Tíminn - 22.07.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.07.1969, Blaðsíða 5
MOWÍtíliAetlK 22. tó'hi B«8. TIMINN ©ETUR ÞETTA SKEÐ Á ÍSLANDI? „Getur það s-ke'ð á íslandi enm þaim dag í dag', að mcton- wm. sé viíkið úr opinbérpm stöð Ufm viegiffia póliMzkra s'koðana? Getatr það skeð, að íslenzk ríikisstjónn l'áti erlenda aðila segja sér fyrir verkum uim það, h\r©rjir skuiu gegna opinberum stöitf'Um oig hverjir ekki? Það er ei-fitt að trúa þessu, en máltækið segir: Sjaldan lýgur almranniarémur. Sii saga gengur nú í Reykja- vílk, að víkja eigi unguín vís- ind'amanna. Ragnari Stefáns- syni, úr starfi vegna gruns um h'lutdeild í sprengingasprelii í ónýtum braggaihjalli uppi í Hvalfirði. Er það haft eftir á- reiðanlegum heimiiduim, að hugsanl'eg hlutdeild þessa manms i málinu sé hverfandi lítil, en hins vegar heflur verið reynt að blása þetta sem allra mest út í þeim tilgangi að hrekjia han'n frá störfnm. Ástæðan fyrir þessu er sögð vei-a, að stofnunin sem fyrr- nefndur ríkisstarfsmaður vinn- ur við, Veðurstofa fslands, starflar i mj'ög ntánum temigsl- uim við varnai'liðið á Keflavík- urvelli, en einnig sú, að jarð- sfkj'áMtastöðin á Afcureyri er láitin í té af opimberuim aðila í Bandaríikjuuum, og mum rekst- ur hennaT vera tengdur rann- sðkmuim til að uppgötva kj'arn- o rkusprengin gar, sem gierðar kuninia að vera á laun. Áreii'ðanlega eru hér nœg verlk efni fyrir ísl. jarðskjállfltafræð- TiB söiu eða ieigu er vörubifreið Scania Vabis í mjög gó'ðu lagi. Bíllinn er með góðum krana, með útsleginni liða- bómu. Uppl. að Veghólastíg 17, Kópavogi. Meiraprófsbílstjóri óskar eftir atvmnu sem fyrst. Margt kemur tii greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir næstu mánaðarmót merkt: , ,Meiraprófsbílstjóri‘‘. SMYRILL, Ármúla 7. Sími 12260. SÖNNAK RAFGEYMAR — • JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndír af Volkswagenverk A.G. í nýja VW bíla, sem fluttir eru til íslands. ■ Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi. — 12 mán. ábyrgð. Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er í Dugguvogi 21. Sími 33155. im-ga o® við megurn engiam veg- inn við því að missa úr landi efnilegan mann á þessu sviði, sem vill starfa hér á l'antli jafm v«l þótt beiri laun bjóðist ytaia. Gam all Fra ms óknaTmiaðiur. ‘ ‘ Vantar bifvélavirkja eða vanan viðgerðarmann. Umsókn í um starfið. ásamt uppl- um | fyrri störf, sendist skrif- j Lega á Bifreiðastöð íslands | merkt: ,,Forstjóri“. íotið a og beztc ASTPOKANN BtJNAÐARBANKINN er IbanUí fólksins Þakka þér fyrir aS seoja okkur söauna. rits+ióri. Nú verSum vtö aS fara. — Bless. vinir. — HvaS gerum við við hana Clyde? — Ertu viss um að náunginn, „hinn — Hiustið. Heyrirðu þetta. Svona langt — Bindið hana unz ég ákveð annað. gangandi andi" sé dauður þarna niðri? fétl hann! — Já! 5 Á VÍÐAVANG! Viðskipta |öf nuður og sanngirni Sigurður Magnússon, blaða- fulltrúi Loftlciða, ritar athyglis verða og hvassa greim í tíma- rit Loftleiða um ósanngirni rikis stjórna Norðurlandaþjóðanna og Vestur-Þýzkalands í sam- skiptum við Loftleiðir. Sigurð- ur segir: „Fyrir tæpuin tveim áruin — í október 1967 — taldi það tímarit okkar, er einkum kenn- ir sig við verzlunarmál íslcnd- inga, mikla nauðsyn til Jiess bera að leiða til þess líkur, að blaðafulltrúi Loftleiða hefði orðið offari í málflutningi sín- um uni réttindi íslendinga til flugferða milli Skandinavíu og Ameríku, en til skýringar því hve einn hann væri á báti mátti m. a. lesa þessa yfirlæt- islitlu staðhæfingu: „íslendingar skflja viðskrpta- lögmál nútímans". Með því að horfa til þeirra vatna, sem fallið hafa til sjáv- ar frá því er þetta lof var á íslendinga borið, og raunar með hliðsjón af þii, sem áðwr var fram komið, þá hafia ýmsir orðið til þess að slá á svipaða strengi og þá, sem ég hafði áður reynt að láta liljóma. Má þar t.d. nefua þá, er skrifa rit- stjórnargreinar stærstu dag- blaða okkar, og nú nýlega gesti frá vestur-þýzka þinginu, er hcr voi-u staddir, en þeir virt- ust liafa miklar áhyggjur af því, live treglega íslendingum tækist að skilja þau einföMu saunindi, sem ég hafði reynt að vekja á athygli, að í samn- ingum um brýn efnahagsleg nauösynjamál yrðu fulltrúar ríkisstjórna áð hafa hliðsión af stöðu verzlunarjafnaðar milli landanna. Þar sem samningai- um loft- ferðaréttindi milli íslands ann- ai-s vegar en hins vegar Skaudinavíu og Þýzkalands hljóta bráðlega að verða teknir upp til nýrrar yfirvegtinar tel ég nú mjög tímahært að vekja athygli á örfáum grundvallar- staðreyndum: Þau 11 ár (1953—1963), sem Loftleiðir flugu til Hamhorgar nam lala farþega (til og frá) 24.488 cða rúmum tvcim þús- undum á ári.“ Affeiðingar síðustu „nauðungar- samninga" Um fluiniuga til og frá Skandinavíu og' afleiðingar sfð- ustu loftfcrðasamninga, segir Sigurður: „Þýzk stjórnarvöld þjönnuðu að Loftleiðum mcð takmörkun um á auglýsingafrelsi, unz fé- lagið ákvaö að hætta flugferð- uni til og frá Þýzkalandi. Á tímabilinu frá 1960—1968 var verzlunarjöfnuður fslend- inga við Vestur-Þýzbaland okb ur óhagstæðnr (miðað við gengi hvers tíina) um rúmar þrjár billjónir króna (3.017.000. 000,00). Sú hundraðstala íarþega Loftleiða, sem fariö hafa tU cða frá Skandinavíu, hefur Jirapað úr 100% árið 1952 nið- ur í 11,5% árið 1968- Þessi þróun heldur enn áfram niður á við, þa.r sem Loftleiðir fluttu ekki f.vrstu 5 mánuði þcssa árs nema 2.420 farþcga milli Skaudinavíu og New Y«rk, eða Frasnhald á hls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.