Tíminn - 24.07.1969, Qupperneq 2

Tíminn - 24.07.1969, Qupperneq 2
2 TIMINN Þessi fani ekki náð fyrir augum lögreglunnar og er hér færður til skyndiskoðunar. (Tímamyndir - GE) LÖGREGLAN FÆRÐI41 BÍL TIL SKODUNAR! SB-Rjetykjavík, miðvi'kudag. Reykiavíkurlögreglan fór í eftir litsferð um borgina í gærkvöldi, í því skyni að klófesta bifreiðir, sem á að vera búið að skoða og aðrar, sem ekki líta út fyrir að fá skoðun. Slík skyndiskoðun er að miklu leyti framkvæmd tii að koma í veg fyrir að fólk leggi upp í langferðir um verzlunar- mannahelgina á misjöfnum bifreið um, sem getur svo þurft að snúa til baka i miðju ferðalaginu. í gærkvöldi stöðvaði lögreglan fjölda bifreiða og aðvaraði öku- (lenn þeirra, 41 bifreið var færð il skoðunar og 15 teknar úr um- ferð strax. Sex löigreglumenn voru á ferð- inni um borgina í gærikvölldi og höfðu þeir augun vel hjá sér og stöðvuðu aliar þær bifineiöar, sem ekki fundu náö fyrir augum þeirra. Flestir sluppu í þetta sinn með aðvörun, en 41 öfcuitæki var fært til skyndiskoðunar. Umferð var með minna móti í borginni og verður þetta þvi að teljast góður árangur. Af þessum bifreið- um voru 15 þegar teknar úr um- ferð, 16 öfcumenn fenigu ieyfi tii að aka farartæfcjum símum á verk stæði, útúrdúralaust og 9 fenigu frest til viðgerðar. Siðasta farar- tækið, sem Ul náðist, var stoelli- naðra, en öfcumaður hennar sá til Lögreglumaður og bifreiðaeftirlitsmaður með númerin, sem þeir klipptu af bifreiðunum í gærkvöldi. eftirlitsmiannanna og hugðist forða sér með hjólið. Seint í gær- bvöíMi var svo komið með skelli- nöðruna til sfeoðunar, en lögreglu menn höfðu tekið hjólið og öku- manninn uppí lögreglubíl og fceyrt farþegana beint f bifreiða- efitMitið. _ Vi'ðbröigð mamnia við afsfciptum lögreglunmar í gærkvölidi voru æði misjöfn. Flestir vissu þó sfcyldu sína og tóku þessu vel, notofcrir brugðust illa við, en að- eins einn varð fokreiður og ætilaði að hindra eftirlitsmannion við sfcyldustarf sitt. B ifreiðaeftirlitsmenn kváðu mun meira bera á því í ár, en undanfarin ár, að menn færðu efcki ökutæki sín til stooðunar á réttum tíma og væri þá miestmegnis um að kenna peningaleysi, en drjúgan pening þarf nú tiil að borga öll gjöld af einum bffl. Verzlunarmannahieligin er nú framundan og þá fara flesfir eitt hvað út úr bænum á bflum sinum. Efcki er gaman fyrir lögreglu- menn á vegum úti ,að þurfa að stöðva fjölskylduferðalög í miðj- um fclíðum, vegna þess, að efcfci má aka bfflinum iengna. Einfcum veldur þetta sárum vonbrigðum hjá börnunum, sem iengi hafa hlafekað til. Ef ferðafólkið vili komiast alla ieið um Verzlunar- mannahelgina, er vissara að bffli- inn sé í góðu lagi, þegar lagt er upp, svo efcfki þurfi að snúa hon- um tffl bafca. Samningsuppkastið að NORDÖK gerir ráð fyrir fimm samstarfsstofnunum Norræna tollabandalagiö árið 1972 EKH-Reykjavík, miðvikudag. í samningauppkastinu um aukna norræna efnahagissamvinnu er ráð fyrir því gert að hið norræna tolla bandalag verði að fullu komið á 1. janúar 1972 og um líkt leyti verði flestar stofnanir hins nýja efna- hagsbandaiags — NORDÖK — komnar á fót. í samningsuppkast- inu er stungið upp á fimm ólíkum samistarfsstofnunum, ráðherra- nefnd, fastri emibættismannanefnd, skrifstofustofnun, níu samstarfs- hefndum fyrir hvert sérsvið efna- hagssamvinnunnar og ráðgefandi nefnd. Með stofnun tollabandalagsins munu Norðurlöndin setja sér sam eiginlega ytri tolla og samræma toiilftiöggjöf sína. Innbyrðis verða löndin að semja um ýmsa sér- hagsmuni slna varðandi tolia og inn- og útflutningi, og er það verk þegar komið nofckuð á leið þó langar og strangar samningaum- leitanir um það efni séu fram- undan. Samikvæmt samningsuppkastinu verður hægt að gefa vörur, sem ekki eru framleiddar á Norður- lönduim eða efcki er framleitt nóg af, tofflfrj álsar eða lækfca toll á þeim veruiega. Tekizt hefur sam- komuiag um að jafna hráefnis- kostnaðinn á einstökum vöruflokk um og einnig hefur náðst eining uim tollálögur á flestar iðnaðar- vörur. Þá hefur verið ákveðið að láta EFTA-reglur um áiögur á ýmsum efnavörum, vélar, járn og stól, gilda eftir stofnun NORDÖK. Það hefur komið fram að Danir munu ekki tafca afstöðu tffl tolla- bandalagsins í heild, né til þess hvenær heppfflegt sé að koma því á fót, fyrr en sameiginlegur tolaálögur, aðallega á