Tíminn - 22.07.1969, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.07.1969, Blaðsíða 14
14 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚUÍ 1969. 1-----—--------------- LÚNA LENTI HARKALEGA Á TUNGLINU NTB-AFP-Moskvu, mánudag. Sovézka tunglflaugin Lúna 15., lenti á tunglinu seinnipart- inn í dag, aðeins 800 kílómetra frá þeim stað, sem Armstrong og Aldrin voru að undirbúa ferð sína frá tunglinu aftur. Vísindamenn við Jodrell Bank segja, að Lúna 15. hafi nálgazt yfirborð tunglsins með 480 km. hraða á klst. og hafi hún lent á stað, sem nefndur er „Hættuhafið". Stjórnandi Jodrell Bank, Sir Bernard Low eU, heldur enn fast við þá skoðun sína, að Sovétmenn ætli að ná sýnishornum af tunglinu og fara með til jarðarinnar, en hins vegar viðurkennir hann, eftir lendingu Lúnu, að ekki sé sennilegt ,að hún hafi þolað lendingu með slíkum hraða, þó ekki væri víst, að hún hefði eyðilagzt algjörlega, en senni- lega getur hún ekki yfirgefið tunglið aftur eftir slíka lend- ingu. Þær fréttir bárust í kvöld að Tass fréttasitofan hefði Skýrt frá þvi að Luna 15. hafi lent á tunglinu og þar með lokið hlut verki sínu. Með þessu er staðfest að ekki er ætlunin að Luna 15. nái tunglgrýti niður til jarðarinn- ar, en ekki er víst hvort hin harkalega lending hefur verið mistök eða hvort þarna hefur verið að ræða undirbúna brot- lendingu. Hið síðamefnda er talið líklegra. LJ Á HEIMLEIÐ í=ramhald af bls. 2. út á palltnn við útgöniguhlérann, sjö tímum eftir að lent var á tungl inu. A leið sinni niður stigiann úr beu'niglferjunni, sem er 9 þrep, opn aði Armstrong hólf og stiMlti sjlón varpsmyrjd’avél, sem síðan sýndi skýtnar mymdir af fyrstu sfcrefum Armstnomigs á tiuiniglinu. Um það biil hiállf tímia seinna kilifraði Al- drin úit úr ferjunni. Þóltit geimfararnir hafi verið ein ir á tiuinigliinu i þessari hrilkaleigu aiulðn, mé fuiilyrða að aldrei hafi jafnmörg augu fylgt molklkr,um bveim mönnum, því að 600 mi'lj- ómir mannia hiorfðu yfir öxl þein'a oig fyiigdust með hiverju fótmóli mieðan á útivistinni stóð og námu nærri því hvert orð sem hraut af vörrum geimfaranna. Á sjórnvarpss'kierminuim voru geimfararnir eins og tveir skuigig- ar þegar þeir klifruðu niður stiiig- ann, þar sem tiun'glferjian stóð í dimmuim skuigga. Lítil «kref, en stórt stökk. Eins oig wæntia miáitti var fyrstia setining Armstrongs á tungil inu ved vallin. Hann sagði: „Þetta er litið skref fýrir ma,nn sem miig, en stiórt stökik fyrip mann- kynið.“ Armstronig sagði, er hann hafði tielkið noíkkur skref á tiunglinu, að tuimglryíkið loddi við fætur hians eims oig kolarýk, en ryklagið væri aðeins um þumiungur að þykkt, en umdir virtist vera hörð efnis- lög, enda hefði tunglferjan aðeins solklkið brot úr þuimliungi niður við lienddinguna. Á upphafi útivistar sinmar, sem stóð í tvo tírna og fjöruifcíu mín- útiur, safnaði Armstrong bráða- biirgöasýnishornum af handiahófi og setiti í þar tii gerða poika ef stoe kiymni að yfkigiefa þyrfti tuniglið í sfcyndi. Till þess kom þó ekfci og er Ai- drin var einnig kominn út á yfir- boirðið hófu þeir félagar vísinda- störf sín. en höfðu þó áður komið upp sjónvarpsmyndiavél sem mynd aði athafnir þeirra úr nofcfcurri fjaiflæg®, reist bamd'ariska fánann, og afhjúpað minnisskjöld með möfmum geimfaranina þriggja og Richard M. Nixons, forseta. Á skjöldinm, sem festuii’ er á einn fót meðrí hlutia tunigilferjummar, var þetta letirað: „Á þessum stiað stigu mieran fná pei'kistjörninni Jörðinni í fyrsta sinn fæti. Júlí 1969. Við kiomum tmeð friði í nafni allls mannfcyns." Miklu