Vísir - 30.06.1978, Blaðsíða 27
visra . Föstudagur 30. júni 1978
27
í
Jóhann Örn Sigurjóns-
son skrifar um skák:
harkalega eftir vinningi meö
svörtu, og fór mestu hrakfarir i
bæði skiftin. 1 2. einvigisskák-
inni beitti hann dreka-afbrigöi
Sikileyjarleiksins, einni frjóustu
skákbyrjun nútildags. bar er si-
fellt verið að finna nýja leiki og
nýjar hugmyndir, og Kortsnoj
varð einmitt fyrir barðinu á
einni slikri, sem Karpov hafði
undirbúið vandlega fyrir keppn-
ina, og tapaði i 27 leikjum. ,,Ég
mátti til með að reyna”, sagöi
Kortsnoj, ,,en þetta afbrigöi
tefli ég ekki aftur”. Seinna
frumhlaup Kortsnojs var
Petroffs-vörnin sem hann notaöi
i 6. skákinni. Aftur hugöist hann
koma andstæöingi sinum á
óvart hvað byrjanaval snerti, en
gegn Karpov dugar engin ævin-
týramennska, og skákinni lykt-
aði með algjörum ósigri
Kortsnojs. Petroffs-vörnin haföi
ekki staðiö undir nafni. Eftir
þessi ósköp hætti Kortsnoj öll-
um glannaskap hvaö byrjana-
óðum að verða sterkasti skák-
maður allra tima. Hann hefur
fyrir löngu kveðið niöur þær
raddir sem kölluðu hann
„pappirs — heimsmeistara ”,
Enginn véfengir stööu hans
lengur”.
Balinas, stórmeistari frá
Filipseyjum var á öðru máli:
„Kortsnoj sigrar. Sálfræöilega
séö stendur hann langtum betur
aö vigi og sigurinn fellur honum
i skaut”.
A meðan menn vega og meta
möguleika hvors keppanda fyrir
sig, skulum við lita á splunku-
nýtt handbragð Kortsnojs frá
Beer-Sheva skákmótinu i Israel.
Hvitur: Lederman
Svartur: Kortsnoj.
Frönsk vörn.
1. e4 e6
2. d4 d5
3. Rc3
(Gegn Kortsnoj dugar ekki einu
sinni jafnteflisafbrigðið 3. exd5
11. c4 Dc7
12. exf6 gxf6
13. cxd5 Rxd5
(Hér telja byrjanabækur hvitan
hafa betri stööu, þvi opin tafl-
staðan veiti biskupum hvits gott
athafnafrelsi).
14. dxc5 o-O-O
15.0-0 e5
16. c3
(Ekki er að sjá, að hvitur geti
gert sér mikinn mat úr biskupa-
pari sinu).
16. . . Hh-g8
17. Khl Rf4
18. Bc4
(Ef 18. Bxf4 Bh3 19. Bg3 Hxdl og
vinnur.)
18 ■ • ■ ■ Hxg2
19. Bxf4 Hg4!
(Svo einfalt var það. Kóngs-
staða hvits er komin i rúst og
biskupapariö fræga á hraðri
ferð út af boröinu.)
HEIMSMBSTARAEINVÍGIÐ 16. JÚU
Hinn 16. júli n.k. hefst heims-
meistaraeinvigið i skák, sem
sker úr um hvor þeirra
Kortsnojs eöa Karpovs sé
snjallasti skákmaður heims.
Þessi spurning hefur reyndar
verið lögö fram áður, er þeir fél-
agar tefldu saman 24ra skáka
einvigi sem lyktaði með naum-
um sigri Karpovs, 12 1/2 : 11 1/2.
Keppni þessi fór fram 1974 og
sýndi tvo frábæra snillinga
leggja allt sitt af mörkum, enda
sigurlaunin sjálf heimsmeist-
aratignin. Hin hárfina tækni
Karpovs hrósaði sigri yfir kröft-
ugum skákstil Kortsnojs, þó
vissulega væri mjótt á munum.
Tvisvar leitaði Kortsnoj of
val varðaði, og „komst á fast”
með frönsku vörninni. Hún stóö
fyrir sinu og allt til loka reyndist
Karpov ógerlegt að brjótaniöur
frönsku varnarmúrana.
Svo sem vænta má greinir
skákmenn nokkuð á um hvor
snillinganna muni bera sigur úr
býtum i heimsmeistarakeppn-
inni. A Lone-Pine mótinu voru
samankomnir margir meistar-
ar, og þar voru málin rædd af
miklum móö. Meirihlutinn var á
þvi að Karpov yrði hlutskarp-
ari, en hinsvegar voru þeir fleiri
sem óskuðu Kortsnoj sigurs.
