Vísir - 30.06.1978, Blaðsíða 23
VISIR Föstudagur 30. júní 1978
23
Einar Sigurösson og Ólafur Geirsson viö upptöku á „Brotabroti”.
Visismynd: Gunnar
Nýr þáttur á morgun kl. 13.30:
Eftirmiðdagsþáttur
með blönduðu efni
„Brotabrot” nefnist
eftirmiðdagsþátturinn
sem er á morgun.
Umsjónarmenn hans
eru blaðamennirnir
Einar Sigurðsson og
Ólafur Geirsson.
„Þetta er svona léttur eftir-
miödagsþáttur meö blönduöu
eftii, sagöi Ólafur i samtali viö
Visi.
Venjulega eru þessir þættir
um tveggja og hálfs stundar
langir en „Brotabrot” mun
verða um einum tima styttra
vegna knattspyrnulýsingar
Hermanns Gunnarssonar. Er
ætlunin aö hann lýsi beint siðari
hálfleik i leik Akurnesinga og
Valsmanna, sem fram fer á
Akranesi. Hefst lýsing hans upp
úr klukkan þrjú.
Þá sagði Ólafur okkur aö inn I
þáttinn yrði skotið ráðlegging-
um frá Umferöarráði til þeirra
sem eru á akstri viðsvegar um
landið.
„Við munum væntanlega
ræða þarna við nokkra þing-
menn. Einnig spjöllum við við
veðurfræðinga um lægðirnar og
spyrjum þá m.a. að þvi hvort
þeir trúi spánum hjá samstarfs-
mönnunum.
Við tölum þarna einnig um
opnunartima verslanna og
hversvegna það megi ekki selja
allar vörur i s joppum, en eins og
kunnugt er eru i gildi reglur um
þær vörur sem selja má þar.”
Eins og aörir þeir siðdegis-
þættir sem verið hafa á laugar-
dögum mun tónlist skipa veg-
legan sess i „Brotabroti”.
—JEG
Síðasti liður sjónvarpsdagskrárinnar fyrir sumarfrí ki 21.55:
Horfni bróðirinn
i kvöld verður sýnd breska bfó-
myndin „Mannhvarf” (So Long
at theFair) frá árinu 1950. Þessi
mynd verður jafnframt þaö
siöasta sem sjónvarpiö býöur
áhorfendum upp á fyrir sumar-
leyfi sitt.
Sögusvið myndarinnar er Paris
1889, en þaö ár var þar haldin
heimssýning. Ungur maöur sem
staddur er i borginni hverfur af
hóteli sinu. ÍSystir hans veröur
skelfingu lostin þegar starfsliö
hótelsins þrætir fyrir að hann hafi
komið þangað með henni.
Ungi maðurinn er leikinn af
DirkBorgarde. Hannhefur leikið
i fjölda kvikmynda. Bogarde hóf
kvikmyndaferil sinn árið 1947 þá
17 ára aö aldri, i kvikmyndinni
„Esther Waters”. Af myndum er
hann hefur leikið i hin siðari ár
má nefna „Death in Venice” og
nú ekki alls fyrir löngu fengu
kvikmyndahúsagestir tækifæri á
aö sjá hann f „A Bridge too far”.
Jean Simmonsleikur systurina.
14 ára steig hún sin fyrstu spor
framanvið kvikmyndavélina. Þá
lék hún i myndinni „Give os us
the Moon”. Siðan þá hefur hún
leikið i nokkrum myiidum m.a.
„The Happy Ending” áriö 1969.
—JEG
Aö loknu „Mannhvarfi” i kvöld tekur sjónvarpiö sér sumarfri, allt þar til á þriöjudaginn 1. ágúst. t 31
dag verður tsland sjónvarpslaust nema einhver stórviöburöur gerist.
(Smáauglýsingar — simi 86611
Til bygging
Vil kaupa
notaðþakjárn. Uppl. i sima 51205.
M?
V
Hreingerningar j
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áöur tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt
húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
£?
Dýrahald
Hestamenn.
Tek að mér hrossaflutninga.
Uppl, sima 81793.
/ ---------------------\
Tilkynningar
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
inguiVisi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvað þú get-
ur, menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Þjónusta
Ódýr gisting.
Erum staðsett stutt frá miöbæn-
um. Eins manns herbergi á 3.500
kr. á dag, tveggja manna frá 4.500
kr. á dag. Gistihúsið Brautarholti
22. SÍmi 20986 og 20950.
Húsaieigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparaö sér verulegan kostn-
aö við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Ferðafólk athugiö
Gisting (svefnpokapláss) Góð
eldunar- og hreinlætisaðstaða.
Bær, Reykhólasveit, simstöð
Króksfjarðarnes.
Húsaviögerðir.
Þéttum sprungur i steyptum
veggjum og svölum. Steypum
þakrennur og berum I þær þétti-
efni. Járnklæðum þök og veggi.
Allt viðhald og breytingar á
gluggum. Vanir menn. Gerum til-
boöef óskaöer. Uppl. isfma 81081
og 74203.