landbúnað arvörum, hafa verið áfcveðnar. N ORDÖK-stof nanir. Ráðherranefndin verður æðista samstarfsstofnun norræna efna- hagsbandalagsins og ber hún á- byrgðina á framfcvæmd efnahags samvinnunnar og hefur vald til þess að tafca ákvarðanir sem nauð- synliegar eru tffl þess að koma NORDÖK-samningnuim í fram- kvæmd. Nefndin samanstendur af einum ráðherra úr hverri ríkis- stjórn. Hver ráðherra í nefndinni hefur neitunarvald og áfcvarðanir verða að ná samþyfcki alira nefnd armanna. Formannssætið í nefnd Framihald á bis. 14. FIMMTUDAGUR 24. júlí 1969. INDIANAOSKUR FRÁ APOLLO 11 NTB-Houston, miðvikudag. Geimfararnir Armstrong, Aldrin og Colins eiga náðuga daga með- an stjórnfarið, Colombia, nálgast jörðina óðfluga á farbraut sinni frá tunglinu. Á morgun ld. 16,49 á Apollo 11. að lenda á Kyrrahaf inu um 1.775 km. suðvestur af Hawaii. Eftir því sem Apolilo 11 nál'gast jörðima eyfcst hraði þesis, veigina átarfflfla byngdiarfcraifltsins, unz geim farið nær 10.970 metra hraða á sek. þagar það kemur inn í yztu lög lofthjúps jarðar. Þyrlur frá flugvélamóðurskipinu Hornet munu fiska geimfarana upp úr Kyrrahafinu og flytja þá um borð í skipið, þar sem tekið verður innfflega á móti getorvflörunum m.a. af Richard M. Nixon, en efcki fá geimfararnir að njóta móttafcanna vegna þess að þeir verða settir í einangrunarklefa um leið og þeir stíga á sfcipsfjöl. Flogið verður síðan með ein- anigrunarklefann til tunglmóttöku stöðvarinnar í Houston, en þar verða geimfararnir 1 sóttkví í þrjár vikur. Þangað verður tungl sýnishornunum einnig flogið í hasti skömmu eftir lendingu Ap- ollo 11. en visindamenn bíða spenntir eftir því að geta hafið vísindalegar rannsóknit á þeim. A heimleiðkmi hafa Armstrong og Coliins sagt nánar fró hristingn uim,' sem varð þegar Colomibia stjórnfarið og tunglferjan Örninn voru tengd á braut um tungfið, efltir útlvist Aldrins og Anm- strongs á tunglinu, en ekfcert ligg ur enn fyrir um orsökina. í stjórnstöðinni í Houston eru menin furðu lostnir yf'ir einfcenni legum hljóðum, sem heyrðust í gær í fjarsfciptunum við Apolo 11., em starfsmenn í stjómistöðimmi sögðu að þessi hljóð hefði einna helz-t lífcst Indíánaös'kri. Lffldegt er talið að um truflanir hafi verið að ræða. Annað, sem kom á óvart í fjar sfciptunum í gærkvöldd, var að allt í einu heyrðust háir fiðlutón- ar en það var fljótt upplýst hvern ig á þeim stæði, því að í ljós kom, að Armstrong hafði kveifct á segulbandi í stjórnfarinu og spilað lag frá fjórða áraitug þess- arar aldar, en laigið hét „TónlM frá tungiimu“. Lík rak á Sel- tjarnarnesi SB-Reyfcjavík, miðlvifcuidag. Uögraglunmi var tfflfcymitít í dag um hádeg.ð, að gjórefcið ]ík heffði fumidSzt á fljörum Sellbjaimamess, mámar tiltekið í liandi Bofflliagarða. Rannsófcn.arlöig!regllaia bvað líkið efcfci hafa legið llengi í sa’Ó, en frefcari upplýsingar er ekfci hægt að gielfla, að svo stödldlu. Héraðsmót Framsóknarmanna í Austur-Barðastrandasýslu Framsófcnaimenn í Austiur- B'arðastramdarsýsliu halda héraðs- mót að Vogalandi Kiróksfjarðar- nesi iauigardaginn 26. júlí og hefst það kl. 9 síðdegis. Ræðumenm: Einar Ágústssom alþm. og Tóm'as Karlsson rlltstjiórmarfultrúi. Önm- ur dagskráratriði verða: Karl Ein amssom gamatíleitoari sbemmtir og þrír leilkarar fara með gamian- þætti eÆtir Haildlór Jónssom. Að Lofcum leitour Miómsveit fyrir diansL Sumarhátíð Framsóknarmanna í Rangárvallasýslu Sumarhátíð Framsóknarmanna i Rangárvallasýslu verður hald in dagana 26. og 27. júM að Hvoli og Hamragörðum. Hótíða höldin hefjast með dansleifc að Hvoli á laugardagskvöld kl. 9. Hin vinsæla Mjómsveit Eldar leikur fyrir dansi og Jón B. Gunnlaugsson gamanleifcari, stoemmtir. Á sunnud. hefjast hátíðahöld in kl. 3 í Hamragörðum. Meðal þeirra skemmtiatriða, sem nú begar eru áfcveðim, eru Avarp: Björn Fr. Björmsson, alþm., Guðmundur Jónsson, óperu- söngvari syngur með undirleik Ólafs Vignis Albertssonar, Jón B. Gunnlaugsson gamanleikari skemmtir. Kristín Ólafsdóttir, syngur þjóðlög, Þórður Tómas son safnvörður, les upp og lúðrasveit Vestmannaeyja leik- ur. Dansað verður í Hamragörð um um kvöldið. Hljómsvedtiin Eldar Leifcur. Góð tjaldstæði verður hægt að fá yfir helgina í Hamragörðum. Vexði ófært veöur til úti- samfcomu fara hátíðahöldin

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.