Vísir - 30.06.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 30.06.1978, Blaðsíða 22
22 Föstudagur 30. júní 1978 vism 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttír. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku 15.00 Mibdegissagan: „Angelina” 15.30 Miödegistönleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Popp 17.20 Hvaö er aö tarna? Guö- rún Guölaugsdóttir stjórnar þættí fyrir börn um náttúr- una og umhverfiö: V: Veiöar. 17.40 Barnalög 17.50 Nátturuminjar f Reykja- vfk Endurtekinn þáttur Gunnars Kvaran frá þriöju- degi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Assýriurikiö og endalok þess Jón R. Hjálmarsson flytur erindi. 20.00 Gitarkonsert i A-ddr op. 30 eftir Mauro GiuiianiSieg- fried Behrend og I Musici leika. 20.30 Andvaka Fjóröi þáttur um nýjan skáldskap og út- gáfuhætti. Umsjónar- maöur: Ólafur Jónsson. 21.15 „Hafiö” sinfónia nr. 2 I C-dúr eftir Anton Rubin- stein Sinfóniuhljómsveitin i Westfalen leikur: Richard Kapp stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Dauöi maöurinn” eftir Hans Scherfig Ottar Einarsson lýkur lestri sögunnar i þýöingu sinni (9) 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Asta R. Jó- hannesdóttir stjórnar blönduöum dagskrárþætti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.30 Fréttir og veöur 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Skripaleikur (L) Sjón- varpskvikmynd eftir Gisla J. Astþórsson. Frumsýning. Leikstjóri Baldyin Hall- dórsson. Tónlist Jón Sig- urösson. 1 aöalhlutverkum: Rósi: Siguröur Sigurjóns- son. Borgar: Gisli Halldórs- son. Stúlka: Katrin Dröfn Arnadóttir. Veitingamaöur: Kristján Skarphéöinsson. Bankastjóri: Guömundur Pálsson. Bina: Elisabet Þórisdóttír. Bisnesmaöur: Rúrik Haraldsson^ Stýri- maöur: Haukur Þorsteins- son. Sagan gerist áriö 1939 og fjallar um ungan mann sem heldur i kaupstaö aö fá lán tilaö kaupa vörubifreiö. 1 kaupstaönum kynnist hann ýmsu fólki, m.a. Borg- ari, fyrrum verksmiöju- stjóra, sem lifir á kerfinu, þjónustustúlkunni Binu og annarri ungri stúlku. Leik- mynd Jón Þórisson. Kvik- myndataka Haraldur Friö- riksson og Sigurliöi Guö- mundsson. Hljóöupptaka Sigfús Guömundsson og Jón Arason. Hljóösetning Sigfús Guömundsson. Búningar Arný Guömundsdóttir. Föröun Ragna Fossberg. 21.25 Frá Listahátiö 1978 Sópransöngkonan Birgit Nilsson syngur meö Sin- fóníuhljómsveit íslands. Stjórnandi Gabriel Chmura. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Mannhvarf (So Long at the Fair) Bresk biómynd frá árinu 1950. Aöalhlutverk Jean Simmons og Dirk Bo- garde. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok Gísli J. Ástþórsson um nýja sjónvarpskvikmynd sína Ekki eintómur skrípa- leikur nema síður sé" ,,Ég myndi nii segja aö þetta leikrit væri fjarri því aö vera sá skripaleikur sem ætia mætti eftir nafninu á þvi. Þó aö þaö heiti þetta er þaö nú ekki eintómur skripaleikur nema siöur sé”, sagöi GIsli J. Astþórsson f samtali viö VIsL Tilefniö er þaö aö í kvöld frumsýnir sjónvarpiö kvikmynd- ina „Skripaleik” eftir Gisla. Sagan gerist áriö 1939 og f jallar um ungan mann sem heldur i kaupstaö aö fá lán til aö kaupa vörubifreiö. Þegar þangað kemur kynnist hann ýmsu fólki, m.a. Borgari fyrrum verksmiðjustjóra sem lif- ir á kerfinu, þjónustustúlkunni Bínu og annarri ungri stúlku. Fyrir