Tíminn - 22.07.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.07.1969, Blaðsíða 11
ÞREÐJUDAGUR 22. JÚLÍ 1969. I DAG TÍMINN n er þriðjudagur 22. júlí María Magdalena Tungl í hásuSri ld. 17.27. Árdegisháflæði í Rvík kl. 11.25. HEILSUGÆZLA SISkkvHiSið og siúkrablfreR!ir. — Siml 11100. Bflanasfml Rafmagnsveltu Reykia. vikur á skrifstofutlma er 18222 Naetur. og helgidagavertla 18230 Skolphreinsun allan sólarhringinn. SvaraS I sima 81617 og 33744. Hitaveltubllanir tllkynnlst 1 sime 15359 Kópavogsapótek opIS vlrka daga fré Id. 9—7, laugardaga frá kl. 9—14, helga daga frá kl. 13—15- Blóðbanklnn tekur á mótl blóS- gjöfum daglega kl. 2—4. Naeturvarzlan I Stórholtl er optn frá mánudegl til föstudags kl. 21 é kvöldin tll kl. 9 á morgnana. Laugardaga og helgldaga frá kl. 16 á daginn til kl. 10 á morgnana. SjúkrabifrelS I HafnarflrSI I slma 51336 SlysavarSstofan I Borgarspltalanum er opin allan sólarhringlnn A8. elns móttaka slasaSra. Slml 81212. Nætur og helgldagalæknlr er slma 21230. KvSld- og helgidagavarzlo lækna hefst hvern vlrkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 aS morgnl, um helgar frá kl. 17 á fSstudags- kvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgnl Sfml 21230. I neySartilfellum (ef ekkl næst tll heimilislæknls) er teklS á mótl vltianabelSnum á skrlfstofu lækna félaganna I slma 11510 frá kl. 8—17 alla vlrka daga, nema laug ardaga, en bá er optn lækninga- stofa að GarSastrætl 13, á hornl GarSastrætls og Fisehersunds) frá kl. 9—11 f.h. slml 16195 Þar er elngöngu teklS á móti belSn. um um lyfseSla og Þess háttsr AS SSru leytl vlsast tll kvSld. og helgidagavörzlu. Læknavakt l HafnarflrSI og GarSa hreppl Upplýslngar • iSgreglu varSstofunnl. sim) 50131, og slökkvlstöSjnni. slmi 51100. Kvöld. og helgldagavörzlu apóteka í Reykjavík vikuna 19.—25. júlí, annast Háaleitisapótek og Ingólfs. apótek. Næturvörztu f Keflavík 22. júlí ann ast Ambjörn Ólafsson. SIGLINGAR Skipadetid S.Í.S.: I Amartfell fer í dag frá Rotiterdam til ILuU og Reykjaví!k.ur. JökuKeli er í New Bedford, fer þaðam vænt amlega 23. þ.m. tii Reykjavikur. — Dísarfell er væntamlegt til Akur- eyrar 25. þ.m., fer þaðam til Húsa víkur, Sauðárkróks, Keflavikur og Reykjavikiuir. Litlafell fer firá Akur eyri í dag til Reykjavíkur. Helga- fell losar í Laigos. StapafeU kemur tfl Reykjavfkur í dag. Mælifell fer væmtanlega fmá Ghent i daig til ALsír og Torrevieja. Grjótey fór 17. þ.m. frá Cotonou til Ziquinchor. Hafskip h.f.: Lamgá fer væntamlega um hádegi f dag tál Akmamess, Bolungarvíkur og Isafjarðar. Laxá fór flrá Ham. borg í gær til Huill og Reykjavikjur. Ramigá er í Guemsey. Selá er í Reykjavík. Marco er í Gautaborg. FLUGÁÆTLANIR Fiugfélag íslands h.f. Miliilandaflug: Gullfaxi fór tfl Lundúma fcl. 08,00 í margum. Væmt amHegur aftur til Keflavíkiur kl. 14,16 í dag. Vélin fer tfl Kaupmianma- hafmar kl. 16,16 í daig, væmtanleg aiftur til Keflavíkur frá Kaupmanna höfn og Osló M. 23,05 í kvöld. — GuIOfaxi fer til Gliaisgow og Kaiup- mammahafnar kl. 08,30 í fynramálið. — Innanlandsflug: I dag er áætla® að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), til Vestmammaeyja (2 ferðdr), Horrna fjairðar, tsafjarðar, Egitestaða og Sauðáifcróks. felagslíf FerSafélag íslands Lengri ferðir: 23.—31. júli Öræfa ferð. —26.