boði pólsku fréttastofunnar INTERPRESS. Okkur leiknr huigiur á, að fá í hieimsiókm fleiri íslenzka blaðamiemn, og væat- um við þess, að Maðamiemn flrá t. d. Morgunblaðinu og Alþýðu- blaðinu sjái sér færrt að bomia tl Póilands á þessu áiri. Pólsikár jölklaíræðinigar hafa mikinn álhuga á Lslenzkum rannsóknanefnum, en þeir stamdia mjög framarlega á þessu sviði. Um margra áia skeið hafla þeir stjórnað rann- sófcnuim á Spitzbengen, og áður einmig á Grænlandi. Arið 1968 kom til ísiands hópur pólskra jötolafræðinga til að rannsatoa stærsta jökul landsins. Þá nuitu vísindamenn flrá pódsku vís- indaakademiunni hér hand- leiðslu íslenzkra vísindamanma. Gruedvöllur er fyrir frekara samistarfi á sviði vísimdla hjá Pólverjum og íslendingrjm. Þá rná eimndg nefnia kyrnn- imgu pólskrar bvikmyndalistar á íslandi, en að henni hafa stuðl að íslenzíka sjónvarpið, póttsk- ísienzka félagið og pólska sendiráðið á íslandi. íslenzk blöð birtu mjög loflsamlegar greiinar og dóma um pólsba kvúkmyindakynnimgu á _ íslandi. Bæði Pélverjar oig fslending ar hafla hug á nánara samstarfi, hvað snertir vöruskipti og störf á sviðj miennimgar og vís- inda. Samskipti þjóðaana hafa reynzt báðum hagnýt, og ýmis- leglt bendir trt, að á koenandi árum verði bönd þau er tengja fslaind og PóRand enn treyst. Þá stanida vortir okkar til, að fleiri ferðamenn gisti Pólíand í framtíðinni en verið hefur hinigað tiL Land okfcar heflur upp á miai'gt að bjóða, fögur Framhald á bK 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.