af útivistartímamum vörðu gieimfararinir til þess að safna sýnishonnum af yfirborðimi, samtials 25 kg. Þei,r áititu að safna þeim í tveramu lagi, fynst af handa- hlófi en síðan völdum, ljósmynd- uðum og vel merfctium, en vegna tiímaslkiorts giátiu þeir aðteims lí'tii- Ilega simmti seinna lið þassa verfc- efnis. Mælistöðvuinum þremur kornu þeir hirns vegar fiyrir m,eð mestiu prýði. Fyrstiu mælistöðinnii kiom Aldrin fyrir náiiægit ferjunni, em það var stiór álhtóf, sem bneitit var úr á yfirborðinu tií þess að hún safnaði í sig ögnum frá sólinni og svoikölluðum sólstormum, en þessa hlíf brutu geimfararndr sam an í lofc útivistarinmar og höfðu með sér ti'l jarðar aflfcur. Arimstrong festi jarðsfcjálfta- mæli, sem giefa á náikvæmar upp- lýsimigar um innri gierð tumglsins eg þeir komu fyirir lazer-spegli, sem þegar var farið að notia mieð- an þeir dvöldust á tumgílinu. Með því að senidia lazer geisia frá jörð- imni og láta þennan spegil emdur- kasta ljósknippinu til jarðar er talið að megi fá máfcivæmar upplýs imgar um fjarlægð miMi jiarðar og tuimgis, fjiariægðir á jörðu niðri og hilutfalfls’legan snúningshraða jarðar og tiungls. Fótspor í aldir Geimfanarnir átitiu ekfci í nein- um erfiðfleikum með að hreyfa sig á tium.glimu og sögðu það jafn- vel auðveldara en að athafna sig í eftirlífcimgu af sama þymgd'ar- sviði og rílkir á tuinglimu niðri á jörðinini. Sem dæmi um það fóru þessar samirœður á milli þeirra: Anmstromg: Himgiað til hefur þetita verið mjög þægilegt og það er eimnig mjög þægiflegit að ganga um. Aldrim: Yndislegt, yndisflegt. Aldrin: Heyrðu, þessir kletitar hiérnia á ryku,ðu yfirborðinu . . . hieyrðu þeir eru mjög sleipfr. Vegna þess að þymgdiaikirafltur- inn er aðeins einm sjötti hluti þess sem á jörðinini e,r myndi bezta ráðið fyrir geimfara til þess að komiast áífram á tumglinu vera að stökfcvia kenigúrustökfc nofckurs konar, en Aldrim og Armstromg fóru að öfllu með gát og fetiuðu sig aðeins áfnam sfcnef fyr'ir sfcref. Afldrin: Hæ, Neifl, sagði ég þér ekfci að við gœtuim séð purpura- rauða kflebta á tumgflinu. Armstironig: Fanmstu purpura- rau'ðan klett? Aflldrin: Jep Pótspor fyrstu mannianna á tiuragilinu mun varðveitast þar í aldiaraðir án mimmstu breytinga, þaæ sem veðnun sökum úrkomu og vimdn er sáralítifl á bunglinu. Sögulegt símtal. Nixon forseti ræddi við tunigl- farana úr Hvítia hiúsimu 52 míwút- um efltir að þeir hófu útivistina á tiumsflimu. Hann sagði m. a.: — f eitit ómetanflegt auigimaiblifc í sögtu mamnsins. S'amein'ast alflt fófllk hér á jörðinmi í viðurkenm- imgu á_ hinu miflcla afrefci ykfc'ar. — Ég ta'Ia við ykkur úr Hvítia húsinu, sagði Nixon, — og þetta hlýtur að vera merkiast'a og sögu- lagasta símtial. sem átt hefur sér stiað í sögu Hvítia hússins. Við verðum aldrei eins hreyfcnir á ævi ofcfcar aÞur. Um leið og þið talið við okkur frá Hafi kyrrðarinmar hvetur það okkur til þess að tvöfald'a við- leitini otokar til þess að koma á firiði og ró hér á iörðinni, sagði Nixon onmframiur. Neil A. Armstromg svaraði for- setiamum: — Það er atókur miki'H heiður að vera hér og ekfci eimgönigu fufll- trúar Bandiarí'kjanna. heldur allra friðelskandi þjóða með áhuiga. forvitni og firamsými. Það er okfc ur mikill heiður að fá að vera þáttitiakendur 1 þessu hér i dag. Foi'setinn l'aufc hinu stiutita samitali með þvi að segja að hann hflatokaði til þess að hitta geimfar- ana heiila á höldnn um borð í Hjonnet-fluigvéliamóðursfcipinu, sem stjóma á björ.gun Appolflo 11. stjióænifarsins eftir að það lendir á Kynrahafiinu á