Bandariski skákmeistarinn,
Kim Commons hafði ákveðna
skoðun á málinu. „Karpov er
exd5. Tal reyndi það eitt sinn og 20. De2 Hxf4
tapaöi). 21. Rd2 Ra5
3... Bb4 22. f3
4. e5 c5 (Ef 22. Bd5 Bg4 23. Bf3 Hxf3 24.
5. a3 Bxc3+ Rxf3 Dc6 25. Kg2 Hg8 og hvitum
6. bxc3 Re7 eru allar bjargir bannaðar.)
7. a4 Da5 22. . . Rxc4
8. Bd2 Rb-c6 23. Rxc4 Dxc5
9.RÍ3 Bd7 24. Rd2 Bf5
10. Be2 f6! 25. Re4 Dc6
26. Ha-el Be6
(Allt hefur þetta verið eftir bók- 27. Hgl f5
inni, þó siðasti leikur svarts hafi 28. Rg5 Bd5
litið verið reyndur á meiri hátt-
ar kappmótum. Byrjanafræð-
ingar telja leikinn heldur hæp-
inn, en i höndum Kortsnojs
verður hann stórhættulegt
vopn).
(Afleikur i tapaðri stöðu. Ef 29.
Dxe5 Hxf3 og vinnur.)
29. .. h6
og hvitur gafst upp.
Jóhann örn Sigurjónsson
Islenska kvennalandsliðið stóö sig vel á nýafstöönu norrænu bridgemóti. Hér er þaö ásamt fyrirliöa sín-
um. Taliö frá vinstri: Kristjana Steingrimsdóttir, Kristin Þóröardóttir, Ragna ólafsdóttir, Vilhjálmur
Sigurðsson, Guðriöur Guömundsdóttir, Esther Jakobsdóttir og Halla Bergþórsdóttir. Þaö er á engan
hallaö þótt getið sé sérstaklega frammistööu Kristjönu og Höllu, sem um árabil hafa veriö okkar besta
kvennapar.
(
Stefán Guðjohnsen
skrifar um bridge:
Brasilíumenn ólympíumeistarar í tvímenningi
ólympimót i bridge stendur
nú yfir i New Orleans I
Bandarikjunum og er keppni
þegar lokiö i tvimenningi i opn-
um flokki og kvennaflokki.
Sigurvegarar i opna flokknum
voru tveir Brasilium enn,
Marcelo Branco og Gabino
Cintra, sem náöu afburöaskor i
siöustu umferöunum. Tvö
Islensk pör tóku þátt i mótinu,
Jón Baldursson og Jakob R.
Möller og ÓIi Már Guömunds-
son og Þórarinn Sigþórsson.
Komust bæöi pörin I milUriðil,
sem veröur aö teljast allgóö
frammistaöa I svo sterku móti.
Eitthundrað nlutiu og tvö pör
hófu þátttöku og af þeim komust
112 I milliriðil. Sföan spiluöu
fjörutiu efstu pörin til úrslita
um ólympíumeistaratitilinn.
Jón og Jakob náðu 59. sæti, en
Óli og Þórarinn 84. sæti. Til
gamans má geta þess, að tveir
fyrrverandi heimsmeistarar,
Hugh Ross og Erik Paulsen, frá
Bandarikjunum, náöu ekki að
komast i milliriöil.
Röð og stig efstu para i úrslit-
unum urðu þessi:
1. Branco—Cintra, Brasilia
1283,6.
2. Kokish-Nagy, Kanada 1241,5
3. Bates—Mohan, USA 1205,5
4. Lebioda—Wilkosz, Pólland
1194,8
5. Hamilton—Swanson, USA
1168.5
6. Anderson—McLean, USA
1162.5
7. Mulder—Van Oppen, Holland
1162,5
8. Sontag—Weichsel, USA 1162
9. Hamman—Wolff, USA 1157
(fyrrv. Ol.meist.)
10. Horning—Stevens, Kanada
1151.
Hér er laglegt varnarspil frá
mótinu. Staðan var a-v á hættu
og suður gaf.
A D 4
K G
K 10 6
K G 5 4 2
spilaði út hjartaþristi, litið, nian
frá Þórarni og sagnhafi drap
meö kóng. Þá kom spaði á kóng-
inn og laufatiu svlnað. Óli gaf
eins og ekkert hefði i skorist,
sem siðar reyndist banabiti
sagnhafa. Afur kom lauf og Óli
átti slaginn á drottninguna.
Hann spilaði meiri hjarta,
Þórarinn tók ásinn og spilaði
meiri hjarta. Enn kom lauf frá
sagnhafa, óli fékk slaginná ás-
inn og tók hjörtun I botn. Þegar
hann tók siðasta hjartað var
staðan þessi:
A D
9 6 2
A 9 4
A 9 8 5 4 2
6
G 8 7 3
10 6 5 3 2
D
A D 8
K 10
K G
9 6 2
A 9 8
K 10 5
D 8 7
G 7 3
10 9 7 3
Sagnir voru ekki marg-
brotnar, á flestum borðum
opnaöi noröur á einu grandi i
þriðju hönd og fékk að spila það.