um 9 árum fluttí sjón- varpiö annaö leikrit eftir Glsla er nefndist „Einleikur á ritvél”. Var þaöeittaf fyrstu leikritunum sem islenska sjónvarpiö tók upp. Gfsli kvaö þaö heföi veriö ánægjulegt aö vinna aö töku þess- arar myndar. „Þaö er feiki skemmtílegt aö skrifa fyrir sjón- varp ekki sist þegar maður fær aö fylgjast meö upptökunum, en ég þvældist talsvert meö þeim þarna fyrir noröan”. Tónlistina samdi Jón Sigurös- son, en Baldvin Halldórsson er leikstjóri. „Skripaleikur” er aö sjálfsögöu i lit og tekur sýning myndarinnar tæpa klukkustund. —JEG. Höfundurinn Gisli J. Ástþórsson. Leikritið var tekið upp á Siglufirði, þessi mynd er úr einu atriðanna. (Smáauglysingar — sími 86611 kringlótt sófaborö og Philips plötuspilari meö innbyggöum 30 W magnara. Uppl. i sima 66341. Til sölu ónotaö mótatimbur 1x6 5000 metrar, 1 1/2x4 870 metrar, 2x4 290 metrar. A sama staö 100 ferm. gróöurhúsagler og jeppakerra. Uppl. i sima 86745 eftir kl. 8 á kvöldin. Gaivanlseraöir giröingastaurar til sölu. Uppl. i sima 42981. Til sölu tvær sláttuvélar 20.000 kr. stykkiö. Nýtt stórt hústjald 80.000 kr. Eldhúsborö og 5 stólar 40.000 Standlampi 5000 kr. Hansa- hillur+skápur 8000 kr. Uppl. i sima 19162 eftir kl. 17.30. Orvals gróöurmoid Gróöurmold heimkeyrö Uppl. i simum 51732 og 32811. Nú borgar sig aö láta gera upp og klæöa bólstruðu húsgögnin. Falleg ákiæöi. Muniö gott verö og greiðsluskilmála. As- húsgögn, Helluhrauni 10;Hafnar- firöi,simi 50564. Hvaö þarftu aö selja? Hvað ætlaröu að kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i VIsi er leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Vantar nú þegar i umboössölu barnareiöhjól, bilaútvörp, bila og segulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sportmarkaðurinn umboössala. Samtúni I2simi 19530 opiö 1-7 alla daga nema sunnudaga. Hótel-eldavél. Til sölu eldavél fyrir hótel eöa mötuneyti. Uppl. i sima 99-4492. Leikfangahúsiö auglýsir. Sindy dúkkur fataskápur, snyrtiborð og fleira. Barby dúkkur, Barby snyrtistofur, Barby sundlaugar, Barby töskur, Barby stofusett. Ken. Matchbox dúkkur og föt. Tony. Dazy dúkkur, Dazyskápar, Dazy borö, Dazy rúm. D.V.P. dúkkur. Grátdúkkur. Lone Ranger hestar kerrur. Hoppu- boltar. Ævintýramaöur. Jeppar, þyrlur, skriödrekar, fallhlifar, Playmobil leikföng, rafmagsn- bilar, rafmagnskranar. Traktorar meö hey og jarð- vinnslutækjum. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10, s. 14806. Óskast keypt Pianó óskast Uppl. I sima 32758. Vantar nú þegar i umboðssölu barnareiöhjól. bila- útvörp, bilasegulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sport- markaðurinn umboössala. Sam- túni 12 simi 19530 opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. _________________ Hljómtæki ) Tiu ónotaöar 101/2” (26 cm.) 3600 feta Memorex spólur til sölu á hag- stæöu verði. Uppl. i sima 92-1602 eftir kl. 7. 1 Hljóófæri Stuttermaskyrtur, hvitar og mislitar. Rúllukraga- peysur á börn og fullorðna hvitar og mislitar. Einnig peysur með stórum rúllukraga. Nærfatnaður ullar og bómullar. Póstsendum. Næg bilastæöi. Verslunin Anna Gunnlaugsson. Starmýri 2, simi 32404. Safnarabúöin auglýsir Erum kaupendur aö litiö notuöum og vel meö förnum hljómplötum islenskum og erlendum. Móttaka kl. 10-14 daglega. Safnarabúöin, Verslanahöllinni, Laugavegi 26. Baldwin skemmtarar á mjög hagstæöu veröi. Heil hljómsveit i einu hljóöfæri. Hljóöfæraverslun Pálmars Árna. Borgartúni 29. Simi 32845. