Vísir - 30.06.1978, Blaðsíða 4
FERÐALÖG UM HELGINA
ÚTIVIST
Frá t'tivist er þaö aö frétta
þessa helgi. aö tvær helgar-
ferðir veröa farnar og tvær
stuttar ferðir.
Lagt verður af stað i helgar-
ferðirnar i kvöld. önnur ferðin
verður i' Þórsmörk og er þetta
fyrsta Þórsmerkuferðin sem
fariner i sumar. Farið verður i
Þórsmörk um hverja helgi það
sem ef tir er sumars. Gist verður
i tjöldum i skjólgóðum skógi i
Stóraenda sem er i hjarta Þórs-
merkur. Þaðan eru svo göngu-
leiðir i allar áttir við allra hæfi.
Hin helgarferðin verður d Ei-
riksjökul. Tjaldað verður I
Hvitárdrögum undir Eiriks-
jökli. Auk göngu á Eiriksjökul
verður farið i Surtshelli og
Stefánshelli.
Fararstjórar verða þau Sól-
veig Kristjánsdóttir i Þórs-
merkurferöinni og Erlingur
Thoroddsen i Eiriksjökuls-
ferðinni. Þátttökugjald i
ferðirnar er kr. 8600 en ódýrara
fyrir félagsmenn.
Stuttu ferðirnar veröa farnar
á sunnudaginn. Fyrri ferðin
verður farin kl. 10.30 og er það
gönguferð á Hengil. Farið
verður á hæsta tind hans. Sem
nefndurerSkeggioger hann 803
metrar. 1 seinni ferðina verður
lagt kl. 13 og er það létt göngu-
ferðum Hengladali sem er mjög
skemmtilegt útivistarsvæði
jafnt sumar sem vetur. Þar er
mikill jarðhiti hverir og heitur
lækur sem hægt er að baða sig i.
Þá eru þar einnig ölkeldur.
ÞJH
FERÐA-
FÉLAGIÐ
Hjá Ferðafélaginu fregnuöum
við aö farið yrði i tvær helgar-
ferðir og fjórar dagsferöir.
1 kvöld verður lagt af stað i
helgarferðirnar. Farið verður i
Þórsmörk og að Hagavatni og
dvalið á þeim stöðum fram á
sunnudag. Við Hagavatn verður
gist i litlu húsi sem ferðafélagið
á þar og ef þdtttaka veröur mik-
il gista sumir i tjöldum. I Þórs-
mörk verður einnig gist i húsi
Ferðafélagsins þar.
Ekki hefur endanlega veriö
ákveðið hver verður fararstjóri
i Þórsmerkurferðinni ep i ferð-
inni að Hagavatni verður Finn-
ur Fróðason fararstjóri. Þátt-
tökugjald i helgarferöunum er
kr. 9000.
Á morgun verður farið I tvær
dagsferðir. Kl. 13 veröur lagt i
næst siðustu gönguna á Vifilsfell
sem Ferðafélagið hefur valið
fjall ársins. Þess má geta að
þeir sem ganga fjalliö fá er upp
er komið viðurkenningarskjal
til minja um gönguna.
Annað kvöld kl. 20 verður
farið i næturgöngu á Skarðs-
Ungt og friskt fólk i
einni af ferðum Útivist-
ar.
heiði ef veðriö veröur gott og
verið þar við sólarupprás.
Á sunnudag verður einnig far-
ið i tvær feröir. Fyrri feröin
hefst kl. 9 og verður farið um
söguslóöir Borgarfjarðar og
verður komið á helstu staði sem
drepið er á í Sturlungu, Eglu og
fleiri fornsögum. Fararstjóri
verður Oskar Halldórsson lek-
tor.
Seinni feröin á sunnudag
verður farin kl. 13 og verður það
siðasta ferðin á Vifilsfell sam-
kvæmt áætluninni um fjall árs-
ins. Þettaer 15. ferðin sem farin
er á Vífilsfell þetta árið.
Þess má geta að engan fyrir-
vara þarf að hafa á þvi að
bregla sér I dagsferðirnar.
—ÞJH
Þytur í pilsum og
rifrildi um ástir
— Nemendaleikhúsið sýnir ítalskt
gamanleikrit í Lindarbœ
..Leikritiö gerist I litlu itölsku
sjávarþorpi, og fjallar aöallega
um ástir og ýmiss konar mis-
skilning I tengslum viö þær”
sagöi Stefán Kaldursson, er viö
ræddum viö hann um leikritiö
„Pilsaþytur”, sem Nemenda-
leikhúsiö frumsýndi nýlega f
Lindarbæ en Stefán þýddi leik-
ritið.