Þar sem óli Már og Þórarinn
sátu a-v opnaði norður á einu
grandi og allir sögðu pass. Óli
G 8 7 3
10
D
10 5
G 7 3
3
Sagnhafi hefur fengið þriá
slagi og á fjóra i viðbót. Gall-
inn er bara sá, að hann þarf að
láta eitthvaö i hjartatiuna.
Hann valdi aö kasta spaða og
Óli spilaði þá spaöa. Sagnhafi
tók siðan laufslagina, en Þórar-
inn, sem hafði gætt vel að af-
köstunum, átti tvo siðustu slag-
ina á tigulás og spaða.
Það er óvenjulegt aö sjá sagn-
hafa lenda i kastþröng og þótt
hann hefði getaö bjargaö sér
meö þvlaðspila út tigulkóng, þá
lá ekkert fyrir með þaö.
1 kvennaflokki siguröu Radin
og Wei eftir harða keppni við
Sanders—-Kennedy. Wei er vel-
þekkt, sem kona C.C. Wei, sem
fann upp Precision-kerfiö, sem
á miklum vinsældum að fagna á
islandi i dag.
A meðan úrslitakeppnin fór
fram spiluöu þau 150 pör, sem.
ekki komust i hana, þriggja um-
ferða tvimenning. Sigurvegarar
urðu Macieszczak og Janus frá
Póllandi, eða maðurinn meö
mörgu samhljóðana, sem ég hef
löngum nefnt hann. lslensku
pörin tóku einnig þátt nú, en
gekk nokkru verr. Jón og Jakob
náðu 95. sæti, en Óli Már og
Þórarinn 129. sæti.
Skipulag og aðbúnaður voru
til fyrirmyndar og aöstand-
endum til mikils sóma.
I næsta þætti verður getiö um
úrslit I parakeppni, sveita-
keppni og keppni kvenna um
Feneyjarbikarinn.
ólafur
Oskiljanlegt
Margir hafa reynt að
skýra niðurstöður kosning-
anna og skýringarnar auð-
vitað verið margvisiegar.
Það skemmtilegasta sem
sagt hefur verið um þetta
inál var þó þegar Ólafur Jó-
hannesson var I sjónvarpi
beðinn uin skýringu á mikilli
fylgisaukningu Alþýðu-
flokksins.
ólafur glotti og gaut aug-
unum til Benedikts, um leið
og hann sagði, hægt og bit-
andi eins og venjulega: „Ja,
mér er nú ómögulegt aö setja
mig I spor þeirra sem kusu
Alþýðuflokkinn, svo ég get
vist ekki svaraö þessari
spurningu”.
- Gunnlaugur.
Þingfararkaup
Gunnlaugur Stcfánsson
í nýbakaður þingmaöur Al-
j þýöuflokksins, sagði i viötali
j við Dagblaöiö um daginn að
j ekkert vit væri i að greiða
[ þingmönnum laun I
J fimm-sex mánaða sumarfrli.
Taldi Gunnlaugur að þing-
| menn ættu að fara út i at-
i vinnulifiö i frium sinum, til
1 að lialda snertingu við fólkið.
! Þess má þvi Hklega vænta að
■ Gunnlagur fyrstur alþingis-
I manna afþakki laun I sinum
i löngu fríum og afli sér viður-
■ væris á sjó eða meö öðrum
> hætti þegar hann situr ekki á
i Þ‘ig'-
; Þjóðin biöur meö eftir-
j væntingu eftir yfirlýsingu
i um þetta, frá Gunnlaugi.
S Geir.
j Hart deilt
Geysileg óánægja er innan
“ Sjálfstæðisflokksins meö þau
■ ummæli Geirs Hallgrims-
5 sonar, I Morgunblaðinu, að
£ Sjálfstæöisflokkurinn mundi
£ ekki skorast undan. ef leitaö
S væri til hans um stjórnar-
u myndun.
Mikill hluti flokksfélaga
vill ekkert hafa meö stjórn-
g armyndun að gera. vill láta
“ vinstri flokkana sýna að
J þeiri ráöi ekki neitt viö neitt.
A löngum fundi I miðstjórn
flokksins, sem haldinn var I
S fyrradag, var mikið fjallað
um þetta atriði og hart deilt,
/ Ekki var gengið svo langt að
g gera um þetta ályktun, þótt
ýmsir væru þvl fylgjandi, en
■ það má greinilega búast við
harkalegum viðbrögðum ef
st jórnarmyndun veröur
reynd. —6T.