Tíminn - 24.07.1969, Page 6

Tíminn - 24.07.1969, Page 6
6 TIMINN FIMMTUDAuUR 24. júlí 1969. Athugasemd vegna fréttatilkynningar stjórnar Sjúkrahússins á Húsavík V«@na firéttatilfcynin ingar £rá stjlám Sjiúterahússi'ns í Húsa- vík, er birtist í dagbliö©um Þ- 9. júlí 1969 viil ég talka þeftta fram: f upþhafi tilkynningarinnar segir, að stjóírnin hafi engár upplýsingar giefið út á við um iælknamálin í Húsavíte. Róbt er það, að stjiórn sjúlkra hú'ssins hefuir eiklki fyrr eo nú giefið úii tarmlegia tilkynninigu, varðandi þessi mál. Fuili á- stæða er þó að ætlia að fréttiu uim uippsögn yfiirlæknis í dag- Maðinu Tmrinn þ. 27. júní s.l. múdi runmim urndan rifjum fréttaritara btóðsins hér á Húsavite, en bendingin hefiur hagað því svo, að fröttaritar- inn og formaður sjúkrahúss- stjémar er einm og sarni mað- ur. Þá le'ilkiur stjóm sjúteraihúss- imis dijaffan ieiik, er húm segist mumu bírta ataeoninigi gamg þessara mála frá byrjum, hetfji iækniar eða aðriii' frekari s'krif um málin. Mum þó miála sano- ast„ að emgum kæmd það ver en sjiúlkrahússtjiórn'anmönmum, ef samnleikurinn í méli þessu væri birtur alimenmimgi, nema ef vena kynni þeirn öfluim hér á Húsaivílk, er stj'ór.nað hafa sjúkrahússistjórn með „þrýst- ingi utan £rá“, S'Vo sem flormað- ur sjiúfcrahússtjiómar orðaði það á flumdi framkvæmdaráiðs sjúkra'bússins á s.l. hausti. M öirtir stjórmin regluigerð um störf lgetena við Sjúfcrahús- ið á Húsavík frá 11. apríl 1969. í formálsorðufn stjiórnarinm'ar að regluigerðinmi segir m.a.: „Siðan var regiuigerðin borim umidir stjórna'rmieon Læknafé- liags íisl'amd'S fyrir milligömgu formanms þess, áður en hiún hlaut staðfestingu." í tilietoi þessara ummiæia sé ég mig til knúiom að uipplýsa etftirfaranidi: Um mdðjan maí s.L. þ. e. um 1 mánuiði efltir staðfestimgu reglu gerðarimmar, hafði ég símsam- band við fonmann stjórnar LæknaféQiags fslands, Armbjörn Eoibeinssoo og óskaðd tondar með stjórm féOjagisims og lög- fræðinigi hemoiar. í s'ímitaii þessu tjáði formaður L.í. mér, að hiamm hefði ekki séð regiu- gerðima svo sem endanl'ega var frá hienni gemgið fyrir staðiflest ingu bennar. Kr ég síff'an roætti á fundi með síjórm Læknatfé- tógs fs'lands og lögfræðimgi hennar þanm 19. mai s.l. komi í ljlós, að hvor’ki mættir stjórnar menm L.í. né Wgiðræðiragur hiöfðu séð reglmgerðina fyrr en á fundi þessum Verður því að ætla, að fullyrðinig stjórnar Sjiúíkrahússins á Húsaivik uim, að regluigerðim hafi verið bor- in undir stjórmarmienm L.í. sé huigairflóstur sjúkrahússtjóroar. Þar sem stjiómin birtir um- rædda regiuigerð í d'agiblöðum- um, tei ég fyllstu ástæðu til a@ fjlaila nokkuð um etfná henm ar nú, m. a. vegma þess, að naumast mum hægt að ætlast til, að aimenninjgur geri sér Ijósa grein fyrir efmi siíkrar regluigarðar, ám þess að með fylgi úrtskýriogiar. í 1. gr. reglugerðarinnar seg- ir m. a. svo: „Hamm (yfirlæfcn- ir) hefur réttinidi og starfs- S'kyldur samíkv. sjúfcrahiúsalög- um.“ f sjúlfcrahúsa'lögrjm flrá 10. jiúíí 1964, segir svo um þetta efini: „Við hiviert sjúfcralhiús eðia stofnum, sem teteur sjúfelinga til dvalar og læknimga, skall vera sérstafcur sjúkrahúslæton- ir eðla yfirlæknir. Sjúlkrahús- lækmir eða yfirlæknir amniast að iafmaði ölll lækmÍBStörf eða hiefur yfiruimsjióa með öllum læknisstörfum vi® sjútorahúsið. Hamm hetfur Lætoniiseftáirlit m,eð nefcstri sjúbraihússins, er til amdsvara heilbrigðisyfirvöldum o.s.frv.