Vísir - 10.07.1978, Blaðsíða 7
Svíkur Háskólabíó
undan söluskatti?
Gunnar Árnason
hringdi:
Égfór á 3 sýningu i Háskóla-
bló á sunnudegi fyrir nokkru,
sem er út af fyrir sig ekki I frá-
sögur færandi.
A hinn bóginn þótti mér það
heldur skrýtið, ab sagt var i
miðasölunni, að þetta væri ekki
barnasýning, og miðinn kostaði
þvi fimm hundruð krónur eins
og á venjulegar sýningar. Hins
vegar fékk ég barnaverðmiða i
hendurnar, þegar ég var biiinn
að borga þessar fimm hundruð
krónur, og stóð á honum helm-
ingi lægra verð, eða tvö hundruð
og fimmtiu krónur. Ef til vill á
þetta sér skýringar, en mér
finnst það fljótt á litið dálitið
gruggugt. Venjulega borgar
maður samkvæmt verömerk-
ingum þar sem þær eru notaðar.
Getur verið, að Háskólabió láti
fólk borga fimm hundruð krón-
ur fyrir miða, en borgi siðan
ekki söluskatt nema af helmingi
þess verðs?
,,Greiðum fullan sölu-
skatt”
„Skýringin á þessu er sd, að
viöeigum enga miða á 3 sýningu
með 500 krónu verömerkingu”,
sagði Friðfinnur ólafsson I Há-
skólabiói, er kvörtun Gunnars
var borin undir hann. ,,TD þess
aö sýndur sé réttur timi á
miöunum veröum við að nota
miða með vitlausu verði. Hins
vegar var 500 krónur rétta verð-
ið á umrædda sýningu, enda ber
okkur engin skylda til að hafa
barnasýningar klukkan þrjú.”
„ÉgfuUvissa Gunnar um þaö,
að við greiðum fuUan söluskatt
af þessum 500 krónum”, bætti
Friðfmnur við. „Hér eru engin
skattsvik á ferðinni”.
Helgarvinno á
Þingvallavegi
Jóhannes Finnur HaUdórsson Vegna fréttar i Visi s.l.
hringdi: fimmtudag um lagningu slitlags
Unnið aö lagningu slitlags á Þingvallavegi. Visismynd: KS
á ÞingvaUaveg, hringdi ég i
Vegagerðina og spurðist fyrir
um hvenær unnið væri aö þessu.
Fékk ég það staðfest aö þeir
hefðu m.a. unniö að lagningu
slitlagsins um fyrrihelgi. Þetta
hefur vakið nokkra furðu mina.
Þaðaö vinna um helgar hlýt-
ur að trufla umferö þeirra fjöl-
mörgusem vUja aka ÞingvaUa-
hringinn og svo hljóta þeir aftur
aö trufla þá, sem eru að leggja
slitlagiö. Þetta leiðir til minni
afkasta.
Þeir, sem vinna viö malbikun
hérlbænum, vinna aöeins fimm
daga vUiunnar, þrátt fyrir að
þeir séu mun háðari þvi að gott
sé veður, þegar þeir leggja mal-
bUc heldur en þeir sem eru að
vinna við Þingvallaveginn.
Að lokum má svo benda á að
helgarkaupið er 80% hærra
heldur en dagvinnukaupiö. Er
það kannski svona sem Vega-
gerðin sparar?
Spáð
9
i
vanda-
málin '
Nokkrir sem vöktu við að spá i
vandamálin, sendu okkur þessa
visu:
Óla Jó og aðra snáða
ergði mikið norrænt fé
en krataguUið kann að ráða
um Carter — eða KGB
___ ___ 7
fóHREIN*ÖG FÍTUG HÚÐ?
’ CLINIDFRM
I
CLINIDERM
hreinsisvampurinn,
hjálpar til við
vandann.
Einfaldur i notkun.
Góður árangur.
10 stk. í pakka.
Fœst i APÓTEKINU
og snyrtivörubúðum
Einnig: Gliniderm
húðhreinsiefni i 25-100
M1 túpum og
,Cliniderm sápur fyrir [
viðkvæma húð 3 stk.
(95 gr. hvert stk.) i
pakka pllarma nicúicaa ->L
i FARMASÍA
Simi: 25933.
Hárgreiðslustófan oðinsgötu 2
VALHÖLL
22138
1/ "tllllllllll
illlllillllllllllllllllllllliilliiiiiiiiiii 111111111111
lllllllliul k
ER EITTHVAÐ AÐ FOTUM YÐAR?
VORURNAR
HJÁLPA YÐUR
FÁSTÍNÆSTA APÓTEKI
KEMIKALIA HF,