—31. júlí Sprengisamdur — Vonarsikarð — Veiðivötn. Á fösfudagskvöld: Kjöliur — Veiðivötn — Eldigjá. Á laugardag: Þórsmörfc — Land miannailHuigar. Fjallagrasa- og kynningarferS NLFR Náttúru'lækninigiaféLag Reykjavík- ur efmir tffl þriggja daiga ferðar að Hveravöllum, laugairdagimm 2. ágúst M. 10, firá matstofu félagsins Kirkju stnæti 8. Nauðsynlegt að hafa góðan viðleguútibúnað, tjöld og mat. — Komið verður hedm aftur mánudaigs kvöld. Ferðagjaid kr. 900,00. — Astoriftarlistar á skrifstefu félaigsins Laufásvegd 2, simi 16371 og N.L.F.- búðinnd, Týsgötu 8, sími 10263. >átt taikia tilkynmist fyrir M. 18 fimmitu dagskvöld. — Stjóm N.L.F.R. Óháði söfnuðurinn Sumiarj erðataig Óháða satfimaðar- ins ver3ur síðari hloita ágúsfcmám- aðair. Nánai verðiuir aiuglýst síðar uim fyrirkomulag fararinmar. S;,Om Oháða safmaðlaríns. ORÐSENDING Athuglð, CHff Riehard aSdáendur Nýr alþjóða Cliff Richaid aðdá- endaMúbbur byrjaði £ júní 1968 með leyfi Cliffs sjálfs. Sendið eitt eesikt pund fyrir þriggja ára meðllma- kort tU T!he International ClSff Richard fam cliub. PósthóLf 4164, Amstendam, Hollamd. Láréfct: 1 Kæst 6 Hátið 8 Wtti 10 Odugleg 12 Stafutr 13 Eins 14 Óhreimka 16 Sáta 17 Stía 19 Skyn- samur. Krossgáta Nr. 356 Lóðrétt: 2 Spík 3 Andað- ist 4 Vond 5 Úrgangurinn 7 Mastur 9 Mælikvarði 11 Þrír eims 15 Keyri 16 Fugl 18 Samhlj. Ráðning á gátu no. 355 Lárétt: 1 Umgar 6 íra 8 Soð 10 Afl 12 Nr. 13 Ræ 14 Aða 16 Þæg 17 Lóa 19 Rakki. Lóðrétt: 2 Níð 3 GR. 4 AAA 5 Asnar 7 Siæga 9 Grð 11 Fræ 15 Aíia 16 Þaik 18 Ók. 43 fhanm hemni satt oig rófct firá öllu, saigði henmd meira að segja frá Malaga-May. Rufch rak upp háMkæfit hræðslu- óp. — Þefcba, sem þú segir um að sbúlteurmiar væru þvdnigaðar til a'ð dansa mimrár mig á dálítið Mr. Madard sagði einu sirnni við mdig að hamn vfflidá gjarnan fá mig tdl að damsa fyrir sig — eteted við sig, steiturðu! Ég m'an að ég ytar mjög hiissa á þessu. — Þetfca lít ég á sem fuOnteomma sönnun, sagði Jimmy. MaiUard er sem sagt sadásti og Isiadro útveg- ar honum sfcúlkur. Ég vona sann- ardiega að José tateist að fá stúJlk- unmar henmar Mialaiga-May tdl þess að opna mrjmnimn. Heppnaðist það etelki, ert þú min eima von. — Ég slkall giema alt, sem í mínu valdj stendiur. — Til að byija með verðum við að íara um alian bæinm og vona að þú komir auga á hamn einhvens staðar. Kammski á göt- uirnnd, á baðströniddnnd eða á vin- har eða næturkilúbhi. Við steuil- um fara út að damsa í kvöld. Em þú máifct etefld horfa of djúpt í món auigu, það eru hams aiuigu, sem þú áibt að lesta að. Seinit um daginn fóra þau flanga gönguiferð afitir sfcröndinmi. litu imn búðinnar og veitinga- stoÆuimaf Þau borðuðu á veit- ingiahúsd vdð aðaitorg bæj'arins, honfðu á fiiamencodamsa, dönsuðu í þrernur næturki'úbbum og ein- um hócelgiarði Músílkin, dansinm og kalt vínið, sem Jimmy hafði druíklkið natfiði sin áflirif á hann. Og þegar hann féflak leyifii tál að kyssia Ruth váð herbergisdyr henm ar, ætfliaði hanx. hireint efkflri að villija sleppa henni Þanna urðu þögul átok, og Ruth siigraðij þott hún væri eflriri sér- lega veraildiarvöm. Jimimiy gafst upp, en sagðd stríðmisflega: — Hef urðu hugsað þér að deyjia án þess að vdifca neifct? Þú ættir að liesa ljóð Lorca „Hvers vegna sefur þú eim“ Þú mundir soíla mikfliu betur llfcjá mér. En Ruth var óhagganleg — þeg ar máig iangar