Tíminn - 24.07.1969, Qupperneq 11

Tíminn - 24.07.1969, Qupperneq 11
FTMMTUDAGUR 24. júlí 1969. í DAG TÍMINN I DAG 11 er fimmtudagur 24. júlí — Kristín Tungl í hásuðri kl. 21.15. Árdegisháflæði í Rvík kl. 0.50. HEILSUGÆZLA Slökkvtliðlð og siúkrabifreiðir. — Slml 11100. BHanasími Rafmagnsveltu Reyk|a. víkur á skrifstofutlma er 18222 Nætur. og helgidagaverzla 18230. Skolphrelnsun allan tólarhrlnginn. Svarað I sfma 81617 og 33744. Hitaveitubilanir tilkynnlst I sima 15359 Kópavogsapótek opið virka daga frð kl. 9—7, laugardaga fré kl. 9—14, helga daga frá kl. 13—15. Blóðbankinn tekur á mótl bló8- gjöfum daglegs kl. 2—4. Næturvarzlan i Stórholti er opln frá mánudegl tíl föstudags kl 21 á kvöldtin til kl. 9 á morgnana. Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til kl. 10 á morgnana. S|úkrablfrel3 I HafnarflrBI I tlma 51336. fara í gœr frá New Bedford tíl Keykjavikur. DísarfeJl er væntan- legt til Akureyrar 25. þ.m., fer þaðan tíl Húsavfkiur, Sauðárikróiks, Kefllavíkur og Reykjavíkur. Liitla- fell losiar á Austfjörðum. HelgafeU losar £ Lagos. Stapafell losar á Noriðurilandshöfinum. Mælifell átti að fara 22. þm. frá Ghení til Algier og Torrevieja. Grjótey er í Ziquinehor. Skipaútgerð ríkisins Esja fer á morgun kl. 17,00 vest ur utm lamd í hrinigferð. Herjólfur feir í dag kl. 21,00 tál Vestmanna- eyja. Herðubreið er væntanieg til Reykjavfkur í fyrramálið. Baldur fór til Breiðafjarðarhafna í gær- kvöldi. TRÚLOFUN Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Margrét Kristjáns- dóttir, Alftamýri 20, Reykjavik, og Rúniar Bjami Jóhannssoe, Atour- gerði 22, AkramesL FÉLAGSLÍF Ferðafélag íslands Lengri ferðlr: 23.—31. júli Öræfa ferð. —26.—31. júlá Sprengisaedur — Vonarskarð — Veiðivötn. Á föstudagskvöld: Kjölur — Veiðivötn — Eldgjá. Á laugardag: Þónsmörk —— Land mannalaugar. SÖFN OG SÝNINGAR Slysavarðstofan I Borgarspitalanum •r opln allan sólarhrlnglnn. Að- eins móttaka slasaðra. Slml 81212. Nætur og helgidagalæknlr er sima 21230. Kvöld. og helgidagavarzla lækna hefst hvern vlrkan dag kl. 17 og stendur tll kl. 8 að morgnl. um helgar frá Id. 17 á föstudags- kvöldl tll kl. 8 á mánudagsmorgni Sfml 21230. f neyðartilfellum (ef ekkl næst tll helmilislæknis) er teklð á mótl vftfanabelðnum á skrifstofu lækna félaganna I síma 11510 frá kl. 8—17 alla vlrka daga nema laug ardaga, en þá er opln læknlnga. stofa að Garðastrætl 13, á hornl Garðastrætis og Fisehersunds) frá kt. 9—11 f.h. slml 16195. Þar er eingöngu tekið á mótl beiðn. um um lyfseðla og þess háttar Að öðru leytl vísast tll kvöld- og helgidagavörzlu. Læknavakt i Hafnarflrðl og Garðs hreppl Upplýslngar > lögreglu varðstofunnl. simi 50131. og slökkvlstöðinnl. slmi 51100. Kvöld. og helgldagavörzlu apóteka f Reykjavík vikuna 19.