fimmtudag. Tunglmóttökustöðin. Sérstöfc tum,glmóttöku'stöð hefuir verið reisf í Houston til þess að taka á möti og ranmsaka sýnflshorn þau, sem geimflararnir hafla með sér frá tumglinu. Þnjátíu og sex þeklktir enlendir vísindamienn og vísindahópar munu vinna að þvá að ramnsaka sýnishornin, aufc bandarísfcra vís- i'mdiaimanma. Erlendu vísimdamenn irmir voru afllir vaflidir fyrir möng um rraánuðum I opinni ailheims- Ikeppni og fór vaflið eftir úrlausn- um verfcefnn sem þeir fengu í hendur. Þeir eru fulitinúar 2 stiofmana í Ástralíu, Beligíu, Kanada, Finn- landi, Þýzkflandi, Japan, Svissliandi og Bretlandi. Vísimidtn spyrjia þessara lyfcifl- spurniniga um tunigflið; en við þeim mun ef til villl fást svar í 'tuimgflrraótitölkus t öðinn i, — Úr hiverju er tumglið? Hver er upprumi þess, kemur það frá sólu eða jörðu? Hver er aldur tiumglsins? Hvemiig stendur á gíg- unum og höfunum á tiumgflíinu — er það loftárásir gn'ðarstórra lofit sbeina sem þeim walda, eldigos eða kanmski hvoru tiveggja? Er líf af einhiverri tegund á tumgflimu eða hefur það einbvern tíma verið tifl? Svör við spurmingum sem þess- umn geta reynzt óútreifcnanlega þýðiimganmifcifl og haft fflófcnar af leiðingar. þau geta bylt' heim- spefci- og tirúarfconninigum og veiitt nýja innsýn í upprun'a og sögu jarðarinnar. Eftir 2,40 klst. útivist á tungl- inu fór Armstrorag inn í tunglfarið en var þá mjög gengið á súr- efmisbirgðir þær, 9em í líftæki geimbúningsins voru. Afldrin sneri nokkru fyrr en Armstrong inn í ferjuma og tók við sýnishornum frá Armistron.g og kom þeim fyrir í ferjunni. Laust eftir klukkan 5,30 voru þeir báðir komnir um borð í ferj una og eftir að hafa lokað fcrj- unni og komið á lífvænliegu lofts- lagi inni í henni, gátiu þeir af- tolæðzt geimbúninigum slnum og lagzt til hvffld'ar Aldrin féll brátit í væran svefn en Armstirong, sem líikflega hefur verið orðinn yfirspenntur, tiólkst ekki að sofna nema blund og blund fram á daginn. Upp úr hádeginu í dag hófu beir að undirbúa fiugtak, og kl. 17,55 var eldfiaugahreyfiifl ferjunn ar ræstur og Örninn hóf sig upp af skotpafllinum, sem áður var neðri hfluti geimforjunnar. I lík- ingu við lendinguna tókst flugtak ið og iinnsetninig ferjumnair á braut um 15 km. frá tumgfli eins vel og bezt varð á kosið. Nú kom til kasta Collins, sem í þá 22 tíma er félagar hans voru á tumglinu, hafði farið 8 hringfl um tumglið á braut f 112 km. fjar- lægð í móðurskipinu. Hann lækk aði braut Colombíu niður að tungl ferjunni og þeir Armstrong og Aldrin tengdu hana giftusamflega við móðurskipið kl. 10.35. Talsmaður NASA hrósaði í dag Michael Collins fyrir það að hann befð; annazt störf þriggjia mamna meðan félagar hans dvöfldu á tunglinu. Hann kvað Collins hafa verið undir mi'kflu tau'gaálagi — enginn, síðan á dögum Adams, hefur verið i eins miklu einrúmi og Collins var í 47 mínútur af hverjum hringferii um mánann, þegar hann var við bakhlið mán- ans sambandslaus við umheiminn með öllu. Tengingin var mjög nátovæm og tókst í alfla staði hið bezta. Eftir að hafa flutit sýnishornin yfir í Colombia og komið sér fyrir í Apollo 11, slepptu geimfararnir Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Katrínar Guðmundsdóttur, Lönguhlíð 25 fer fram frá Fossvogskirkju miðvlkudaglnn 23. þ.m. kl. 15. Börn, tengdabörn og barnabörn. Hugheilar þakkir cllum þeim, sem sýndu samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, Önnu Jónsdóttur. Þökkum einnig þeim, sem önnuðust hana i veikindum hennar. Árni Guðmundsson Hafþór Guðmundsson. Inniiegar þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Önnu