„Pilsaþy tur” er italskt
gamanleikrit skrifað á átjándu
öld, og heitir höfundur þess
Carlo Goldoni. ,,1 sjávarþorpi
þessu stundar allur karl-
peningurinn sjóinn en konurnar
gera litið annaö en aö biöa þess
aö þeir komi aftur að landi” hélt
Stefán áfram. „Þetta kemur þvl
talsvert inn á stöðu konunnar á
þessum tima. Konurnar i
þorpinueiga ekki annarrakosta
völ en aðkomasti hjónabandog
gengur þvi allt Utá það aö reyna
að krækja sér i eiginmann. 1
kringum þaö spinnst siöan
endalaust rifrildi og alls kyns
misskilningur. Þrátt fyrir öll
rifrildin er mjög létt og
skemmtilegt yfir leikritinu”.
Tólf nemendur útskrif-
ast úr rikisleiklistar-
skólanum
Leikrit þetta er lokaverkefni
fjóröa bekkjar S i Rikisleik-
listarskólanum og munu nem-
endurnir útskrifast þegar
sýningum lýkur. Þátttakendur
eru tólf talsins, þau Margrét
ólafsdóttir, Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Gerður Gunnarsdóttir,
Hanna Karlsdóttir, Ragnheiður
Arnardóttir, Kristin Kristjáns-
dóttir, Björn Karlsson, Andrés
Sigurvinsson, Gunnar Rafn
Guðmundsson, Emil Guð-
Nemendaleikhúsiö frumsýndi
nýlega italska gamanleikritiö
„Pilsaþy tur” eftir Carlo
Goldoni. Fjallar þaö aö sögn
Stefáns Baldurssonar, þýöanda
leikritsins, um ástir og ýmiss
konar misskilning I litlu itölsku
sjávarþorpi.
Mynd GVA
mundsson, Sigfús Pétursson og
Þröstur Guðbjartsson. Leik-
stjóri er Þórhildur Þorleifsdótt-
ir, ogleikmyndogbúninga geröi
Messiana Tómasdóttir. Leik-
ritið verður sýnt I Lindarbæ
fram eftir sumri eftir þvi sem
aðsókn leyfir. Næsta sýning
verður á sunnudagskvöld klukk-
an hálfniu.
AHO
IITISAMKOMA ARSINS
Fyrsta stóra Utiskemmtunin
i ár fer fram núna um helgina
áMelgerðismelum iEyjafiröi.
Hefst skemmtunin i dag og
lýkur henni á sunnudaginn.
Það er ungmennafélag
Eyjaf jaröar sem stendur fyrir
þessari skemmtun.
Skemmtunin er kölluð „EIN
MEÐ ÖLLU” vegna þess að á
henni gerist stöðugt eitthvaö
fyrir alla. Geysilegur fjöldi
skemmtikrafta hefur verið
fenginn til þess að sjá um að
allir skemmti sér og munu á
meðal þeirra sem eru á
leiðinni á hátiöina vera
Brunaliðiö, Halli og Laddi,
Bjarki Tryggvason og Manna-
korn svo einungis nokkrir
þeirra séu nefndir.
A samkomusvæðinu hafa
verið skipulögð tjaldsvæði og
hreinlætisaðstöðu hefur veriö
komið upp. Búist er við geysi-
legum fjölda á þessa Uti-
skemmtun. Aætlunarferðir
verða milli skemmtisvæöisins
og Akureyrar. Aögöngumiöi
aöútiskemmtuninni kostar kr.
7000ogfer veröið stiglækkandi
eftir þvi sem liður á hátiöa-
höldin. Það er óhætt að segja
að á Melgerðismelum gerist
alltaf eitthvað fyrir alla allan
sólarhringinn nú um þessa
helgi.
Magnús Jóhannesson viö nokkrar mynda sinna.
Málverkasýning í Eden
Magnús Jóhannesson opnar vatnslitum.
málverkasýningu I blóma-
skálanum Eden I Hverageröi I
dag.
Magnús hefur haldið eina
einkasýningu áður og auk þess
tekið þátt I tveimur samsýning-
um. A þessari sýningu sýnir
Magnús 40 landslags og sjávar-
myndir, málaðar með pastel og
Magnús sagðist hafa málaö
nokkrar myndir um árabil i fri-
stundum sinum og sótt nám-
skeið i teiknun og málun hjá
Handiða og myndlistaskólan-
um.