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Reykjavik, hefir ekki afgreiðslu- tima siödegis sumarmánuöina frá 1. júni, en svarað i sima 18768 kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar, verð og kjör, og fengiö viðtals- tima á afgreiðslunni er þeim hentar, en forstööumaöur útgáf- unnar veröur til viðtals á fyrr- nefndum tima nema sumarleyfi hamli. Flestar bækur útgáfunnar fást hjá BSE og Æskunni og flest-' um bóksölum úti á landi. — Góöar bækur, gott verð og kjör. — Sim- inn er 18768 9-11.30 árdegis Notuö teppi til söiu og 2 eikarhurðir meö körmum. Uppl. að Stórageröi 18, 3. hæö t. h. Hjól-vagnar j Drengjareiöhjól fyrir 8-12 ára til sölu. Hagstætt verö. Uppl. i sima 36929 eftír kl. 19. Honda C.B. 50 árg. ’76 til sölu. Uppl. í sima 44511. Til sölu gullfalleg Honda C.B. 50 árg. ’76. Sérstaklega vel meöfarin. Tilboö. Uppl. i sima 83733 eftir kl. 19. Ódýr handkiæöi, lakaefni,.straufri 100% bómuil 10 litir. Lakaefnin meö vaömáls- rönd. Köflótt dúka- og gardinu- efni. Bleyjur og bleyjuefni. Faldur Austurveri simi 81340. Versl. Leikhúsiö, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer Price leikföng i miklu úrvali m.a. bensinstöðvar, búgaröur, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744. Höfum opnað fatamarkaö á gamla loftinu aö Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góöu veröi. Meöal annars flauelsbux- ur, Canvas buxur, denim buxur, hvitar buxur, skyrtur, blússur, jakkar, bolir og fleira og fleira. Geriö góö kaup. Litiö viö á gamla loftinu um leiö og þiö eigiö leiö um Laugaveginn. Opiö frá kl. 1-6 virka daga. Faco, Laugavegi 37. Hannyröaverslunin Strammi höfum opnað nýja verslun aö óðinsgötu í.sími 13130. Setjum upp púða og klukkustrengi. Ateiknuövöggusettog puntuhand- klæöi, myndir i barnaherbergi. Isaumaöir rokókó st óla r, strammamyndir, Smyrna vörur, hnýtigarn, heklugarn og prjóna- garn. Velkomin á nýja staöinn. ____________________________/ Hannyrðavörur Ateiknaöir kaffidúkar, mismun- andi stærðir, mörg munstur. Punthandklæöi úttalin og áteikn- uö „Munstrin hennar ömmu” ásamt tilheyrandi hillum. ódýr strammi meö garni og ramma, fjölbreytt munstur fyrir börn og fulloröna. Heklugarn D.M.C., CB, Lagum, Merce, Lenacryl, Bi- anca, Mayflower og hiö vinsæla Giant, Heklumunstur i úrvali. Hannyrðaverslunin Erla, Snorra- braut. Nýkomiö mikiö úrval af rósóttum og einlitum efnum i pils ogblússur. Verslun Guörúnar Loftsdóttur, Arnarbakka, Breiöholti. Prjónagarn Pattons, Saba, Angorina Lux, Fleur, Neveda combo-set, Sirene Tripla, Scheepjes superwash, Formula 5, Smash, Hjertegarn, Peder Most, Cedracril, Vicke Wire. Úrval prjónauppskrifta og prjóna. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. £LáUíl_ zm: X Barnagæsla 10-12 ára stelpa óskast til aö gæta 3 ára stelpu i Seljahverfi. A sama staö óskast svalavagn og vel meö farinn dúkkuvagn. Uppl. I sima 76930. 14 ára steipa óskar eftir barnagæslu i sumar. Er i Háaleitishverfi. Uppl. i sima 84542. [Ljósmyndun Tii sölu Nikkon F aukavél (svört) án ljós- mælis en meö 50 mm linsu 1:1,4 einnig 35 mm stækkari, bakkar o.fl. Selst allt fyrir 75 þús. kr. Uppl. i sima 42310.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.