“ M skiligireinsir 1. gr. reglu- gerðarimnar emm náoar starfs- Skyldur yfirlætonis, en þar seg- ir svo: „en auk þess skal hann skipuleggja heilbrigðisþjón- nstu spítalans og hafa eftirlit með starfsliði, er að henni starí ár. Hamo tekur vi@ beiðmuim um imnritum nýrra sjúMioga og stuðlar að hagræðingu í dag- legum rekstri. Hann ber á- byrgð á heilbrigðisþjónustu sjúkrahússins gagnvaxt sjúkra- hússtjóra." Naiumiast fær það dulizt við lestur þessara gtreina, að með sjúterahúsalögium og þá emo rækilegar með 1. gr. reglugerð arinmar er yfirlækni lögð á herðar sú s'kylda, að skipu- leggja aigjörlega helbrigffis- þjióoustu sjúkrahússiins og hafa efltMÍt með því starflsIiðL er að hemni starfar en þar eru aðs'toðarlæknar að sjáilfsögðu í flramistu röð. Ég fæ hvemgi flundið niokkurt átovæði í lög- um nó regLuigerðinmi, er hedm- ili yfirlæteri að flytja þessar skyldur yfte á aðra aðila, emda skýrt fram telkið. að hamo beri ábyrgð á heLUbrigðisþjónustu spítalaois ,eo "iigjör ftorsenda þess er að sj álfsögðu, að haoo hiafi fuillt vald til að skipu- leggja hana svo sem hann tel ur beat faia. í þessu samibandi er rétt að gieta þess, að landlækmir hetf- ur tvívegis lýst þvf yfir viS mig. að aktoi 'flari miili máia. að vfirlæ'knir toummi að verða dæmdur fyrir mistök, er að- stoðarlækmum verði á í starfi, jatovel þótí vfirLækmir sé fjar- verandi. 1. gr regSuigerðarrn.-.i- ar er þann'? i fuilrj samrætni vi'ð gildandi lös. Þegar bemur að öðrum grein utn '■egluigerSarmnar virðist höfundum hjermar hins vegar aágjörlega haij? glleymzt uim hvað 1. greinÍTi fjallar sem og áfcvæði sjúikrabúsalaga. Með 2. ar >ealuiserðarinnar er stotnað'jr nýr aðili svo. nefind „samstartsnetod“ par s«m ailir læknaT sjúkrahússins «,@a sæti. Þessum nýja aðila er nú fialin meðferð flestra BVamh'ai/1 A hlc. 19. oc CQ § ö Nú geta allireignast KUBA Þrátt fyrir vísindi og þekkingu nútímans er eitt það fyrirbrigði, sem fremur lítið ér vitað um. Þetta fyrirbrigði er síldin. Enginn virðist vita hvaðan hún kemur, hvert hún fer, hvort hún veið- ist og jafnvel ekki hvað fyrir hana fæst, ef hún veiðist. Þetta væri þó allt í góðu lagi, ef. þannig hefði ekki einmitt hitzt á, að við íslendingar byggjum afkomu okkar að verulegu leyti á síldinni. Því skiptast hér á skin og skúrir tíðar en víðast annars staðar. — Við leggjum mikla áherzlu á það, að fylgjast með þörfum og óskum viðskiptavina okkar. Þessvegna bjóðum við nú viðráðan- legri greiðsluskiimála en áður. Til 25. júlí n.k. seljum við KUBA sjónvarpstækin með aðeins 20% útborgun (kr. 4—6 þús.). Nú geta allir eignast KUBÁ sjónvarpstæki. Kaupið KUBA, það borgar sig. 3JA ARA ABYRGÐ KINKAUMBOÐ FYRIR KUBA SJÓNVARPS- OG ÚTVARPSTÆKI Laugnveg 10 - Síml 18192 - Reykjavlk UMZXH)SMENN I RVlK: TRÉSM. VlÐIR OG VERZL. RAFORKA. U&BOÐSMENN ÚTI A LANDI: VERZL. ÞÓRSHAMAR, STYKK- ISHÖLMI; MAGNÚS GlSLASON, STAÐARSKÁLA; GUÐJÖN JÖNSSON, ÞINGEYRI; ODDUR FRIÐRIKSSON, ISAFIRÐI; PÁLMI JÓNSSON, SAUÐARKRÓKI; HARALDUR GUÐMUNDS- SON, DALVlK; ALFREÐ KONRÁÐSSON, HRlSEY; SJÖNVARPS- HÚSIÐ HF„ AKUREYRI; SIGURÐUR ÞÓRISSON, HLÉSKÓGUM HÖFÐAHV.; ÞORST. AÐALSTEINSSON, STRÖND v/MYVATN.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.