Sýningu Magnúsar lýkur þann
9. júli n.i.
—ÞJH
Menningardagarnir hafnir í Eyjum
Menningardagar sjómanna
og fiskvinnslufólks „Maöurinn
og hafiö ’78” hófust I Vest-
mannaeyjum I gær og munu
þeir standa yfir helgina.
Svefnpokapláss eru þegar til
reiðu i skólum bæjarins fyrir þá
sem ætla að drifa sigtil Eyja, og
næg tjaldstæöi eru i Herjólfsdal.
Eldunaraöstaöa er i skólunum
en þeir sem ætla að notfæra sér
svefnpokapláss veröa að hafa
með sér vindsæng eða aðra
dýnu. Daglegar ferðir eru til
Vestmannaeyja með Flugfélagi
Islands sem flýgur fjórum sinn-
um á dag og með ferjunni
Herjólfi frá Þoriákshöfn klukk-
an hálftvö daglega en rúta fer til
Þorlákshafnar frá Umferðar-
miðstöð klukkan hálf eitt.
Ýmislegt veröur mönnum til
skemmtunar á Menningardög-
unum.þar á meðal visnasöngur,
leiksýningar, kór- og
lúðrasveitartónleikar, mynd-
listarsýningar, dansleikir og
fjölbreyttútidagskrá. Þá verður
haldin ráðstefna á vegum
verkalýðsfélaganna og sveitar-
félagsins og nefnist hún „Rétt-
urinn til vinnu — Gegn atvinnu-
leysi — Réttur til menningar-
lifs.” Þátttakendur i henni
veröa fulltrúar Sjómannasam-
bandsins og Verkamannasam-
bandsins, fulltrúar Menningar-
og fræðslusambands alþýðu frá
Norðurlöndum, bæjarstjórnar-
menn og gestir frá vinabæjum
Vestmannaeyja á Norðurlönd-
—AHO
Sýningunni ó Amerískum teikn-
ingum lýkur á sunnudaginn
I tilefni Listahátiðar kom
hingað til lands sýning á
ameriskum teikningum
1927-1977. Sýningin er i Lista-
safni tslands og hefur staöiö y fir
frá 4. júni en henni lýkur n.k.
sunnudagskvöld.
Þessi sýning á bandariskri
myndlist er frá listasafninu
Minnesota Museum of Art. Er
þetta farandsýning sem á að
fara viða um lönd og er tsland
fyrsta landiö sem hún hefur við-
komu. Fram til þessa hefur ein
yfiriitssýning á bandariskri
myndlist komið til landsins og
var hún i Listasafni tslands árið
1959. Sú sýning var einnig far-
andsýning og þótti mikill við-
burður þar sem hún spannaöi
185 ára timabil i bandariskri
myndlist.
Sýningin næryfir 50ára tíma-
bil i bandariskri listasögu. Mik-
illar fjölbreytni gætir i þessum
myndum bæði stefnum og stil
enda við þvi aö búast þar sem
listamennirnir erufæddirá ára-
bilinu 1867-1949, Selma Jóns-
dóttir forstööumaður Listasafns
tslands segir m.a. i sýningar-
skrá að myndirnar á sýningunni
hafi verið valdar af mikilli
þekkingu og smekkvisi. Fyrir
valinu hafi orðið teikningar
gerðar i ýmis efni og með þvi
væri sýnt i hnotskurn myndlist
og listastefnur þessarar stór-
þjóðar á fyrrgreindu timabili.
Forstöðumaöur Minnesota
Museum of Art segir um drátt-
listina i sömu skrá: ,,... engin
listgrein getur á sama hátt og
dráttlistin gefið mynd af banda-
riskrilistsiöustufimmtiu árin...
Engin listgrein er eins nátengd
sköpunareðli listamannsins.
Hún endurspeglar og markar
nýjar stefnur. Hún er sjálfstæð
og óháð hefur þúsund andlit i
margbreytileik sinum ögrar
kreddum er óbundin af hefðum.
Hún opnar sýn til tilfinninga og
stefnumiða: hún leiðir i ljós for-
tið og nútið: hún er formáli
morgundagsins.”
Sýningin er opin i Listasafn-
inu i dag til kl. 16 en um helgina
til kl. 22. Sýningunni lýkur á
sunnudagskvöldið.