—25. iúli, annast Háaleitisapótek og Ingólfs. Næturvörzlu f Keflavík 24. júl£ annast Arnbiörn Ólafsson. SIGLINGAR Skipadelld S.Í.S.: Am>arfell er í HuÚ, fer þaðan til Reykjavíkur. JökulfeU átti að BÓKABÍLLINN Fimmtudaginn 24. júli: Verzlanir Hjarðarhaga 47 KL 5—6,30. — Skildinganesbúðin, Skerjafirði ld. 7.30— 8,30. Föstudagur 25. júlí: Laugalækur — Hrísateigur kl. 3,30—4,30. — Kjörbúðin Laugarás M. 546—6,45. — Dalbraut — Kleppsvegur kl. 7.30— 9. GENGISSKRÁNING Nr. 96 — 23. júlí 1969 1 Bandiaríkjadollar 87,90 88,10 1 Sfcerlftngspumd 209,95 210,45 1 Kanedadollar 81,30 81,50 100 Dæslkar kr. 1.168 fiO 1.170,68 100 Narskar kr. 1.231,10 1.233,90 100 Sænskar kr. 1.700,64 1.704,50 100 Fiinnsk mörk 2.092,83 2.097,77 lOO Fr. franikar 1.768,75 1.772,77 100 Belg. frainlkar 175,06 175,46 100 Svissn. fremkar 2.041,94 2.046,60 100 GyUi ni 2.414,00 2.410,50 100 Tékkn. kr. 1.220,70 1.223,70 ÍOO v.-þýzk mörlk 2.109,86 2.204,90 100 Lírur 14,00 14,04 100 Austurr. sch. 340,40 341,16 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reiknimgskrónur. Vöruskiptaland 99,86 100,14 1 Reikningsdollar. Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund- Vönxskiptalönd 210,95 211,45 Lárétt: J Dýr 6 Pest 8 Guð 10 Borða 12 Varðandi 13 Gart 14 Bein 16 Temja 17 Báru 19 D6na- skap. Krossgáta Nr. 358 Lóðrétt: 2 Hitunartæki 3 Nes 4 Ösp 5 Vafamál 7 Hryssu 9 Leiði 11 Hár 15 Fantur 16 Veik 18 Féfll. Ráðnimg á gátu no. 357: Lárétt: 1 Púkar 6 Tál 8 Þei 10 Trú 12 E1 13 Ó1 14 Kló 16 Áta 17 Sál 19 Matar. Lóðrétt: 2 Úti 3 Ká 4 Alt 5 Öþekk 7 Túlar 9 Ell 11 Rót 15 Ósa 16 Ála 18 At. 45 hjuigiamum, Ra'lph Mundy, Briee Hainilioin, enigimn fæðioigiairiblettur, Peimiamdn Villailiobos, ástmailsiki fræindinn dauður. Alonoa Larios? RétJtur auginalitur, en bemslkiö'liótt- ur. Ilamn tók friaim Jiam.es Blacik- ■veigialbréfið sem Ronda hafði af- 'hemt honum ofi sflso'ðaði giaum- gæfilega vei greitt hárið, með sikdptingiu í miðju. Var það eOcfld næstiuim bvi of fulllkiomið? Huigs- undnni slo niður í heila hans eios og eildingu Ef Malard hafði nú efltdr alltsaman genigið með hár- kollu, bagar hanm var Mafllard og James Bladk — og svo hætt að igiamga með hama etftir að hanm sefitist hér að? Hemry Mallard sami og James Biladk, sami og Larios. Hamdmgö- am góða, það hafði þá vierið einm af hinum fimm! Það hflaut a® vera eiimn af þcim, og sá eimi, sem kom tiill greina. var Larios! Hiuig9anirmiar þeyttust um lieila hams. Hver var það, sem hafði laigt á ráðin um innbrot Isidros? Hver hafði betri tækifæri til þess að afla sér upplýsimga en maður, sem geklk dágfleiga mdlá veiitimigahúsainma? Hanm gat geng- ið mdllli borðanna og hlustað á tal fóQJks án þess að nokikur fcéeki eftir hornum, þar sem bane þótt- ist vera önnum kafinm að seilja diúlka og lézt eikikii kiunna nema ömfláar setningax