Tíminn - 24.07.1969, Síða 5

Tíminn - 24.07.1969, Síða 5
FEHSfmiöAGU® 24. júlí 1969. TÍMINN ar, fyrir fáum. árutn, aflbragSs lam'baikjöt, sem notia skyldi i auglýsinga skyni, en skép auð- vitað engan markað. Allir muna uppþot norskra bænda fyrir fcveim árum þegar norsba stjérnin gerSi samninig, við okkur um kaup á lamba- LAMBAKJÖT OG EFTA í viðnæcSuþætti í útvarpinu rssdöiu þeir Kristján FriSriiks- som og Sigurður Gizznrarson tm kiosti oig ófcosti þess að ger Œst aðiijícrr að EFTA. Að þeim ■wðræSum. loknum er óiiktegt, aS aimenningur hafi nokikra huiglmynd um hvaða afstöðu skial fcatoa til þess miáis, stað- reyndrrnar, sem þar voru fram færð'ar, voru yíirlieitt á þann veg, að þær hijóta að teljast til spádóma en ekki haldreipa, sem við gefcum á nokkrarn hátt haft í handi okkar. Nægir í því efnd að nefna eitt atriði, mark- að fyrir íslenzka lambakjötið, sem raunar gat ve.rið alveg ut- an við efníð af því að ekki er gert ráð fyrir að búvörur okk- ar muni falia undir ákvæði EFTA þótt ísleadingar gerist þar aðiijiar. HÚSAÞJÓNUSTAN SF. O MÁLNINGARVINNA O O ÚTI - INNI Hreingerningar, lagfœrum ým- islegt- s.s gólfdúko, flisolögn. - O mósoik, brotnar rúður o. fl. Þéttum steinsleypt þök. o Bindondi tilboð ef óskoð er SJMAR: 40258-83327 Sigurður Gizzurarson ræM.di um tvíhliða viðskipti við íívi- þj'óð sem vissulega gætu skap að oikikur markað þar fyrir ís- lienzka lambakijötið. Hér er um hreina dugdettu að ræða, eins og málin horfa við um þessar mundir. Sænskir sauðfjárrækt- armenn eru nýbúnir að haida ársþing siift og gert ráS fyrir að au'ka framleiðsiu lamba- kjöts um 15% áirtega næstu ár in. En þá er sá vandi á hönd- um, að fyrir þessa vörra er enig inn miarkaöur. Þeir framteiðia nú 300 g. á miaan og eru í hreinum vandræðum mcð sölu á því, fólkið vili ebki þessa vöru. Aðalumræðuefnið var þar hvernig kenna skyldi fólkinu að tæra að matreiða og borðfl lambakjöt. Sæns-ku veitingahús in voru í vanda með að koma í neytendur þeim tonnum sem Ný Sjátendingar gáfu til Sviþjóð- kjöti. Bændunnii- þar fram- leiddrj þá iambakjöt, s'-mi mjög torvelt var að iosna við og töldu firáteitt að kaupa kjöt firá fslandi þeg'ar hið innlenda seld ist illa eða eikki. Það gerði ekki betur en að Danir gætu torgað heimafram leiddu lambakjöti og svo því græntenzka áður en fjárfe'lir- inn varð í Græniandi í hitteð- fyrra. Nú seljum við fcalsvert af kjöti til Færoyja af því að framfeiðsla Græntendinga þvarr í bili. Finnar eru einmig í vamda með sitt vaxa.ndi magn af bimdakj’öti. Það senr þarf að gera er að kenna flólki átið á þessari á- gætu vöru. Hvouit mun EFTA giera það? M-j.niu ekki ffestar forsend- urnar áiilka trausfcar og hi.n framan.greindu? G.K. Ferðafólk - Ferðafolk Staðarskáli er í þjóðbraut milli Suður-, Norður- og Austurlands. — Höfum ávallt á boðstólum m.a. Hamborgara með frönskum kartöflum. bacon og egg, skinku og egg, heitar pylsur, smurt brauð. kaffi, te, mjólk og (cökur, ávexti. ís, öi. gosdrykki, tóbak, sælgæti og fl. Myndavélar. filmur og sólgleraugu i urvali. Tjöld, svefnpoka, gastæki og ýmsan ferðafatnað. Benzín og olíur á bílinn. — Verið velkomin. STAÐARSKÁLI, Hrútafirði ALL .R/GHT' vnu escAPED 7M/S T/MEj BUTBEFOEE WE'RE rHROUG//, ÍVElL PROP El/EPY LAST ONE OP you Bl/TLEPS/ T/VO On/EP P/PEP !