að fá meira að vita, sfloal ég leiifca til þín.. Casamova! Góða nótt! Isidro, sem var þaulvanur bíla- þjófiur, staá bíl á Covardanigas bífla stæðinu klulklkan tæplega tvö og ó(k niður að hötfininni táfl þess að hibfca E1 Tigre á Siroco. El Tigre var ann stórlega móðg aður efitir aibviflrið sem henti á sjónum. — Bölvaður aumingja- steapur og tneknslba, hvæsti hann. — Ég ráðflegg þér að iáfca eíkkert sfllhkit kuma fyrir atfibur, og liáta þér tafcast betur núna. — Ég gætd þess. Ég er búinn að steoða húsið í królk og kring. Það er afskekkt, auðvelt að kom- ast inn í það og þjónustufóirið fátt. Það eru hjón, »em búa f kjallaranum, og garðyrkjumáður, sem býr flitlu hús úit af fyrir ság lang* úti í garðinum. — Þú seigár að hún eigi safír- háflsflesci'' — Já — og það mjög dýrmæta — og hún á meiira af sfliSku tagi. Ég hef heynt að hún bafi verið í FflameneaikliúDbnum i gaerfcvöldi. Hún var par með ensbum vinum sánium og bar svo miflrið af sfloart- gripum að nægt hefð' til þess að greiða a’flar skuldir Spánar. — Hve er hún? — Seaora Domimguez frá Mad- rid. Þess hópur af Enigdending- um hefur safnazt kringum hana, viegna þess að hún er flliugrílk. Það er saigt „ð hún tali ensiku eins og ienfiædl. Þeir óteu veginn til Torremoli- nos otg Deygðu síðan út á hfliðar- veg, sem lá upp að Panarona í- búðartiverfiinu Húsin þarna voru stór, iúxusviiiur, sem voru ekki þétt samam hefldur vora stór ir garðar kringum þau. með há- um múrveggjum. Trén í görðun- um voru svo há að ekki var hægt að sjá husa á mifllá. Isidro sbefndi að fyrsta húsinu Hann lagði bíln- um í svo sem nundrað metra fjar- lægð — eftir að hofa snúdð hon- um, svo hanai gæfcí eflrið á brobt sem skjótast. — Hve-nng komumst við inn? spurði El Tigre — Yf'ir miúrinn oig upp á hús- þalfcið. Þaðan er engin vandá að hoppa niður á svaíláii-nar fyrir firam an svefuherhergisgfluiggann he'nn- ar. Hún sefur fyrir opnum giugg- m — Já, auðvitað, í svona veðri. — Ee ef hún vaíbnar nú? Isidro léte snöruna upp úr vasa sínum — þessi sér um það ef á þairf að haildia, sagðá hann gflotit- andi. — Eg sikafl sijá um hana með- an þú lætur gredpar sópa um aflla fínu sflomgripina hennar. Hún 'geymir þ? eflauist í svefnherberg- inu, þær era vanar því. Þeir sciigu út úi bílmum oig gengu hljóðlausum skrefum að húsinu. Þarna var mjög kyrrlátt og hverigi \iós í giugga. Það var auðveflt að kl'ifra yfir múrvegginn Siðan gengu þeir á- leiðós að húsiinu og beygðu sig niður að runnunum, svo eflriœrt bæri á þeim. Isidro gefldk á und- an og var eins og steuggi nætur- innar í hinum svarta búnimgi sín- um. Það var haen, sem daitt um Ledðslunii. Á einu andartaflri gerbreyfctist aflllt. Kast.jós, sem komið bafði verið fynr í trjánum köstuðu nú geislum um alilan gorðinn, svo hann varð editr Ljóshdf. Senora Domáinigut7 koni út á svalLimar. al 'klædd æeð byssu í bendiLnei. í sama biii kom maður út úr húsd garðyrki i iiruaimisdins. Hlann lytfti byssunnc og nrópaði: — Standið kyrriri Annars mun ég sfcjóta! E1 Tigre áttaðd sig undir edns. Hann stert-ið inn í þétban runna og Isidrj íór að dæmj hans. E1 TLgre var svo fijótur að grípa til vétLbyissunnar að undra- vert var. Hana mdðaði á kastljós- in og tókst á steammri sbund að eyðilegg.ia þau ölá, svo svarfca myrtkur varð ' garðinum. „Gairð- yrkjumaðurinn steaut af næstum