í ensku — með- am hann hlusta'ði af aithygH á tafl flóllks. Hann var einmolbt þamnig núna, í námumda við hóp af emsflcu fólfld, brosandi sínu smeðjulega brosd og breiddii úr þessum ómerM- flegu dúkum, svo kvenfólkið gæti virt þá betur fyrir sér. Ljósim spegliuðmst í stórum, dökflcum gfler auigunum. Hvers vegma hafði hanm sóigleraugu að kvöldd til? Þagar Jirnmy sá hamn í fyrsta simm, hafðd hann ekikd verið með þau, en samdovæmt firásögm Gavi- ota. fjök hanm þau mjög sjaildan af sér. Að mjmmsta kostd hafði banm verið með þau. þegar hamn taHaði við Ruth — og síðan hafði hann ekkj sézt án þeiiTa. Auð- vdtað exki — hanm várð að leyna aiugnalit sínum eims lengd og fyrr- veramdi eintoariibaml hans var í bæmum' Maður stelui hámi fjárupphæð i Eniglamdi og fflýr til Spámar til þess að taflca við nýju vegabréfi og nýju stiarfi sem bíður þar til- búdð eftir honum. Maðurinm reiton ar með að vena áldtinm diauður, svo það er engiim ástæða til að fiana sériegia varlegia. Fard maður í felur, er frekar farið a@ ledta að mamni, eD ef maður er alltaf í dagsfljósiEU og hefiur sig miCdð í frammi við fólk Þetta var gamfla sagan hans Poe um bréfið. sem aHtaf i'á rétrt vdð nefmið á þeim, sem var að leit3 a@ því. Larios var á ledðiinmi að borði Jimmys. Auðsjáanlega hafði ekki enm runni'ð upp fyrdr honum, hver ha.nn var. •— Maignifica, seni- or! Þá sá hamin fyrst, hiver sat við borðið. Eifct andarfcak virtist hanm aofclia að fflýja, en hætfcj við það. — Bg er Caroll, leynilögregflu- miaður frá Scotiland Yard. sagðj Jimmy háinri röddu. — Nafn yð- ar er Henry Maflilaird og ég hand- fceto yður sem ákærðain fyrir. .... Sikyndilega var höfuð hams vaf- ið fcnippj,mgadúfcum, svo banm sá eflctoert 02 l'á við toöfnuin. Malllard hiijóp á burt. Jimmy bölvaði meðan hann losaði dúkama af höifðiinu. Þjónn- inm sfcóð við hlið hans og tók í ermima hans. — Semdor? sagði banm spymiiandi. Hver fjamd'inn var nú á seyði? Jú. haran hafði gleymt að horga kaflfið! Fólkið umhverfiiis hamm hló að honum og hólt vist. að hamm væri eitifchvað undarlegur Hanm fleygðí pening- um á borðið og hljóp af stað. Hamm horfði úi um aíflt, en Mall- ard var hverg' sjáanlegur. Hann greip í handleggdnn á ókunnum manmi. — Maðurinn með dúflcama, sáuið bér hvað varð af honum? —Dúilca. senor? — Já, dútoana. Mafllard rafði skilið dutoaiia efitir. Jianimy hélt áfiram að hiiaupa og lá við að hainn veflti fólfc um kol. Eimihver hljóp á eftir homium. Lítilfl dreng- ur hróp.iði: — Senor' Semor! — Farðu tii fjandamis. Ég má ekflti vera að bvi að tala við þig. — Já. en senor, ég sá þetrta alflit samiam! Og ég veit, bvar hanm á heima — Hvar þá? — Hvaf borgarðu mér milkið? — Eins mifldð og þú vilt. Hundrað peseta — Bueno! Komdu með mór! — Mér fcótost að losma við hamn, sagði