/ COULP 0E PUTLEP SUPPOPTEPS/ '—( rOM/BACK/ /ZOW THE BOy /S SAFE/ 7HEM GO/ w ERAT/ON- 1 raBSaSHSt .n». a’Siai \szs V vj Þeir fara. Nú er drengurinn öruggur. erum ekki skildir að skiptum, við eigum — Ailt í lagi, þú sleppur núna, en við eftir að skjóta hvern einasta af ykkur Bulters-mönnum! — Hver fjárinn .... Tveir aðrir reiðmenn! Gæfu verið stuðningsmenn Bwtlers, snúið við! WMPEFW TABíFL THEPNAB70M 'S EVR/E- THAT'5 A THOUSAND' FOOT FALL — LIKE . FROM A SKysCRAPER-V^| HE'S GOT ÆS& TO BE PEAD/ THE GHOST WHO WALKS- THE MAN WHO CANNOT DIE? THIS IS IMPOSSIBLE-WE THREW THAT GU/ DOWN > THE SHAFT/ ---— XH3 UN J/WINIJ1C MA'K AND/ ASO-J bud/ Þeíta sama merki var á Max og Bud, Og ég var að tala við þá fyrir andartaki. Þetta er ómögulegt, wið hentum náungan- um niður fyrir anda/taki! Þetta er fall „Andiun sem gengur" þúsund fet niður eins og úr skýjakljúf, sem ekki getur dáið"! hann hlýtur að vera dauðurl ,maðurinn, LONI DREKI 5 A VÍÐAVANGJ Nógir peningar til en vitið vwntar Vísir skrifar forysíugrein í gær um skólamálin og svarar þar þeirri fullyrðingu Alþýðu- blaðsins um það, að ekki hafi fengizt peningar í skólamálin. Vísir segir að það sé ekki rétt. Peningarnir hafi verið og séu tU, en það sem vanti er vitið. Vitið vanti ekki fyrst og fremst hjá menntamálaráðherranum, heldur hjá þeim skólamála- nefndum, sem rá'ðherrann hcf- ur skipað á undanförnum 13 árum. Þær vanti vitið og séu óstarfhæfar. Allavega vantar memitamálaráðiierrann vit tii að skipa nefndir og veitir Vísir lionum nokkrar ráðleggingar í því sambandi. Um liinar vit- lausu nefndir segir Vísir: „Fjölmargar nefndir hafa verið skipaður til að gera til- lögur um úrbætur á vclflestum sviðum skólamálanna. Sumar þeirra hafa aldrei gert neitt, aðrar hafa starfað nokkuð og cinstaka nefnd er á miðri Icið. Það eru allar þessar óstarf- hæfu nefndir, sem geyma fjör- egg íslenzkra skólamála. f þcim situr allt fast. Staðreyndin cr sú, að yfirstjórn skólamálanna skortir vit og þekkingu til að gera nútímalegar tillögur um endurbætur á skólakerfinu. Alveg eins bagalegt er, að gagnrýnin á þetta ástand hefur leitt tU flautaþyrilsliáttar í að- gerðum tU úrbóta. Breytingar hafa verið framkvæmdar að lítt athuguðu máli Nýju skólakostn aðarlögin, sem eru stórgölluð, eru dæmi um þetta fum. Annað dæmi er, að svo að segja á einni nóttu var ákveðið að gera gamla Miðbæjarbamaskólann að nýjum menntaskóla við hlið ina á gamla menntaskólanum. Þegar farið var að gera grín að þessu, var sagt, að þessi nýi skóli ætti fyrsta árið að vera útibú frá gamla mennta- skólanum en síðan verða sjálf- stæður skóli! Þriðja dæmið er, að í fáti eru nefndir vaktar af svefni og þeim skipáð að hrista álit fram úr erminni á nokkr- um vikum. Þetta er eins og ofboð þess, sem vaknar af værum blundi.“ Ungu mennirnlr fá ekki að komast að Ennfremur segir Vísir: „Á síðustu árum hefur regl- an verið sú. að fé hefur við- stöðulaust verið veitt til þeirra endurbóta á skólakerfinu, sem áætlanir hafa verið gerðar um. Má um það nefua, að aldrei hefur verið annað eins blóma- skeið í skólabyggingum. Eng- in ástæða er til að efast um, að í framtíðinni verði einnig hægt að útvega fé til skynsam- legra breytinga á skólakerfinu. Huífurinii stcndur í kúnni á allt öðrum stað. Það sem yfir- stjórn skólamálanna þarf aTí gera, er að scilast út fyrir nú- verandi sjóndeildarhring og leita til utanaðkomandi manna um þátttöku í aðgerðum til úr- bóta. Hér á laadi er til fjöldi ungra og vel ni*mntaðra manna, sem kunna ráð til úrbóta. Það þarf að setja þá í nefndir í stað hins fámcuna H6ps manna, sem hafa nefndarsf?Tf að alvinnn og sitja í öllun» þessum óstarf- hæfu skólamálanefndum." T.K. B

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.