Þórstínu Sigurðardóttur. Sigbjöm Sigurðsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Alúðarþakkir tjáum við öllum þeim, sem hafa með ýmsum hætti látið f Ijós hluttekningu sína við fráfall og útför Magnúsar Björnssonar, starfsmannastjóra Flugfélags íslands, f Valgerður Kristjánsdóttlr og börnin Charlotta Jónsdóttir, Björn Magnússon, og systkinin. turagllfeirjunini Erninum, kl. 1,30 i rnótit, sem mú hafði loflrið hlutveriki sínu og fer á braut um sólu. Kluikkan 4,56 í nótit hófst heim- ferð bandarísku geimfaranna með því að þeir ræstu aðaligoshreyf- il Apofllo 11. við bakhiið tiumgls- ins og sveifluðu geimfarinu á braut til jarðar til l'endingar á Kyrrahafi á fimmtudag. Geimfairia'rnir verða fiskiaðir upp úr Kyrrahafinu og flogið með þá í einangrunarklefa, sem síðan verður fluttur til tumglmótiböku- stöðvarinnar í Houston. í sótt- kvínni verða þeir ArmstTong, Aldrin og Collins í þrjár vikur, en að þeim tíma loknum fá þeir lota að njóta viðeigandi mó'titaka. ÁUÐAR OG TÖMAR GÖTUR Eins og segir á öðrum stað í blaðinu brást Sjónvarpið hart við á síðustu stundu og útvegaði 2 kL dagskrá með myndum af útivist Armstrongs og Alding á tunglinu. Ekki bar á öðru en þetta væri vel þegið, því götur í Reykjavík og í öllum kaupstöðum á Sjónvarps- svæðinu voru auðar og tómar milli kl. 10—12 í kvöld. ÖRNÓLFUR THORLACIUS Framhald af bls. 16 búum, Munobausen fór víst tiwisiv ar til bunglsims, að eiigin sögn og kynmfct þeim eitthwað og Ju-les Venme h'ifði víst einhver saim- sflcipti við þá lítoa, Vísindin hafa saniraað að etokert loft er á tmmgl- inu, en þó hafa einhiverjir þótzt sjá þess nierki, að loft letoj út um eiinstiaika hofliu þar, svo hugsamliegt er að bað leynist umdir yfirborð- inu, og þá gætii jafnivel átit sér stiað. að þar væri lítoa einhvers komar Hf, ef tiil vi’l óyirkt, sýklar eða dvaiargrú. en ef siwo væri, mundá það tooma mjöig á óvart, þó er það möguile'ifci, sem efldri er g'jörsiamiega hægt að útitoka, að svo ítö'ddu. Þegar sivo mienn fara tdl annarra hmatitia, verða þeir að gæta þess mjög vel, að efclki beniisit mieð þerm Hf héðan, svo þeir geti verið vissir um að líf siem þeir ef ti’ vil fyodu, hefði ekikd komið með þeim. Um 11 iKstojiyrði manna þarna uppi, er það að segja, þau eru vægast sagit erfið, bæ'ði vegna loft leysisins og hitiamismuinari.ns. Menn sem fara upp á tunglið verða að taltoa með sér hluiba af loft'hjúpi jarðarinnar, til að ge*a liflað þar og þar atf leiðandi eau búniogarnir mestia völundarsimíð. Lotflt er innian í þekn og á milli laiga, geysimiflril einangrum tii að hailidla hitanum jöfinum, og svo all ur fjarsk'iptaibúnaður, því í loft- leysinu berst eikffai hijóð, og þar af lieiðland'i eifckj hægt að tala sam- ain öðruvlsi en möð fjarsfldptum. Þar sem sfcugga ber á, og í sól inni er um 250 stiiga munur á hitia og þar að aufld er koiLddimmt, hvar sem sflouggi er, því Ijósbrot er ekltoert. Tilvist maeoa atf otókar gerð yrði sennilega hálfósfcemmtii leg á tunglinu, þar sem þeir þyrtftiu alitaf að vera háðir bún- ingunum. En sem saigt, ekfld er líMegt að þeii- Armstrong og Aldr in hitti neinar vitiiiborniar verur þarna, mestia lagi gætu þeir fundið einhvern visi Hfls undir ytfirborði tumgisins, þar sem taflið er að e.'lthva? loft sé, en sem tounnugt er, þá er aðdráttiar'afl tiunjgflsins það lítið, að andrúmsloft tolflir elck: umbverfís það. — ÖR OG SKARTGRIPIR: kornelIus JONSSON SK.ÚLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^^»18588-18600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.