Maifl'drd. — E11 það teflcst eflcki til iemgdai. Við verðum að fara úr bænum — Við getum farið til Tangier með Siroca, sagði Isidro. — En hvað edgumi við að gera við stúflk- nna? — Það ætti að gefast tími tifl að kveðja hana Smá kveðjuihóf! MaiEard var búinm að kflæða sig í kóngablá föt var með ljósblátt hálsbindi og á hvítum rúskinms- skóm. Hann hafði látið á sig hár- kolluna og liktist að ölfliu leyti þeim Mai'Jard. sem hamm hafði ver ið í Lonaon Hann getak inm i dagsfcofuma. titnamdi af eíltirvænt- ingu. — Jaeja, míi kæra Ruth, þá er- um við tvö eim. sagði hanrn. — Murndð pei eftir því að óg sagði einu sinni við yður, að ég vifldi gjainnian fá yðui til að danisa fyi’ir mig? Jiimmy lá uppi á þakinu. Drenig urinn hafði visað homum veginm, fengið pemiingania sina og Mauip- ið síma ieið Það var mjög hljófct í götunni Hlerai' voru fyrir öl- um gfliuggum og hvei’gi ljósglæba í hiisinu sem honum hafðj varið vísað á. Qg innan frá heyrðist ekkert hljóð HLJÓÐVARP Fimmtudagur 24. júlí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvai'p. 12.50 Á frívaktinni Ása .Tóliannesdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Ástrfður Eggertsdóttir les söguna „Farsælt hjónahand" eftir Leo Tolstoj (9). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Tunglferðin Hjálmar Sveinsson verkfræð ingur og Páll Theódórsson eðlisfræðingur Iýsa væntan legri lendingu ApoUos 11. á Kyrrahafi. 17.00 Fréttir. Nútímatónlist. 18.00 I.iig úr kvikmyndum. Tilkvnninear. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daslegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Víðsjá Þáttur í umsjá Ólafs Jóns- sonar og Haralds Ólafssonar 20.00 Harmonikulög Tékkinn Milan Bláha Ieikur. 20.10 t.jóð eftir Jón úr Vör Torfi Jónsson les. 20.20 Sinfóníiihljómsveit fslands leikur i útvarnssal. 20.50 Kirkjan að starfi Séra Lánis Halldórsson stjómar þættiniim. Lesari með honnm: Valgeir Ástráðsson. 21.20 Donizetti og BeUini Mirella Freni og Nicolai Gedda syngja aríur og dúetta. 21.45 Spurnlnff vikunnar: Vanda- mál Háskóla fslands Hrafn Gunlangsson og Davíð Oddsson leita áUts Iilust- enda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. „Þrettán dagar“ frásögn af Kúbudeilunni. eftir Róbert Kennedv Kristián Bcrsi Ölafsson les (5). 22.35 Við alÞa ''æfi Helff' Þó|nr«*On OR JÓU ÞÓI Hannesson kynna þlóðlög o; létta tónlist. 23.15 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Sumarbúst: SVAMPDÝNUR MEÐ íöaeigendur AFSLÆTTI. TILVALDAR f SUMARBÚSTAÐl OG VEIÐIHÚS. SNIÐNAR EFTIR MÁLI. VELJUM ÍSLENZKT-/VtV ISLENZKAN IÐNAÐ UmO Pétur Snæland hf. Vesturgötu 71 Simi 24060. BILALOKK grunnfyllir, spartl, þynnir, slípimassi, vinyllakk, málmhreinsiefni, álgrunnur, silicone hreinsiefni (SKFtkcO

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.