Sandblástur og húöun
Sandblásum málma og húðum
meðRilsan Nylon 11. Nylonhúðun
h.f. Vesturvör 26 Kópavogi Simi
43070.
Avallt fyrstir.
Hreinsun teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath,-
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Tek aö mér
hvers konar innheimtu á reikn-
ingum, vixlum, veröbréfum,
dómum fyrir kaupmenn, atvinnu-
rekendur og aöra kröfueigendur.
Skilvis mánaðarleg uppgjör.
Annast einnig skuldaskil og upp-
gjör viðskipta. Þorvaldur Ari
Arason, lögfræðingur. Sólvalla-
götu 63, dag- og kvöldsimi 17453.
Tek aö mér
málningu á þökum og aöra utan-
hússmálningu. Ódýr og vönduð
vinna. Uppl. i sima 76264.
Tökum aö okkur
að sauma gardinur, rúmfatnað
o.fl. fýrir hótel og einstaklinga.
Uppl. I sima 42449. Geymið
auglýsinguna.
Steypuvinna.
Steypum innkeyrslur og bilastæði
og leggjum gangstéttir. Simar
74775 og 74832.
Tek eftir gömlum
myndum, stækka og lita. Opið
1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð-
ar Guðmundssonar, Birkigrund
40, Kópavogi Simi 44192.
'fsiensk frimerki
og erlend ný og notuð. Allt keypt á
hæsta verði. Richard Ryel, Háa-
leitisbraut 37.
Atvinnaiboði
Tveir trésmiöir óskast.
Uppl. i síma 50258 eftir kl. 6.
Starfsfólk óskast
i matarverslun. Uppl. i sima 20785
milli kl. 12 og 14. Nesval.
17 ára piltur
óskar eftir atvinnu i sumar. Hefur
verið á sjó. Uppl. i sima 20573.
Létt vinna
óskast hálfan eða allan daginn,
ekki vaktavinna. Uppl. i sima
32130 eftir kl. 5 alla daga.
Safnárinn
Óska eftir aukavinnu,
vinn vaktavinnu. Hef þekkingu á
Basic tölvumáli og góða ensku-
kunnáttu. Annars kemur allt til
greina. Uppl. i sfma 37234.
Húsnæðiíboði
Akureyringar.
Leiga — skipti. Óska eftir aö taka
á leigu 2-4 herb. ibúð i ca. 3 mán-
uði. Til greina kemur skipti á
nýrri 3 herbergja ibúð i Reykja-
vik i sama tima. Uppl. i sima
76064.
Leigumiölunin Njálsgötu 86.
Höfum opnaö leigumiölun að
Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp-
kostum fljóta og örugga þjónustu.
Göngum frá samningum á skrif-
stofunni og i heimahúsum. Látið
skrá eignina strax. Opið frá kl.
10-12 og 1-6 alla daga nema
sunnudaga. Leigumiðlunin Njáls-
götu 86, Reykjavik Simi 29440.
Húsnæði óskast
Lítil ibúö óskast
i Reykjavik i júli og ágúst. Uppl. I
sima 92-2121 og 92-2041.
Ung kona
með 1 barn óskar eftir litilli ibúö.
Uppl. i sima 32207.
Miöaldra sjómaöur
óskar eftir 1-2 herbergjum meö
eldhúsaöstöðu. Uppl. i sima 17102.
Félag verkfræöinema
óskar eftir herbergi, strax fyrir
erlendan stúdent, sem hér vinnur
I sumar. Uppl. i síma 27973 eftir
kl. 9 á kvöldin.
Akureyringar! Leiga-skipti.
Óska eftir að taka á leigu 2^1 herb.
ibúð i ca. 3 mánuöi. Til greina
kemur skipti á nýrri 3 herb. ibúð i
Reykjavik i sama tima. Uppl. i
sima 76064.
Hver vill leigja mér?
Ég er 23 ára. reglusöm stúlka
sem stunda nám viö Háskólann.
Mig vantar 1-2 herb. fbúð fyrir
næsta vetur. Uppl. i sima 19264 til
nk. þriðjudags.
Reglusöm kona
óskar eftir lftilli ibúð á leigu
strax. Uppi. i sima 35305.
Leigumiölunin
Höfum opnað leigumiölun að
Njálsgötu 86, Reykjavik.
Kappkostum fljóta og örugga
þjónustu. Göngum frá samning-
um á skrifstofunni og I heimahús-
um. Látiö skrá eignina strax i
dag. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6 alla
daga nema sunnudaga. Leigu-
miðlunin Njálsgötu 86, Reykja-
vik. Simi 29440.
Húsaskjól — Húsaskjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum með
ýmsa greiðslugetu ásamt loforði
um reglusemi. Húseigendur,spar-
ið óþarfa snúninga og kvabb og
látið okkur sjá um leigu á ibúð
yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar-
lausu. Leigumiðlun Húsaskjól
Hverfisgötu 82, simar 12850 og
18950. Opiðalla dagakl. 1-6, nema
sunnudaga.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir-sem auglýsa i húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.