eins miklum hraða. en þar sem aldimmit var gat hann eteki mið- að, svo stootin fóra öflil hátt yfir hötfiuð mannanna, og gerðu þeim etefaert mein.. — Ég æfcia aldirei framor að 'gera neifct í félagi við þig, hvísfl- aði E1 Tigre. — Það fylgir þér óheppni' Hann skaut á manninn, sem hljóp »ern fætur fcoguðu bate við tré. Síðan sfcóð hann upp og héflfc af stað boginn f baflrinu. — Nú hlaupum við. hvísilaði hann og h'Ijóp sjáflfur eins hratt og hann gat áieiðis að múrveggn- an. Eins og köttur klifraði hann yfir miirv egginn. E1 Tiigre var ókká eins heppánn. Hann var rétt ti'Lbúinn að klöngrast upp á múr vegginn begar Maraja skaut hann. Rufch og JLmmy eyddu fyrri- hluta íæsta diags í bað að drekka kaffi á hverui veitLngahúsinu á fætur óðru bangað tffi Ruth fór að bvarta og sagðist vera orðin j svo útblásin ac kaiffi, að hún gæti j öktei drukMð medra. Hún hafði i sfcanað á hvern einasta mann, seml á niokkurn hát+ svipaði tifl Henry MaliLard Þau borðuðu morgun- verð á Tropicana, þaæ sem Rufch hélt áfram ar ntjósma, og síðan fóru þau heiirr. á hóbelið til þess að hivila sig Það vora heldur ekki mu'Kl'ar tíkur til að þau rniættu Malfliarj á siesfca-tímabfflinu. Seinna um daginn héldu þau áfiram aö gangc um bætnn. — Ég þarf að skreppa á lög- reglustöðina. saigði Jimirny. — Gætir bú steoðað í búðarglugga á meðan - og svo hdttumst váð á Tropicana eftii háflifla kiulkku- stuind? Ruifch iátaði þvi Þau vora orð- in flastaigestiii á Tropicana, og bu ninu ve við sis þar Það var tæplega etns viðlkuiin- anlegt á lögreglustöðiinnii. Það lá umdaríieg spenna í Loftinu. Jirnmy hrfcti Rondia í samræðum við ungt, stúliku í grárri dragit Hún var kynmt fyrir honum sem senorita Maruja Dominguez. Jimmy attaðfl sig ekki á þvi al- veg strax að þetta var sarna sfcúfllk an og namm hafði séð firá Tropi- cana, hvitklædda með satfLrfeafci um 'hálrinn — Maruja er búiin að hjálpa okteur mjkið útskýrði Rondia. — Það er henim að baiktoa. að ég hef nú aáves ótvíræðar samnaniLr á hendur rsióro Það sást tál haas í gæricvöldi þegar hianm gerði til- raun fcil þess dð brjótiast inn í eitt húsið ’ 7 inarama Við erum bún- ir að handtaki manndnn, sem er mieðseteu: honum. Það er glæpa- maður, sem gengur umdir n'afn- HLJÖÐVARP Þriðjudagur 22. júlí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Ástríður Eggertsdóttir Ies söguna „Farsælt hjónaband" eftir Leo Tolstoj (7). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 18.00 Þióðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Spurt og svarað Þorsteinn Helgason leitar svara við snurningum hlust- enda um lífeyrissjóði, ráð- herraskinti. innflutning, Kol- viðarhól o.fl. 20-00 LBg unga fólksins’ Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.50 Námskynning Andri ísaksson. Stefán Ólaf ur Jónsson og Broddi Jó- hannesson tala um breyting- ar á gagnfræðanámi, tengsl þess við Kennaraskólann o.fl. — Þnrcteinn Helgason sél- um bátt'nn. 21.15 Gestur f útvarnssal: Oldrich Kotora frá Tékkóslóvakíu leikur á selló við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur á píanó. 21.30 í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Einar Macrmisson rektor um Hfiferð yfír Snren^i-and. 22.00 Fréttir 22.15 VeRurfregnlr. Pðlsk t&dltó. 22.50 Á hljóðbergl. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.